Fleiri fréttir Jack and Jill fékk öll verðlaunin Gamanmyndin Jack and Jill með Adam Sandler setti nýtt met þegar hún hrifsaði til sín öll verðlaunin á Razzies-skammarhátíðinni í Kaliforníu. 3.4.2012 11:00 Ef Cobain væri á lífi Endurgerða myndin A Star is Born sem er í undirbúningi fjallar um fyrrum söngvara Nirvana, Kurt Cobain, ef hann væri enn á lífi. Þetta segir Will Fetters, handritshöfundur myndarinnar. 3.4.2012 10:00 Leiðist ekki með Mikka Mús Leikkonunni Sölmu Hayek leiddist ekki með Mikka Mús í Disneylandi í gær. Um var að ræða 20 ára afmælishátíð í skemmtigarðinum í París... 3.4.2012 09:30 Brást illa við í viðtali Hótelerfinginn Paris Hilton lenti í útistöðum við ástralska sjónvarpsstöð eftir að hún var spurð út í dalandi frægð sína. Hilton var gestur í morgunþættinum Sunrise á sjónvarpsstöðinni Channel 7 vegna heimsóknar sinnar til Ástralíu. 3.4.2012 09:00 Átta af tíu í útliti Nicole Scherzinger gefur útliti sínu átta af tíu í einkunn. Hin 33 ára söngkona, sem var áður í Pussycat Dolls, er ánægðust með kinnbeinin sín en er ekki sátt við lærin. 3.4.2012 08:00 Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. 2.4.2012 21:00 Skjótur frami Nicki Minaj Nicki Minaj sendir þessa dagana frá sér sína aðra plötu. Frægðarsól hennar hefur risið hratt upp á skömmum tíma. Önnur plata söngkonunnar Nicki Minaj, Pink Friday: Roman Reloaded, kemur í verslanir 3. apríl. Grípandi danspoppið er allsráðandi í fyrsta smáskífulaginu, Starships, sem kom út í febrúar og næsta lag, Right By My Side sem hún syngur með Chris Brown, er nýkomið í loftið. 2.4.2012 23:00 Gamall pylsuvagn verður hverfasjoppa „Við vorum einfaldlega orðin langþreytt á því að þurfa alltaf að setjast upp í bíl til ná í einn mjólkurpott eða nýtt brauð," segir Sigurður Jens Sæmundsson sem ásamt eiginkonu sinni, Hildi Örnu Hjartardóttur, hefur opnað verslunina Braggann í Skerjafirði. 2.4.2012 22:00 Brad og Jolie á vaxmyndasafn Ofurparið Angelina Jolie and Brad Pitt voru frumsýnd á vaxmyndasafninu, The Madame Tussauds, í Sydney í Ástralíu á dögunum... 2.4.2012 17:00 Hringur Halle Berry Bandaríska leikkonan Halle Berry sem trúlofaðist franska leikaranum Oliver Martinez í janúar á þessu ári sýndi ágengum ljósmyndurum trúlofunarhringinn sinn eins og sjá má í myndasafni... 2.4.2012 16:15 Dansar fyrir fjölskyldu Jóns Hauks Lóreley Sigurjónsdóttir alþjóðlegur Zumbakennari ætlar að styrkja unnustu Jóns Hauks Njálssonar sem lést af slysförum um borð í togaranum Sigurbjörgu ÓF í Ísafjarðardjúpi aðeins 24 ára en hann lætur eftir sig unnustu og tvö ung börn, eins og tveggja ára gömul en fjölskyldan er búsett á Ólafsfirði. Hvernig ætlar þú að styrkja fjölskyldu Jóns Hauks? "Ég ætla að vera með Zumba-tíma 7. apríl klukkan 12:00-13:00 í íþróttahúsinu á Ólafsfirði og það kostar 1500 krónur í tímann. Allur hagnaðurinn rennur óskiptur til fjölskyldu Jóns Hauks,“ svarar Lóreley sem hvetur alla til að mæta og sýna samhug í verki. Þá eru öll framlög einnig vel þegin inn á styrktarreikning sem stofnaður var fyrir fjölskyldu Jóns Hauks til að hjálpa fjölskyldunni að koma aftur undir sig fótunum eftir áfallið. Reikningurinn er stílaður á Ásdísi Maríu Ægisdóttur. 1127-05-402402. kt230888-3619. 2.4.2012 15:15 Veðurfréttakona lét drauminn rætast Elísabet Margeirsdóttir næringarfræðingur og veðurfréttakona á Stöð 2 lét draum sinn rætast... 2.4.2012 14:30 Longoria á lausu Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, sem hætti nýverið með kærastanum Eduardo Cruz, var mynduð á ferðinni í Hollywood um helgina. Eins og sjá má á myndunum var leikkonan upptekin í símanum með sólgleraugu á nefinu. „Ég er mjög ánægð með hæð mína. Ég þekki svo margar konur sem eru með bakvandamál vegna brjóstastærðar meðal annars,“ lét Eva hafa eftir sér. 2.4.2012 13:45 Englakroppar sýna sundföt Victoria Secret englarnir Candice Swanepoel og Miranda Kerr kynntu nýju sundfatalínu fyrirtækisins um helgina. 2.4.2012 13:00 Tískan tók völdin í Hörpu Hin árlega tískuhátíð Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Fjöldi manns lagði leið sína í tónlistarhúsið og fylgdust með ellefu íslenskum hönnuðum sýna haust- og vetrarlínur 2012. Fatahönnuðurinn Mundi reið á vaðið og sýndi svarthvítar prjónaflíkur með grafískum mynstrum í hráu umhverfi bílakjallara Hörpunnar. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin í Reykjavíkurborg og var ekki annað að sjá en að gestir voru spenntir fyrir íslenskri tísku. 2.4.2012 12:00 Kate Hudson á hlaupum Leikkonan Kate Hudson var mynduð á LAX flugvellinum þegar hún kom heim frá Cancun í Mexíkó ásamt sonum sínum Ryder og Bing... 2.4.2012 10:45 Björk hittir Áhöfnina á Halastjörnunni Karl Olgeirs, Jón Rafns og Kristinn Snær djassa upp íslensk popplög úr ólíkum áttum. Eins og nafnið á hljómsveitinni og plötunni gefur til kynna er Songs From The Top Of The World svolítið stíluð inn á erlenda ferðamenn. Íslendingar ættu samt ekki að láta það styggja sig. Þessi plata er ekkert síður fyrir þá. 2.4.2012 17:00 Magnús og Michelle verðlaunuð Magnús Scheving hlaut viðurkenningu frá Mediterranean Foundation á fimmtudaginn fyrir að stuðla að auknu heilbrigði meðal barna. Viðurkenningin var veitt í Barcelona og hlaut Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, einnig viðurkenningu frá samtökunum í ár. 2.4.2012 16:00 Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. 2.4.2012 14:00 Fögnuðu með Lohan Leikkonan og vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan fagnaði því að vera loks laus við skilorðið á lúxushótelinu Chateau Marmont fyrir helgina. Lohan, sem hefur verið inn og út úr dómsölum og fangelsum síðan árið 2007, bauð vinum og fjölskyldu út að borða á hótelinu en gleðskapurinn stóð fram undir morgun. Dómarinn sem lét Lindsay lausa á fimmtudaginn ráðlagði leikkonunni að hætta öllu partýstandi í bili. Lohan ætlar greinilega að taka því alvarlega því þó að áfengir drykkir voru á boðstólnum drakk Lohan ekki að sögn viðstaddra. 2.4.2012 12:00 Syngur lag eftir Jóa Helga á næstu plötu 2.4.2012 11:23 Borðað með puttunum á eþíópískum veitingastað "Ég flutti til Íslands árið 2000 og mig langaði alltaf að opna eþíópískan veitingastað og þannig kynna Íslendinga fyrir landinu mínu. Allir þekkja vandamálin sem eru í Eþíópíu, en fáir þekkja söguna og menninguna,“ segir Yirga Mekonnen, annar eigandi veitingastaðarins Minilik í Kópavogi. 2.4.2012 10:00 Fjölmenni fagnaði með Siggu Lund Útvarpskonan vinsæla Sigga Lund opnaði formlega vefsíðuna Siggalund.is á veitingahúsinu Austur um helgina... 