Fleiri fréttir

Opnar fyrstu tattú-stofuna í Breiðholti

Páll Ásgeirsson hefur opnað tattústofuna Classic Tattoo í Neðra-Breiðholti. Hann segir kostinn við staðsetninguna vera að nóg sé til af bílastæðum.

Eivör syngur í kvöld

Eivör Pálsdóttir heldur tvenna tónleika á Íslandi um helgina. Hún verður á Gamla Gauknum í kvöld.

Rafrænir tónleikar undir Jökli

Helstu raftónlistarmenn Íslands munu spila á tónlistarhátíð á Snæfellsnesi um helgina. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram.

Innipúkinn tekur á sig mynd

Fyrir fólk sem nennir ekki í útilegu. Aðaldagskráin fer fram á Faktorý sem brátt heyrir sögunni til.

Taylor Swift er djöfullinn

Kántrísöngkonan Taylor Swift hélt tónleika í Pittsburgh í Bandaríkjunum um helgina og þar gekk einn aðdáandi hennar aðeins of langt yfir strikið.

Nýi kærastinn gjaldþrota

Athafnamaðurinn Ernesto Arguello, nýi kærasti aðþrengdu eiginkonunnar Evu Longoria, er gjaldþrota samkvæmt tímaritinu National Enquirer.

Í engu nema glimmeri

Söngkonan Beyoncé Knowles er einungis klædd í glimmer á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt.

Stofnuðu tískublogg tileinkað mömmu sem fer sínar eigin leiðir í tískunni

"Mamma hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í tískunni og virðist alltaf vera á undan straumnum. Yngsta systir mín sem er grafískur hönnuður fékk hugmyndina að blogginu eftir að hafa séð síðu sem heitir What Ali wore og við ákváðum að byrja á þessu verkefni,“ segir Jóhanna Helga Þorkelsdóttir myndlistarkona, sem ásamt systkinum sínum, Birnu Bryndísi, Friðrikku Björk og Guðbrandi Ágústi, setti á laggirnar tískublogg tileinkað móður þeirra Mögnu Fríði Birnir.

Rappveisla á Faktorý

Rappsveitin Forgotten Lores treður upp á Faktorý í kvöld ásamt röppurunum Kött Grá Pjé, sem heitir réttu nafni Atli Sigþórsson, og Heimi Bjé úr Larry BRD.

Snorri Helgason hleður batteríin

Tónlistarmaðurinn góðkunni Snorri Helgason lagði nýverið lokahönd á sínu þriðju plötu, en hún ber heitið Autumn Skies.

Lone Ranger fær afspyrnuslæma dóma

Nýjasta kvikmynd leikarans Johnny Depp fellur ekki í kramið hjá kvikmyndagagnrýnendum víða um heim, svo vægt sé til orða tekið.

Gömlu góðu sleðarnir

Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur.

Laufléttur lögguhasar

Gamanmyndin The Heat var frumsýnd hér á landi í gærkvöld en myndin skartar leikkonunum Söndru Bullock og Melissu McCarthy í aðalhlutverkum.

Ætla að gifta sig fyrir árslok

Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux þurftu að fresta brúðkaupi sínu sem átti að fara fram í sumar vegna anna. Nú eru þau staðráðin í því að gifta sig fyrir árslok, líklegast í byrjun desember.

Fara mjúkum höndum um rokkið

Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu.

Stelur senunni hvar sem er

Leikkonan Diane Kruger stal algjörlega senunni þegar fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttaröðinni The Bridge var frumsýndur í Los Angeles á mánudagskvöldið.

Heimilislaus átján ára

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez prýðir forsíðu W magazine og segir líf sitt ekki alltaf hafa verið dans á rósum þó það sé sannarlega mikið lúxuslíf núna.

Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi

Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga.

Tennisstjarna skorar á leikkonu

Leikkonan Maggie Gyllenhaal og tennisstjarnan Maria Sharapova eru báðar afar sumarlegar í þessu pilsi frá Chloé.

Blindfull á brjóstunum

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skemmti sér aðeins of vel á pöbbarölti í Vestur-Hollywood á mánudagskvöldið.

Fjölhæfur búningahönnuður

"Samkvæmt kennaranum mínum er ég fyrsti Íslendingurinn til þess að ljúka þessu námi, sem er virkilega gaman."

Dionne Warwick andvaka á Íslandi

Bandaríska stórsöngkonan Dionne Warwick er komin til landsins og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Söngkonan átti í erfiðleikum með að venjast íslensku sumarnóttinni.

Sjá næstu 50 fréttir