Lífið

Aniston fær eigin stjörnu

myndir/cover media
Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, fékk sérmerkta stjörnu á Hollywood Walk of Fame götunni í gærdag.

Eins og sjá má var Jennifer glæsileg við tilefnið klædd í munstraðan Chanel Cruise kjól.

Skoða má leikkonuna afhjúpa stjörnuna í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.