2.4.2012 08:30 Amman ánægð Breska söngkonan Adele hefur þurft að þola ýmsa gagnrýni undanfarið en nú hafa fjölmiðlar verið að fjalla um aldursmunin á milli hennar og kærasta hennar, Simon Konecki. Hann er fjórtán árum eldri en söngkonan vinsæla sem þykir fullmikið af því góða. Nú hefur amma Adele, Doreen Adkins, stigið fram í The Sun og tekið upp hanskann fyrir barnabarnið. „Við erum í skýjunum með ráðhaginn. Við erum stolt af Adele og nú hefur hún fundið ástina.“ 2.4.2012 08:00 Ísland eins og tölvugrafík "Ég elska landið þitt!" hrópar leikarinn Kit Harington upp yfir sig er blaðamaður kveðst vera frá Íslandi og vilja fá að ræða við hann um tökur þáttanna Game of Thrones sem fram fóru á Vatnajökli í nóvember síðastliðnum. "Það er einn af þessum stöðum sem ég myndi vilja flytja til. Ég elska það í alvöru! Ísland á sérstakan stað í hjarta mér." 1.4.2012 17:00 Vinnur með stjörnuteymi Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. 1.4.2012 22:00 Liam gengur aftur í Batman Staðfest hefur verið að Liam Neeson leiki í nýjustu Batman-myndinni, The Dark Knight Rises, sem kemur út í sumar. Hinn 59 ára leikari mun endurtaka hlutverk sitt sem Ra's al Ghul í myndinni en hann lék sömu persónu í Batman Begins. 1.4.2012 21:00 Danskir Eurovision-gaurar í góðum málum Danska strákahljómsveitin A Friend In London er heldur betur búin að slá í gegn frá því hún mætti til Düsseldorf og söng lagið New Tomorrow fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í fyrra. 1.4.2012 20:00 Nýja keðjan fær nafn Tískukeðjan H&M hefur tilkynnt nafnið á nýrri og dýrari „lúxus“ línu sinni. Sænska dagblaðið Dagens Nyheter segir nafnið á línunni vera & Other Stories. Talsmaður H&M segist þó ekki vilja kalla nýju línuna lúxus-merki þó gæði hönnunarinnar verði meiri en hjá H&M og fötin dýrari eftir því. „Þetta verður verslunarkeðja sem hefur sömu markmið og H&M; að veita viðskiptavininum okkar besta verð miðað við gæði,“ var haft eftir talsmanni H&M. 1.4.2012 14:00 Nördalegustu húðflúr Íslands fundin Keppni um nördalegasta húðflúr Íslands var haldin á vegum Nörda norðursins og Bleksmiðjunnar, á Facebook síðu þeirra fyrrnefndu. 69 myndir af nördalegum flúrum bárust í keppnina. 1.4.2012 14:00 This Will Destroy You spilar í Hörpu í apríl Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni Stopover Series verða í Hörpu 17. apríl. Þar koma fram bandaríska jaðarrokksveitin This Will Destroy You frá Texas og Kimono. 1.4.2012 13:00 Mátar hönnun sína Fatahönnuðurinn Victoria Beckham segist sjálf máta frumgerð hönnunar sinnar svo hún sjái betur hvernig flíkurnar passi. „Það er fyndið að við mátum flíkurnar á himinháar, sautján ára gamlar fyrirsætur og svo kem ég og segi: „Jæja, nú ætla ég að máta. Ég stend fyrir hina venjulegu konu.“ Þannig finnst mér best að vinna og þetta er hluti af 1.4.2012 12:00 Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1.4.2012 11:00 Blús læknar öll vandamál John Primer spilar á Blúshátíð í Reykjavík um páskana. Hann spilaði með goðsögninni Muddy Waters á sínum yngri árum. 1.4.2012 10:00 Árni Sveins eins og fluga á vegg hjá Bubba „Við Bubbi erum orðnir mestu mátar, hann kallaði mig allavega elskuna sína í morgun,“ segir kvikmyndagerðamaðurinn Árni Sveinsson sem er að leggja lokahönd á heimildamynd um tónlistarmanninn. 1.4.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jack and Jill fékk öll verðlaunin Gamanmyndin Jack and Jill með Adam Sandler setti nýtt met þegar hún hrifsaði til sín öll verðlaunin á Razzies-skammarhátíðinni í Kaliforníu. 3.4.2012 11:00
