Fleiri fréttir Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. 23.2.2012 16:00 Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. 23.2.2012 15:00 Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. 23.2.2012 14:00 The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. 23.2.2012 10:00 Stórstjarna með koddann sinn Fergie, söngkona hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas, var klædd í svart með hatt á höfði, sólgleraugu á nefinu og koddann sinn meðferðis þegar hún flaug til Los Angeles í gær. Þá má einnig sjá Fergie í Rio de Janeiro í síðustu viku í myndasafni. 23.2.2012 09:15 Aniston fær eigin stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, fékk eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame götunni í gærdag. Eins og sjá má var Jennifer glæsileg við tilefnið klædd í Chanel Cruise kjól. Skoða má leikkonuna í myndasafni. 23.2.2012 08:30 Tölvuleikir frekar en bíó Gary Oldman óttast að tölvuleikir séu að verða vinsælli en kvikmyndir. „Við búum í öðruvísi heimi núna. Krakkarnir mínir geta horft á kvikmynd í iPhone, sem mér finnst alveg hræðilegt að hugsa sér. En þetta er ný kynslóð sem er að vaxa úr grasi,“ sagði leikarinn sem er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Tinker Tailor Soldier Spy. 23.2.2012 08:00 Útgáfa "The Family Corleone“ kærð Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur kært Anthony Puzo, son rithöfundarins Mario Puzo, til að koma í veg fyrir útgáfu nýrrar bókar um Guðföðurinn, „The Family Corleone“. Kvikmyndaverið heldur því fram að það hafi keypt höfundarréttinn á skáldsögu Puzo um Guðföðurinn árið 1969 og að aðeins hafi verið samþykkt að gefa út eina framhaldssögu, „The Godfather Returns“ sem kom út árið 2004. Að sögn kvikmyndaversins er tilgangur kærunnar að „vernda heilindi og orðspor þríleiksins um Guðföðurinn“. 23.2.2012 07:00 Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. 23.2.2012 06:15 Hollywoodstjarna tekur töskuna á þetta Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, er greinilega búin að fá sig fullsadda af ljósmyndurum sem elta hana hvert fótspor sem hún tekur... 22.2.2012 16:00 Klikkaður kjóll vægast sagt Breska leikkonan Kate Beckinsale, 38 ára, var stórglæsileg í ljósbláum síðkjól eftir Vivienne Westwood. Eins og sjá má var Kate stórglæsileg með hárið uppsett og Bochic eyrnalokka. Þá má einnig sjá eiginmann leikkonunnar, Len Wiseman, í myndasafni. 22.2.2012 14:30 Fær barnabætur eins og aðrir Viktoría krónprinsessa af Svíþjóð og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu, fá hefðbundnar barnabætur frá sænsku tryggingastofnuninni þegar barn þeirra er komið í heiminn hvort sem þau vilja það eða ekki. 22.2.2012 14:15 CCP með 8 milljarða í tekjur á síðasta ári Tekjur tölvuleikjaframleiðandans CCP námu 66 milljónum dollara á síðast ári eða um 8 milljörðum íslenskra króna. 22.2.2012 14:12 Ætlar að hjóla maraþon lömuð fyrir neðan brjóst Hinn 30. desember árið 2006 tók líf Örnu Sigríðar Albertsdóttur óvænta stefnu. 22.2.2012 13:17 Ásdís Rán: Hjónabandið hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt Við kveðjum okkar ástkæra samband síðustu 9 ár með umhyggju og virðingu. Hjónabandið okkar hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt þennan tíma en örlögin skilið okkur smá saman af og tími komin til að byrja nýtt líf. Við þökkum fyrir stuðning á þessum erfiðu tímum og byðjum fólk um að sýna þessu virðingu þar sem mörg lítil hjörtu eiga í stað, skrifaði Ásdís Rán á Facebooksíðuna sína í dag. Lífið birti fyrstu fréttir af því snemma í