Fleiri fréttir

Kærleiksrík Hollywood-mamma

Leikkonan Alyson Hannigan hafði varla undan að faðma dætur sínar tvær um helgina á bændamarkaði í Los Angeles.

Englakropparnir eru mættir

Árleg undirfatasýning Victoria's Secret fór fram í New York í gær. Að vanda mættu ofurfyrirsæturnar sem oftast eru nefndar englakropparnir til leiks. Meðfylgjandi myndir sýna herlegheitin þar sem fjaðrir og vængir spiluðu stóran part af sýningunni.

Töff týpa

Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær.

Trúlofaðist magadansara

Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, hefur trúlofast magadanskennaranum Josy Zareen og eiga þau von á barni saman

Haraldur fór huldu höfði

Haraldur steig óvænt á svið með hljómsveitinni Retro Stefson í Hörpunni á Airwaves-hátíðinni á laugardaginn.

Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti)

Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun.

Fer í tónleikaferð á húsbíl

Ómar Guðjónsson, einn fremsti gítarleikari þjóðarinnar, hefur gefið út sína fjórðu sólóplötu, Út í geim. Um eitt ár er liðin síðan hugmyndin að plötunni kviknaði. „Þá fór þetta ferli af stað hjá mér að hafa allt í einu þörfina til að skrifa texta og syngja.

Heimildarmyndum hampað í Paradís

Þema hátíðarinnar er list og sýndar verða fimm heimildarmyndir sem gefa áhorfandanum innsýn í líf ólíkra listamanna.

Besta kvikmynd Afflecks

Kvikmyndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í Teheran árið 1979.

Heiðrar sjómenn með skart-gripalínu fyrir bæði kynin

Orri hannaði skartgripina með þá einstaklinga í huga sem ganga yfirleitt ekki með skartgripi. „Þetta eru skartgripir fyrir töffara og mig langaði að höfða til þeirra sem ekki eru glysgjarnir að eðlisfari.

Soundgarden snýr aftur

Soundgarden var ein vinsælasta grugghljómsveitin á tíunda áratugnum. Hún var ein margra slíkra sem voru á mála hjá útgáfunni Sub Pop.

Keyrt til Krýsuvíkur

Sjónrænar og hljóðrænar tilvísanir í ítalskar hrollvekjur 8. áratugarins eru óteljandi og við fáum meira að segja að heyra í öldruðu giallo-drottningunni Suzy Kendall í nokkrum stuttum atriðum.

Eftirsjá og sársauki

Hljómsveitin Valdimar hefur byggt upp mannorð sitt í íslensku tónlistarsenunni með mörgum tónleikum. Hljómsveitar meðlimir eru Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Guðmundsson, Högni Þorsteinsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson.

Heidi er hamingjusöm

Ofurfyrirsætan Heidi Klum var gestur Ellen DeGeneres í spjallþætti hennar og talaði meðal annars um samband sitt við fyrrverandi lífvörð sinn Martin Kirsten.

Missti tólf kíló á 60 dögum

Danshöfundurinn Brian Friedman ákvað að taka sig í gegn og koma sér í form. Hann borðaði eftir sérstöku matarplani í sextíu daga og árangurinn lætur ekki á sér standa.

Cameron Diaz heit fyrir Robert Pattinson

Fertuga ofurbomban Cameron Diaz var heldur betur í stuði í LACMA-galaveislunni í lok október. Hún daðraði mikið við leikarann Robert Pattinson sem sættist við kærustu sína Kristen Stewart í september eftir framhjáhaldsskandal.

Katie Holmes kyssir Josh Hamilton

Leikkonan Katie Holmes leikur í leikritinu Dead Accounts á Broadway um þessar mundir og er ansi náin meðleikara sínum Josh Hamilton.

Rapparinn Hopsin hringir í heppinn en stressaðan hlustanda

Rapparinn Hopsin kemur fram á hip hop-hátíðinni YOLO á Þýska barnum 7.-11. nóvember. Í tilefni af því kíkti rapparinn í spjall til Yngva Eysteins og þeir ákváðu að hringja í heppinn en vægast sagt stressaðan hlustanda.

Neitar að klæða sig eftir aldri

Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul.

Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina

Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina.

Glænýtt tímarit sem lofar góðu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi VOLG tímaritsins sem Hildur Sif Kristborgardóttir ritstýrir. Stílisti blaðsins er Sara María Júlíudóttir og ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir. Eins og sjá má var frábær stemning eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir tók.

Hollywoodstjarna fær sér tattú

Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, fékk sér nýtt húðflúr í París í síðustu viku. Eins og sjá má á myndunum lét hún húðflúra á sig mynd af lukkuskeifu og orðin “Lucky You” eða “Heppna þú”. Leikkonan fékk franskan listamann og húðflúrmeistara, Fuzi Uvtpk, í verkefnið.

Pósar léttklædd - eins og vanalega

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 32 ára, heldur áhorfendum raunveruleikaþáttanna um hana og fjölskyldu hennar, Keeping Up With The Kardashians, aldeilis við efnið. Nú síðast ákvað hún að ganga meðfram sjónum í Miami um miðja nótt klædd í hvítt bikiní með vini sínum Jonathan Cheban. Allt var tekið upp fyrir sjónvarpsþáttinn - nema hvað.

Fyrsta myndband Krumma frumsýnt á Vísi

Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Legend við lagið City sem Krummi Björgvinsson samdi, tók upp og leikstýrði. Myndbandið var tekið upp á 17. júní í sumar.

Dreymir um að eignast börn

Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, brosti blítt þegar hún mætti klædd í fallega munstraðan kjól í sjónsvarpsþátt Jay Leno á mánudaginn. Þar ræddi hún um síðari hluta kvikmyndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn sem er væntanleg í kvikmyndahús um heim allan. Leikkonan ræddi líka að hana langar að verða móðir en er ekkert að flýta sér í þeim málum eins og er. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Kristen reynir nú að laga ímynd sína eftir að hún hélt fram hjá mótleikara sínum og unnusta Robert Pattinson.

Meðgöngukílóin burt með pilates

Leikkonan Hilary Duff vinnur nú hörðum höndum að því að koma sér í form en hún eignaðist frumburð sinn í byrjun þessa árs.

Beyonce barðist fyrir Obama

Söngkonan Beyonce, 31 árs, byrjaði að nota Instagram í gær, á kosningadaginn sjálfan, þar sem hún lagði sitt af mörkum í myndformi til stuðnings Barack Obama.

Þreytuleg á rauða dreglinum

Eitthvað virtist hún Britney Spears vinkona okkar þreytt að sjá er hún mætti á rauða dreglinn í Beverly Hills um helgina.

Sjúk í leður

Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni.

Óþægilegur samfélagsspegill

Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði.

Tólf ára undirbúningur

Einar Bárðason, nýráðinn forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Einar hefur í kjölfarið verið kallaður umboðsmaður Íslands en leggur nú þann titil á hilluna til að einbeita sér að nýja starfinu.

Líkir Yrsu við Stephen King

Gagnrýnandinn Barry Forshaw, sérfræðingur í norrænum glæpasögum, segir að Yrsa Sigurðardóttir sé jafnoki Stephen Kings.

Leyndardómsfullt verk

Mikil leynd hvílir yfir æfingum á Makbeð. Leikstjórinn Benedict Andrews tók ekki í mál að Djöflaeyjan fengi að fylgjast með æfingum.

Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð

Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus.

Sjá næstu 50 fréttir