Fleiri fréttir Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. 22.3.2012 12:00 Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. 22.3.2012 12:00 Meðalaldur væntanlegra tónlistarmanna um sextugt Enski tónlistarmaðurinn Bryan Ferry bættist fyrir skömmu í stóran hóp eldri tónlistarmanna sem sækja Ísland heim á þessu ári. Meðal annarra sem stíga hér á svið eru James Taylor, Tony Bennett, Don McLean og Manfred Mann, sem eiga það allir sameiginlegt að vera komnir vel yfir sextugt. Inni á milli leynast yngri flytjendur en langyngst er þó Azealia Banks sem er rétt skriðin yfir tvítugt. Hún dregur meðalaldur þeirra sem hingað koma mikið niður en hann hljómar upp á 58,6 ár. 22.3.2012 11:00 Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. 22.3.2012 11:00 María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. 22.3.2012 10:30 Hamingjusamir horfa á Hannað fyrir Ísland Meðfylgjandi myndir voru teknar í frumsýningarteiti í Laugarásbíó á vegum hönnunarþáttarins Hannað fyrir Ísland. Eins og sjá má var hamingjan allsráðandi á frumsýningunni... 22.3.2012 10:15 Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. 22.3.2012 10:15 Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22.3.2012 10:00 Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. 22.3.2012 10:00 Dúkkulísur í stað fyrirsæta Dúkkulísutískusýning á vegum Kiosk fer fram á Hótel Lind á föstudaginn kemur. Hver hönnuður hannaði sérstaka dúkkulísu í raunstærð og munu þær sýna fatnað hönnuðanna. 22.3.2012 09:45 Nýjar höfuðstöðvar vígðar Hönnunarfyrirtækið Farmers Market flutti nýverið höfuðstöðvar sínar að Hólmaslóð 2. Í tilefni þess var haldið opnunarteiti á þriðjudaginn var. 22.3.2012 09:30 Vinskapur og barneignir Gamanmyndin Friends with Kids verður frumsýnd hér á landi annað kvöld og fer einvala lið leikara með aðalhlutverkin í myndinni. 22.3.2012 09:00 Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. 22.3.2012 08:00 Borgarstjóradóttir stolt af pabba Margrét Edda Gnarr dóttir borgarstjórans í Reykjavík, prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Þar ræðir Margrét Edda á einlægan hátt um ástina, pabba sinn Jón Gnarr, sönginn og líkamsræktina sem á huga hennar allan. 22.3.2012 07:45 Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. 22.3.2012 07:00 Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. 22.3.2012 14:00 Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. 22.3.2012 12:00 Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. 22.3.2012 11:00 Nýr knattspyrnuvefur lifnar við Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar knattspyrnuvefurinn 433.is var opnaður við hátíðlega athöfn á Úrillu Górillunni á föstudaginn... 22.3.2012 09:30 Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. 22.3.2012 06:00 Miðasala á Bryan Ferry hefst á hádegi Miðsalan á tónleika Bryan Ferry í Hörpu, á hvítasunnudag 27. maí, hefst á hádegi í dag á midi.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir miðum og því má gera ráð fyrir að þeir verði fljótir að rjúka út. 22.3.2012 11:00 Þolir ekki þegar karlmenn tala í kringum hlutina Leikkonan Kirsten Dunst, 29 ára, fékk sér hádegisverð í gær í Kaliforníu ásamt ónefndum karlfélaga. Eins og sjá má var leikkonan afslöppuð með sólgleraugu í góðum fíling. Karlmenn hræða mig. Ég hata óbein skilaboð sem þeir gefa mér og þegar þeir tala í kringum hlutina. Ég hata að leika einhvern leik. Ég vil frekar vita hvort viðkomandi hafi áhuga á mér eða ekki! sagði Kirsten. 