Fleiri fréttir 400 stelpur mættu í prufur fyrir Vonarstræti Leikaraprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti fóru fram á laugardaginn. Ljóst er að ungdómur landsins er spenntur fyrir að fá hlutverk því það mættu rúmlega 400 stelpur í Bankastrætið í von um að landa hlutverki í myndinni. Baldvin Z leikstjóri og framleiðendur hjá Kvikmyndafélagi Íslands voru að vonum mjög ánægðir með mætinguna og áhugann á myndinni. 2.7.2012 13:00 Leno missti af brennivíninu Spjallþáttakóngurinn Jay Leno rétt missti af því að fá að prufa íslenskt brennivín síðastliðinn föstudag. Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men heimsóttu hann þá í þáttinn The Tonight Show og fluttu þar smell sinn Little Talks. Meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ráðgert að gefa Leno íslenskar gjafir og tóku með sér ytra íslenskt brennivín, harðfisk og poka af kúlusúkk. Því miður gleymdust gjafirnar þó uppi á hótelherbergi og fékk Leno því aldrei að njóta þeirra. 2.7.2012 12:15 Milljóna króna myndir Ljósmyndari Morgunblaðsins, Júlíus Sigurjónsson, datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hann náði myndum af stórstjörnunni Tom Cruise og eiginkonu hans Katie Holmes á rölti í miðbæ Reykjavíkur. Örfáum dögum eftir að myndirnar voru teknar sótti Holmes um skilnað frá eiginmanni sínum og eru þessar myndir því með þeim allra síðustu sem náðust af parinu saman. 2.7.2012 12:00 Karl Bretaprins verður tískuspekingur Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. 2.7.2012 10:00 Fyrirsætur í hár saman á Twitter Íraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli reitti samstarfskonu sína, Irinu Shayk, til reiði þegar hún birti skoðun sína á klippingu fótboltakappans Cristiano Ronaldo, kærasta Shayk, á Twitter. Refaeli var ekki par hrifin af hárgreiðslunni sem Ronaldo skartar á meðan hann spilar með portúgalska landsliðinu á EM í knattspyrnu og skrifaði á Twitter: ?Það eina sem ég get hugsað um þegar ég sé Ronaldo er að það ætti að banna hárgel.? 2.7.2012 08:00 Elton John segir rangt að berja samkynhneigða Elton John kom fram á styrktartónleikum í Kiev í Úkraínu í gær. Þar hvatti hann Úkraínumenn til þess að láta af ofsóknum á hendur samkynhneigðum. Tónleikarnir eru hluti af Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fer að hluta til fram í Úkraínu. John kemur reglulega til Úkraínu og kallar landið í raun annað heimili sitt. "Nýlega las ég um ofbeldi gagnvart samkynhneigðum í Úkraínu. Það er rangt að berja samkynhneigt fólk og hæfir ekki Úkraínu,“ sagði hann. Hann hvatti til þess að látið yrði af ofbeldinu. 1.7.2012 17:16 Jade Jagger í hnapphelduna Jade Jagger giftist Adrian, unnusta sínum, í gær. Jade, sem er 40 ára gömul, er dóttir Micks Jagger og Bianca Jagger. Jade og Fillary giftu sig Aynhoe Park hótelinu nærri Banbury í Oxfordskíri. Á meðal gesta voru Kate Moss, Jerry Hall og hálfsystirin Elizabeth Jagger, eftir því sem Star Magazine greinir frá. Dætur Jade voru brúðarmeyjar í brúðkaupinu. 1.7.2012 16:51 Hestamannaball í Laugardalshöll fært til vegna veðurs Það er líklega ekki oft sem skemmtun er færð vegna veðurs, það er að segja vegna blíðunnar, en það er samt þannig með stórtónleika sem átti að halda í Laugardalshöll í kvöld í tengslum við Landsmót hestanna sem nú fer fram í Víðidal. 