Fleiri fréttir Færeysk hátíð í annað sinn Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. 22.3.2007 09:30 Heilmikið húllumhæ Haldið verður upp á 140 ára verslunarafmæli Borgarness í dag. Skólahljómsveit Akraness, undir stjórn Önnu Bjarkar Nikulásardóttur, fer fyrir skrúðgöngu frá Hyrnutorgi að Landnámssetri í fylgd unglinga úr Óðali í Borgarnesi klukkan 15.00. Verður förinni heitið að Landnámssetrinu þar sem viðamikil dagskrá verður haldin í allan dag. Víða annars staðar í bænum verða jafnframt ýmsar uppákomur. 22.3.2007 09:15 Allt sterkt í uppáhaldi Helgi Svavar Helgason úr tríóinu Flís er matgæðingur af bestu gerð. Hann ræktar chilipipar í glugganum hjá sér og ver stundum einum og hálfum sólarhring í eldamennsku. 22.3.2007 09:00 Stjörnuger í afmæli Einars Bárðar Einar Bárðarson heldur upp á 35 ára afmæli sitt með bravúr á laugardagskvöld. Veislan verður í Vetrargarði Smáralindar og munu nokkrar helstu stjörnur hins íslenska tónlistarlífs troða upp til heiðurs umboðsmanni Íslands. 22.3.2007 09:00 Krókar og kimar Í tilefni af 30 ára afmæli Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands heldur Dr. Regina Bendix, prófessor fyrirlestu um vettvangsrannsóknir á háskólasamfélögum. 22.3.2007 08:45 Könnun kerfanna Sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem kennd er við D-2 hefur vakið verðskuldaða athygli en markmið hennar er að vekja athygli á efnilegum listamönnum sem ekki hafa sýnt í hinum stærri sýningarsölum landsins og vera þeim hvatning. Síðdegis í dag verður opnuð sýning í D-salnum þar sem Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar veltir fyrir sér mannlegri tilvist og þeim kröftum sem knýr manninn áfram. 22.3.2007 08:30 Neyðin kennir nöktum Það verður að kallast undarlegt dogma fyrir kvikmyndagerðarfólk að þurfa að sýna nekt eða samfarir tólftu hverja mínútu. En neyðin hefur löngum kennt nöktum að spinna og afsprengi samfélagsbreytinga sjöunda áratugsins í Japan felst meðal annars í óvæntri tegund kvikmynda sem kenndar eru við „pinku eiga“, listrænar og ljósbláar myndir sem nú hefur hlotnast nokkur upphefð. 22.3.2007 08:00 Nick Cave: Grinderman - fjórar stjörnur Þó svo að Nick Cave hafi stofnað hljómsveitina Grinderman með þremur liðsmönnum sinnar eigin undirleikssveitar The Bad Seeds hljómar þessi plata nú bara samt eins og viðbót í lagasafn meistarans. 22.3.2007 07:30 Offertorium Sif Tulinius leikur fiðlukonsert eftir tónskáldið Sofiu Gubaidulinu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum sveitarinnar í kvöld. Gubaidulina hefur um áratugaskeið verið í fremstu röð kventónskálda í heiminum en Sif leikur konsertinn Offertorium. 22.3.2007 07:00 Veggspjöld tekin niður Framleiðendur hryllingsmyndarinnar Captivity hafa neyðst til að taka niður auglýsingaveggspjöld í New York og Los Angeles. Kvartanir bárust yfir því að sjá myndir af pyntingum og dauða ungra kvenna úti um allan bæ. 24-stjarnan Elisha Cuthbert leikur aðalhlutverkið í þessari nýjustu kvikmynd Rolands Jaffe. 22.3.2007 06:45 Soderbergh á nýjum slóðum Kvikmyndin The Good German verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn en hún segir frá dularfullu morði í Þýskalandi þegar landið er að jafna sig eftir ósigur nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 22.3.2007 06:30 Valdís tekur sig aftur á flug „Af hverju ekki? Ég er orðinn 47 ára og hugsaði með sjálfri mér að annað hvort er það núna eða aldrei,“ segir útvarpskonan góðkunna Valdís Gunnarsdóttir sem stundar nú nám í Flugfreyjuskólanum. 22.3.2007 06:15 Veganesti fyrir framtíðina Í öllu havarí-inu sem fylgja vill fermingum gleymist stundum raunveruleg ástæða þess að fermt er og hvað felst í þeirri helgiathöfn. 