Fleiri fréttir Gera tilraunir með tvo ólíka hljóðheima Sex ung tónskáld koma saman í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og flytja eigin tónlist. Eitt þeirra er Gunnar Gunnsteinsson 12.7.2013 11:00 Opnar fyrstu tattú-stofuna í Breiðholti Páll Ásgeirsson hefur opnað tattústofuna Classic Tattoo í Neðra-Breiðholti. Hann segir kostinn við staðsetninguna vera að nóg sé til af bílastæðum. 12.7.2013 09:15 Selja af sér flíkur og fylgihluti í Kolaportinu um helgina Manuela Ósk Harðardóttir og Sara Lind Pálsdóttir kynntust fyrir stutu síðan en þær hafa báðar brennandi áhuga á tískufötum. 12.7.2013 09:00 Eivör syngur í kvöld Eivör Pálsdóttir heldur tvenna tónleika á Íslandi um helgina. Hún verður á Gamla Gauknum í kvöld. 12.7.2013 08:30 Rafrænir tónleikar undir Jökli Helstu raftónlistarmenn Íslands munu spila á tónlistarhátíð á Snæfellsnesi um helgina. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. 12.7.2013 08:00 Innipúkinn tekur á sig mynd Fyrir fólk sem nennir ekki í útilegu. Aðaldagskráin fer fram á Faktorý sem brátt heyrir sögunni til. 12.7.2013 07:30 Taylor Swift er djöfullinn Kántrísöngkonan Taylor Swift hélt tónleika í Pittsburgh í Bandaríkjunum um helgina og þar gekk einn aðdáandi hennar aðeins of langt yfir strikið. 11.7.2013 13:00 Nýi kærastinn gjaldþrota Athafnamaðurinn Ernesto Arguello, nýi kærasti aðþrengdu eiginkonunnar Evu Longoria, er gjaldþrota samkvæmt tímaritinu National Enquirer. 11.7.2013 12:00 Í engu nema glimmeri Söngkonan Beyoncé Knowles er einungis klædd í glimmer á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt. 11.7.2013 11:00 Stofnuðu tískublogg tileinkað mömmu sem fer sínar eigin leiðir í tískunni "Mamma hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í tískunni og virðist alltaf vera á undan straumnum. Yngsta systir mín sem er grafískur hönnuður fékk hugmyndina að blogginu eftir að hafa séð síðu sem heitir What Ali wore og við ákváðum að byrja á þessu verkefni,“ segir Jóhanna Helga Þorkelsdóttir myndlistarkona, sem ásamt systkinum sínum, Birnu Bryndísi, Friðrikku Björk og Guðbrandi Ágústi, setti á laggirnar tískublogg tileinkað móður þeirra Mögnu Fríði Birnir. 11.7.2013 10:30 Leigir út íbúðina fyrir milljón á mánuði Stórleikarinn Vince Vaughn er búinn að auglýsa íbúð sína í River North-hverfinu í Chicago til leigu og biður hann ekki um lága greiðslu á mánuði. 11.7.2013 09:00 Áhafnarmeðlimir Húna fengu sér húðflúr "Allur hópurinn er búinn að flúra á sig akkeri,“ segir tónlistarmaðurinn og áhafnarmeðlimur Húna, Jónas Sigurðsson. 11.7.2013 17:14 Nýtt myndband frá Grísalappalísu Fyrsta breiðskífan kom út í gær. 11.7.2013 14:56 Britney Spears með syni sína í strumpa myndbandi Söngkonan sýnir strákana sína í nýju myndbandi þar sem þeir eru óhræddir við upptökuvélina. 11.7.2013 14:45 Rappveisla á Faktorý Rappsveitin Forgotten Lores treður upp á Faktorý í kvöld ásamt röppurunum Kött Grá Pjé, sem heitir réttu nafni Atli Sigþórsson, og Heimi Bjé úr Larry BRD. 11.7.2013 12:00 Snorri Helgason hleður batteríin Tónlistarmaðurinn góðkunni Snorri Helgason lagði nýverið lokahönd á sínu þriðju plötu, en hún ber heitið Autumn Skies. 11.7.2013 12:00 Lone Ranger fær afspyrnuslæma dóma Nýjasta kvikmynd leikarans Johnny Depp fellur ekki í kramið hjá kvikmyndagagnrýnendum víða um heim, svo vægt sé til orða tekið. 11.7.2013 12:00 Gömlu góðu sleðarnir Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur. 11.7.2013 11:00 Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing búa til gómætan súkkulaðisjeik. 11.7.2013 10:42 Laufléttur lögguhasar Gamanmyndin The Heat var frumsýnd hér á landi í gærkvöld en myndin skartar leikkonunum Söndru Bullock og Melissu McCarthy í aðalhlutverkum. 