Fleiri fréttir

Ekkert brúðkaup hjá Simon Cowell

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell hefur ekki í hyggju að giftast Lauren Silverman, konunni sem gengin er tíu vikur með barn þeirra.

Unnu glæstan sigur

Berglind Pétursdóttir, GIF-drottning, fór með sigur af hólmi í síðasta Classic-kvissinu.

Nicolas Winding Refn: Velgengni er blekking

Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn sló í gegn með fyrstu kvikmynd sinni, Pusher. Nýjasta mynd hans, Only God Forgives, var frumsýnd hér fyrir stuttu.

Dansinn dunar á Innipúkanum

"Við erum að hefja stærstu og bestu helgi sumarsins hérna í Reykjavík," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi.

Ofát er ein af dauðasyndunum sjö

Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti.

Fjör hjá farþegum á leið til Eyja

Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð.

Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur

María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi.

Yfirgefa Ástralíu með stæl

Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl.

Allt gengið vel á Akureyri

"Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn.

Blúndukjóll sem segir sex

Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig.

Stórir skór að fylla

Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar

Dóttirin var í lífshættu

Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu.

Hætti að borða pítsur á næturnar

Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz.

Nýtur mikillar velgengni

Plata söngkonunnar Selenu Gomez, Come and get it, vermir toppsæti bandaríska Billboard-plötulistans.

Ekki eins og Brangelina

Leikkonan Amber Heard segir að ljósmyndarar muni aldrei ná myndum af henni og kærastanum, Johnny Depp, að spóka sig saman í Hollywood því þau vilja ekki verða eins og Angelina Jolie og Brad Pitt.

Gefur út hárgreiðslubók fyrir ungar stúlkur

"Það var alveg greinilegt að fólk þurfti á ráðleggingum að halda varðandi hárið,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur metsölubókarinnar Hárið, sem kom út fyrir jólin í fyrra.

Fyrrverandi samgleðst Simon Cowell

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með vinkonu sinni Lauren Silverman sem stendur nú í skilnaði við náinn vin Simon, fasteignamógúlinn Andrew Silverman.

Frænkur á pungnum spila fyrir frændann

"Við frænkurnar vorum á Frank Ocean þegar við ákváðum að búa til lið og skella okkur saman á Mýrarboltann. Þá kom hugmyndin að nafninu, Frænkur á pungnum,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir.

Vill raftónlistarbrú til Japans

Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt.

Hátíðarútgáfa Lunch Beat

Lunch Beat Reykjavík kveður tónleikastaðinn Faktorý með stæl í dag. Ásrún Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda Lunch Beat á Íslandi, hvetur fólk til að koma og dansa.

Hjálpsamur kærasti

Benedict Cumberbatch aðstoðar kærustu sína við æfingar fyrir hlutverk.

Seinasta plata Nirvana endurútgefin

Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar.

Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone

Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone.

Túrtappa-auglýsing slær í gegn

Auglýsingin fjallar um 12 ára stúlku í sumarbúðum sem byrjar á blæðingum og tekur sannarlega skemmtilega á málunum.

Sjá næstu 50 fréttir