21.3.2012 17:30 Níu hönnuðir keppa um eina milljón Hannað fyrir Ísland er nýr íslenskur hæfileikaþáttur sem Stöð 2 og 66°NORÐUR standa fyrir. Þar verður leitað að hönnuði framtíðarinnar en níu hönnuðir taka þátt og leggja allt undir til að sýna hvað í þeim býr. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst kl. 20.35... 21.3.2012 14:15 Suri Cruise búin að fá nóg af ljósmyndurum Katie Holmes fékk engan frið fyrir ljósmyndurum í vikunni þegar hún fór út að borða með dóttur sinni Suri Cruise. 21.3.2012 13:30 Frítt á Airwaves-tónleika á laugardag Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves býður upp á fría tónleika á NASA laugardagskvöldið 31. mars. Fram koma Sóley, Agent Fresco og breska gítarrokksveitin All the Young. Útvarpsstöðin XFM í London nefndi hljómsveitina eina af tólf bestu sveitunum sem stíga fram í dagsljósið á þessu ári, auk þess sem hún var tilnefnd sem efnilegasta sveitin hjá verslunum HMV. 21.3.2012 12:30 Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. 21.3.2012 11:30 Meiriháttar Mið-Ísland partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Mið-Ísland í Bíó Paradís í gær... 21.3.2012 11:15 Stefnumót hönnuða og bænda kynnt í heild sinni Verkefnið Stefnumót hönnuða og bænda hefur vakið mikla athygli síðustu ár enda heppnaðist það með eindæmum vel. Það fólst í því að tefla saman einni elstu starfsstétt landsins, bændum, og einni yngstu starfstétt landsins, vöruhönnuðum. Markmiðið var síðan að þróa matarafurðir í hæsta gæðaflokki þar sem hönnun og rekjanleiki eru höfð að leiðarljósi. 21.3.2012 16:30 Hönnun í hávegum höfð hjá Epal HönnunarMars fer nú fram í fjórða skipti og áhugafólk um hönnun bíður fullt eftirvæntingar eftir að sjá hvað íslenskir hönnuðir hafa nýtt fram að færa. 21.3.2012 10:45 Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. 21.3.2012 09:00 Orðheppinn götustrákur Skemmtileg bók en þýðingin er hins vegar afspyrnu léleg og ættu þeir sem tök hafa á að nálgast bókina á frummálinu. 21.3.2012 17:03 Siggi Eggertsson hannar veggspjald Listahátíðar Úrslit hönnunarsamkeppni Listahátíðar og Hönnunarmiðstöðvar voru tilkynnt á Kexi rétt í þessu og sigraði tillaga grafíska hönnuðarins Sigga Eggertssonar keppnina. Fékk hann 500 þúsund krónur í verðlaun. 21.3.2012 14:00 Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. 21.3.2012 10:15 DiCaprio sötrar kokteila Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, lét fara vel um sig við sundlaugarbakka á Miami ásamt móður sinni á mánudaginn var... 21.3.2012 09:45 Hera Björk ekki nýr Páll Óskar "Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður,“ segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. 21.3.2012 07:00 Ólöglegt Eurovision-lag Textinn við lagið Facebook Uh, Oh, Oh, framlag San Marínó til Eurovision-söngvakeppninnar í ár, stenst ekki reglur keppninnar. 21.3.2012 07:00 Ánægja með myndband við Eurovision-lagið Myndbandið við framlag Íslands í Eurovision var frumsýnt í gær. Enskur texti hefur verið saminn við lagið og myndbandið leggst vel í aðdáendur keppninnar. 20.3.2012 16:00 Bryan Ferry til Íslands Hvítasunnudaginn 27. maí mun Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, koma hingað til lands ásamt hljómsveit og halda tónleika í Hörpu. Tónleikarnir eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og munu þeir marka upphaf alþjóðlegra Nelson Mandela daga á Íslandi, Nelson Mandela Days 2012, sem haldnir eru til heiðurs Mandela og hugsjónum hans. 20.3.2012 15:30 Stórstjarna í stjörnukjól Jennifer Lopez gerir allt brjálað hvar sem hún stígur niður fæti enda eru vinsældir hennar í hámarki um þessar mundir. 