morgun eftir að hún staðfesti skilnaðinn við Garðar Gunnlaugsson eiginmann sinn til níu ára. 22.2.2012 13:15 Flýgur frá Hollywood til að taka upp nokkrar setningar "Þetta er án efa lengsta ferðalag sem ég hef lagt í fyrir jafn litla vinnu,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem er nýkominn til landsins til að taka upp nokkrar setningar í myndinni Svartur á leik. 22.2.2012 13:15 Sandra Bullock sækir soninn Leikkonan Sandra Bullock, 47 ára, sótti son sinn, Louis, í leikskólann í Los Angeles í gærdag. Þá má einnig sjá myndir af Söndru á rauða dreglinum áberandi fögur eins og alltaf. Skiptir aldur einhverju máli? Tíminn skiptir engu máli, lét Sandra hafa eftir sér. Skoða má myndir af Söndru og syni hennar í myndasafni. 22.2.2012 12:15 Óléttuorðrómur um Drew Barrymore Leikkonan Drew Barrymore trúlofaðist Will Kopelman í janúar á þessu ári og nú segir sagan að leikkonan eigi von á barni... 22.2.2012 11:15 Gettu betur-krakkarnir óhugnanlega klárir „Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. 22.2.2012 11:00 Ásdís Rán og Garðar skilin Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa ákveðið að skilja eftir níu ára samband. 22.2.2012 10:15 Leiðist ekki að pósa Söngkonan Mariah Carey átti ekki í vandræðum með að stilla sér upp fyrir fjölda ljósmyndara á Time Square fyrir utan ABC upptökuverið eftir að hún... 22.2.2012 10:15 Þokkalega fleginn en ýkt flottur Söngkonan Rihanna var glæsileg á Brit verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi. Þetta kvöld fór hún heim með verðlaunagrip í flokknum International Female Solo Artist. Í þessum flokki voru stórstjörnurnar Beyonce, Bjork, Feist og Lady Gaga einnig tilnefndar. Síður brúnn kjóllinn, skórnir og hanskarnir við vöktu athygli. 22.2.2012 09:15 Leikur Liz Það virðist allt vera á uppleið hjá vandræðagemlingnum Lindsay Lohan. 22.2.2012 09:00 Kossar og knús í minningu Hemma "Þetta snýst um að stíga aðeins út fyrir þægindarammann," segir Hörður Ágústsson, versunarmaður í Maclandi. Hermann Valgarðsson lést um aldur fram í nóvember í fyrra. Hann hefði orðið 32 ára í dag og til að heiðra minningu hans halda vinir hans Luv-daginn hátíðlegan, en Hemmi var einmitt þekktur fyrir einstakt lag á því að láta fólki líða vel í kringum sig. 22.2.2012 08:15 Tjaldstemning á Þýska barnum „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen,“ segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. 22.2.2012 08:00 Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. 22.2.2012 07:00 Vafasamt kapphlaup Leyniþjónustumennirnir FDR og Tuck eru bestu vinir í öllum heiminum en fara fyrir slysni að "deita“ sömu konuna. Þegar upp kemst um aðstæður ákveða þeir að búa til leikreglur og láta konuna velja þann sem henni líst betur á, en hún hefur ekki minnstu hugmynd um að þeir þekkist. Upphefst um leið mikið kapphlaup þar sem spæjararnir keppast við að vinna hug og hjarta konunnar, en í keppninni notfæra þeir sér aðstöðu sína innan leyniþjónustunnar til hins ítrasta. 22.2.2012 06:00 10cc stilla upp í tónleikana Miðasala hefst á hádegi í dag fyrir tónleika bresku hljómsveitarinnar 10cc á midi.is. Hljómsveitin heldur tónleika í Háskólabíói þann 21. apríl næstkomandi. Þótt hljómsveitin sé orðin 40 ára gömul segir Guðbjartur Finnbjörnsson, sem flytur hljómsveitina inn, að hljómsveitarmeðlimir hafi engu gleymt. „Ég er búinn að vera að fylgjast með þeim og þeir eru að fá rosalega góða dóma fyrir hljómleikana, til dæmis á síðasta ári," segir Guðbjartur. 