Fleiri fréttir

Kanye ætlar ekki að biðja Kim

Tónlistarmaðurinn Kanye West eyðir nú gæðatíma með sinni heittelskuðu, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, og dóttur þeirra North í Los Angeles eftir vinnutörn í Mílanó.

Færði Rodgers listaverk að gjöf

Diskóboltinn Nile Rodgers, sem hélt tónleika í Hörpu í vikunni ásamt hljómsveitinni Chic, fékk óvæntan glaðning rétt áður en hann steig á svið.

Á persónulegum nótum

Framhaldsskólakennararnir Þorbjörn Sigurbjörnsson og Sigurður Eggertsson stofnuðu ferðaþjónustufyrirtæki á dögunum og skutlast nú með litla hópa um borg og bý. Þeir bjóða sömuleiðis upp á svokallaða persónulega innkaupaþjónustu.

Missti meydóminn 29 ára

Leikkonan Tamera Mowry-Housley missti ekki meydóminn fyrr en hún var 29 ára og hefur aðeins stundað kynlíf með einni manneskju um ævina – eiginmanni sínum Adam Housley.

Bannaður á hverfispöbbnum

Stórleikarinn Sean Bean hefur verið bannaður á hverfispöbbnum sínum í Norður-London fyrir að láta illa á staðnum.

Vinirnir björguðu henni frá falli

Söngkonan Christina Aguilera komst í hann krappan þegar hún yfirgaf næturklúbbinn Eleven í Vestur-Hollywood með vinum sínum í vikunni.

Clooney daðraði við aðþrengda eiginkonu

Stjörnuparið George Clooney og Stacy Keibler hættu saman fyrr í mánuðinum en ein af ástæðunum fyrir sambandsslitunum var að George gæti ekki bundið sig við eina konu.

Léttist ekki nógu hratt

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eignaðist dótturina North fyrir rúmum mánuði og gengur ekki nógu vel að losna við meðgöngukílóin, að eigin mati.

Safna fyrir alvöru sirkustjaldi

"Það má segja að það sé hálfgert sirkusæði á Íslandi og við vonum að það endist eitthvað áfram. Ef við ættum sirkustjald gætum við frekar haldið sýningar á landsbyggðinni"

Húðflúr til heiðurs mömmu

Söngvarinn Justin Bieber bætti einu húðflúri á í safnið síðastliðinn þriðjudag þegar hann lét flúra á sig teikningu eftir auga móður sinnar.

Bachelor-kynnir leitar að ástinni

Chris Harrison, þáttarstjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor og The Bachelorette, er skilinn við eiginkonu sína til átján ára, Gwen Harrison.

Cher í fasteignabraski

Söngkonan Cher er búin að kaupa sér hús í Beverly Hills fyrir 2,1 milljón dollara, rúmlega 250 milljónir króna.

Með fiðrildi í maga af spennu

Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær.

Hárkrítar í öllum regnbogans litum

Á sumrin leika börn sér með krítar úti þegar veður leyfir. Nú eru hins vegar komnar krítar fyrir fullorðna sem setja skal í hárið. Krítarnar eru auðveldar í notkun og fást í mörgum litum.

Hollur og góður frostpinni

Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna.

Í eins brjóstahaldara

Tónlistarkonan Rihanna og þúsundþjalasmiðurinn Nicole Richie eru örugglega ekki fyrstu stjörnurnar til að klæðast eins brjóstahaldara en það er ekki oft sem maður fær að sjá undirföt frægra kvenna.

Charlie Sheen orðinn afi

Stórleikarinn Charlie Sheen varð afi á miðvikudaginn þegar dóttir hans Cassandra Estevez, 28 ára, eignaðist sitt fyrsta barn, stúlkuna Luna, með eiginmanni sínum Casey.

Leigja svefnpoka og tjöld til útlendinga

Óskar Bjarni Skarphéðinsson og Vaidas Valentukevicius reka útivistarverslun á Hverfisgötu. Kemur sér vel fyrir illa útbúið fólk á leið í útilegur.

Cory var yndisleg manneskja

Glee-stjarnan Cory Monteith fannst látinn á laugardaginn síðasta en hann lést úr of stórum skammti af heróíni. Vinur hans, Justin Neill, bjó með honum í Los Angeles og segir Cory hafa verið toppmann.

Ég er alveg kreisí í knús

"Þetta líf er ein óvissuferð." Lífið náði tali af Andreu Róberts og spurði hana að ýmsum skemmtilegum spurningum.

Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl?

Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram.

Þakkar kynlífi kílóamissinn

Grínistinn Jason Sudeikis hefur lést talsvert að undanförnu en hann segist ekki fara í ræktina heldur iðkar bólfimi með unnustu sinni, leikkonunni Oliviu Wilde.

Byrjum á slaginu

"Farið þið ekki bráðum að byrja?", var ég spurður á öldurhúsi einu fyrir mörgum árum á tónleikum hljómsveitar sem ég var meðlimur í.

Grýttu snakki í Rihönnu

"Þetta er ekki hægt. Þið eruð gjörsamlega glötuð ef þið ætlið að vera að fleygja rusli hingað upp á svið. Ég sver það, hættið þessu á stundinni. Í alvörunni!“

Bravó er barinn

Jón Mýrdal er, ásamt félaga sínum Baldvin Kristinssyni, nýjasti vertinn í bænum. Bar þeirra Bravó var opnaður með látum við Laugaveginn nú í kvöld.

Roberts beit kærasta sinn

Leikkonan Emma Roberts var handtekin í Montreal þann 7. júlí síðastliðinn eftir að henni lenti saman við kærasta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir