Lífið

Hollywoodstjarna tekur töskuna á þetta

Myndir/cover media
Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, er greinilega búin að fá sig fullsadda af ljósmyndurum sem elta hana hvert fótspor sem hún tekur.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af leikkonunni yfirgefa snyrtistofu í Beverly Hills í gær notaði hún brúnu Chloe handtöskuna sína til að hlífa andlitinu fyrir æstum paparössum og appelsínugula veskið sitt þegar hún yfirgaf Chateau Marmont veitingastaðinn í Los Angeles síðar sama dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.