Fleiri fréttir Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00 Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00 Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45 Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30 Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00 Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00 Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45 Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30 Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30 Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30 Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00 Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00 Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00 Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00 Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30 Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15 Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01 Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Samvinna, ekki hernaður 3.3.2007 00:01 Jolie-Pitt að ættleiða aftur Angelina Jolie og Brad Pitt ætla sér að ættleiða barn frá Víetnam á næstu dögum. Ættleiðingarfulltrúi í Víetnam sagði að Angelina hefði skilað inn eyðublaði þar sem hún biður um leyfi til þess að ættleiða barn frá landinu. 2.3.2007 19:29 Elton John planar tónleikaferð Íslandsvinurinn Elton John fagnar bráðum sextugs afmæli sínu. Hann hefur verið með sýningu í Las Vegas en nú ætlar hann að fara með þá sýningu til fimm borga í Evrópu. Er þetta í tilefni þess að hann er búinn að skemmta í 40 ár og er að fylla 60 árin. 2.3.2007 16:00 Vonar að fóturinn detti ekki af Heather Mills, sem hvað frægust er fyrir að giftast Bítilnum Paul McCartney, er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eða Dancing With the Stars sem sýndur Vestanhafs um þessar mundir. Heather lenti í mótorhjólaslysi árið 1993 og missti í kjölfarið annan fótlegg sinn. 2.3.2007 14:00 Spessi - Location-farms Á morgun, laugardaginn 3. mars, opnar ljósmyndarinn Spessi ljósmyndasýningu í DaLí gallery á Akureyri. Nefnist sýningin Location-Farms. Sýningin inniheldur meðal annars nokkrar myndir af bæjum úr Öxnadalnum. 2.3.2007 13:15 Gore braut öryggisreglur Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, braut óafvitandi öryggisreglur á flugvellinum í Nashville í Tennessee, á dögunum. Gore var ásamt tveim félögum sínum að ná í flug með American Airlines. Þegar hann kom í innritunarsalinn tók ung starfsstúlka, á móti þeim og leiddi þá framhjá öryggishliðinu og að brottfararhliðinu. Það er hreint brot á öryggisreglum. 2.3.2007 11:08 Fimmtán skólar fyrir einn kjól Það er misskipt heimsins gæðum. Svarti silkikjóllinn sem Audrey Hepburn íklæddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffanys, fyrir margt löngu, var seldur á uppboði um daginn. Kjóllinn seldist á sem svarar 53 milljónum íslenskra króna. Peningarnir voru gefnir til hjálparsamtaka og þeir duga til þess að byggja fimmtán skóla fyrir fátæk börn í Bengal héraði í Indlandi. 2.3.2007 10:44 Barði flytur út tónlist Á sunnudaginni verður Barði Jóhannsson gestur í Sjálfstæðu fólki. Hann er þekktur sem Barði í Bang Gang, og hefur tónlist hans notið mikillar hylli, einkum utan landssteinanna. 2.3.2007 10:41 Alltaf verið vinsælir Rokksveitin Dr. Spock hefur gefið út smáskífuna The Incredible Tooth of Dr. Zoega. Hefur hún að geyma fjögur lög, þar á meðal hið vinsæla Skítapakk. 2.3.2007 10:00 BBC fjallar um ísfirska fegurðarkeppni Fyrirhuguð fegurðarsamkeppni á Ísafirði, þar sem aukakíló, hrukkur og húðslit munu teljast keppendum til tekna, hefur vakið athygli utan landsteinanna og fréttir af henni hafa birst á erlendum vefmiðlum. 