Ef Cobain væri á lífi Endurgerða myndin A Star is Born sem er í undirbúningi fjallar um fyrrum söngvara Nirvana, Kurt Cobain, ef hann væri enn á lífi. Þetta segir Will Fetters, handritshöfundur myndarinnar. 3.4.2012 10:00
Leiðist ekki með Mikka Mús Leikkonunni Sölmu Hayek leiddist ekki með Mikka Mús í Disneylandi í gær. Um var að ræða 20 ára afmælishátíð í skemmtigarðinum í París... 3.4.2012 09:30
Brást illa við í viðtali Hótelerfinginn Paris Hilton lenti í útistöðum við ástralska sjónvarpsstöð eftir að hún var spurð út í dalandi frægð sína. Hilton var gestur í morgunþættinum Sunrise á sjónvarpsstöðinni Channel 7 vegna heimsóknar sinnar til Ástralíu. 3.4.2012 09:00
Átta af tíu í útliti Nicole Scherzinger gefur útliti sínu átta af tíu í einkunn. Hin 33 ára söngkona, sem var áður í Pussycat Dolls, er ánægðust með kinnbeinin sín en er ekki sátt við lærin. 3.4.2012 08:00
Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. 2.4.2012 21:00
Skjótur frami Nicki Minaj Nicki Minaj sendir þessa dagana frá sér sína aðra plötu. Frægðarsól hennar hefur risið hratt upp á skömmum tíma. Önnur plata söngkonunnar Nicki Minaj, Pink Friday: Roman Reloaded, kemur í verslanir 3. apríl. Grípandi danspoppið er allsráðandi í fyrsta smáskífulaginu, Starships, sem kom út í febrúar og næsta lag, Right By My Side sem hún syngur með Chris Brown, er nýkomið í loftið. 2.4.2012 23:00
Gamall pylsuvagn verður hverfasjoppa „Við vorum einfaldlega orðin langþreytt á því að þurfa alltaf að setjast upp í bíl til ná í einn mjólkurpott eða nýtt brauð," segir Sigurður Jens Sæmundsson sem ásamt eiginkonu sinni, Hildi Örnu Hjartardóttur, hefur opnað verslunina Braggann í Skerjafirði. 2.4.2012 22:00
Brad og Jolie á vaxmyndasafn Ofurparið Angelina Jolie and Brad Pitt voru frumsýnd á vaxmyndasafninu, The Madame Tussauds, í Sydney í Ástralíu á dögunum... 2.4.2012 17:00
Hringur Halle Berry Bandaríska leikkonan Halle Berry sem trúlofaðist franska leikaranum Oliver Martinez í janúar á þessu ári sýndi ágengum ljósmyndurum trúlofunarhringinn sinn eins og sjá má í myndasafni... 2.4.2012 16:15
Dansar fyrir fjölskyldu Jóns Hauks Lóreley Sigurjónsdóttir alþjóðlegur Zumbakennari ætlar að styrkja unnustu Jóns Hauks Njálssonar sem lést af slysförum um borð í togaranum Sigurbjörgu ÓF í Ísafjarðardjúpi aðeins 24 ára en hann lætur eftir sig unnustu og tvö ung börn, eins og tveggja ára gömul en fjölskyldan er búsett á Ólafsfirði. Hvernig ætlar þú að styrkja fjölskyldu Jóns Hauks? "Ég ætla að vera með Zumba-tíma 7. apríl klukkan 12:00-13:00 í íþróttahúsinu á Ólafsfirði og það kostar 1500 krónur í tímann. Allur hagnaðurinn rennur óskiptur til fjölskyldu Jóns Hauks,“ svarar Lóreley sem hvetur alla til að mæta og sýna samhug í verki. Þá eru öll framlög einnig vel þegin inn á styrktarreikning sem stofnaður var fyrir fjölskyldu Jóns Hauks til að hjálpa fjölskyldunni að koma aftur undir sig fótunum eftir áfallið. Reikningurinn er stílaður á Ásdísi Maríu Ægisdóttur. 1127-05-402402. kt230888-3619. 2.4.2012 15:15