30.6.2012 17:06 Katie Holmes vill fullt forræði Leikkonan Katie Holmes, sem sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Tom Cruise á fimmtudag, er sögð ætla að fara fram á fullt forræði yfir sex ára dóttur þeirra Suri Cruise. 30.6.2012 09:59 Ganga 670 km fyrir Blátt áfram „Við ætlum að ganga lengstu leiðina þvert yfir landið,“ segir Friðjón Hólmbertsson en hann mun leggja upp í 670 km göngu ásamt vini sínum, Guðsteini Halldórssyni, á morgun til styrktar samtökunum Blátt áfram en þau berjast gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. 30.6.2012 12:00 Gramsað í geymslunni Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opnaði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutninga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús landsins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka. 30.6.2012 11:00 Harma hvarf Leiðarljóssins „Spennan í þessu hefur haldið manni við tækið öll þessi ár,“ segir Halldóra Guðlaugsdóttir, sem verður níræð á árinu. Henni þykir miður að sápuóperan Leiðarljós, sem var framleidd í 57 ár, hverfi endanlega af skjáum landsmanna á mánudaginn. Hún og mágkona hennar, Katrín Eiríksdóttir, hafa fylgst spenntar með dramatískum flækjum sápunnar. „Við horfðum oft saman á Leiðarljós,“ segir Halldóra. 30.6.2012 10:00 Knattspyrnumaður opnar tískuvöruverslun „Það er ekki nema svona mánuður síðan við ákváðum að kýla á þetta og höfum því verið hér dag og nótt að gera búðina tilbúna,“ segir Guðlaug Elísa Einarsdóttir sem opnar verslunina Suzie Q ásamt kærasta sínum Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspyrnumanni úr KR, í dag. 30.6.2012 09:00 Lengi hrifin af West Kim Kardashian ræddi samband sitt og Kanye West við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði sambandið hafa komið henni mikið á óvart. 30.6.2012 08:00 Of Mosters and Men í Jay Leno í kvöld Krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men verða gestir kvöldsins í The Tonight Show með Jay Leno. Krakkarnir eru komnir í stúdíóið og hafa þegar hitt Jay Leno sjálfan í eigin persónu. 29.6.2012 22:03 Tom Cruise skilinn Tom Cruise og Katie Holmes eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Þetta fullyrðir slúðurtímaritið People. "Þetta er persónulegt mál fyrir Katie og fjölskyldu hennar,“ segir Jonathan Wolfe, lögmaður Katie í samtali við People. "Aðalviðfangsefni Katie þessa stundina, eins og alltaf, eru hagsmunir dóttur hennar,“ bætti hann við. Cruise og Holmes giftu sig árið 2006 í ítölskum kastala. Þau eiga eina dóttur, Suri. 29.6.2012 17:43 Djass dunar við Jómfrúna á morgun Hljómsveitin J.P. Jazz kemur fram á torginu við veitingastaðinn Jómfrúna við Lækjargötu á morgun. Það eru fimmtu tónleikar jazzsumartónleikaraðar Jómfrúrinnar. 29.6.2012 17:21 Adele er ófrísk Söngkonan Adele er ófrísk að sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir hún á vefsíðu sinni. „Mér er það sönn ánægja að tilkynna að Simon og ég eigum von á okkar fyrsta barni," sagði hún á vefsíðunni. Faðir barnsins er Simon Konecki, unnusti hennar, sem rekur Life Water, en það er vatnsátöppunarfyrirtæki. 29.6.2012 18:27 Prufur fyrir Vonarstræti á morgun Leikaraprufur fyrir fyrir kvikmyndina Vonarstræti fara fram á morgun milli klukkan 10 og 16. Leitað er að 5-8 ára og 13-17 ára stelpum í myndina sem Baldvin Z (Órói) leikstýrir og Þorvaldur Davíð, Hera Hilmars og Þorsteinn Bachmann leika einnig í. Prufurnar fara fram í Bankastræti 11. 