22.2.2012 11:00 Prinsessan er svo með´etta Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, gaf sér góðan tíma að ræða við börnin í Rose Hill skólanum í dag í Oxford, Englandi, eins og sjá má á myndunum. Prinsinn hennar, Vilhjálmur, var hvergi sjáanlegur eins og undanfarnar vikur þegar Kate lætur sjá sig en hann er upptekinn í flughernum. 21.2.2012 16:30 Enski rapparinn Skepta og Brain Police í hár saman Rokksveitin Brain Police er ósátt við enska rapparann Skepta sem virðist hafa stolið lagi hennar. Lögfræðingur er kominn í málið. 21.2.2012 16:15 Nekt selur Leikkonan Helen Mirren, 66 ára, og eiginmaður hennar, leikstjórinn Taylor Hackford, stilltu sér upp á rauða dreglinum síðustu helgi. "Hold selur. Fólk vill ekki sjá myndir af kirkjum! fólk vill sjá nakta kroppa,“ lét Helen hafa eftir sér. Sjá myndir af hjónunum í myndasafni. 21.2.2012 15:30 Enskur texti saminn við Mundu eftir mér "Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. 21.2.2012 15:15 Geggjaðar í gráu Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley mætti á tískusýningu Burberry á tískuvikunni í London í gær. Þá vakti uglupeysa leikkonunnar Kate Bosworth athygli á sömu sýningu. Takið eftir gráum jakka Rosie og sömuleiðis gráu pilsi Kate í meðfylgjandi myndasafni. 21.2.2012 14:15 Jamie Cullum í Eurovision Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Jamie Cullum bar sigur úr bítum í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Þýskalandi um helgina. 21.2.2012 14:15 Lést á tískusýningu Tískuljónið og frumkvöðullinn Zelda Kaplan lést á tískusýningu Joanna Mastroianni á tískuvikunni í New York. Kaplan, sem var 95 ára gömul, sat á fremstu röð á sýningunni er hún missti meðvitund og lést. Tískuheimurinn er í sorg vegna fráfalls Kaplan en hún var fastagestur á fremstu röð á tískuvikum um allan heim. 21.2.2012 13:15 Vægast sagt sjóðheitur diskógalli Söngkonan Nicole Scherzinger, 33 ára, mætti í svörtum samfesting á næturklúbbinn Boujis í London eftir að hún hélt tónleika þar í borg. Takk öll fyrir að mæta á tónleikana mína í kvöld og leyfa mér að deila tónlistinni minni með ykkur, skrifaði stjarnan á Twitter síðuna sína. 21.2.2012 12:15 Síðhærð í gær - stutt hár í dag Leik- og söngkonan Miley Cyrus, 19 ára, hefur látið klippa sig... 21.2.2012 11:15 Leðurklædd Aniston Leikkonan Jennifer Aniston mætti með unnusta sínum, leikaranum Justin Theroux, í Jimmy Kimmel sjónvarpsþáttinn í Los Angeles. Parið ferðast nú um heiminn að kynna nýju myndina þeirra Wanderlust. „Aðdáendur mínir senda mér ekki nærföt eða neitt í þeim dúr. Ég fæ yfirleitt sendar kökur,“ sagði Jennifer. 21.2.2012 10:15 Sængaði hjá heilu auglýsingaskilti Breska leikkonan Minnie Driver segist elska að búa í Californiu. Það fari þó í taugarnar á henni að hvert sem hún fari sé hún minnt á mistök sín eða það sem hún hefur misst af. Hún segir erfitt að þurfa stöðugt að ganga framhjá stórum auglýsingaskiltum með myndum sem hún fékk ekki hlutverk í, eða með fyrrum kærustum sínum. 21.2.2012 10:00 Nýbökuð mamma Beyonce mætir á körfuboltaleik Beyonce og eiginmaður hennar Jay-Z létu í fyrsta sinn sjá sig opinberlega síðan Blue fæddist... 21.2.2012 09:15 Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. 21.2.2012 09:00 Lopez leiðist ekki í Ríó Söngkonunni Jennifer Lopez, 42 ára, leiddist ekki á VIP svæði brasilíska bjórsins Brahma i á karnivalinu í Rio de Janeiro í gær. Hún veifaði á milli þess sem hún fylgdist með skrúðgöngunni... 21.2.2012 08:30 Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. 21.2.2012 08:00 Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21.2.2012 08:00 Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. 21.2.2012 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. 23.2.2012 16:00
Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. 23.2.2012 15:00
Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. 23.2.2012 14:00
The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. 23.2.2012 10:00
Stórstjarna með koddann sinn Fergie, söngkona hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas, var klædd í svart með hatt á höfði, sólgleraugu á nefinu og koddann sinn meðferðis þegar hún flaug til Los Angeles í gær. Þá má einnig sjá Fergie í Rio de Janeiro í síðustu viku í myndasafni. 23.2.2012 09:15
Aniston fær eigin stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, fékk eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame götunni í gærdag. Eins og sjá má var Jennifer glæsileg við tilefnið klædd í Chanel Cruise kjól. Skoða má leikkonuna í myndasafni. 23.2.2012 08:30
Tölvuleikir frekar en bíó Gary Oldman óttast að tölvuleikir séu að verða vinsælli en kvikmyndir. „Við búum í öðruvísi heimi núna. Krakkarnir mínir geta horft á kvikmynd í iPhone, sem mér finnst alveg hræðilegt að hugsa sér. En þetta er ný kynslóð sem er að vaxa úr grasi,“ sagði leikarinn sem er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Tinker Tailor Soldier Spy. 23.2.2012 08:00
Útgáfa "The Family Corleone“ kærð Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur kært Anthony Puzo, son rithöfundarins Mario Puzo, til að koma í veg fyrir útgáfu nýrrar bókar um Guðföðurinn, „The Family Corleone“. Kvikmyndaverið heldur því fram að það hafi keypt höfundarréttinn á skáldsögu Puzo um Guðföðurinn árið 1969 og að aðeins hafi verið samþykkt að gefa út eina framhaldssögu, „The Godfather Returns“ sem kom út árið 2004. Að sögn kvikmyndaversins er tilgangur kærunnar að „vernda heilindi og orðspor þríleiksins um Guðföðurinn“. 23.2.2012 07:00
Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. 23.2.2012 06:15
Hollywoodstjarna tekur töskuna á þetta Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, er greinilega búin að fá sig fullsadda af ljósmyndurum sem elta hana hvert fótspor sem hún tekur... 22.2.2012 16:00
Klikkaður kjóll vægast sagt Breska leikkonan Kate Beckinsale, 38 ára, var stórglæsileg í ljósbláum síðkjól eftir Vivienne Westwood. Eins og sjá má var Kate stórglæsileg með hárið uppsett og Bochic eyrnalokka. Þá má einnig sjá eiginmann leikkonunnar, Len Wiseman, í myndasafni. 22.2.2012 14:30
Fær barnabætur eins og aðrir Viktoría krónprinsessa af Svíþjóð og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu, fá hefðbundnar barnabætur frá sænsku tryggingastofnuninni þegar barn þeirra er komið í heiminn hvort sem þau vilja það eða ekki. 22.2.2012 14:15
CCP með 8 milljarða í tekjur á síðasta ári Tekjur tölvuleikjaframleiðandans CCP námu 66 milljónum dollara á síðast ári eða um 8 milljörðum íslenskra króna. 22.2.2012 14:12
Ætlar að hjóla maraþon lömuð fyrir neðan brjóst Hinn 30. desember árið 2006 tók líf Örnu Sigríðar Albertsdóttur óvænta stefnu. 22.2.2012 13:17
Ásdís Rán: Hjónabandið hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt Við kveðjum okkar ástkæra samband síðustu 9 ár með umhyggju og virðingu. Hjónabandið okkar hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt þennan tíma en örlögin skilið okkur smá saman af og tími komin til að byrja nýtt líf. Við þökkum fyrir stuðning á þessum erfiðu tímum og byðjum fólk um að sýna þessu virðingu þar sem mörg lítil hjörtu eiga í stað, skrifaði Ásdís Rán á Facebooksíðuna sína í dag. Lífið birti fyrstu fréttir af því snemma í morgun eftir að hún staðfesti skilnaðinn við Garðar Gunnlaugsson eiginmann sinn til níu ára. 22.2.2012 13:15
