Fleiri fréttir

Í boxi og ballet

Ofurfyrirsætan Doutzen Kroes æfir ballet til að koma sér í form fyrir tískupallana og fer reglulega til kennarans sem hjálpaði leikkonunni Natalie Portman fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Black Swan.

Vantar íslenska uppvakninga

Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. .

Mikil spenna í hjónabandinu

Söngkonan Celine Dion hefur verið gift umboðsmanni sínum Réne Angelil í átján ár en í viðtali við tímaritið Vegas Deluxe segir hún að það hafi ekki alltaf verið auðvelt að halda hjónabandinu gangandi.

Súpugerðardrottning í Framsóknarhúsinu

Íris Hera Norðfjörð súpugerðardrottning hefur nú fest kaup á fyrstu hæð Framsóknarhússins á Hverfisgötu. Þar hyggst hún opna veitingastað sinn Kryddlegin hjörtu og stefnir að því að reka tvo súpustaði í einu og sama hverfinu.

Robbie áritaði norskan rass

Norsk stúlka biðlaði til Robbie Williams um að árita á sér afturendann á tónleikum kappans í Gautaborg.

Miley ráðleggur Bieber

Miley Cyrus gaf kollega sínum og vini, söngvaranum Justin Bieber, nokkur góð ráð um hvernig hann geti tekist á við frægðina.

Umdeildur umboðsmaður látinn

John Casablancas, stofnandi Elite umboðsskrifstofunnar, lést í Brasil á laugardag, þá sjötugur að aldri.

Amanda Bynes svipt sjálfræði

Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða.

Retro Stefson og VW Rúgbrauð

Hljómsveitin Retro Stefson er ein uppáhalds hljómsveit síðunnar Off Guard Gigs sem helgar sig breskum tónlistarhátíðum.

„Þetta verður mjög næs stemmari“

Sin Fang og Amiina spila í Fríkirkjunni á morgun. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum.

Beyoncé festi hárið í viftu

Bandaríska söngdívan Beyoncé Knowles fór á kostum þegar hún kom fram á tónleikum í Montreal í Kanada í gær. Hún varð þó fyrir því óhappi að festa hárið í viftu þegar hún söng lagið Halo.

Snorri spilar á Vegamótum

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason mun spila á veitingastaðnum Vegamótum annað kvöld ásamt Mr. Silla.

Sagði Bieber að taka sér pásu

Söngkonan Miley Cyrus er búin að reyna án árangurs að fá vin sinn, poppprinsinn Justin Bieber, til að taka sér pásu frá skemmtanabransanum.

Vill hafa hann feitan

Stórleikarinn Hugh Jackman vann hörðum höndum að því að koma sér í súperform fyrir kvikmyndina The Wolverine sem verður frumsýnd vestan hafs á morgun.

Paris Hilton vill verða mamma

Hótelerfinginn Paris Hilton hefur verið þekkt fyrir að vera mikil partístelpa síðustu ár en nú er hún tilbúin að feta nýjar slóðir.

Nakin og ómáluð

Söngfuglinn Lady Gaga slær öll met í nýrri myndatöku fyrir tímaritið V. Þar situr hún fyrir á Evuklæðunum og er ómáluð í þokkabót.

Kóngar og drottningar keppa í Hörpu

"Við höfum sett stemmninguna fyrir Gay Pride en þetta er í sextánda skiptið sem keppnin er haldin,“ segir Georg Erlingsson Merrit, umsjónarmaður Draggkeppni Íslands 2013.

Viðskiptavinurinn táraðist á kynningu

Daníel Þorsteinsson lauk nýverið námi í grafískri hönnun frá IED Barcelona. Lokaverkefni hans var valið í heimildarmynd sem nefnist Campió/Finisher.

Glæpamaður í hefndarhug

Tökur á Borgríki 2 eru hafnar og segir Kristín Andrea Þórðardóttir, framleiðandi, þær ganga vel.

Bróðirinn úr Modern Family giftur maður

Allt leikaragengið úr hinum vinsælu þáttum Modern Family fagnaði með þegar leikarinn Jesse Tyler Ferguson gekk í það heilaga síðastliðinn laugardag.

Dennis Farina er látinn

Leikarinn Dennis Farina er látinn, 69 ára að aldri. Farina var þekktastur fyrir leik sinn í spennuþáttaröðinni Law & Order.

Byrjaður með stílistanum

Grínistinn Russell Brand lét fara vel um sig í Hollywood í síðustu viku með dökkhærðri konu. Nú hefur komið á daginn að þessi dökkhærða kona er Nicola Schuller, stílisti Russells til tíu ára.

Hann valdi ekki að deyja

Söngkonan Demi Lovato hefur talað opinskátt um fíkniefnaneyslu sína en hún fór í meðferð árið 2010. Hún er ein af mörgum sem hafa tjáð sig um andlát Glee-stjörnunnar Cory Monteith.

Kasólétt í hælum

Leikkonan Penélope Cruz er ólétt af sínu öðru barni en hún á von á sér innan tíðar.

Ber að ofan á Instagram – aftur

Ofurfyrirsætan Heidi Klum setti myndir af sér á Instagram um helgina sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Heidi var ber að ofan á myndunum.

Nú er veður til að lesa

Oft var þörf en nú er algjör nauðsyn að hafa eitthvað gott að lesa í sumarfríinu.

Sjá næstu 50 fréttir