29.6.2012 17:00 Kim og Kanye koma við á snyrtistofunni Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu við á laser-snyrtistofu sem sérhæfir sig í að fjarlægja líkamshár og húðflúr í Santa Monica í Kalifornú í gær... 29.6.2012 17:00 Gítar Skálmaldar boðinn upp "Við þungarokkararnir getum líka látið gott af okkur leiða,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson úr rokksveitinni Skálmöld. 29.6.2012 15:00 Æðisleg stemning á Landsmóti Veðrið lék við gesti Landsmótsins hestamanna í Víðidalnum í gær þegar hátíðleg setningarathöfn fór fram. Hópreiðin var mögnuð í alla staði þar sem hópur knapa á öllum aldri setti mótið á eftirminnilegan hátt... 29.6.2012 14:45 Trylltur fatamarkaður Tískutvennan Elma Lísa og Eva Ýr ætlar að halda trylltan fatamarkað næstkomandi laugardag... 29.6.2012 13:00 Gyðja Collection og í allra fyrsta skipti Lilja Collection Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. 29.6.2012 12:45 Fjör í Hestamiðstöðinni á Landsmóti Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hestamiðstöðinni á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal á hestamannamótinu í gærkvöldi... 29.6.2012 12:01 Iðnaðarljós fyrir heimilið Stór hangandi iðnaðarljós sáust yfirleitt aðeins á veitingastöðum þar til nú en síðasta árið hafa ljós af þessu tagi sést í auknum mæli inni á heimilum. 29.6.2012 12:00 Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. 29.6.2012 11:00 Lady Gaga-jakkinn sleginn á rúmar 2 milljónir króna „Það var mjög spennandi að fylgjast með uppboðinu,“ segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir en jakki sem hún hannaði og poppstjarnan Lady Gaga klæddist seldist á dögunum fyrir 17.500 dollara, eða rúmar 2,2 milljónir íslenskra króna. 29.6.2012 11:00 Kátar konur á Kjarvalsstöðum Glæsileikinn var allsráðandi á Kjarvalsstöðum á dögunum þar sem hinn frægi förðunarfræðingur Claude Defresne hjá Clarins kynnti nokkur förðunarráð og sýndi létta sumarförðun... 29.6.2012 10:30 Semja tónlist fyrir Óskarsverðlaunahafa „Þetta er heilmikið og spennandi verkefni,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður en sveit hans og söngkonunnar Keren Ann, Lady & Bird, mun semja tónlistina við nýja heimildarmynd Frakkans Luc Jacquet, Once Upon a Forest. 29.6.2012 09:00 Skytturnar með nýtt rapp Hipphopp verður í hávegum haft á Þýska barnum um helgina á hátíðinni Yolo. Skytturnar eru meðal rapphljómsveita en tónleikar þeirra eru hluti af endurkomu sveitarinnar. 29.6.2012 08:00 Limlestingar og 533 barna faðir Kvikmyndin Rampart var frumsýnd í gær en sögusvið hennar er Los Angeles árið 1999. Woody Harrelson fer með hlutverk lögreglumannsins Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni og fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum lögreglunnar og hefur verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum, lögreglustjóranum til mikils ama. 28.6.2012 22:00 Með mikinn sviðsskrekk Bandaríska söngkonan Lana Del Rey þjáist af miklum sviðsskrekki. Á undanförnu ári hafa vinsældir hennar aukist jafnt og þétt og að sama skapi hefur tónleikagestum fjölgað. 28.6.2012 21:00 Bíða með barneignir Söngkonan Miley Cyrus trúlofaðist leikaranum Liam Hemsworth í lok maí en er þó ekki tilbúin í barneignir strax ef marka má frétt The Enquirer. 28.6.2012 20:00 Matthew McConaughey í frií með fjölskyldunni Matthew McConaughey var sportlegur til fara og afslappaður í fasi er hann sást spóka sig um götur New York borgar í gær. Með honum í för var eiginkonan, börnin og barnapían. