Fleiri fréttir Andlát pabba breytti öllu Hjartaknúsarinn Bradley Cooper er í mjög opinskáu viðtali við tímaritið GQ sem kemur út 7. mars. Þar talar hann meðal annars um andlát föður síns. 5.3.2013 13:45 Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. 5.3.2013 13:30 Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. 5.3.2013 12:30 Marc Jacobs á hvíta tjaldið Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er ekki við eina fjölina felldur. Hann bæði hannar og situr fyrir og hefur nú þreytt frumraun sýna á hvíta tjaldinu. 5.3.2013 11:30 Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. 5.3.2013 11:15 Sjáðu hvað Bieber fékk í afmælisgjöf Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá pabba Justin Bieber óska syni sínum til hamingju með nítján ára afmælið og sýnir honum afmælisgjöfina hans sem er sérsmíðað mótorhjól eins og leðurblökumaðurinn notar. Hjólið er meðal annars með mynd af húðflúri sem afmælisbarnið er með. 5.3.2013 10:45 Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. 5.3.2013 10:30 Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. 5.3.2013 09:30 Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. 5.3.2013 09:30 Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki "Þegar árin fara að færast yfir mann þá fer húðin að missa þennan náttúrulega ljóma sem fylgir æskuárunum. Með því að púðra húðina þá undirstrikar maður í raun aldurinn. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég get bara ekki fundið mér neitt annað meik en þetta létta steinefnameik með ljóma frá MAC. Það gefur ekki bara fallega áferð, ef maður notar bursta til að bera það á með, og ljóma heldur nærir það húðina því það er stútfullt af náttúrulegum steinefnum. Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki." 5.3.2013 15:15 Dimmari og kraftmeiri Bloodgroup Tracing Echoes er stórt skref tónlistarlega frá Dry Land. Hljómurinn er miklu dýpri og dimmari og er eiginlega alveg magnaður. 5.3.2013 12:00 Glettilega framreiddur gjörningur Það er alltaf stemning að koma í Norðurpólinn á Seltjarnarnesi. Þeir sem þar fremja sína list leggja líf og limi í sýningarnar, sem oft eru nýstárlegar og frumlegar. Á fimmtudagskvöldið mætti Tryggvi Gunnarsson til leiks með verkið Punch. 5.3.2013 06:00 Jóhannes leikstýrir þáttum um Ladda Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson leikstýrir nýjum heimildarþáttum um Ladda. Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson koma einnig við sögu. 5.3.2013 06:00 Glaðlyndir gestir sáu Kaffibrúsakarlana Grínsýningin Kaffibrúsakarlarnir var frumsýnd í Austurbæ á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu og samfögnuðu Gísla Rúnari, Júlíusi Brjáns og félögum. 5.3.2013 06:00 Hraðstefnumótin slá í gegn "Þetta var í annað sinn sem við héldum hraðstefnumót og þau virðast ætla að verða mjög vinsæl,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, sem rekur fyrirtækið Sambandsmiðlun. Fyrirtækið þjónustar einstaklinga í makaleit og skipuleggur uppákomur á borð við hraðstefnumót, hópstefnumót og fyrirlestra. 5.3.2013 06:00 Frumraunin frumsýnd Leikritið Karma fyrir fugla var frumsýnt í Kassanum síðasta föstudagskvöld. 4.3.2013 16:30 Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. 4.3.2013 16:00 Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ 4.3.2013 16:00 Nýtt líf fagnar með flottum konum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla í vorfagnaði Nýs lífs sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni. Þá var útkomu vortískublaðsins með Eddu Hermanns í glæsilegu forsíðuviðtali fagnað. 4.3.2013 15:30 Ingólfur á allt gott skilið "Við höfum því átt góða tíma saman og við skuldum honum,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Skálmaldar, um ljósmyndarann Ingólf Júlíusson. 4.3.2013 15:30 Stílhreint og sportlegt Franska tískuhúsið Chloé sýndi haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gær. Línan var afskaplega stílhrein og falleg ásamt því sem litirnir voru mjúkir og klæðilegir. 4.3.2013 15:15 Litla systir Britney trúlofuð Jamie Lynn, litla systir söngkonunnar Britney Spears, er búin að trúlofa sig kærasta sínum til þriggja ára, Jamie Watson. 