22.3.2007 06:00 Á fermingarveisluna skjalfesta á vídeói Friðrik Friðriksson leikari lék á als oddi í fermingarveislu sinni og var ekki eitt af þessu feimnu fermingarbörnum, að eigin sögn að minnsta kosti. „Nei, nei. Ég var á þeytingi milli ættingja og ég á meira að segja alla veisluna á vídeói til að sanna hversu sprækur ég var," segir Friðrik. „Þetta var svona meðalstór veisla þannig að ég þekkti flesta ættingjana og það sparaði mér heilmikil vandræðalegheit." 22.3.2007 06:00 Spennt fyrir stóra deginum Gyða Björk Ólafsdóttir fermist í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd ásamt níu stelpum og einum strák. 22.3.2007 06:00 Úrið týndist eftir viku Magnús Jónsson leikari fermdist í Garðakirkju árið 1978 og hélt veislu í foreldrahúsum í Garðabæ. Magnús tók sér hlé frá æfingum á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu þar sem hann verður í hlutverki draugsins Gláms til þess að segja okkur frá fermingargjöfunum sem hann fékk. 22.3.2007 05:30 Heiðarleiki og drengskapur að leiðarljósi „Ég gerði þetta ekki vegna gjafanna, heldur til að staðfesta trú mína,“ segir Atli Freyr Fjölnisson, 18 ára, sem lét siðfesta sig í ásatrú um síðustu helgi. „Athöfnin er lík fermingu, nema framkvæmd samkvæmt venjum ásatrúarmanna og vígðir helst ekki yngri en sextán ára.“ 22.3.2007 05:00 Sökuð um svindl í Eurovision Hljómsveitin Scooch, sem vann undankeppni Eurovision í Bretlandi, hefur verið sökuð um að hafa einungis þóst syngja sigurlagið. Sveitin hafði tvo bakraddasöngvara baksviðs sem enginn sá og vakti það mikla hneykslan meðal annarra keppenda. Á meðal þeirra voru Justin Hawkins, fyrrverandi söngvari The Darkness, og Brian Harvey, sem var áður í strákasveitinni East 17. 22.3.2007 05:00 Gott veganesti út í lífið „Það eru gífurleg forréttindi að koma að börnunum frá kirkjunnar sjónarhóli. Þau koma til manns einu sinni í viku, við getum leyft okkur öðruvísi aðkomu en skólinn gerir og sjáum þar af leiðandi oft bara þeirra bestu hliðar,“ segir séra Arna Grétarsdóttir, prestur í Seltjarnarneskirkju, sem tekið hefur þátt í menntun fermingarbarna í um tíu ár, þar af fjögur sem prestur. 22.3.2007 04:30 Öðruvísi bækur fyrir fermingarbörnin Bækur sem vekja áhuga og kitla hláturtaugarnar. Bókagjöf er ávallt góð gjöf og hafa bækur lengi verið vinsælar fermingargjafir. 22.3.2007 04:15 Björgunarsveitin ferjaði gestina og orgelið baulaði Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir átti viðburðaríkan og eftirminnilegan fermingardag. Leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikur um þessar mundir í barnasöngleiknum Abbababb eftir Doktor Gunna sem sýndur er í Hafnarfjarðarleikhúsinu á sunnudögum. 22.3.2007 04:00 Ástir töframanns Græna ljósið tekur til sýninga kvikmyndina The Illusionist um helgina en hún segir frá töframanninum Eisenheim sem lendir í útistöðum við Leopold krónprins í Vín og lögregluyfirvöld. 22.3.2007 03:30 Athyglin var næstum yfirþyrmandi Jóhönnu Jónas leikkonu fannst allur fermingarundirbúningurinn spennandi. "Mér er minnisstæðust sú athygli sem ég fékk þennan dag," segir Jóhanna Jónas leikkona. "Að fá heila veislu sem snerist bara um mig var bæði gaman en á mörkum þess að vera yfirþyrmandi," segir Jóhanna sem var mjög spennt fyrir ferminguna sína. 22.3.2007 03:00 Britney komin úr meðferð Söngkonan Britney Spears hefur verið útskrifuð af meðferðarheimili í Kaliforníu eftir mánaðardvöl. Að sögn umboðsmanns hennar gekk meðferðin vel. „Við viljum biðja fjölmiðla um að virða einkalíf hennar og fjölskyldu hennar og vina á þessari stundu," sagði hann. 22.3.2007 02:00 Glíman við sjálfan Ódysseif Sigurður A. Magnússon heldur erindi um þýðingar sýnar á verkum James Joyce í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, „Þýðing öndvegisverka“. 