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá fjölskylduna í stórborginni 28.6.2012 18:15 Vælir sig inn á klósett þýskra kvenna Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum en fyrsti þáttur fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. Steindi og Auddi ákveða að klára áskorunina um að fá að fara á klósett hjá ókunnugu fólki. Steindi ríður á vaðið og spyr tvær þýskar konur sem lýst ekkert á hann. Hann nær samt að væla sig inn með því að segjast vera mál. Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum, sem er frumsýndur á Stöð 2 á föstudag. 28.6.2012 17:30 M&M býður myndlist heim Ný bók eftir Hugleik Dagsson, Enn fleiri íslensk dægurlög, kemur út í dag. Samhliða verður opnuð sýning á verkum hans í nýju galleríi Bókabúðar Máls og menningar á Laugavegi 18. "Hugleikur fær þann heiður að vígja galleríið okkar bæði með glænýjum myndum úr bókinni, sem hann er að gefa út í dag, og eldra efni,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18. "Galleríið verður opnað formlega á þriðju hæðinni klukkan 17 í dag með tilheyrandi gleði. Frændi Hugleiks, Örn Eldjárn, ætlar meðal annars að spila nokkur lög fyrir gesti og gangandi.“ 28.6.2012 15:30 Selena og Justin Bieber leiðast á rauða dreglinum Justin Bieber og Selena Gomez leiddust hönd í hönd á rauða dreglinum á tónleikum hjá Katy Perry í Hollywood í gær. Eins og sjá má var Selena með hjartasólgleraugu í fallega bleikum kjól... 28.6.2012 14:30 Nýir leikarar Fjórða Transformers-myndin verður hátt í fjórum milljörðum ódýrari í framleiðslu en síðustu þrjár. Leikaraliðið verður einnig nýtt af nálinni. 28.6.2012 14:00 Sofia Vergara verslar og nýtur lífsins Sofia Vergara er að njóta lífsins svo um munar þessa dagana en ekki er langt síðan hún sleit sambandi sínu til nokkurra ára. 28.6.2012 13:30 Retro Stefson endurgerir slagara Ný danskar "Ég hef aldrei verið neinn aðdáandi Ný danskar en hef hlustað svo mikið á lög sveitarinnar síðasta hálfa árið að ég er eldheitur aðdáandi núna,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, meðlimur Retro Stefson sem endurgerði slagara Ný danskrar, Fram á nótt. 28.6.2012 13:00 Prestar búa til fleiri mynddiska „Við erum að taka þetta upp á næsta stig,“ segir Guðni Már Harðarson. Hann og Guðmundur Karl Brynjarsson, prestar í Lindakirkju, ásamt Þorleifi Einarssyni, leiklistarnema og sunnudagaskólakennara, hafa skrifað handrit að tveimur mynddiskum með barnaefni á vegum Skálholtsútgáfunnar. Upptökur á diskunum fara fram núna júní og er framleiðslan mun umfangsmeiri en þegar þeir bjuggu til fyrsta mynddiskinn fyrir tveimur árum og þá með aðstoð fleiri reyndra sunnudagaskólakennara þjóðkirkjunnar. Hann seldist í 3.500 eintökum og hefur verið leigður tuttugu þúsund sinnum á Vodinu. „Fyrsti diskurinn stóð undir sér fjárhagslega án allra styrkja. Núna er komið miklu fleira starfsfólk og meiri gæði,“ segir Guðni Már. 28.6.2012 13:00 Rokkveisla í Kaplakrika Stórtónleikarnir Rokkjötnar 2012 verða haldnir í Kaplakrika í september. Bibbi í Skálmöld segir fólk eiga von á fólki á öllum aldri og engu veseni. 28.6.2012 12:00 Á annað hundrað manns dönsuðu Zumba á Spot Á annað hundrað manns mættu í Zumba partý síðastliðinn þriðjudag á skemmtistaðnum Spot og dönsuðu Zumba... 28.6.2012 11:30 Britney í eldrauðum þröngum kjól Söngkonan Britney Spears mætti í eldrauðum kjól í X-Factor áheyrnarprufurnar í gær... 28.6.2012 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