20.3.2012 14:00 Fallbyssufóður óskast Alvöru hermenn leika aðalhlutverkin í þessari hörmulegu hasarmynd, sem virðist gerð til þess eins að hvetja amerísk ungmenni til að grípa til vopna fyrir ættjörðina. Herinn þarf ávallt meira fallbyssufóður og auðtrúa unglingar, aldir upp á skotleikjum og þjóðrembingi, eru móttækilegastir fyrir boðskapnum. 20.3.2012 20:00 Fjölmiðlastjörnur tóku lagið með Sú Ellen Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson og sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan stigu á stokk með hljómsveitinni Sú Ellen á Austfirðingaballi á laugardag. 20.3.2012 17:00 Frumsýna nýja Kronkron-línu og halda happdrætti Á fimmtudaginn verður slegið til veislu í versluninni Kronkron við Laugaveg þar sem ný vor- og sumarlína merkisins Kron by Kronkron verður til sýnis. Veislan er einnig haldin í tilefni af HönnunarMars sem er að sigla af stað og nær hámarki um helgina. Verslunin mun skarta sínu fegursta og auk nýju línunnar verða sýndar ljósmyndir eftir Sögu Sig sem hún tók fyrir línuna. 20.3.2012 16:00 Flýr ágenga ljósmyndara Leikkonan Gwyneth Paltrow, 39 ára, var klædd í svarta stórglæsilega Louis Vuitton dragt í teiti á vegum hönnuðarins Marc Jacobs á tískuvikunni í París á dögunum. Þá var Gwyneth mynduð í gær fyrir utan veitingahús í Lundúnum. Eins og sjá má í myndasafni reyndi hún allt hvað hún gat til að koma í veg fyrir að vera mynduð. 20.3.2012 15:00 Beyonce dúndurflott í bláu Beyonce og Jay-Z áttu rómantískt kvöld á veitingarstaðnum fræga, Nobu í New York um helgina. 20.3.2012 13:00 Áberandi smart í klæðaburði Leikkonan Diane Kruger, 35 ára, var mynduð á rauða dreglinum þar sem hún kynnti nýju kvikmyndina „Farewell, My Queen“.... 20.3.2012 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. 22.3.2012 12:00
Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. 22.3.2012 12:00
Meðalaldur væntanlegra tónlistarmanna um sextugt Enski tónlistarmaðurinn Bryan Ferry bættist fyrir skömmu í stóran hóp eldri tónlistarmanna sem sækja Ísland heim á þessu ári. Meðal annarra sem stíga hér á svið eru James Taylor, Tony Bennett, Don McLean og Manfred Mann, sem eiga það allir sameiginlegt að vera komnir vel yfir sextugt. Inni á milli leynast yngri flytjendur en langyngst er þó Azealia Banks sem er rétt skriðin yfir tvítugt. Hún dregur meðalaldur þeirra sem hingað koma mikið niður en hann hljómar upp á 58,6 ár. 22.3.2012 11:00
Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. 22.3.2012 11:00
María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. 22.3.2012 10:30
Hamingjusamir horfa á Hannað fyrir Ísland Meðfylgjandi myndir voru teknar í frumsýningarteiti í Laugarásbíó á vegum hönnunarþáttarins Hannað fyrir Ísland. Eins og sjá má var hamingjan allsráðandi á frumsýningunni... 22.3.2012 10:15
Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. 22.3.2012 10:15
Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22.3.2012 10:00
Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. 22.3.2012 10:00
Dúkkulísur í stað fyrirsæta Dúkkulísutískusýning á vegum Kiosk fer fram á Hótel Lind á föstudaginn kemur. Hver hönnuður hannaði sérstaka dúkkulísu í raunstærð og munu þær sýna fatnað hönnuðanna. 22.3.2012 09:45
Nýjar höfuðstöðvar vígðar Hönnunarfyrirtækið Farmers Market flutti nýverið höfuðstöðvar sínar að Hólmaslóð 2. Í tilefni þess var haldið opnunarteiti á þriðjudaginn var. 22.3.2012 09:30
Vinskapur og barneignir Gamanmyndin Friends with Kids verður frumsýnd hér á landi annað kvöld og fer einvala lið leikara með aðalhlutverkin í myndinni. 22.3.2012 09:00
Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. 22.3.2012 08:00
Borgarstjóradóttir stolt af pabba Margrét Edda Gnarr dóttir borgarstjórans í Reykjavík, prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Þar ræðir Margrét Edda á einlægan hátt um ástina, pabba sinn Jón Gnarr, sönginn og líkamsræktina sem á huga hennar allan. 22.3.2012 07:45
Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. 22.3.2012 07:00
Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. 22.3.2012 14:00
Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. 22.3.2012 12:00
Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. 22.3.2012 11:00
Nýr knattspyrnuvefur lifnar við Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar knattspyrnuvefurinn 433.is var opnaður við hátíðlega athöfn á Úrillu Górillunni á föstudaginn... 22.3.2012 09:30
Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. 22.3.2012 06:00
Miðasala á Bryan Ferry hefst á hádegi Miðsalan á tónleika Bryan Ferry í Hörpu, á hvítasunnudag 27. maí, hefst á hádegi í dag á midi.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir miðum og því má gera ráð fyrir að þeir verði fljótir að rjúka út. 22.3.2012 11:00
Þolir ekki þegar karlmenn tala í kringum hlutina Leikkonan Kirsten Dunst, 29 ára, fékk sér hádegisverð í gær í Kaliforníu ásamt ónefndum karlfélaga. Eins og sjá má var leikkonan afslöppuð með sólgleraugu í góðum fíling. Karlmenn hræða mig. Ég hata óbein skilaboð sem þeir gefa mér og þegar þeir tala í kringum hlutina. Ég hata að leika einhvern leik. Ég vil frekar vita hvort viðkomandi hafi áhuga á mér eða ekki! sagði Kirsten. 21.3.2012 17:30
Níu hönnuðir keppa um eina milljón Hannað fyrir Ísland er nýr íslenskur hæfileikaþáttur sem Stöð 2 og 66°NORÐUR standa fyrir. Þar verður leitað að hönnuði framtíðarinnar en níu hönnuðir taka þátt og leggja allt undir til að sýna hvað í þeim býr. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst kl. 20.35... 21.3.2012 14:15
Suri Cruise búin að fá nóg af ljósmyndurum Katie Holmes fékk engan frið fyrir ljósmyndurum í vikunni þegar hún fór út að borða með dóttur sinni Suri Cruise. 21.3.2012 13:30
Frítt á Airwaves-tónleika á laugardag Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves býður upp á fría tónleika á NASA laugardagskvöldið 31. mars. Fram koma Sóley, Agent Fresco og breska gítarrokksveitin All the Young. Útvarpsstöðin XFM í London nefndi hljómsveitina eina af tólf bestu sveitunum sem stíga fram í dagsljósið á þessu ári, auk þess sem hún var tilnefnd sem efnilegasta sveitin hjá verslunum HMV. 21.3.2012 12:30
Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. 21.3.2012 11:30
Meiriháttar Mið-Ísland partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Mið-Ísland í Bíó Paradís í gær... 21.3.2012 11:15
Stefnumót hönnuða og bænda kynnt í heild sinni Verkefnið Stefnumót hönnuða og bænda hefur vakið mikla athygli síðustu ár enda heppnaðist það með eindæmum vel. Það fólst í því að tefla saman einni elstu starfsstétt landsins, bændum, og einni yngstu starfstétt landsins, vöruhönnuðum. Markmiðið var síðan að þróa matarafurðir í hæsta gæðaflokki þar sem hönnun og rekjanleiki eru höfð að leiðarljósi. 21.3.2012 16:30
Hönnun í hávegum höfð hjá Epal HönnunarMars fer nú fram í fjórða skipti og áhugafólk um hönnun bíður fullt eftirvæntingar eftir að sjá hvað íslenskir hönnuðir hafa nýtt fram að færa. 21.3.2012 10:45
Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. 21.3.2012 09:00