22.3.2007 09:30 Hvíta tjaldið er líka strigi Ef þú heyrir leikstjóra biðja um einfætta konu, apa og skógarhöggsmann fyrir sömu senuna er líklegt að eftirnafnið hans sé Lynch. Nafn hans er tengt við furður á hvíta tjaldinu, sérvisku af öllu tagi og ímyndunarafl sem sveigir flest frásagnarlögmál. 22.3.2007 09:00 Löggur í vanda Kvikmyndin Chaos verður frumsýnd í Laugarásbíói um helgina en hún segir frá reynsluboltanum Quentin Connors sem tekur fram skjöldinn og byssuna á nýjan leik til að eltast við klókan og miskunnarlausan bankaræningja. 22.3.2007 08:00 Músíktilraunir fara vel af stað Músíktilraunir hófust í 25. skiptið síðastliðið mánudagskvöld í Loftkastalanum. Alls taka 48 hljómsveitir þátt í keppninni í ár en í kvöld fer fram fjórða undanúrslitakvöldið og hið seinasta fer síðan fram annað kvöld. 22.3.2007 07:45 Jethro Tull til Íslands Breska hljómsveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands í haust og kemur fram á tvennum „rafmögnuðum“ tónleikum í Háskólabíói, 14. og 15. september. Birgir Daníel Birgisson undirritaði nú í vikunni samninga þar að lútandi við umboðsmenn hljómsveitarinnar fyrir hönd Performer ehf. 21.3.2007 20:17 Eyðsluklóin Michael Jackson Poppkóngurinn Michael Jackson er nú staddur í London. Fór hann í Harrods í gær og eyddi þar dágóðri summu við að kaupa sér hina ýmsu hluti. Ekki er þó vitað hvernig hann borgaði, en hann ku hafa tapað afar miklu á undanförnum misserum í kjölfar réttarhalda þar en hann var ákærður fyrir kynferðislega misnotkun. 21.3.2007 16:52 Ekki við eina fjölina felldur Tískuhönnuðurinn Anand Jon, sem nýlega var handtekinn vegna fjölda ákæra um kynferðislega misnotkun, viðhélt orðstír sínum sem frægur tískuhönnuður með því að vera alltaf með fylgdarlið með sér og sýna fólki úrklippur úr fréttaumfjöllun um sig. Honum er nú haldið í fangelsi gegn 1,3 milljón dollara tryggingu. 21.3.2007 16:09 Ættleiðingarferlinu lokið Hollywood leikkonan Angelina Jolie hefur nú fengið vegabréfsáritun fyrir nýjasta meðlim fjölskyldunnar, hinn þriggja ára Pax Thien Jolie. Ferð mæðginanna er nú heitið frá Víetnam heim til Bandaríkjanna. Drengurinn hét áður Pham Quang Sang, en Angelina breytti nafninu í Pax Thien. Nafnið er sambland latneska orðsins fyrir frið og víetnömsku orði fyrir himin. 21.3.2007 15:51 Keanu Reeves keyrir á ljósmyndara Matrix stjarnan Keanu Reeves klessti á ljósmyndara þegar hann var að keyra út úr bílastæði í Californíu. Var þó ekki um alvarlega ákeyrslu að ræða heldur straukst bíll hans við ljósmyndarann. 21.3.2007 15:43 Vaknaðu Örfáir miðar eru eftir á styrktartónleika gegn átröskun sem fram fara á Nasa 1. apríl. Miðasala hefur farið ótrúlega vel af stað og stefnir allt í að uppselt verði í þessari viku. Björk – Mugison – Lay Low – Pétur Ben - KK – Magga Stína – Wulfgang - Esja koma fram á tónleikunum. 21.3.2007 09:03 Britney útskrifuð úr milljónameðferð Poppprinsessan Britney Spears er útskrifuð úr áfengismeðferð sem hún hefur verið í undanfarnar vikur á Promises-meðferðarstofnuninni í Malibu. Talsmenn hennar segja að hún muni ekki tjá sig við fjölmiðla að svo stöddu og biður aðdáendur um að virða rétt hennar til einkalífs, hún ætli nú að sinna sonum sínum tveimur. Promises-meðferðarstofunin er ekki fyrir hvern sem er. 30 daga meðferð þar kostar jafnvirði rúmlega þriggja milljóna króna en boðið er upp á útsýni yfir hafið, afeitrun, ráðgjöf og 12-spora meðferð. 