400 stelpur mættu í prufur fyrir Vonarstræti Leikaraprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti fóru fram á laugardaginn. Ljóst er að ungdómur landsins er spenntur fyrir að fá hlutverk því það mættu rúmlega 400 stelpur í Bankastrætið í von um að landa hlutverki í myndinni. Baldvin Z leikstjóri og framleiðendur hjá Kvikmyndafélagi Íslands voru að vonum mjög ánægðir með mætinguna og áhugann á myndinni. 2.7.2012 13:00
Leno missti af brennivíninu Spjallþáttakóngurinn Jay Leno rétt missti af því að fá að prufa íslenskt brennivín síðastliðinn föstudag. Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men heimsóttu hann þá í þáttinn The Tonight Show og fluttu þar smell sinn Little Talks. Meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ráðgert að gefa Leno íslenskar gjafir og tóku með sér ytra íslenskt brennivín, harðfisk og poka af kúlusúkk. Því miður gleymdust gjafirnar þó uppi á hótelherbergi og fékk Leno því aldrei að njóta þeirra. 2.7.2012 12:15
Milljóna króna myndir Ljósmyndari Morgunblaðsins, Júlíus Sigurjónsson, datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hann náði myndum af stórstjörnunni Tom Cruise og eiginkonu hans Katie Holmes á rölti í miðbæ Reykjavíkur. Örfáum dögum eftir að myndirnar voru teknar sótti Holmes um skilnað frá eiginmanni sínum og eru þessar myndir því með þeim allra síðustu sem náðust af parinu saman. 2.7.2012 12:00
Karl Bretaprins verður tískuspekingur Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. 2.7.2012 10:00
Fyrirsætur í hár saman á Twitter Íraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli reitti samstarfskonu sína, Irinu Shayk, til reiði þegar hún birti skoðun sína á klippingu fótboltakappans Cristiano Ronaldo, kærasta Shayk, á Twitter. Refaeli var ekki par hrifin af hárgreiðslunni sem Ronaldo skartar á meðan hann spilar með portúgalska landsliðinu á EM í knattspyrnu og skrifaði á Twitter: ?Það eina sem ég get hugsað um þegar ég sé Ronaldo er að það ætti að banna hárgel.? 2.7.2012 08:00
Elton John segir rangt að berja samkynhneigða Elton John kom fram á styrktartónleikum í Kiev í Úkraínu í gær. Þar hvatti hann Úkraínumenn til þess að láta af ofsóknum á hendur samkynhneigðum. Tónleikarnir eru hluti af Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fer að hluta til fram í Úkraínu. John kemur reglulega til Úkraínu og kallar landið í raun annað heimili sitt. "Nýlega las ég um ofbeldi gagnvart samkynhneigðum í Úkraínu. Það er rangt að berja samkynhneigt fólk og hæfir ekki Úkraínu,“ sagði hann. Hann hvatti til þess að látið yrði af ofbeldinu. 1.7.2012 17:16
Jade Jagger í hnapphelduna Jade Jagger giftist Adrian, unnusta sínum, í gær. Jade, sem er 40 ára gömul, er dóttir Micks Jagger og Bianca Jagger. Jade og Fillary giftu sig Aynhoe Park hótelinu nærri Banbury í Oxfordskíri. Á meðal gesta voru Kate Moss, Jerry Hall og hálfsystirin Elizabeth Jagger, eftir því sem Star Magazine greinir frá. Dætur Jade voru brúðarmeyjar í brúðkaupinu. 1.7.2012 16:51
Hestamannaball í Laugardalshöll fært til vegna veðurs Það er líklega ekki oft sem skemmtun er færð vegna veðurs, það er að segja vegna blíðunnar, en það er samt þannig með stórtónleika sem átti að halda í Laugardalshöll í kvöld í tengslum við Landsmót hestanna sem nú fer fram í Víðidal. 30.6.2012 17:06