11.7.2013 10:15 Ætla að gifta sig fyrir árslok Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux þurftu að fresta brúðkaupi sínu sem átti að fara fram í sumar vegna anna. Nú eru þau staðráðin í því að gifta sig fyrir árslok, líklegast í byrjun desember. 11.7.2013 10:00 Hundaæði herjar á mannkynið Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær. 11.7.2013 10:00 Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. 11.7.2013 09:54 Hálsmenin fá fólk til að brosa "Það hefur gengið vel og fólk virðist mjög hrifið af hugmyndinni." 11.7.2013 09:15 Skvísulegt að brjóta skó í afmæli Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er neytandi vikunnar og deilir með lesendum Fréttablaðsins sínum bestu og verstu kaupum. 11.7.2013 09:00 Húsnæðið springur utan af Mjölni Bardagaíþróttaklúbburinn Mjölnir er svo vinsæll að stækka þarf húsnæðið til að anna eftirspurninni 11.7.2013 08:30 BAFTA verðlaunar George Clooney George Clooney hlýtur hin virtu Stanley Kubrick verðlaun hinn 9. nóvember. 10.7.2013 19:00 Gillz spilar á sumarstúlkukeppni á Selfossi Óli Geir hitar upp og Ásgeir Kolbeins gefur góð ráð. 10.7.2013 17:00 Stilla upp í tónlistarhátíð á Snæfellsnesi um helgina Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival verður haldin í fjórða sinn á Snæfellsnesi um helgina. 10.7.2013 17:00 Susan Sarandon kaupir íslenska list Susan Sarandon festi kaup á nokkrum verkum í Gallerí Koggu í dag og á bók eftir Hugleik Dagsson í gær. 10.7.2013 14:57 Stelur senunni hvar sem er Leikkonan Diane Kruger stal algjörlega senunni þegar fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttaröðinni The Bridge var frumsýndur í Los Angeles á mánudagskvöldið. 10.7.2013 13:00 Heimilislaus átján ára Söng- og leikkonan Jennifer Lopez prýðir forsíðu W magazine og segir líf sitt ekki alltaf hafa verið dans á rósum þó það sé sannarlega mikið lúxuslíf núna. 10.7.2013 12:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10.7.2013 11:55 Tennisstjarna skorar á leikkonu Leikkonan Maggie Gyllenhaal og tennisstjarnan Maria Sharapova eru báðar afar sumarlegar í þessu pilsi frá Chloé. 10.7.2013 11:00 Blindfull á brjóstunum Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skemmti sér aðeins of vel á pöbbarölti í Vestur-Hollywood á mánudagskvöldið. 10.7.2013 10:00 Kristen með Robert á heilanum Kristen Stewart ónáðar sinn fyrrverandi í tíma og ótíma. 10.7.2013 09:15 Rústaði hótelherbergi - skuldar 6 milljónir Leikarinn Leonardo DiCaprio er þekktur fyrir að vera mikill partípinni og hann sannaði það fyrir stuttu. 10.7.2013 09:00 Fá vörurnar sendar heim með Norrænu "Það blundaði í okkur öllum að gera eitthvað sem er tengt heimilinu." 10.7.2013 09:00 Rífandi stemning á Hróarskelduhátíðinni Hróarskelduhátíðin fór fram um helgina en tónleikahátíðin er ein sú stærsta í Evrópu. 10.7.2013 09:00 Fjölhæfur búningahönnuður "Samkvæmt kennaranum mínum er ég fyrsti Íslendingurinn til þess að ljúka þessu námi, sem er virkilega gaman." 10.7.2013 08:00 Steggurinn slasaðist í brimbrettaóhappi "Ég lít út eins og ég hafi lent í slagsmálum, en ef maður ætlar að slasast við eitthvað þá er í lagi að slasast við þetta.“ 10.7.2013 07:00 Lauryn Hill sett í steininn Söngkonan sveikst undan skatti síðastliðin tíu ár. 9.7.2013 22:00 Hugh Jackman hoppar í ískaldan sjóinn Leikarinn fer óhefðbundar leiðir í undirbúningi sínum fyrir hlutverk Wolverine í X-Men myndunum 9.7.2013 20:00 Dionne Warwick andvaka á Íslandi Bandaríska stórsöngkonan Dionne Warwick er komin til landsins og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Söngkonan átti í erfiðleikum með að venjast íslensku sumarnóttinni. 9.7.2013 18:30 Með samfellu sonar síns á höfðinu Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá íslensku stuðsveitinni FM Belfast við lagið We Are Faster Than You. 9.7.2013 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gera tilraunir með tvo ólíka hljóðheima Sex ung tónskáld koma saman í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og flytja eigin tónlist. Eitt þeirra er Gunnar Gunnsteinsson 12.7.2013 11:00