Flýgur frá Hollywood til að taka upp nokkrar setningar "Þetta er án efa lengsta ferðalag sem ég hef lagt í fyrir jafn litla vinnu,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem er nýkominn til landsins til að taka upp nokkrar setningar í myndinni Svartur á leik. 22.2.2012 13:15
Sandra Bullock sækir soninn Leikkonan Sandra Bullock, 47 ára, sótti son sinn, Louis, í leikskólann í Los Angeles í gærdag. Þá má einnig sjá myndir af Söndru á rauða dreglinum áberandi fögur eins og alltaf. Skiptir aldur einhverju máli? Tíminn skiptir engu máli, lét Sandra hafa eftir sér. Skoða má myndir af Söndru og syni hennar í myndasafni. 22.2.2012 12:15
Óléttuorðrómur um Drew Barrymore Leikkonan Drew Barrymore trúlofaðist Will Kopelman í janúar á þessu ári og nú segir sagan að leikkonan eigi von á barni... 22.2.2012 11:15
Gettu betur-krakkarnir óhugnanlega klárir „Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. 22.2.2012 11:00
Ásdís Rán og Garðar skilin Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa ákveðið að skilja eftir níu ára samband. 22.2.2012 10:15
Leiðist ekki að pósa Söngkonan Mariah Carey átti ekki í vandræðum með að stilla sér upp fyrir fjölda ljósmyndara á Time Square fyrir utan ABC upptökuverið eftir að hún... 22.2.2012 10:15
Þokkalega fleginn en ýkt flottur Söngkonan Rihanna var glæsileg á Brit verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi. Þetta kvöld fór hún heim með verðlaunagrip í flokknum International Female Solo Artist. Í þessum flokki voru stórstjörnurnar Beyonce, Bjork, Feist og Lady Gaga einnig tilnefndar. Síður brúnn kjóllinn, skórnir og hanskarnir við vöktu athygli. 22.2.2012 09:15
Kossar og knús í minningu Hemma "Þetta snýst um að stíga aðeins út fyrir þægindarammann," segir Hörður Ágústsson, versunarmaður í Maclandi. Hermann Valgarðsson lést um aldur fram í nóvember í fyrra. Hann hefði orðið 32 ára í dag og til að heiðra minningu hans halda vinir hans Luv-daginn hátíðlegan, en Hemmi var einmitt þekktur fyrir einstakt lag á því að láta fólki líða vel í kringum sig. 22.2.2012 08:15
Tjaldstemning á Þýska barnum „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen,“ segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. 22.2.2012 08:00
Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. 22.2.2012 07:00
Vafasamt kapphlaup Leyniþjónustumennirnir FDR og Tuck eru bestu vinir í öllum heiminum en fara fyrir slysni að "deita“ sömu konuna. Þegar upp kemst um aðstæður ákveða þeir að búa til leikreglur og láta konuna velja þann sem henni líst betur á, en hún hefur ekki minnstu hugmynd um að þeir þekkist. Upphefst um leið mikið kapphlaup þar sem spæjararnir keppast við að vinna hug og hjarta konunnar, en í keppninni notfæra þeir sér aðstöðu sína innan leyniþjónustunnar til hins ítrasta. 22.2.2012 06:00
10cc stilla upp í tónleikana Miðasala hefst á hádegi í dag fyrir tónleika bresku hljómsveitarinnar 10cc á midi.is. Hljómsveitin heldur tónleika í Háskólabíói þann 21. apríl næstkomandi. Þótt hljómsveitin sé orðin 40 ára gömul segir Guðbjartur Finnbjörnsson, sem flytur hljómsveitina inn, að hljómsveitarmeðlimir hafi engu gleymt. „Ég er búinn að vera að fylgjast með þeim og þeir eru að fá rosalega góða dóma fyrir hljómleikana, til dæmis á síðasta ári," segir Guðbjartur. 22.2.2012 11:00