Katie Holmes vill fullt forræði Leikkonan Katie Holmes, sem sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Tom Cruise á fimmtudag, er sögð ætla að fara fram á fullt forræði yfir sex ára dóttur þeirra Suri Cruise. 30.6.2012 09:59
Ganga 670 km fyrir Blátt áfram „Við ætlum að ganga lengstu leiðina þvert yfir landið,“ segir Friðjón Hólmbertsson en hann mun leggja upp í 670 km göngu ásamt vini sínum, Guðsteini Halldórssyni, á morgun til styrktar samtökunum Blátt áfram en þau berjast gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. 30.6.2012 12:00
Gramsað í geymslunni Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opnaði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutninga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús landsins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka. 30.6.2012 11:00
Harma hvarf Leiðarljóssins „Spennan í þessu hefur haldið manni við tækið öll þessi ár,“ segir Halldóra Guðlaugsdóttir, sem verður níræð á árinu. Henni þykir miður að sápuóperan Leiðarljós, sem var framleidd í 57 ár, hverfi endanlega af skjáum landsmanna á mánudaginn. Hún og mágkona hennar, Katrín Eiríksdóttir, hafa fylgst spenntar með dramatískum flækjum sápunnar. „Við horfðum oft saman á Leiðarljós,“ segir Halldóra. 30.6.2012 10:00
Knattspyrnumaður opnar tískuvöruverslun „Það er ekki nema svona mánuður síðan við ákváðum að kýla á þetta og höfum því verið hér dag og nótt að gera búðina tilbúna,“ segir Guðlaug Elísa Einarsdóttir sem opnar verslunina Suzie Q ásamt kærasta sínum Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspyrnumanni úr KR, í dag. 30.6.2012 09:00
Lengi hrifin af West Kim Kardashian ræddi samband sitt og Kanye West við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði sambandið hafa komið henni mikið á óvart. 30.6.2012 08:00
Of Mosters and Men í Jay Leno í kvöld Krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men verða gestir kvöldsins í The Tonight Show með Jay Leno. Krakkarnir eru komnir í stúdíóið og hafa þegar hitt Jay Leno sjálfan í eigin persónu. 29.6.2012 22:03
Tom Cruise skilinn Tom Cruise og Katie Holmes eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Þetta fullyrðir slúðurtímaritið People. "Þetta er persónulegt mál fyrir Katie og fjölskyldu hennar,“ segir Jonathan Wolfe, lögmaður Katie í samtali við People. "Aðalviðfangsefni Katie þessa stundina, eins og alltaf, eru hagsmunir dóttur hennar,“ bætti hann við. Cruise og Holmes giftu sig árið 2006 í ítölskum kastala. Þau eiga eina dóttur, Suri. 29.6.2012 17:43
Djass dunar við Jómfrúna á morgun Hljómsveitin J.P. Jazz kemur fram á torginu við veitingastaðinn Jómfrúna við Lækjargötu á morgun. Það eru fimmtu tónleikar jazzsumartónleikaraðar Jómfrúrinnar. 29.6.2012 17:21
Adele er ófrísk Söngkonan Adele er ófrísk að sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir hún á vefsíðu sinni. „Mér er það sönn ánægja að tilkynna að Simon og ég eigum von á okkar fyrsta barni," sagði hún á vefsíðunni. Faðir barnsins er Simon Konecki, unnusti hennar, sem rekur Life Water, en það er vatnsátöppunarfyrirtæki. 29.6.2012 18:27
Prufur fyrir Vonarstræti á morgun Leikaraprufur fyrir fyrir kvikmyndina Vonarstræti fara fram á morgun milli klukkan 10 og 16. Leitað er að 5-8 ára og 13-17 ára stelpum í myndina sem Baldvin Z (Órói) leikstýrir og Þorvaldur Davíð, Hera Hilmars og Þorsteinn Bachmann leika einnig í. Prufurnar fara fram í Bankastræti 11. 29.6.2012 17:00
