Fleiri fréttir Stjarna Stundarinnar okkar flytur til Bandaríkjanna „Ég er bara einfaldlega að fara að snúa mér að öðru og framtíð mín mun væntanlega skýrast á næstu mánuðum,“ segir Björgvin Franz Gíslason leikari. Björgvin hefur síðustu þrjú ár stjórnað Stundinni okkar á RÚV en hefur ákveðið að láta af störfum eftir þennan vetur. 4.2.2011 12:00 Gaurinn neitar að flytja út Jordan Bratman fyrrum eiginmaður söngkonunnar Christinu Aguilera neitar að flytja út úr 11,5 milljón dollara húsinu þeirra samkvæmt slúðurtímaritinu Us Weekly. Jordan og Christina eiga soninn Max saman en feðgana má sjá á meðfylgjandi myndum. Þá má einnig sjá Christinu ásamt nýja kærastanum hennar, Matt Rutler, í myndasafni. Söngkonan kynntist Matt við tökur, stuttu eftir að hún skildi við barnsföður sinn, á kvikmyndinni Burlesque, þar sem hann vann sem aðstoðarmaður sviðsmanns en Christina hefur nú þegar kynnt Matt fyrir foreldrum sínum sem segir að hún er ástfangin af manninum. „Það ríkir mikil ást á milli okkar. Ég skemmti mér vel með honum og það er nokkuð sem ég hef ekki gert lengi," sagði Christina. 4.2.2011 11:00 White Stripes hætta Rokkdúettinn The White Stripes hefur lagt upp laupana eftir þrettán ára samstarf. Á heimasíðu sinni þökkuðu þau Jack og Meg White aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau sögðu margar ástæður fyrir endalokunum en stærst væri sú að þau vildu varðveita það sem væri fallegt og sérstakt við hljómsveitina. 4.2.2011 10:00 Jón Gnarr talar inn á Múmínálfamynd „Ég mátti velja hlutverkið sjálfur,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. Jón talar fyrir eina aðalpersónuna í þrívíddarteiknimyndinni Múmíndalurinn og halastjarnan sem verður frumsýnd hér á landi um helgina. „Ég fór til Finnlands fyrir nokkru og hitti þá framleiðendur myndarinnar og aðstandendur hennar. Þeir höfðu heyrt að ég hefði talað vel um Múmínálfana og Múmíndalinn og buðu mér í kjölfarið hlutverk í íslensku talsetningunni,“ segir borgarstjórinn. 4.2.2011 10:00 Bob Dylan heiðraður í Hörpu „Það verður haldið upp á sjötugsafmæli meistarans með myndarbrag,“ segir Óttar Felix Hauksson, útgefandi og tónlistarmaður. Óttar Felix hefur bókað Hörpuna 24. maí í tilefni af sjötugsafmæli Bobs Dylan. Þar munu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins koma fram og heiðra þennan merka tónlistarmann. Dylan-mafían á Íslandi, 4.2.2011 11:00 Colin Farrell ástfanginn af Keiru Knightley Keira Knightley og Colin Farrell leika aðalhlutverkin í harðsoðna krimmanum London Boulevard. Hann ræður sig sem lífvörð hennar og verður ástfanginn af henni. 3.2.2011 21:00 Einari Ágústi eignaður FM-hnakkinn Einari Ágústi Víðissyni er eignað orðið FM-hnakki en Henrik Björnsson og Barði Jóhannsson hafa áður gert tilkall til þess heiðurs. 3.2.2011 19:00 250. tónleikarnir í Chicago Tónleikar Ólafs Arnalds í Chicago um síðustu helgi voru hans 250. á ferlinum. Af þessum 250 tónleikum hafa um 200 verið haldnir síðustu tvö ár, sem kemur ekki á óvart því Ólafur verið óþreytandi við að kynna tónlist sína víða um heim undanfarin misseri. 3.2.2011 18:00 Kiriyama Family sigurvegari Kiriyama Family bar sigur úr býtum í hljómsveitakeppni sem fyrirsætuskrifstofan Eskimo og upptökuteymið Benzin Music/Sýrland stóðu fyrir í tilefni af Ford-keppninni sem verður haldin í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. 3.2.2011 15:00 Múmínálfarnir dansa við lag Bjarkar Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. 3.2.2011 14:02 Bjóða vodka beint af sviðinu Hin danskættaða hljómsveit Croisztans spilar á Bakkusi á föstudaginn. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi síðan í nóvember 2008 er hún steig á svið á gamla Grand Rokki við góðar undirtektir. 3.2.2011 11:30 Myrkari og rafrænni tónar Breska tríóið White Lies er komið aftur á stjá tveimur árum eftir að platan To Lose My Life kom út. Myrkur danstaktur í anda Depeche Mode er orðinn meira áberandi en áður. 3.2.2011 17:00 Sigursveit Músíktilrauna semur við Record Records Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gert útgáfusamning við Records Records. Upptökur á fyrstu plötunni hefjast í lok mars. 3.2.2011 16:00 Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. 