21.3.2007 08:27 Spooky Jetson og The Portals í úrslit Keppni á öðru kvöldi Músíktilrauna 2007 fór fram í Loftkastalanum í kvöld. Alls léku níu hljómsveitir fyrir gesti og keppnin var ekki síður spennandi en á fyrsta kvöldinu þegar hljómsveitirnar Loobylloo og Magnyl tryggðu sér sæti í úrslitum. Í kvöld komumst áfram hljómsveitirnar Spooky Jetson sem var kosin áfram af áhorfendum og The Portals sem dómnefndin ákvað að senda í úrslit. 20.3.2007 23:17 Heimildarmynd um Thatcher í bígerð Verið er að undirbúa heimildarmynd um fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Margaret Thatcher, og aðkomu hennar að aðdraganda Falklandseyjastríðsins árið 1982. Það eru BBC films og Pathe sem vinna að gerð handrits heimildarmyndarinnar. 20.3.2007 15:39 Naomi þrífur klósett og skúrar gólf Tískufyrirsætan Naomi Campbell mætti á háum hælum til vinnu í gær. Var þó ekki um hefðbundinn vinnudag að ræða hjá fyrirsætunni, heldur var hún að þrífa klósett og skúra gólf í sorpbirgðastöð í New York. 20.3.2007 14:54 Heather Mills hrósað fyrir frammistöðuna Heather Mills, sem nú stendur í harðvítugum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney, tekur nú þátt í danskeppninni Dansað með stjörnunum sem sýnd er á ABC sjónvarpsstöðinni. Hún tók danssporin í fyrsta sinn á mánudag og fékk mikið lof dómara fyrir frammistöðu sína. 20.3.2007 14:30 Magnyl og Loobyloo áfram Það voru nálægt 300 manns sem mættu á fyrsta undankvöld Músíktilrauna, Tónabæjar og Hins Hússins 2007 en það fór fram í kvöld. Níu hljómsveitir kepptust um að tryggja sér miða á úrslitakvöldið sem haldið verður laugardaginn 31. mars en hljómsveitirnar Magnyl og Loobyloo sem komust áfram. Loobyloo komst áfram á atkvæðum áhorfenda úr sal, en dómnefndin valdi Magnyl. 19.3.2007 23:19 Sólheimabúggí hjá Nælon Stúlkurnar sem mynda hina vinsælu hljómsveit Nælon komu í heimsókn og sögukynningu að Sólheimum á sunnudaginn 18. mars. Þær létu slæmt ferðaveður ekki stoppa sig og skemmttu íbúum og nágrönnum þeirra með glæsilegum flutningi og fallegum söng í Grænu Könnunni, að sögn Valgeirs F. Backman félagsmálafulltrúa á staðnum. 19.3.2007 14:19 Charles prins að verða afi Charles Bretaprins er að verða afi. Það eru þó ekki ungu prinsarnir Vilhjálmur og Harry sem bera ábyrgð á þeim gleðiviðburði heldur Tom Parker Bowles, sonur Camillu Parker-Bowls, frá fyrra hjónabandi, sem er að verða faðir í fyrsta skipti, 32 ára að aldri 19.3.2007 09:58 PS3 í verslanir á föstudag PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony, kemur í verslanir í Evrópu á föstudag. Tölvan fór í sölu í Japan og í Bandaríkjunum um miðjan nóvember í fyrra. Breskir fjölmiðlar segja leikjatölvuunnendur þar í landi jafnt sem annars staðar bíða óþreyjufullir eftir tölvunni. Helst gagnrýna Bretarnir verðið, sem er um 16.000 krónum hærra í Bretlandi en í Bandaríkjunum. 18.3.2007 11:00 Íslensk langferðalög í Kína Þetta hófst allt saman í ársbyrjun 2004,“ segir Óttar um upphafið á Kínaævintýrinu. „Ég var þá nýbúinn að festa kaup á öllum upptökum hins ítalska Robertinos og fór með þær á tónlistarráðstefnu. Þar kveiktu nokkrir kínverskir aðilar á Robertino og eftir nokkrar samningaviðræður varð úr að þeir buðu mér og konu minni til Shanghai til að reka smiðshöggið á samningana og þá fór boltinn að rúlla.“ 18.3.2007 00:01 Ástir Jesú Krists og örlög Kaþólska kirkjan, frumkirkjan, er sveipuð leyndardómum og dularfullum sögum um leynireglur og því er kannski ekki skrítið að samsæriskenningasmiðir fái sitthvað fyrir sinn snúð í sögu hennar og menningu. Þessar smíðar náðu ákveðnu hámarki þegar Dan Brown gaf út bókina Da Vinci lykilinn. 18.3.2007 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Færeysk hátíð í annað sinn Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. 22.3.2007 09:30
