Lífið

Selena og Justin Bieber leiðast á rauða dreglinum

myndir/cover media
Justin Bieber og Selena Gomez leiddust hönd í hönd á rauða dreglinum á tónleikum hjá Katy Perry í Hollywood í gær. Eins og sjá má var Selena með hjartasólgleraugu í fallega bleikum kjól.

Eftir tónleikana mættu þau í eftirpartý sem Katy hélt fyrir vini og vandamenn.

Kærustuparið má skoða betur í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.