3.2.2011 08:00 Jæja ertu ekki aðeins að fara yfir strikið hérna Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkonunnar Rihönnu sem ber heitið S&M en það er bannað áhorfendum sem eru 18 ára og yngri. Það fer fyrir brjóstið á mörgum að Rihanna er bundin á höndum og fótum, klædd í latex og teipar mann og annan í umræddu myndbandi. 2.2.2011 17:34 Anita Briem í rúminu með Superman Anita Briem leikur í rómantískri ástarsenu með bandaríska leikaranum Brandon Routh, best þekktum sem Ofurmennið úr samnefndri mynd frá árinu 2006, í myndasögu-kvikmyndinni Dylan Dog: Dead of Night. 2.2.2011 11:30 Íslenskur framleiðandi sópar til sín stjörnum Eva Maria Daniels, íslenskur kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, hefur fengið Veru Farmiga til að leika aðalhlutverkið í kvikmynd sinni, Goats. Farmiga var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tveimur árum en hún þótti fara á kostum í Jason Reitman myndinni Up in the Air. Hún hefur þar að auki leikið í kvikmyndum á borð við The Departed. 2.2.2011 09:45 Kærastan á mig ein Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór syngur fyrir land og þjóð ásamt því að þjálfa fótboltalið FH um helgar. 2.2.2011 07:00 Dallas þættirnir endurgerðir Ákveðið hefur að endurgera hina sívinsælu Dallas þætti og mun hinn 79 ára Larry Hagman fá að leika olíubaróninn JR Ewing á ný. 2.2.2011 12:01 Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. 2.2.2011 06:00 Styrjaldir og stamandi kóngar Kings Speech er ógleymanleg mynd sem ætti að geta höfðað til allra. Bjóddu ömmu og afa með, og unglingnum líka. 2.2.2011 06:00 Rifja upp Sædýrasafnið í París Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. 2.2.2011 06:00 Ásgeir Kolbeins segir frá uppruna FM-hnakkans Sveitaball með Skímó á Sjallanum í kringum 1997. Þar fæddist FM-hnakkinn að sögn Ásgeirs Kolbeins. Hann sviptir hér hulunni af leyndardómi sem margir hafa spurt um en færri svarað. Úr Loga í beinni á Stöð 2. 1.2.2011 21:00 Vandræðalegt vægast sagt Þegar leikarahjónin Ashton Kutcher og Demi Moore mættu þremur klukkustundum of seint en áætlað var á sérstakt svæði þar sem ljósmyndarar fengu að mynda þau á rauða dreglinum í Sao Paolo í Brasilíu voru þau púuð niður eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði. Hjónin stilltu sér brosandi upp og létu öskrin ekki koma sér úr jafnvægi eins og greinilega má sjá á myndbandinu. Hjónin boðuðu komu sína í myndatökuna eftir að Ashton tók þátt í tískusýningu á vegum Colcci sem er brasilískt tískumerki. 1.2.2011 17:21 Leikrit upp úr fornsögunum sýnt um allt Þýskaland „Nafnið á verkinu er mjög fyndin nálgun, það er fengið að láni frá Jóni Grunnvíkingi sem lýsti Íslendingasögunum svona, að þetta væru bændur að fljúgast á," segir Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA. 1.2.2011 13:00 Elíza fær góða dóma Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. 1.2.2011 11:30 Hitar upp fyrir The Go! Team Retro Stefson hitar upp fyrir ensku hljómsveitina The Go! Team á tíu daga tónleikaferð um Þýskaland í mars. 1.2.2011 12:30 Blue keppir í Eurovision Strákabandið Blue keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision í vor. Lagið sem strákarnir ætla að flytja nefnist I Can og vonast þeir til að endurvekja feril sinn með þátttökunni í keppninni. „Orðrómurinn er á rökum reistur. Við getum ekki beðið eftir því að lofa ykkur að heyra lagið. Það er mjög flott," skrifaði söngvarinn Duncan James á Twitter. Blue hætti störfum árið 2005 en sneri aftur fyrir tveimur árum og fór í stóra tónleikaferð. 1.2.2011 11:00 Ekki reykja krakk The Fighter er hampað meira en hún á skilið. Skemmtanagildið er til staðar en dýptina vantar. Aðalpersónan er ekki nógu spennandi og framvinda sögunnar kemur aldrei á óvart. 1.2.2011 09:10 Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París 1.2.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjarna Stundarinnar okkar flytur til Bandaríkjanna „Ég er bara einfaldlega að fara að snúa mér að öðru og framtíð mín mun væntanlega skýrast á næstu mánuðum,“ segir Björgvin Franz Gíslason leikari. Björgvin hefur síðustu þrjú ár stjórnað Stundinni okkar á RÚV en hefur ákveðið að láta af störfum eftir þennan vetur. 4.2.2011 12:00