Kim og Kanye koma við á snyrtistofunni Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu við á laser-snyrtistofu sem sérhæfir sig í að fjarlægja líkamshár og húðflúr í Santa Monica í Kalifornú í gær... 29.6.2012 17:00
Gítar Skálmaldar boðinn upp "Við þungarokkararnir getum líka látið gott af okkur leiða,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson úr rokksveitinni Skálmöld. 29.6.2012 15:00
Æðisleg stemning á Landsmóti Veðrið lék við gesti Landsmótsins hestamanna í Víðidalnum í gær þegar hátíðleg setningarathöfn fór fram. Hópreiðin var mögnuð í alla staði þar sem hópur knapa á öllum aldri setti mótið á eftirminnilegan hátt... 29.6.2012 14:45
Trylltur fatamarkaður Tískutvennan Elma Lísa og Eva Ýr ætlar að halda trylltan fatamarkað næstkomandi laugardag... 29.6.2012 13:00
Gyðja Collection og í allra fyrsta skipti Lilja Collection Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. 29.6.2012 12:45
Fjör í Hestamiðstöðinni á Landsmóti Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hestamiðstöðinni á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal á hestamannamótinu í gærkvöldi... 29.6.2012 12:01
Iðnaðarljós fyrir heimilið Stór hangandi iðnaðarljós sáust yfirleitt aðeins á veitingastöðum þar til nú en síðasta árið hafa ljós af þessu tagi sést í auknum mæli inni á heimilum. 29.6.2012 12:00
Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. 29.6.2012 11:00
Lady Gaga-jakkinn sleginn á rúmar 2 milljónir króna „Það var mjög spennandi að fylgjast með uppboðinu,“ segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir en jakki sem hún hannaði og poppstjarnan Lady Gaga klæddist seldist á dögunum fyrir 17.500 dollara, eða rúmar 2,2 milljónir íslenskra króna. 29.6.2012 11:00
Kátar konur á Kjarvalsstöðum Glæsileikinn var allsráðandi á Kjarvalsstöðum á dögunum þar sem hinn frægi förðunarfræðingur Claude Defresne hjá Clarins kynnti nokkur förðunarráð og sýndi létta sumarförðun... 29.6.2012 10:30
Semja tónlist fyrir Óskarsverðlaunahafa „Þetta er heilmikið og spennandi verkefni,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður en sveit hans og söngkonunnar Keren Ann, Lady & Bird, mun semja tónlistina við nýja heimildarmynd Frakkans Luc Jacquet, Once Upon a Forest. 29.6.2012 09:00
Skytturnar með nýtt rapp Hipphopp verður í hávegum haft á Þýska barnum um helgina á hátíðinni Yolo. Skytturnar eru meðal rapphljómsveita en tónleikar þeirra eru hluti af endurkomu sveitarinnar. 29.6.2012 08:00
Limlestingar og 533 barna faðir Kvikmyndin Rampart var frumsýnd í gær en sögusvið hennar er Los Angeles árið 1999. Woody Harrelson fer með hlutverk lögreglumannsins Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni og fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum lögreglunnar og hefur verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum, lögreglustjóranum til mikils ama. 28.6.2012 22:00
Með mikinn sviðsskrekk Bandaríska söngkonan Lana Del Rey þjáist af miklum sviðsskrekki. Á undanförnu ári hafa vinsældir hennar aukist jafnt og þétt og að sama skapi hefur tónleikagestum fjölgað. 28.6.2012 21:00
Bíða með barneignir Söngkonan Miley Cyrus trúlofaðist leikaranum Liam Hemsworth í lok maí en er þó ekki tilbúin í barneignir strax ef marka má frétt The Enquirer. 28.6.2012 20:00
Matthew McConaughey í frií með fjölskyldunni Matthew McConaughey var sportlegur til fara og afslappaður í fasi er hann sást spóka sig um götur New York borgar í gær. Með honum í för var eiginkonan, börnin og barnapían. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá fjölskylduna í stórborginni 28.6.2012 18:15