Heilmikið húllumhæ Haldið verður upp á 140 ára verslunarafmæli Borgarness í dag. Skólahljómsveit Akraness, undir stjórn Önnu Bjarkar Nikulásardóttur, fer fyrir skrúðgöngu frá Hyrnutorgi að Landnámssetri í fylgd unglinga úr Óðali í Borgarnesi klukkan 15.00. Verður förinni heitið að Landnámssetrinu þar sem viðamikil dagskrá verður haldin í allan dag. Víða annars staðar í bænum verða jafnframt ýmsar uppákomur. 22.3.2007 09:15
Allt sterkt í uppáhaldi Helgi Svavar Helgason úr tríóinu Flís er matgæðingur af bestu gerð. Hann ræktar chilipipar í glugganum hjá sér og ver stundum einum og hálfum sólarhring í eldamennsku. 22.3.2007 09:00
Stjörnuger í afmæli Einars Bárðar Einar Bárðarson heldur upp á 35 ára afmæli sitt með bravúr á laugardagskvöld. Veislan verður í Vetrargarði Smáralindar og munu nokkrar helstu stjörnur hins íslenska tónlistarlífs troða upp til heiðurs umboðsmanni Íslands. 22.3.2007 09:00
Krókar og kimar Í tilefni af 30 ára afmæli Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands heldur Dr. Regina Bendix, prófessor fyrirlestu um vettvangsrannsóknir á háskólasamfélögum. 22.3.2007 08:45
Könnun kerfanna Sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem kennd er við D-2 hefur vakið verðskuldaða athygli en markmið hennar er að vekja athygli á efnilegum listamönnum sem ekki hafa sýnt í hinum stærri sýningarsölum landsins og vera þeim hvatning. Síðdegis í dag verður opnuð sýning í D-salnum þar sem Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar veltir fyrir sér mannlegri tilvist og þeim kröftum sem knýr manninn áfram. 22.3.2007 08:30
Neyðin kennir nöktum Það verður að kallast undarlegt dogma fyrir kvikmyndagerðarfólk að þurfa að sýna nekt eða samfarir tólftu hverja mínútu. En neyðin hefur löngum kennt nöktum að spinna og afsprengi samfélagsbreytinga sjöunda áratugsins í Japan felst meðal annars í óvæntri tegund kvikmynda sem kenndar eru við „pinku eiga“, listrænar og ljósbláar myndir sem nú hefur hlotnast nokkur upphefð. 22.3.2007 08:00
Nick Cave: Grinderman - fjórar stjörnur Þó svo að Nick Cave hafi stofnað hljómsveitina Grinderman með þremur liðsmönnum sinnar eigin undirleikssveitar The Bad Seeds hljómar þessi plata nú bara samt eins og viðbót í lagasafn meistarans. 22.3.2007 07:30
Offertorium Sif Tulinius leikur fiðlukonsert eftir tónskáldið Sofiu Gubaidulinu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum sveitarinnar í kvöld. Gubaidulina hefur um áratugaskeið verið í fremstu röð kventónskálda í heiminum en Sif leikur konsertinn Offertorium. 22.3.2007 07:00
Veggspjöld tekin niður Framleiðendur hryllingsmyndarinnar Captivity hafa neyðst til að taka niður auglýsingaveggspjöld í New York og Los Angeles. Kvartanir bárust yfir því að sjá myndir af pyntingum og dauða ungra kvenna úti um allan bæ. 24-stjarnan Elisha Cuthbert leikur aðalhlutverkið í þessari nýjustu kvikmynd Rolands Jaffe. 22.3.2007 06:45
Soderbergh á nýjum slóðum Kvikmyndin The Good German verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn en hún segir frá dularfullu morði í Þýskalandi þegar landið er að jafna sig eftir ósigur nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 22.3.2007 06:30
Valdís tekur sig aftur á flug „Af hverju ekki? Ég er orðinn 47 ára og hugsaði með sjálfri mér að annað hvort er það núna eða aldrei,“ segir útvarpskonan góðkunna Valdís Gunnarsdóttir sem stundar nú nám í Flugfreyjuskólanum. 22.3.2007 06:15
Veganesti fyrir framtíðina Í öllu havarí-inu sem fylgja vill fermingum gleymist stundum raunveruleg ástæða þess að fermt er og hvað felst í þeirri helgiathöfn. 22.3.2007 06:00