Opnar fyrstu tattú-stofuna í Breiðholti Páll Ásgeirsson hefur opnað tattústofuna Classic Tattoo í Neðra-Breiðholti. Hann segir kostinn við staðsetninguna vera að nóg sé til af bílastæðum. 12.7.2013 09:15
Selja af sér flíkur og fylgihluti í Kolaportinu um helgina Manuela Ósk Harðardóttir og Sara Lind Pálsdóttir kynntust fyrir stutu síðan en þær hafa báðar brennandi áhuga á tískufötum. 12.7.2013 09:00
Eivör syngur í kvöld Eivör Pálsdóttir heldur tvenna tónleika á Íslandi um helgina. Hún verður á Gamla Gauknum í kvöld. 12.7.2013 08:30
Rafrænir tónleikar undir Jökli Helstu raftónlistarmenn Íslands munu spila á tónlistarhátíð á Snæfellsnesi um helgina. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. 12.7.2013 08:00
Innipúkinn tekur á sig mynd Fyrir fólk sem nennir ekki í útilegu. Aðaldagskráin fer fram á Faktorý sem brátt heyrir sögunni til. 12.7.2013 07:30
Taylor Swift er djöfullinn Kántrísöngkonan Taylor Swift hélt tónleika í Pittsburgh í Bandaríkjunum um helgina og þar gekk einn aðdáandi hennar aðeins of langt yfir strikið. 11.7.2013 13:00
Nýi kærastinn gjaldþrota Athafnamaðurinn Ernesto Arguello, nýi kærasti aðþrengdu eiginkonunnar Evu Longoria, er gjaldþrota samkvæmt tímaritinu National Enquirer. 11.7.2013 12:00
Í engu nema glimmeri Söngkonan Beyoncé Knowles er einungis klædd í glimmer á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt. 11.7.2013 11:00
Stofnuðu tískublogg tileinkað mömmu sem fer sínar eigin leiðir í tískunni "Mamma hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í tískunni og virðist alltaf vera á undan straumnum. Yngsta systir mín sem er grafískur hönnuður fékk hugmyndina að blogginu eftir að hafa séð síðu sem heitir What Ali wore og við ákváðum að byrja á þessu verkefni,“ segir Jóhanna Helga Þorkelsdóttir myndlistarkona, sem ásamt systkinum sínum, Birnu Bryndísi, Friðrikku Björk og Guðbrandi Ágústi, setti á laggirnar tískublogg tileinkað móður þeirra Mögnu Fríði Birnir. 11.7.2013 10:30
Leigir út íbúðina fyrir milljón á mánuði Stórleikarinn Vince Vaughn er búinn að auglýsa íbúð sína í River North-hverfinu í Chicago til leigu og biður hann ekki um lága greiðslu á mánuði. 11.7.2013 09:00
Áhafnarmeðlimir Húna fengu sér húðflúr "Allur hópurinn er búinn að flúra á sig akkeri,“ segir tónlistarmaðurinn og áhafnarmeðlimur Húna, Jónas Sigurðsson. 11.7.2013 17:14
Britney Spears með syni sína í strumpa myndbandi Söngkonan sýnir strákana sína í nýju myndbandi þar sem þeir eru óhræddir við upptökuvélina. 11.7.2013 14:45
Rappveisla á Faktorý Rappsveitin Forgotten Lores treður upp á Faktorý í kvöld ásamt röppurunum Kött Grá Pjé, sem heitir réttu nafni Atli Sigþórsson, og Heimi Bjé úr Larry BRD. 11.7.2013 12:00
Snorri Helgason hleður batteríin Tónlistarmaðurinn góðkunni Snorri Helgason lagði nýverið lokahönd á sínu þriðju plötu, en hún ber heitið Autumn Skies. 11.7.2013 12:00
Lone Ranger fær afspyrnuslæma dóma Nýjasta kvikmynd leikarans Johnny Depp fellur ekki í kramið hjá kvikmyndagagnrýnendum víða um heim, svo vægt sé til orða tekið. 11.7.2013 12:00
Gömlu góðu sleðarnir Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur. 11.7.2013 11:00
Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing búa til gómætan súkkulaðisjeik. 11.7.2013 10:42
Laufléttur lögguhasar Gamanmyndin The Heat var frumsýnd hér á landi í gærkvöld en myndin skartar leikkonunum Söndru Bullock og Melissu McCarthy í aðalhlutverkum. 11.7.2013 10:15