Veðurfréttakona lét drauminn rætast Elísabet Margeirsdóttir næringarfræðingur og veðurfréttakona á Stöð 2 lét draum sinn rætast... 2.4.2012 14:30
Longoria á lausu Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, sem hætti nýverið með kærastanum Eduardo Cruz, var mynduð á ferðinni í Hollywood um helgina. Eins og sjá má á myndunum var leikkonan upptekin í símanum með sólgleraugu á nefinu. „Ég er mjög ánægð með hæð mína. Ég þekki svo margar konur sem eru með bakvandamál vegna brjóstastærðar meðal annars,“ lét Eva hafa eftir sér. 2.4.2012 13:45
Englakroppar sýna sundföt Victoria Secret englarnir Candice Swanepoel og Miranda Kerr kynntu nýju sundfatalínu fyrirtækisins um helgina. 2.4.2012 13:00
Tískan tók völdin í Hörpu Hin árlega tískuhátíð Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Fjöldi manns lagði leið sína í tónlistarhúsið og fylgdust með ellefu íslenskum hönnuðum sýna haust- og vetrarlínur 2012. Fatahönnuðurinn Mundi reið á vaðið og sýndi svarthvítar prjónaflíkur með grafískum mynstrum í hráu umhverfi bílakjallara Hörpunnar. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin í Reykjavíkurborg og var ekki annað að sjá en að gestir voru spenntir fyrir íslenskri tísku. 2.4.2012 12:00
Kate Hudson á hlaupum Leikkonan Kate Hudson var mynduð á LAX flugvellinum þegar hún kom heim frá Cancun í Mexíkó ásamt sonum sínum Ryder og Bing... 2.4.2012 10:45
Björk hittir Áhöfnina á Halastjörnunni Karl Olgeirs, Jón Rafns og Kristinn Snær djassa upp íslensk popplög úr ólíkum áttum. Eins og nafnið á hljómsveitinni og plötunni gefur til kynna er Songs From The Top Of The World svolítið stíluð inn á erlenda ferðamenn. Íslendingar ættu samt ekki að láta það styggja sig. Þessi plata er ekkert síður fyrir þá. 2.4.2012 17:00
Magnús og Michelle verðlaunuð Magnús Scheving hlaut viðurkenningu frá Mediterranean Foundation á fimmtudaginn fyrir að stuðla að auknu heilbrigði meðal barna. Viðurkenningin var veitt í Barcelona og hlaut Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, einnig viðurkenningu frá samtökunum í ár. 2.4.2012 16:00
Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. 2.4.2012 14:00
Fögnuðu með Lohan Leikkonan og vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan fagnaði því að vera loks laus við skilorðið á lúxushótelinu Chateau Marmont fyrir helgina. Lohan, sem hefur verið inn og út úr dómsölum og fangelsum síðan árið 2007, bauð vinum og fjölskyldu út að borða á hótelinu en gleðskapurinn stóð fram undir morgun. Dómarinn sem lét Lindsay lausa á fimmtudaginn ráðlagði leikkonunni að hætta öllu partýstandi í bili. Lohan ætlar greinilega að taka því alvarlega því þó að áfengir drykkir voru á boðstólnum drakk Lohan ekki að sögn viðstaddra. 2.4.2012 12:00
Borðað með puttunum á eþíópískum veitingastað "Ég flutti til Íslands árið 2000 og mig langaði alltaf að opna eþíópískan veitingastað og þannig kynna Íslendinga fyrir landinu mínu. Allir þekkja vandamálin sem eru í Eþíópíu, en fáir þekkja söguna og menninguna,“ segir Yirga Mekonnen, annar eigandi veitingastaðarins Minilik í Kópavogi. 2.4.2012 10:00
Fjölmenni fagnaði með Siggu Lund Útvarpskonan vinsæla Sigga Lund opnaði formlega vefsíðuna Siggalund.is á veitingahúsinu Austur um helgina... 2.4.2012 08:30