Prinsessan er svo með´etta Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, gaf sér góðan tíma að ræða við börnin í Rose Hill skólanum í dag í Oxford, Englandi, eins og sjá má á myndunum. Prinsinn hennar, Vilhjálmur, var hvergi sjáanlegur eins og undanfarnar vikur þegar Kate lætur sjá sig en hann er upptekinn í flughernum. 21.2.2012 16:30
Enski rapparinn Skepta og Brain Police í hár saman Rokksveitin Brain Police er ósátt við enska rapparann Skepta sem virðist hafa stolið lagi hennar. Lögfræðingur er kominn í málið. 21.2.2012 16:15
Nekt selur Leikkonan Helen Mirren, 66 ára, og eiginmaður hennar, leikstjórinn Taylor Hackford, stilltu sér upp á rauða dreglinum síðustu helgi. "Hold selur. Fólk vill ekki sjá myndir af kirkjum! fólk vill sjá nakta kroppa,“ lét Helen hafa eftir sér. Sjá myndir af hjónunum í myndasafni. 21.2.2012 15:30
Enskur texti saminn við Mundu eftir mér "Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. 21.2.2012 15:15
Geggjaðar í gráu Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley mætti á tískusýningu Burberry á tískuvikunni í London í gær. Þá vakti uglupeysa leikkonunnar Kate Bosworth athygli á sömu sýningu. Takið eftir gráum jakka Rosie og sömuleiðis gráu pilsi Kate í meðfylgjandi myndasafni. 21.2.2012 14:15
Jamie Cullum í Eurovision Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Jamie Cullum bar sigur úr bítum í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Þýskalandi um helgina. 21.2.2012 14:15
Lést á tískusýningu Tískuljónið og frumkvöðullinn Zelda Kaplan lést á tískusýningu Joanna Mastroianni á tískuvikunni í New York. Kaplan, sem var 95 ára gömul, sat á fremstu röð á sýningunni er hún missti meðvitund og lést. Tískuheimurinn er í sorg vegna fráfalls Kaplan en hún var fastagestur á fremstu röð á tískuvikum um allan heim. 21.2.2012 13:15
Vægast sagt sjóðheitur diskógalli Söngkonan Nicole Scherzinger, 33 ára, mætti í svörtum samfesting á næturklúbbinn Boujis í London eftir að hún hélt tónleika þar í borg. Takk öll fyrir að mæta á tónleikana mína í kvöld og leyfa mér að deila tónlistinni minni með ykkur, skrifaði stjarnan á Twitter síðuna sína. 21.2.2012 12:15
Síðhærð í gær - stutt hár í dag Leik- og söngkonan Miley Cyrus, 19 ára, hefur látið klippa sig... 21.2.2012 11:15
Leðurklædd Aniston Leikkonan Jennifer Aniston mætti með unnusta sínum, leikaranum Justin Theroux, í Jimmy Kimmel sjónvarpsþáttinn í Los Angeles. Parið ferðast nú um heiminn að kynna nýju myndina þeirra Wanderlust. „Aðdáendur mínir senda mér ekki nærföt eða neitt í þeim dúr. Ég fæ yfirleitt sendar kökur,“ sagði Jennifer. 21.2.2012 10:15
Sængaði hjá heilu auglýsingaskilti Breska leikkonan Minnie Driver segist elska að búa í Californiu. Það fari þó í taugarnar á henni að hvert sem hún fari sé hún minnt á mistök sín eða það sem hún hefur misst af. Hún segir erfitt að þurfa stöðugt að ganga framhjá stórum auglýsingaskiltum með myndum sem hún fékk ekki hlutverk í, eða með fyrrum kærustum sínum. 21.2.2012 10:00
Nýbökuð mamma Beyonce mætir á körfuboltaleik Beyonce og eiginmaður hennar Jay-Z létu í fyrsta sinn sjá sig opinberlega síðan Blue fæddist... 21.2.2012 09:15
Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. 21.2.2012 09:00
Lopez leiðist ekki í Ríó Söngkonunni Jennifer Lopez, 42 ára, leiddist ekki á VIP svæði brasilíska bjórsins Brahma i á karnivalinu í Rio de Janeiro í gær. Hún veifaði á milli þess sem hún fylgdist með skrúðgöngunni... 21.2.2012 08:30
Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. 21.2.2012 08:00
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21.2.2012 08:00
Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. 21.2.2012 07:15