Fleiri fréttir

"Best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tíman"

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir sem býr í Los Angeles prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun. Þar ræðir Svala meðal annars brúðkaupið en hún kemur til Íslands í júlí því þá mun hún ganga að eiga ástina sína, Einar Egilsson. "Ég keypti brúðarkjólinn á Ebay fyrir 8 árum síðan. Ég sá hann þar og hugsaði "best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tímann," segir Svala.

Kynnir nýju kærustuna fyrir mömmu

Spéfuglinn Russell Brand og nýja kærastan hans, hótelerfinginn Alessandra Balazs, skruppu saman til London fyrir stuttu þar sem Russell kynnti Alessöndru fyrir móður sinni.

Ebba notar sætuefni sem er algjör snilld

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matgæðingur með meiru, eldar í meðfylgjandi myndskeiði dásamlegar muffukökur. Eins og sjá má talar Ebba ensku en er dásamleg þrátt fyrir það í alla staði.

Frumsýnir nýju brjóstin

Glamúrpían Courtney Stodden fór í brjóstastækkun um síðustu helgi til að stækka brjóstin sín úr C-skál í DD.

Barnið frumsýnt með stæl

Fyrsta barn Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins verður boðið velkomið í heiminn með stæl.

Geir Ólafsson trúlofaðist ástinni

Söngvarinn Geir Ólafsson er nýtrúlofaður ástinni sinni. Sú heppna, Adriana Patricia Sanches Krieger, er menntaður markaðsfræðingur frá Kolumbíu.

Hvers manns hugljúfi

Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall.

Geimverurnar lenda á Snæfellsnesi

Geimverulendingin sem aldrei varð á Snæfellsnesi 1993 er til umfjöllunar í leikritinu 21.07, sem frumsýnt verður á Rifi eftir viku.

Upphrópun frá Ultra Mega

Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart.

Nemi í naumhyggju

Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð.

Langerfiðasta meðgangan

Glamúrfyrirsætan Katie Price gengur nú með sitt fjórða barn og segir þessa meðgöngu vera þá erfiðustu sem hún hefur gengið í gegnum.

Tilda Swinton mætir á All Tomorrow's Parties

Leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að taka þátt í tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties sem fram fer í Keflavík. Hún stýrir kvikmyndasýningu í tengslum við hátíðina.

Starfa með enskum stórliðum

"Það er gaman að fá að vinna með þessum stórliðum,“ segir Þór Bæring, annar af eigendum Gamanferða.

Uppáhalds snyrtivörur Yesmine

Yesmine Olsson sjónvarpskokkur með meiru sem sló í gegn með matreiðsluþættina Framandi og freistandi á Rúv er ein af þeim sem lítur alltaf áberandi vel út. Hún gaf okkur upp hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án.

Ofurmennið mætir aftur til leiks

Stórmyndin Man of Steel var frumsýnd í gær. Kvikmyndin segir frá upphafi Ofurmennisins, sem í þetta sinn er leikið af Bretanum Henry Cavill.

Selur íbúð sem hún bjó aldrei í

Hin bráðfyndna Ellen DeGeneres er búin að setja þakíbúð sína í Beverly Hills á sölu og vill 899 þúsund dollara fyrir, rúmlega hundrað milljónir króna.

Giftu sig aftur

Orri Dýrason, trommari hljómsveitarinnar Sigur Rósar, og eiginkona hans, listakonan Lukka Sigurðardóttir, endurnýjuðu hjúskaparheit sín á laugardaginn var.

Logandi hrædd við eltihrelli

Fyrirsætan Irina Shayk reynir nú að fá nálgunarbann á eltihrelli sem hefur fylgst með ferðum hennar síðustu tvö árin.

Vala Grand með nýja snyrtivörulínu

"Ástæðan fyrir því að ég ákvað að feta þessa braut og byrja með mína eigin snyrtivörulínu er margþætt. Eins og flestir vita er ég transkona og hef þar af leiðandi þurft að mæta margvíslegu mótlæti í lífinu," segir Vala Grand.

Styrktarleikur FC Ógnar fer fram í kvöld

"Það er gríðarlega mikil spenna fyrir leiknum,“ segir Rakel Garðarsdóttir, verkefnastjóri hjá Vesturporti og leikmaður knattspyrnuliðsins FC Ógnar.

Mun barnið heita North West?

Turtildúfurnar Kim Kardashian og Kanye West eru í óðaönn að velta fyrir sér barnanöfnum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta barn, litla stúlku, fyrir nokkrum dögum.

Angelina aldrei kynþokkafyllri

Leikarinn Brad Pitt var einsamall á rauða dreglinum þegar nýjasta mynd hans World War Z var frumsýnd í New York á mánudagskvöldið.

Óvissa með framtíð Goðafoss

Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum.

Sótti um skilnað í gegnum sms

Nú er tæplega ár liðið síðan söngkonan Katy Perry og spéfuglinn Russell Brand bundu enda á fjórtán mánaða hjónaband sitt. Katy prýðir forsíðu Vogue og tjáir sig um skilnaðinn.

Kate Moss nakin í Playboy

Kate Moss ætlar að fagna fertugsafmæli sínu með nektarmyndatöku í tímaritinu Playboy.

Íslenskur ljósmyndari myndar fyrir breskan fatahönnuð

Kári Sverrisson ljósmyndari lauk nýlega við myndatöku fyrir tvö bresk fatamerki; Liquorish og Rock Kandy. Rock Kandy er selt í verslunarkeðjunni New Look í Bretlandi en Liquorish er þekkt fatamerki og hafa stjörnur eins og Rihanna, Emma Bunton og söngkonan Alesha Dixon klæðst fötunum. Þá er fatamerkið Liquorish selt víða um heim en verslunin Moodbox í Firðinum í Hafnarfirði selur það hér á landi.

Mætti samviskusamlega upp á geðdeild

Hin brosmilda og hláturmilda Bryndís Ásmundsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn bæði með söng sínum og leik hér á landi enda óhætt að segja að hún búi yfir vandfundnum krafti og ótrúlegri útgeislun.

Sjá næstu 50 fréttir