4.3.2013 15:00 Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. 4.3.2013 15:00 Móðir ársins Kryddpían Mel C var valin stjörnumóðir ársins af verslunarkeðjunni Tesco í gærkvöldi en verðlaunaathöfnin fór fram á Savoy-hótelinu í London. 4.3.2013 14:30 Lögð í einelti í æsku Leikkonan Zooey Deschanel er hvers manns hugljúfi og hefur slegið rækilega í gegn í sjónvarpsþáttunum New Girl. En Zooey átti erfitt uppdráttar og var lögð í einelti í æsku eins og hún segir frá í viðtali við tímaritið Cosmopolitan. 4.3.2013 13:30 Glaðir gestir á Ímark Á föstudaginn var fór árlegur Ímark dagur fram í Hörpu. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd þar sem allar auglýsingastofur landsins komu saman ásamt fleirum. Síðar um kvöldið fór fram afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn en það var auglýsingastofan Hvíta húsið sem fékk flest verðlaun eða fimm lúðra. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo lúðra. Jónsson og Le´macks, Leynivopnið, Wonwei og Tjarnargatan hlutu einn lúður hver. 4.3.2013 12:00 Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. 4.3.2013 11:30 Kökuslagur í settinu Hin skemmtilega Jenny McCarthy er byrjuð með nýjan spjallþátt, Jenny McCarthy Show, á sjónvarpsstöðinni VH1. Það verður seint sagt að þátturinn sé leiðinlegur enda bauð hún upp á kökuslag í fyrsta þætti. 4.3.2013 11:30 Ný jógastöð opnar í Nethyl Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun jógastöðvarinnar Byoga.is sem staðsett er í Nethyl. Í stöðinni er notast við margs konar æfingar eða sambland af jóga, pilates, dansi og ballet. 4.3.2013 11:15 Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... 4.3.2013 10:30 Hana vantar lærimeistara Leikarinn og ærslabelgurinn Charlie Sheen hefur áhyggjur af leik- og söngkonunni Lindsay Lohan og vill endilega hjálpa henni að snúa við blaðinu. 4.3.2013 10:30 Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. 4.3.2013 09:30 Fimm leiðir að léttara lífi Það úir og grúir af fréttum um heilsu í heiminum í dag og enginn veit hverju á að trúa. 4.3.2013 07:30 Þungarokkarar taka yfir Eldborg í Hörpu Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fer fram í Eldborgarsal Hörpu hinn 6. apríl. 4.3.2013 15:00 Óhugnaður í Kassanum Þetta er ekkert þægileg sýning. Þeir sem vilja fara í leikhús til að hlæja, skemmta sér og gleyma ættu sennilega ekkert að eltast við hana. En það var engin tilviljun að allir frumsýningargestir risu á fætur við sýningarlok á föstudaginn. 4.3.2013 06:00 Padma Lakshmi þjáðist í mörg ár Hvað eiga leikkonurnar Susan Sarandon, Whoopi Goldberg og fyrirsætan og sjónvarpskokkurinn úr Top Chef-þáttunum, Padma Lakshmi, sameiginlegt fyrir utan frægðina? 3.3.2013 14:30 Tyra Banks vinsælust Tyra Banks er með fleiri fylgjendur á Facebook, Twitter og Instagram en nokkur önnur fyrirsæta, en um tólf milljón manns fylgjast reglulega með henni þar. 3.3.2013 13:30 Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. 3.3.2013 13:00 Stjörnubarn á hraðskreiðum bíl Stórleikarinn Tom Cruise hefur alltaf verið hrifinn af hraðskreiðum bílum og svo virðist sem hann hafi smitað son sinn Connor af bílabakteríunni. 3.3.2013 13:00 Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. 3.3.2013 12:30 Mig langar í börn Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður 45 ára á þessu ári. Hana dreymir um að stofna fjölskyldu með kærasta sínum, spænsku karlfyrirsætunni Andres Velencoso. 3.3.2013 12:00 Æfa pósur fyrir mót Nú eru fjórar vikur í Íslandsmót IFBB í vaxtarrækt og fitness sem fram fer um páskana. Á meðfylgjandi myndum sjást keppendur í módelfitness æfa pósur undir handleiðslu þjálfara frá ifitness.is. 3.3.2013 11:45 Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. 3.3.2013 11:30 Geirvörturnar umtalaðar á Twitter Söngkonan Kimberley Walsh steig á sviðið í 02-tónleikahöllinni í London um helgina með hljómsveit sinni Girls Aloud. Fatnaður hennar olli miklum umræðum á Twitter. 3.3.2013 11:00 Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. 3.3.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Andlát pabba breytti öllu Hjartaknúsarinn Bradley Cooper er í mjög opinskáu viðtali við tímaritið GQ sem kemur út 7. mars. Þar talar hann meðal annars um andlát föður síns. 5.3.2013 13:45
Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. 5.3.2013 13:30
Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. 5.3.2013 12:30
Marc Jacobs á hvíta tjaldið Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er ekki við eina fjölina felldur. Hann bæði hannar og situr fyrir og hefur nú þreytt frumraun sýna á hvíta tjaldinu. 5.3.2013 11:30
Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. 5.3.2013 11:15
Sjáðu hvað Bieber fékk í afmælisgjöf Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá pabba Justin Bieber óska syni sínum til hamingju með nítján ára afmælið og sýnir honum afmælisgjöfina hans sem er sérsmíðað mótorhjól eins og leðurblökumaðurinn notar. Hjólið er meðal annars með mynd af húðflúri sem afmælisbarnið er með. 5.3.2013 10:45
Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. 5.3.2013 10:30
Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. 5.3.2013 09:30
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. 5.3.2013 09:30
Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki "Þegar árin fara að færast yfir mann þá fer húðin að missa þennan náttúrulega ljóma sem fylgir æskuárunum. Með því að púðra húðina þá undirstrikar maður í raun aldurinn. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég get bara ekki fundið mér neitt annað meik en þetta létta steinefnameik með ljóma frá MAC. Það gefur ekki bara fallega áferð, ef maður notar bursta til að bera það á með, og ljóma heldur nærir það húðina því það er stútfullt af náttúrulegum steinefnum. Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki." 5.3.2013 15:15
Dimmari og kraftmeiri Bloodgroup Tracing Echoes er stórt skref tónlistarlega frá Dry Land. Hljómurinn er miklu dýpri og dimmari og er eiginlega alveg magnaður. 5.3.2013 12:00
Glettilega framreiddur gjörningur Það er alltaf stemning að koma í Norðurpólinn á Seltjarnarnesi. Þeir sem þar fremja sína list leggja líf og limi í sýningarnar, sem oft eru nýstárlegar og frumlegar. Á fimmtudagskvöldið mætti Tryggvi Gunnarsson til leiks með verkið Punch. 5.3.2013 06:00
Jóhannes leikstýrir þáttum um Ladda Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson leikstýrir nýjum heimildarþáttum um Ladda. Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson koma einnig við sögu. 5.3.2013 06:00
Glaðlyndir gestir sáu Kaffibrúsakarlana Grínsýningin Kaffibrúsakarlarnir var frumsýnd í Austurbæ á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu og samfögnuðu Gísla Rúnari, Júlíusi Brjáns og félögum. 5.3.2013 06:00
Hraðstefnumótin slá í gegn "Þetta var í annað sinn sem við héldum hraðstefnumót og þau virðast ætla að verða mjög vinsæl,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, sem rekur fyrirtækið Sambandsmiðlun. Fyrirtækið þjónustar einstaklinga í makaleit og skipuleggur uppákomur á borð við hraðstefnumót, hópstefnumót og fyrirlestra. 5.3.2013 06:00
Frumraunin frumsýnd Leikritið Karma fyrir fugla var frumsýnt í Kassanum síðasta föstudagskvöld. 4.3.2013 16:30
Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. 4.3.2013 16:00
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ 4.3.2013 16:00
Nýtt líf fagnar með flottum konum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla í vorfagnaði Nýs lífs sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni. Þá var útkomu vortískublaðsins með Eddu Hermanns í glæsilegu forsíðuviðtali fagnað. 4.3.2013 15:30
Ingólfur á allt gott skilið "Við höfum því átt góða tíma saman og við skuldum honum,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Skálmaldar, um ljósmyndarann Ingólf Júlíusson. 4.3.2013 15:30
Stílhreint og sportlegt Franska tískuhúsið Chloé sýndi haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gær. Línan var afskaplega stílhrein og falleg ásamt því sem litirnir voru mjúkir og klæðilegir. 4.3.2013 15:15