Gaurinn neitar að flytja út Jordan Bratman fyrrum eiginmaður söngkonunnar Christinu Aguilera neitar að flytja út úr 11,5 milljón dollara húsinu þeirra samkvæmt slúðurtímaritinu Us Weekly. Jordan og Christina eiga soninn Max saman en feðgana má sjá á meðfylgjandi myndum. Þá má einnig sjá Christinu ásamt nýja kærastanum hennar, Matt Rutler, í myndasafni. Söngkonan kynntist Matt við tökur, stuttu eftir að hún skildi við barnsföður sinn, á kvikmyndinni Burlesque, þar sem hann vann sem aðstoðarmaður sviðsmanns en Christina hefur nú þegar kynnt Matt fyrir foreldrum sínum sem segir að hún er ástfangin af manninum. „Það ríkir mikil ást á milli okkar. Ég skemmti mér vel með honum og það er nokkuð sem ég hef ekki gert lengi," sagði Christina. 4.2.2011 11:00
White Stripes hætta Rokkdúettinn The White Stripes hefur lagt upp laupana eftir þrettán ára samstarf. Á heimasíðu sinni þökkuðu þau Jack og Meg White aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau sögðu margar ástæður fyrir endalokunum en stærst væri sú að þau vildu varðveita það sem væri fallegt og sérstakt við hljómsveitina. 4.2.2011 10:00
Jón Gnarr talar inn á Múmínálfamynd „Ég mátti velja hlutverkið sjálfur,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. Jón talar fyrir eina aðalpersónuna í þrívíddarteiknimyndinni Múmíndalurinn og halastjarnan sem verður frumsýnd hér á landi um helgina. „Ég fór til Finnlands fyrir nokkru og hitti þá framleiðendur myndarinnar og aðstandendur hennar. Þeir höfðu heyrt að ég hefði talað vel um Múmínálfana og Múmíndalinn og buðu mér í kjölfarið hlutverk í íslensku talsetningunni,“ segir borgarstjórinn. 4.2.2011 10:00
Bob Dylan heiðraður í Hörpu „Það verður haldið upp á sjötugsafmæli meistarans með myndarbrag,“ segir Óttar Felix Hauksson, útgefandi og tónlistarmaður. Óttar Felix hefur bókað Hörpuna 24. maí í tilefni af sjötugsafmæli Bobs Dylan. Þar munu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins koma fram og heiðra þennan merka tónlistarmann. Dylan-mafían á Íslandi, 4.2.2011 11:00
Colin Farrell ástfanginn af Keiru Knightley Keira Knightley og Colin Farrell leika aðalhlutverkin í harðsoðna krimmanum London Boulevard. Hann ræður sig sem lífvörð hennar og verður ástfanginn af henni. 3.2.2011 21:00
Einari Ágústi eignaður FM-hnakkinn Einari Ágústi Víðissyni er eignað orðið FM-hnakki en Henrik Björnsson og Barði Jóhannsson hafa áður gert tilkall til þess heiðurs. 3.2.2011 19:00
250. tónleikarnir í Chicago Tónleikar Ólafs Arnalds í Chicago um síðustu helgi voru hans 250. á ferlinum. Af þessum 250 tónleikum hafa um 200 verið haldnir síðustu tvö ár, sem kemur ekki á óvart því Ólafur verið óþreytandi við að kynna tónlist sína víða um heim undanfarin misseri. 3.2.2011 18:00
Kiriyama Family sigurvegari Kiriyama Family bar sigur úr býtum í hljómsveitakeppni sem fyrirsætuskrifstofan Eskimo og upptökuteymið Benzin Music/Sýrland stóðu fyrir í tilefni af Ford-keppninni sem verður haldin í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. 3.2.2011 15:00
Múmínálfarnir dansa við lag Bjarkar Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. 3.2.2011 14:02
Bjóða vodka beint af sviðinu Hin danskættaða hljómsveit Croisztans spilar á Bakkusi á föstudaginn. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi síðan í nóvember 2008 er hún steig á svið á gamla Grand Rokki við góðar undirtektir. 3.2.2011 11:30
Myrkari og rafrænni tónar Breska tríóið White Lies er komið aftur á stjá tveimur árum eftir að platan To Lose My Life kom út. Myrkur danstaktur í anda Depeche Mode er orðinn meira áberandi en áður. 3.2.2011 17:00
