Fleiri fréttir

Villt gaman á Volta

Nýr 300 manna skemmti- og tónleikastaður við Tryggvagötu, Volta, var opnaður með viðhöfn um helgina. Hjaltalín, Ojba Rasta og fleiri sveitir skemmtu gestum.

Hlý og falleg stemning var á Austurvelli

Vilborg Arna pólfari og Anna Bentína frá Stigamótum sögðu nokkur orð um kærleikann. Alda Brynja sá um andlitsmálun fyrir börn og svo stýrði Ásta Valdimarsdóttir hláturjóga. Það var mikið hlegið fyrir fram Alþingishúsið.

Hryllingsmynd Barða á toppnum

Kvikmyndin Would You Rather, sem tónlistamaðurinn Barði Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, samdi tónlistina í ásamt Daniel Hunt úr hljómsveitinni Ladytron, virðist hitta í mark. Myndin er í toppsæti lista iTunes í Bandaríkjunum yfir mest seldu hryllingsmyndirnar þessa helgi og í sæti númer 32 á heildarlistanum yfir allar kvikmyndir.

Flottir tónleikagestir

Heineken og gogoyoko.com stóðu fyrir tónleikum í seríunni "Heineken Music" á Slippbarnum síðasta fimmtudag. Hljómsveitin Samaris, sigurvegari Músíktilrauna 2011, kom fram.

Þeir neyddu mig til að vera tík

Kristin Cavallari varð fræg í raunveruleikaþáttunum Laguna Beach og The Hills. Í þáttunum var hún ekkert lamb að leika sér við en hún kennir framleiðendum þáttanna um að hafa neytt sig til að vera leiðinleg.

Gamla komin með bleikt hár

Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár.

Vakti athygli fyrir djarfan dans

Leikarinn Bradley Cooper sem skildi nýverið við Avatar leikkonuna Zoe Saldana var sjóðheitur á dansgólfinu eftir BAFTA verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Hann tók dansgólfið með trompi með Sex And The City leikkonunni Alice Eve eins og sjá má á myndunum.

Fjölþreifin fyrirsæta

Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina.

Öðruvísi eyeliner

Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra.

Rennblaut á rauða dreglinum

Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn.

Hvernig væri að baka franskar bollur?

Að mínu mati er bakstur mjög afslappandi og er stór partur af uppeldinu á heimilinu. Það er fátt betra en að vera í eldhúsinu með krökkunum og baka með þeim á meðan það er spjallað um lifið og tilveru, segir Catherina.

Ég er áskrifandi að þessari snilld

"Allir ættu að eiga þetta bronzing gel. Ég er áskrifandi að þessari snilld. Mjög fallegur litur og eðlilegur. Sleppa að meika sig dags daglega og skella þessu á sig, maskara og glossi og taramm..."

Kjólarnir á BAFTA

BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri.

Græðir átta milljónir á dag

Söngkonan Adele er gríðarlega vinsæl út um allan heim og þekkir nánast hvert einasta mannsbarn lögin hennar. Adele hlýtur að vera sátt með það enda græðir hún á tá og fingri.

Dauðinn heillar á Wikipedia

Tveir meðlimir vefalfræðiorðabókarinnar Wikipedia hafa tekið saman heimsóknartölur inn á vefinn, og niðurstöðurnar sýna að notendur hafa mestan áhuga á andláti fólks.

Eldhress endurkoma

The Last Stand mun seint teljast til lykilmynda Svakanaggsins, en er eldhress endurkomumynd og stendur undir öllum þeim væntingum sem til hennar eru gerðar.

Gera súrrealíska handboltamynd

Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi.

Áslaug ein sú áhrifamesta í NY

Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue.

Geiri.net snýr aftur

„Þessi Facebook-síða hefur verið til heillengi en fáir tekið eftir henni. Ég kíkti á hana um daginn og hugsaði með mér hvort það væri ekki sniðugt að setja myndirnar þarna inn,“ segir Ásgeir Freyr Kristinsson. Ásgeir var iðinn við að mynda næturlífið í Reykjavík á árunum 2001 til 2003 og birti afraksturinn á vefsíðunum Geiri.net og Núlleinn.is. Nú hafa myndirnar öðlast nýtt líf á Facebook við misjafnar undirtektir myndefnanna.

Botox-æði í Hollywood

Botox-æði fræga fólksins er mjög áberandi í Hollywood. Fólkið er flest afmyndað í framan eða gjörbreytt eftir notkun botox. Á meðfylgjandi myndum má sjá breytingarnar sem hafa orðið á stjörnum eins og Nicole Kidman, Silvio Berlusconi, Madonnu, Demi Moore og fleirum með aðstoð lýtalækna.

Flottar á fremsta bekk

Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk.

Tattú og klipping í einu

Tónlistarmaðurinn P Diddy, sem heitir réttu nafni Sean Combs, fór létt með að fá sér nýtt húðflúr á meðan hann var í klippingu í vikunni.

Hollywood logar! Fylgdarsveinn leysir frá skjóðunni

Chris Gaida er ekki þekkt nafn í Hollywood-bransanum en sumum gæti þótt andlit hans kunnuglegt. Hann hefur eytt síðustu fjórtán árum í það að vera fylgdarsveinn stjarnanna á hinum ýmsu viðburðum.

Getur klæðst hverju sem er

Miranda Kerr sannaði fyrir fullt og allt að hún getur klæðst hverju sem er og látið það virka þegar hún kom fram...

Velja kaffi fram yfir kynlíf

Flestir vita hversu æðislegt er að byrja daginn á góðum kaffibolla. Fyrir mjög marga er ilmandi kaffið mjög mikilvægur partur af hverjum degi. Nýleg könnun leiðir í ljós að ein af hverjum tíu konum kýs rjúkandi bolla af cappuchino fram yfir sjóðheita nótt í svefnherberginu. Það er staðreynd að sumum konum finnst kaffi betra en kynlíf.

Leo kominn með nýja ljósku

Leikarinn Leonardo DiCaprio tilkynnti það fyrir stuttu að hann ætlaði að hvíla sig á leiklistinni um hríð. Hann nýtir tímann vel þessa dagana og spókar sig á Miami með nýrri kærustu.

Köflótt hjá Rag & Bone

Einföld og dökk köflótt munstur voru áberandi á sýningu Rag & Bone á tískuvikunni í New York í gær.

Tístir á brjóstunum

Victoria's Secret-engillinn Candice Swanepoel gladdi aðdáendur sína á Twitter fyrir stuttu þegar hún tísti mynd af sér á nærbuxunum einum klæða.

Ostwald Helgason fellur í kramið

Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn.

Allt annað að sjá hana

Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út.

Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar

"Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum,“ segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun.

Allir sungu með í Póllandi

Hljómsveitin Bloodgroup sendi frá sér sína þriðju plötu nú í vikunni, Tracing Echoes. Janus Rasmussen og Sunna Þórisdóttir söngvarar sveitarinnar segja Evróputúr á döfinni í apríl.

Kynlífið er frábært

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian og eiginmaður hennar, körfuboltagoðið Lamar Odom, blása á kjaftasögur þess efnis að þau séu að skilja í nýjasta hefti Us Weekly.

Fjólublár augnskuggi og uppsett hár

Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk.

Sjá næstu 50 fréttir