Amman ánægð Breska söngkonan Adele hefur þurft að þola ýmsa gagnrýni undanfarið en nú hafa fjölmiðlar verið að fjalla um aldursmunin á milli hennar og kærasta hennar, Simon Konecki. Hann er fjórtán árum eldri en söngkonan vinsæla sem þykir fullmikið af því góða. Nú hefur amma Adele, Doreen Adkins, stigið fram í The Sun og tekið upp hanskann fyrir barnabarnið. „Við erum í skýjunum með ráðhaginn. Við erum stolt af Adele og nú hefur hún fundið ástina.“ 2.4.2012 08:00
Ísland eins og tölvugrafík "Ég elska landið þitt!" hrópar leikarinn Kit Harington upp yfir sig er blaðamaður kveðst vera frá Íslandi og vilja fá að ræða við hann um tökur þáttanna Game of Thrones sem fram fóru á Vatnajökli í nóvember síðastliðnum. "Það er einn af þessum stöðum sem ég myndi vilja flytja til. Ég elska það í alvöru! Ísland á sérstakan stað í hjarta mér." 1.4.2012 17:00
Vinnur með stjörnuteymi Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. 1.4.2012 22:00
Liam gengur aftur í Batman Staðfest hefur verið að Liam Neeson leiki í nýjustu Batman-myndinni, The Dark Knight Rises, sem kemur út í sumar. Hinn 59 ára leikari mun endurtaka hlutverk sitt sem Ra's al Ghul í myndinni en hann lék sömu persónu í Batman Begins. 1.4.2012 21:00
Danskir Eurovision-gaurar í góðum málum Danska strákahljómsveitin A Friend In London er heldur betur búin að slá í gegn frá því hún mætti til Düsseldorf og söng lagið New Tomorrow fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í fyrra. 1.4.2012 20:00
Nýja keðjan fær nafn Tískukeðjan H&M hefur tilkynnt nafnið á nýrri og dýrari „lúxus“ línu sinni. Sænska dagblaðið Dagens Nyheter segir nafnið á línunni vera & Other Stories. Talsmaður H&M segist þó ekki vilja kalla nýju línuna lúxus-merki þó gæði hönnunarinnar verði meiri en hjá H&M og fötin dýrari eftir því. „Þetta verður verslunarkeðja sem hefur sömu markmið og H&M; að veita viðskiptavininum okkar besta verð miðað við gæði,“ var haft eftir talsmanni H&M. 1.4.2012 14:00
Nördalegustu húðflúr Íslands fundin Keppni um nördalegasta húðflúr Íslands var haldin á vegum Nörda norðursins og Bleksmiðjunnar, á Facebook síðu þeirra fyrrnefndu. 69 myndir af nördalegum flúrum bárust í keppnina. 1.4.2012 14:00
This Will Destroy You spilar í Hörpu í apríl Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni Stopover Series verða í Hörpu 17. apríl. Þar koma fram bandaríska jaðarrokksveitin This Will Destroy You frá Texas og Kimono. 1.4.2012 13:00
Mátar hönnun sína Fatahönnuðurinn Victoria Beckham segist sjálf máta frumgerð hönnunar sinnar svo hún sjái betur hvernig flíkurnar passi. „Það er fyndið að við mátum flíkurnar á himinháar, sautján ára gamlar fyrirsætur og svo kem ég og segi: „Jæja, nú ætla ég að máta. Ég stend fyrir hina venjulegu konu.“ Þannig finnst mér best að vinna og þetta er hluti af 1.4.2012 12:00
Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1.4.2012 11:00
Blús læknar öll vandamál John Primer spilar á Blúshátíð í Reykjavík um páskana. Hann spilaði með goðsögninni Muddy Waters á sínum yngri árum. 1.4.2012 10:00
Árni Sveins eins og fluga á vegg hjá Bubba „Við Bubbi erum orðnir mestu mátar, hann kallaði mig allavega elskuna sína í morgun,“ segir kvikmyndagerðamaðurinn Árni Sveinsson sem er að leggja lokahönd á heimildamynd um tónlistarmanninn. 1.4.2012 08:00