Sigursveit Músíktilrauna semur við Record Records Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gert útgáfusamning við Records Records. Upptökur á fyrstu plötunni hefjast í lok mars. 3.2.2011 16:00
Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. 3.2.2011 08:00
Jæja ertu ekki aðeins að fara yfir strikið hérna Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkonunnar Rihönnu sem ber heitið S&M en það er bannað áhorfendum sem eru 18 ára og yngri. Það fer fyrir brjóstið á mörgum að Rihanna er bundin á höndum og fótum, klædd í latex og teipar mann og annan í umræddu myndbandi. 2.2.2011 17:34
Anita Briem í rúminu með Superman Anita Briem leikur í rómantískri ástarsenu með bandaríska leikaranum Brandon Routh, best þekktum sem Ofurmennið úr samnefndri mynd frá árinu 2006, í myndasögu-kvikmyndinni Dylan Dog: Dead of Night. 2.2.2011 11:30
Íslenskur framleiðandi sópar til sín stjörnum Eva Maria Daniels, íslenskur kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, hefur fengið Veru Farmiga til að leika aðalhlutverkið í kvikmynd sinni, Goats. Farmiga var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tveimur árum en hún þótti fara á kostum í Jason Reitman myndinni Up in the Air. Hún hefur þar að auki leikið í kvikmyndum á borð við The Departed. 2.2.2011 09:45
Kærastan á mig ein Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór syngur fyrir land og þjóð ásamt því að þjálfa fótboltalið FH um helgar. 2.2.2011 07:00
Dallas þættirnir endurgerðir Ákveðið hefur að endurgera hina sívinsælu Dallas þætti og mun hinn 79 ára Larry Hagman fá að leika olíubaróninn JR Ewing á ný. 2.2.2011 12:01
Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. 2.2.2011 06:00
Styrjaldir og stamandi kóngar Kings Speech er ógleymanleg mynd sem ætti að geta höfðað til allra. Bjóddu ömmu og afa með, og unglingnum líka. 2.2.2011 06:00
Rifja upp Sædýrasafnið í París Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. 2.2.2011 06:00
Ásgeir Kolbeins segir frá uppruna FM-hnakkans Sveitaball með Skímó á Sjallanum í kringum 1997. Þar fæddist FM-hnakkinn að sögn Ásgeirs Kolbeins. Hann sviptir hér hulunni af leyndardómi sem margir hafa spurt um en færri svarað. Úr Loga í beinni á Stöð 2. 1.2.2011 21:00
Vandræðalegt vægast sagt Þegar leikarahjónin Ashton Kutcher og Demi Moore mættu þremur klukkustundum of seint en áætlað var á sérstakt svæði þar sem ljósmyndarar fengu að mynda þau á rauða dreglinum í Sao Paolo í Brasilíu voru þau púuð niður eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði. Hjónin stilltu sér brosandi upp og létu öskrin ekki koma sér úr jafnvægi eins og greinilega má sjá á myndbandinu. Hjónin boðuðu komu sína í myndatökuna eftir að Ashton tók þátt í tískusýningu á vegum Colcci sem er brasilískt tískumerki. 1.2.2011 17:21
Leikrit upp úr fornsögunum sýnt um allt Þýskaland „Nafnið á verkinu er mjög fyndin nálgun, það er fengið að láni frá Jóni Grunnvíkingi sem lýsti Íslendingasögunum svona, að þetta væru bændur að fljúgast á," segir Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA. 1.2.2011 13:00
Elíza fær góða dóma Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. 1.2.2011 11:30
Hitar upp fyrir The Go! Team Retro Stefson hitar upp fyrir ensku hljómsveitina The Go! Team á tíu daga tónleikaferð um Þýskaland í mars. 1.2.2011 12:30
Blue keppir í Eurovision Strákabandið Blue keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision í vor. Lagið sem strákarnir ætla að flytja nefnist I Can og vonast þeir til að endurvekja feril sinn með þátttökunni í keppninni. „Orðrómurinn er á rökum reistur. Við getum ekki beðið eftir því að lofa ykkur að heyra lagið. Það er mjög flott," skrifaði söngvarinn Duncan James á Twitter. Blue hætti störfum árið 2005 en sneri aftur fyrir tveimur árum og fór í stóra tónleikaferð. 1.2.2011 11:00
Ekki reykja krakk The Fighter er hampað meira en hún á skilið. Skemmtanagildið er til staðar en dýptina vantar. Aðalpersónan er ekki nógu spennandi og framvinda sögunnar kemur aldrei á óvart. 1.2.2011 09:10
Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París 1.2.2011 06:00