Á fermingarveisluna skjalfesta á vídeói Friðrik Friðriksson leikari lék á als oddi í fermingarveislu sinni og var ekki eitt af þessu feimnu fermingarbörnum, að eigin sögn að minnsta kosti. „Nei, nei. Ég var á þeytingi milli ættingja og ég á meira að segja alla veisluna á vídeói til að sanna hversu sprækur ég var," segir Friðrik. „Þetta var svona meðalstór veisla þannig að ég þekkti flesta ættingjana og það sparaði mér heilmikil vandræðalegheit." 22.3.2007 06:00
Spennt fyrir stóra deginum Gyða Björk Ólafsdóttir fermist í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd ásamt níu stelpum og einum strák. 22.3.2007 06:00
Úrið týndist eftir viku Magnús Jónsson leikari fermdist í Garðakirkju árið 1978 og hélt veislu í foreldrahúsum í Garðabæ. Magnús tók sér hlé frá æfingum á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu þar sem hann verður í hlutverki draugsins Gláms til þess að segja okkur frá fermingargjöfunum sem hann fékk. 22.3.2007 05:30
Heiðarleiki og drengskapur að leiðarljósi „Ég gerði þetta ekki vegna gjafanna, heldur til að staðfesta trú mína,“ segir Atli Freyr Fjölnisson, 18 ára, sem lét siðfesta sig í ásatrú um síðustu helgi. „Athöfnin er lík fermingu, nema framkvæmd samkvæmt venjum ásatrúarmanna og vígðir helst ekki yngri en sextán ára.“ 22.3.2007 05:00
Sökuð um svindl í Eurovision Hljómsveitin Scooch, sem vann undankeppni Eurovision í Bretlandi, hefur verið sökuð um að hafa einungis þóst syngja sigurlagið. Sveitin hafði tvo bakraddasöngvara baksviðs sem enginn sá og vakti það mikla hneykslan meðal annarra keppenda. Á meðal þeirra voru Justin Hawkins, fyrrverandi söngvari The Darkness, og Brian Harvey, sem var áður í strákasveitinni East 17. 22.3.2007 05:00
Gott veganesti út í lífið „Það eru gífurleg forréttindi að koma að börnunum frá kirkjunnar sjónarhóli. Þau koma til manns einu sinni í viku, við getum leyft okkur öðruvísi aðkomu en skólinn gerir og sjáum þar af leiðandi oft bara þeirra bestu hliðar,“ segir séra Arna Grétarsdóttir, prestur í Seltjarnarneskirkju, sem tekið hefur þátt í menntun fermingarbarna í um tíu ár, þar af fjögur sem prestur. 22.3.2007 04:30
Öðruvísi bækur fyrir fermingarbörnin Bækur sem vekja áhuga og kitla hláturtaugarnar. Bókagjöf er ávallt góð gjöf og hafa bækur lengi verið vinsælar fermingargjafir. 22.3.2007 04:15
Björgunarsveitin ferjaði gestina og orgelið baulaði Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir átti viðburðaríkan og eftirminnilegan fermingardag. Leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikur um þessar mundir í barnasöngleiknum Abbababb eftir Doktor Gunna sem sýndur er í Hafnarfjarðarleikhúsinu á sunnudögum. 22.3.2007 04:00
Ástir töframanns Græna ljósið tekur til sýninga kvikmyndina The Illusionist um helgina en hún segir frá töframanninum Eisenheim sem lendir í útistöðum við Leopold krónprins í Vín og lögregluyfirvöld. 22.3.2007 03:30
Athyglin var næstum yfirþyrmandi Jóhönnu Jónas leikkonu fannst allur fermingarundirbúningurinn spennandi. "Mér er minnisstæðust sú athygli sem ég fékk þennan dag," segir Jóhanna Jónas leikkona. "Að fá heila veislu sem snerist bara um mig var bæði gaman en á mörkum þess að vera yfirþyrmandi," segir Jóhanna sem var mjög spennt fyrir ferminguna sína. 22.3.2007 03:00
Britney komin úr meðferð Söngkonan Britney Spears hefur verið útskrifuð af meðferðarheimili í Kaliforníu eftir mánaðardvöl. Að sögn umboðsmanns hennar gekk meðferðin vel. „Við viljum biðja fjölmiðla um að virða einkalíf hennar og fjölskyldu hennar og vina á þessari stundu," sagði hann. 22.3.2007 02:00