Orðheppinn götustrákur Skemmtileg bók en þýðingin er hins vegar afspyrnu léleg og ættu þeir sem tök hafa á að nálgast bókina á frummálinu. 21.3.2012 17:03
Siggi Eggertsson hannar veggspjald Listahátíðar Úrslit hönnunarsamkeppni Listahátíðar og Hönnunarmiðstöðvar voru tilkynnt á Kexi rétt í þessu og sigraði tillaga grafíska hönnuðarins Sigga Eggertssonar keppnina. Fékk hann 500 þúsund krónur í verðlaun. 21.3.2012 14:00
Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. 21.3.2012 10:15
DiCaprio sötrar kokteila Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, lét fara vel um sig við sundlaugarbakka á Miami ásamt móður sinni á mánudaginn var... 21.3.2012 09:45
Hera Björk ekki nýr Páll Óskar "Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður,“ segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. 21.3.2012 07:00
Ólöglegt Eurovision-lag Textinn við lagið Facebook Uh, Oh, Oh, framlag San Marínó til Eurovision-söngvakeppninnar í ár, stenst ekki reglur keppninnar. 21.3.2012 07:00
Ánægja með myndband við Eurovision-lagið Myndbandið við framlag Íslands í Eurovision var frumsýnt í gær. Enskur texti hefur verið saminn við lagið og myndbandið leggst vel í aðdáendur keppninnar. 20.3.2012 16:00
Bryan Ferry til Íslands Hvítasunnudaginn 27. maí mun Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, koma hingað til lands ásamt hljómsveit og halda tónleika í Hörpu. Tónleikarnir eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og munu þeir marka upphaf alþjóðlegra Nelson Mandela daga á Íslandi, Nelson Mandela Days 2012, sem haldnir eru til heiðurs Mandela og hugsjónum hans. 20.3.2012 15:30
Stórstjarna í stjörnukjól Jennifer Lopez gerir allt brjálað hvar sem hún stígur niður fæti enda eru vinsældir hennar í hámarki um þessar mundir. 20.3.2012 14:00
Fallbyssufóður óskast Alvöru hermenn leika aðalhlutverkin í þessari hörmulegu hasarmynd, sem virðist gerð til þess eins að hvetja amerísk ungmenni til að grípa til vopna fyrir ættjörðina. Herinn þarf ávallt meira fallbyssufóður og auðtrúa unglingar, aldir upp á skotleikjum og þjóðrembingi, eru móttækilegastir fyrir boðskapnum. 20.3.2012 20:00
Fjölmiðlastjörnur tóku lagið með Sú Ellen Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson og sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan stigu á stokk með hljómsveitinni Sú Ellen á Austfirðingaballi á laugardag. 20.3.2012 17:00
Frumsýna nýja Kronkron-línu og halda happdrætti Á fimmtudaginn verður slegið til veislu í versluninni Kronkron við Laugaveg þar sem ný vor- og sumarlína merkisins Kron by Kronkron verður til sýnis. Veislan er einnig haldin í tilefni af HönnunarMars sem er að sigla af stað og nær hámarki um helgina. Verslunin mun skarta sínu fegursta og auk nýju línunnar verða sýndar ljósmyndir eftir Sögu Sig sem hún tók fyrir línuna. 20.3.2012 16:00
Flýr ágenga ljósmyndara Leikkonan Gwyneth Paltrow, 39 ára, var klædd í svarta stórglæsilega Louis Vuitton dragt í teiti á vegum hönnuðarins Marc Jacobs á tískuvikunni í París á dögunum. Þá var Gwyneth mynduð í gær fyrir utan veitingahús í Lundúnum. Eins og sjá má í myndasafni reyndi hún allt hvað hún gat til að koma í veg fyrir að vera mynduð. 20.3.2012 15:00
Beyonce dúndurflott í bláu Beyonce og Jay-Z áttu rómantískt kvöld á veitingarstaðnum fræga, Nobu í New York um helgina. 20.3.2012 13:00
Áberandi smart í klæðaburði Leikkonan Diane Kruger, 35 ára, var mynduð á rauða dreglinum þar sem hún kynnti nýju kvikmyndina „Farewell, My Queen“.... 20.3.2012 12:15