Ætla að gifta sig fyrir árslok Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux þurftu að fresta brúðkaupi sínu sem átti að fara fram í sumar vegna anna. Nú eru þau staðráðin í því að gifta sig fyrir árslok, líklegast í byrjun desember. 11.7.2013 10:00
Hundaæði herjar á mannkynið Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær. 11.7.2013 10:00
Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. 11.7.2013 09:54
Hálsmenin fá fólk til að brosa "Það hefur gengið vel og fólk virðist mjög hrifið af hugmyndinni." 11.7.2013 09:15
Skvísulegt að brjóta skó í afmæli Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er neytandi vikunnar og deilir með lesendum Fréttablaðsins sínum bestu og verstu kaupum. 11.7.2013 09:00
Húsnæðið springur utan af Mjölni Bardagaíþróttaklúbburinn Mjölnir er svo vinsæll að stækka þarf húsnæðið til að anna eftirspurninni 11.7.2013 08:30
BAFTA verðlaunar George Clooney George Clooney hlýtur hin virtu Stanley Kubrick verðlaun hinn 9. nóvember. 10.7.2013 19:00
Gillz spilar á sumarstúlkukeppni á Selfossi Óli Geir hitar upp og Ásgeir Kolbeins gefur góð ráð. 10.7.2013 17:00
Stilla upp í tónlistarhátíð á Snæfellsnesi um helgina Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival verður haldin í fjórða sinn á Snæfellsnesi um helgina. 10.7.2013 17:00
Susan Sarandon kaupir íslenska list Susan Sarandon festi kaup á nokkrum verkum í Gallerí Koggu í dag og á bók eftir Hugleik Dagsson í gær. 10.7.2013 14:57
Stelur senunni hvar sem er Leikkonan Diane Kruger stal algjörlega senunni þegar fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttaröðinni The Bridge var frumsýndur í Los Angeles á mánudagskvöldið. 10.7.2013 13:00
Heimilislaus átján ára Söng- og leikkonan Jennifer Lopez prýðir forsíðu W magazine og segir líf sitt ekki alltaf hafa verið dans á rósum þó það sé sannarlega mikið lúxuslíf núna. 10.7.2013 12:00
Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10.7.2013 11:55
Tennisstjarna skorar á leikkonu Leikkonan Maggie Gyllenhaal og tennisstjarnan Maria Sharapova eru báðar afar sumarlegar í þessu pilsi frá Chloé. 10.7.2013 11:00
Blindfull á brjóstunum Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skemmti sér aðeins of vel á pöbbarölti í Vestur-Hollywood á mánudagskvöldið. 10.7.2013 10:00
Kristen með Robert á heilanum Kristen Stewart ónáðar sinn fyrrverandi í tíma og ótíma. 10.7.2013 09:15
Rústaði hótelherbergi - skuldar 6 milljónir Leikarinn Leonardo DiCaprio er þekktur fyrir að vera mikill partípinni og hann sannaði það fyrir stuttu. 10.7.2013 09:00
Fá vörurnar sendar heim með Norrænu "Það blundaði í okkur öllum að gera eitthvað sem er tengt heimilinu." 10.7.2013 09:00
Rífandi stemning á Hróarskelduhátíðinni Hróarskelduhátíðin fór fram um helgina en tónleikahátíðin er ein sú stærsta í Evrópu. 10.7.2013 09:00
Fjölhæfur búningahönnuður "Samkvæmt kennaranum mínum er ég fyrsti Íslendingurinn til þess að ljúka þessu námi, sem er virkilega gaman." 10.7.2013 08:00
Steggurinn slasaðist í brimbrettaóhappi "Ég lít út eins og ég hafi lent í slagsmálum, en ef maður ætlar að slasast við eitthvað þá er í lagi að slasast við þetta.“ 10.7.2013 07:00
Hugh Jackman hoppar í ískaldan sjóinn Leikarinn fer óhefðbundar leiðir í undirbúningi sínum fyrir hlutverk Wolverine í X-Men myndunum 9.7.2013 20:00
Dionne Warwick andvaka á Íslandi Bandaríska stórsöngkonan Dionne Warwick er komin til landsins og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Söngkonan átti í erfiðleikum með að venjast íslensku sumarnóttinni. 9.7.2013 18:30
Með samfellu sonar síns á höfðinu Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá íslensku stuðsveitinni FM Belfast við lagið We Are Faster Than You. 9.7.2013 15:45