Glíman við sjálfan Ódysseif Sigurður A. Magnússon heldur erindi um þýðingar sýnar á verkum James Joyce í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, „Þýðing öndvegisverka“. 22.3.2007 09:30
Hvíta tjaldið er líka strigi Ef þú heyrir leikstjóra biðja um einfætta konu, apa og skógarhöggsmann fyrir sömu senuna er líklegt að eftirnafnið hans sé Lynch. Nafn hans er tengt við furður á hvíta tjaldinu, sérvisku af öllu tagi og ímyndunarafl sem sveigir flest frásagnarlögmál. 22.3.2007 09:00
Löggur í vanda Kvikmyndin Chaos verður frumsýnd í Laugarásbíói um helgina en hún segir frá reynsluboltanum Quentin Connors sem tekur fram skjöldinn og byssuna á nýjan leik til að eltast við klókan og miskunnarlausan bankaræningja. 22.3.2007 08:00
Músíktilraunir fara vel af stað Músíktilraunir hófust í 25. skiptið síðastliðið mánudagskvöld í Loftkastalanum. Alls taka 48 hljómsveitir þátt í keppninni í ár en í kvöld fer fram fjórða undanúrslitakvöldið og hið seinasta fer síðan fram annað kvöld. 22.3.2007 07:45
Jethro Tull til Íslands Breska hljómsveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands í haust og kemur fram á tvennum „rafmögnuðum“ tónleikum í Háskólabíói, 14. og 15. september. Birgir Daníel Birgisson undirritaði nú í vikunni samninga þar að lútandi við umboðsmenn hljómsveitarinnar fyrir hönd Performer ehf. 21.3.2007 20:17
Eyðsluklóin Michael Jackson Poppkóngurinn Michael Jackson er nú staddur í London. Fór hann í Harrods í gær og eyddi þar dágóðri summu við að kaupa sér hina ýmsu hluti. Ekki er þó vitað hvernig hann borgaði, en hann ku hafa tapað afar miklu á undanförnum misserum í kjölfar réttarhalda þar en hann var ákærður fyrir kynferðislega misnotkun. 21.3.2007 16:52
Ekki við eina fjölina felldur Tískuhönnuðurinn Anand Jon, sem nýlega var handtekinn vegna fjölda ákæra um kynferðislega misnotkun, viðhélt orðstír sínum sem frægur tískuhönnuður með því að vera alltaf með fylgdarlið með sér og sýna fólki úrklippur úr fréttaumfjöllun um sig. Honum er nú haldið í fangelsi gegn 1,3 milljón dollara tryggingu. 21.3.2007 16:09
Ættleiðingarferlinu lokið Hollywood leikkonan Angelina Jolie hefur nú fengið vegabréfsáritun fyrir nýjasta meðlim fjölskyldunnar, hinn þriggja ára Pax Thien Jolie. Ferð mæðginanna er nú heitið frá Víetnam heim til Bandaríkjanna. Drengurinn hét áður Pham Quang Sang, en Angelina breytti nafninu í Pax Thien. Nafnið er sambland latneska orðsins fyrir frið og víetnömsku orði fyrir himin. 21.3.2007 15:51
Keanu Reeves keyrir á ljósmyndara Matrix stjarnan Keanu Reeves klessti á ljósmyndara þegar hann var að keyra út úr bílastæði í Californíu. Var þó ekki um alvarlega ákeyrslu að ræða heldur straukst bíll hans við ljósmyndarann. 21.3.2007 15:43
Vaknaðu Örfáir miðar eru eftir á styrktartónleika gegn átröskun sem fram fara á Nasa 1. apríl. Miðasala hefur farið ótrúlega vel af stað og stefnir allt í að uppselt verði í þessari viku. Björk – Mugison – Lay Low – Pétur Ben - KK – Magga Stína – Wulfgang - Esja koma fram á tónleikunum. 21.3.2007 09:03
Britney útskrifuð úr milljónameðferð Poppprinsessan Britney Spears er útskrifuð úr áfengismeðferð sem hún hefur verið í undanfarnar vikur á Promises-meðferðarstofnuninni í Malibu. Talsmenn hennar segja að hún muni ekki tjá sig við fjölmiðla að svo stöddu og biður aðdáendur um að virða rétt hennar til einkalífs, hún ætli nú að sinna sonum sínum tveimur. Promises-meðferðarstofunin er ekki fyrir hvern sem er. 30 daga meðferð þar kostar jafnvirði rúmlega þriggja milljóna króna en boðið er upp á útsýni yfir hafið, afeitrun, ráðgjöf og 12-spora meðferð. 21.3.2007 08:27