Litla systir Britney trúlofuð Jamie Lynn, litla systir söngkonunnar Britney Spears, er búin að trúlofa sig kærasta sínum til þriggja ára, Jamie Watson. 4.3.2013 15:00
Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. 4.3.2013 15:00
Móðir ársins Kryddpían Mel C var valin stjörnumóðir ársins af verslunarkeðjunni Tesco í gærkvöldi en verðlaunaathöfnin fór fram á Savoy-hótelinu í London. 4.3.2013 14:30
Lögð í einelti í æsku Leikkonan Zooey Deschanel er hvers manns hugljúfi og hefur slegið rækilega í gegn í sjónvarpsþáttunum New Girl. En Zooey átti erfitt uppdráttar og var lögð í einelti í æsku eins og hún segir frá í viðtali við tímaritið Cosmopolitan. 4.3.2013 13:30
Glaðir gestir á Ímark Á föstudaginn var fór árlegur Ímark dagur fram í Hörpu. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd þar sem allar auglýsingastofur landsins komu saman ásamt fleirum. Síðar um kvöldið fór fram afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn en það var auglýsingastofan Hvíta húsið sem fékk flest verðlaun eða fimm lúðra. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo lúðra. Jónsson og Le´macks, Leynivopnið, Wonwei og Tjarnargatan hlutu einn lúður hver. 4.3.2013 12:00
Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. 4.3.2013 11:30
Kökuslagur í settinu Hin skemmtilega Jenny McCarthy er byrjuð með nýjan spjallþátt, Jenny McCarthy Show, á sjónvarpsstöðinni VH1. Það verður seint sagt að þátturinn sé leiðinlegur enda bauð hún upp á kökuslag í fyrsta þætti. 4.3.2013 11:30
Ný jógastöð opnar í Nethyl Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun jógastöðvarinnar Byoga.is sem staðsett er í Nethyl. Í stöðinni er notast við margs konar æfingar eða sambland af jóga, pilates, dansi og ballet. 4.3.2013 11:15
Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... 4.3.2013 10:30
Hana vantar lærimeistara Leikarinn og ærslabelgurinn Charlie Sheen hefur áhyggjur af leik- og söngkonunni Lindsay Lohan og vill endilega hjálpa henni að snúa við blaðinu. 4.3.2013 10:30
Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. 4.3.2013 09:30
Fimm leiðir að léttara lífi Það úir og grúir af fréttum um heilsu í heiminum í dag og enginn veit hverju á að trúa. 4.3.2013 07:30
Þungarokkarar taka yfir Eldborg í Hörpu Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fer fram í Eldborgarsal Hörpu hinn 6. apríl. 4.3.2013 15:00
Óhugnaður í Kassanum Þetta er ekkert þægileg sýning. Þeir sem vilja fara í leikhús til að hlæja, skemmta sér og gleyma ættu sennilega ekkert að eltast við hana. En það var engin tilviljun að allir frumsýningargestir risu á fætur við sýningarlok á föstudaginn. 4.3.2013 06:00
Padma Lakshmi þjáðist í mörg ár Hvað eiga leikkonurnar Susan Sarandon, Whoopi Goldberg og fyrirsætan og sjónvarpskokkurinn úr Top Chef-þáttunum, Padma Lakshmi, sameiginlegt fyrir utan frægðina? 3.3.2013 14:30
Tyra Banks vinsælust Tyra Banks er með fleiri fylgjendur á Facebook, Twitter og Instagram en nokkur önnur fyrirsæta, en um tólf milljón manns fylgjast reglulega með henni þar. 3.3.2013 13:30
Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. 3.3.2013 13:00
Stjörnubarn á hraðskreiðum bíl Stórleikarinn Tom Cruise hefur alltaf verið hrifinn af hraðskreiðum bílum og svo virðist sem hann hafi smitað son sinn Connor af bílabakteríunni. 3.3.2013 13:00
Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. 3.3.2013 12:30
Mig langar í börn Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður 45 ára á þessu ári. Hana dreymir um að stofna fjölskyldu með kærasta sínum, spænsku karlfyrirsætunni Andres Velencoso. 3.3.2013 12:00
Æfa pósur fyrir mót Nú eru fjórar vikur í Íslandsmót IFBB í vaxtarrækt og fitness sem fram fer um páskana. Á meðfylgjandi myndum sjást keppendur í módelfitness æfa pósur undir handleiðslu þjálfara frá ifitness.is. 3.3.2013 11:45
Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. 3.3.2013 11:30
Geirvörturnar umtalaðar á Twitter Söngkonan Kimberley Walsh steig á sviðið í 02-tónleikahöllinni í London um helgina með hljómsveit sinni Girls Aloud. Fatnaður hennar olli miklum umræðum á Twitter. 3.3.2013 11:00
Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. 3.3.2013 10:30