Vælir sig inn á klósett þýskra kvenna Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum en fyrsti þáttur fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. Steindi og Auddi ákveða að klára áskorunina um að fá að fara á klósett hjá ókunnugu fólki. Steindi ríður á vaðið og spyr tvær þýskar konur sem lýst ekkert á hann. Hann nær samt að væla sig inn með því að segjast vera mál. Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum, sem er frumsýndur á Stöð 2 á föstudag. 28.6.2012 17:30
M&M býður myndlist heim Ný bók eftir Hugleik Dagsson, Enn fleiri íslensk dægurlög, kemur út í dag. Samhliða verður opnuð sýning á verkum hans í nýju galleríi Bókabúðar Máls og menningar á Laugavegi 18. "Hugleikur fær þann heiður að vígja galleríið okkar bæði með glænýjum myndum úr bókinni, sem hann er að gefa út í dag, og eldra efni,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18. "Galleríið verður opnað formlega á þriðju hæðinni klukkan 17 í dag með tilheyrandi gleði. Frændi Hugleiks, Örn Eldjárn, ætlar meðal annars að spila nokkur lög fyrir gesti og gangandi.“ 28.6.2012 15:30
Selena og Justin Bieber leiðast á rauða dreglinum Justin Bieber og Selena Gomez leiddust hönd í hönd á rauða dreglinum á tónleikum hjá Katy Perry í Hollywood í gær. Eins og sjá má var Selena með hjartasólgleraugu í fallega bleikum kjól... 28.6.2012 14:30
Nýir leikarar Fjórða Transformers-myndin verður hátt í fjórum milljörðum ódýrari í framleiðslu en síðustu þrjár. Leikaraliðið verður einnig nýtt af nálinni. 28.6.2012 14:00
Sofia Vergara verslar og nýtur lífsins Sofia Vergara er að njóta lífsins svo um munar þessa dagana en ekki er langt síðan hún sleit sambandi sínu til nokkurra ára. 28.6.2012 13:30
Retro Stefson endurgerir slagara Ný danskar "Ég hef aldrei verið neinn aðdáandi Ný danskar en hef hlustað svo mikið á lög sveitarinnar síðasta hálfa árið að ég er eldheitur aðdáandi núna,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, meðlimur Retro Stefson sem endurgerði slagara Ný danskrar, Fram á nótt. 28.6.2012 13:00
Prestar búa til fleiri mynddiska „Við erum að taka þetta upp á næsta stig,“ segir Guðni Már Harðarson. Hann og Guðmundur Karl Brynjarsson, prestar í Lindakirkju, ásamt Þorleifi Einarssyni, leiklistarnema og sunnudagaskólakennara, hafa skrifað handrit að tveimur mynddiskum með barnaefni á vegum Skálholtsútgáfunnar. Upptökur á diskunum fara fram núna júní og er framleiðslan mun umfangsmeiri en þegar þeir bjuggu til fyrsta mynddiskinn fyrir tveimur árum og þá með aðstoð fleiri reyndra sunnudagaskólakennara þjóðkirkjunnar. Hann seldist í 3.500 eintökum og hefur verið leigður tuttugu þúsund sinnum á Vodinu. „Fyrsti diskurinn stóð undir sér fjárhagslega án allra styrkja. Núna er komið miklu fleira starfsfólk og meiri gæði,“ segir Guðni Már. 28.6.2012 13:00
Rokkveisla í Kaplakrika Stórtónleikarnir Rokkjötnar 2012 verða haldnir í Kaplakrika í september. Bibbi í Skálmöld segir fólk eiga von á fólki á öllum aldri og engu veseni. 28.6.2012 12:00
Á annað hundrað manns dönsuðu Zumba á Spot Á annað hundrað manns mættu í Zumba partý síðastliðinn þriðjudag á skemmtistaðnum Spot og dönsuðu Zumba... 28.6.2012 11:30
Britney í eldrauðum þröngum kjól Söngkonan Britney Spears mætti í eldrauðum kjól í X-Factor áheyrnarprufurnar í gær... 28.6.2012 11:30