Spooky Jetson og The Portals í úrslit Keppni á öðru kvöldi Músíktilrauna 2007 fór fram í Loftkastalanum í kvöld. Alls léku níu hljómsveitir fyrir gesti og keppnin var ekki síður spennandi en á fyrsta kvöldinu þegar hljómsveitirnar Loobylloo og Magnyl tryggðu sér sæti í úrslitum. Í kvöld komumst áfram hljómsveitirnar Spooky Jetson sem var kosin áfram af áhorfendum og The Portals sem dómnefndin ákvað að senda í úrslit. 20.3.2007 23:17
Heimildarmynd um Thatcher í bígerð Verið er að undirbúa heimildarmynd um fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Margaret Thatcher, og aðkomu hennar að aðdraganda Falklandseyjastríðsins árið 1982. Það eru BBC films og Pathe sem vinna að gerð handrits heimildarmyndarinnar. 20.3.2007 15:39
Naomi þrífur klósett og skúrar gólf Tískufyrirsætan Naomi Campbell mætti á háum hælum til vinnu í gær. Var þó ekki um hefðbundinn vinnudag að ræða hjá fyrirsætunni, heldur var hún að þrífa klósett og skúra gólf í sorpbirgðastöð í New York. 20.3.2007 14:54
Heather Mills hrósað fyrir frammistöðuna Heather Mills, sem nú stendur í harðvítugum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney, tekur nú þátt í danskeppninni Dansað með stjörnunum sem sýnd er á ABC sjónvarpsstöðinni. Hún tók danssporin í fyrsta sinn á mánudag og fékk mikið lof dómara fyrir frammistöðu sína. 20.3.2007 14:30
Magnyl og Loobyloo áfram Það voru nálægt 300 manns sem mættu á fyrsta undankvöld Músíktilrauna, Tónabæjar og Hins Hússins 2007 en það fór fram í kvöld. Níu hljómsveitir kepptust um að tryggja sér miða á úrslitakvöldið sem haldið verður laugardaginn 31. mars en hljómsveitirnar Magnyl og Loobyloo sem komust áfram. Loobyloo komst áfram á atkvæðum áhorfenda úr sal, en dómnefndin valdi Magnyl. 19.3.2007 23:19
Sólheimabúggí hjá Nælon Stúlkurnar sem mynda hina vinsælu hljómsveit Nælon komu í heimsókn og sögukynningu að Sólheimum á sunnudaginn 18. mars. Þær létu slæmt ferðaveður ekki stoppa sig og skemmttu íbúum og nágrönnum þeirra með glæsilegum flutningi og fallegum söng í Grænu Könnunni, að sögn Valgeirs F. Backman félagsmálafulltrúa á staðnum. 19.3.2007 14:19
Charles prins að verða afi Charles Bretaprins er að verða afi. Það eru þó ekki ungu prinsarnir Vilhjálmur og Harry sem bera ábyrgð á þeim gleðiviðburði heldur Tom Parker Bowles, sonur Camillu Parker-Bowls, frá fyrra hjónabandi, sem er að verða faðir í fyrsta skipti, 32 ára að aldri 19.3.2007 09:58
PS3 í verslanir á föstudag PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony, kemur í verslanir í Evrópu á föstudag. Tölvan fór í sölu í Japan og í Bandaríkjunum um miðjan nóvember í fyrra. Breskir fjölmiðlar segja leikjatölvuunnendur þar í landi jafnt sem annars staðar bíða óþreyjufullir eftir tölvunni. Helst gagnrýna Bretarnir verðið, sem er um 16.000 krónum hærra í Bretlandi en í Bandaríkjunum. 18.3.2007 11:00
Íslensk langferðalög í Kína Þetta hófst allt saman í ársbyrjun 2004,“ segir Óttar um upphafið á Kínaævintýrinu. „Ég var þá nýbúinn að festa kaup á öllum upptökum hins ítalska Robertinos og fór með þær á tónlistarráðstefnu. Þar kveiktu nokkrir kínverskir aðilar á Robertino og eftir nokkrar samningaviðræður varð úr að þeir buðu mér og konu minni til Shanghai til að reka smiðshöggið á samningana og þá fór boltinn að rúlla.“ 18.3.2007 00:01
Ástir Jesú Krists og örlög Kaþólska kirkjan, frumkirkjan, er sveipuð leyndardómum og dularfullum sögum um leynireglur og því er kannski ekki skrítið að samsæriskenningasmiðir fái sitthvað fyrir sinn snúð í sögu hennar og menningu. Þessar smíðar náðu ákveðnu hámarki þegar Dan Brown gaf út bókina Da Vinci lykilinn. 18.3.2007 00:01
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög