Lífið

Stórstjarna í stjörnukjól

Myndir/CoverMedia
Jennifer Lopez gerir allt brjálað hvar sem hún stígur niður fæti enda eru vinsældir hennar í hámarki um þessar mundir.

Lopez skellti sér út að borða með kærastanum unga Casper Smart að vinnudegi loknum í vikunni og var glæsileg í glitrandi stjörnukjól.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Lopes á setti fyrr um daginn þegar hún fékk son sinn í heimsókn en hún hefur unnið að nýju tónlistarmyndbandi undanfarna daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.