2.3.2007 09:45 Berrassa á Óskarnum Helen Mirren þótti stórglæsileg til fara á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð, þar sem hún hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Englandsdrottning í The Queen. Mirren ljóstraði því nýlega upp að hún hefði verið nærfatalaus undir gylltum kjólnum, sem Christian Lacroix hannaði sérstaklega á hana. 2.3.2007 09:30 Frábærar viðtökur á Pétri Gaut „Eftir uppklappið var ekki laust við að spennufall ríkti baksviðs, dasaðir leikarar og tæknimenn gengu um eins og í leiðslu og hér og hvar glitti í tár á hvarmi, enda hjarta og sál bæði meyr og opin eftir átök kvöldsins.“ Svona lýsir leikarinn Ólafur Egill Egilsson stemningunni baksviðs eftir að Þjóðleikhúsið hafði frumsýnt uppfærslu sína á Pétri Gaut í Barbican Center á miðvikudagskvöldinu. 2.3.2007 09:15 Baráttan harðnar Sjö keppendur eru eftir í X-Factor og enn kólnar sambandið á milli dómaranna. 2.3.2007 09:00 Í aðra tónleikaferð Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. 2.3.2007 08:45 Listaverk horfið af yfirborði Harpa Þórsdóttir, deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur, leitar nú logandi ljósi að tveimur listaverkum eftir listamálarann Jón Engilberts. 2.3.2007 08:30 Magnús hafði betur í Gettu betur einvíginu Magnús Lúðvík Þorláksson lagði Baldvin Má Baldvinsson í æsispennandi viðureign í Meistaranum í gærkvöld. Magnús Lúðvík er þar með kominn í átta liða úrslitin en þangað eru komnir þeir Páll Ásgeir Ásgeirsson og Helgi Árnason. 2.3.2007 08:15 Menntskælingar rassskelltir Vakningadagar fjölbrautarskólans Flensborg hafa staðið yfir í þessari viku. Morfís-lið skólans skoraði á þrjá gamla nemendur í ræðukeppni en urðu að láta í lægra haldi fyrir gömlu kempunum. 2.3.2007 07:45 Náttúra og strengir Elísabet Waage hörpuleikari og Hannes Guðrúnarson gítarleikari halda tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun. 2.3.2007 07:30 Reykvél og ljósprik Stórt „90s“ partí verður haldið á Nasa annað kvöld. Uppselt var í síðasta partí, sem var haldið á gamlárskvöld, og ætlaði þakið hreinlega að rifna af húsinu. 2.3.2007 07:15 Til heiðurs Tony Joe White Mugison, Baddi úr Jeff Who?, Jenni úr Brain Police og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma, eru á meðal þeirra sem munu syngja á nýrri plötu til heiðurs bandaríska blúsrokkaranum Tony Joe White. 2.3.2007 06:45 Völuspá í útvarpi Í dag skulu menn leggja við hlustir - skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir. Vindöld, vargöld, áður veröld steypist. Hér mun enginn maður öðrum þyrma. 2.3.2007 06:30 Vasahljómkviða frá Japan Smekkmennirnir og tilvonandi Íslandsvinirnir í frönsku hljómsveitinni Air senda frá sér nýja plötu eftir helgina. Pocket Symphony er þeirra fimmta plata. Trausti Júlíusson forvitnaðist um gerð hennar. 2.3.2007 06:00 Vertinn og velgjörðamaðurinn 2.3.2007 00:01 Magnús áfram í Meistaranum Magnús Lúðvík Þorláksson tryggði sér fyrr í kvöld sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum, spurningakeppninni sem sýnd er á Stöð 2. Magnús Lúðvík lagði þá Baldvin Má Baldvinsson í spennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. 1.3.2007 22:51 Milonga tangóball Næstkomandi sunnudagskvöld stendur Tangóævintýrafélagið fyrir milonga tangóballi í Gyllta salnum á Hótel Borg. Verður boðið upp á kennslu í tangódansi fyrr um daginn. Allir velkomnir, bæði einstaklingar og pör, sem og áhorfendur og þátttakendur. 1.3.2007 19:30 VAX á austurlandi Hljómsveitin VAX leggur land undir fót næstu helgi og ætlar að spila á Egilsstöðum föstudaginn 2. mars á Svarthvítu hetjunni og 3. mars á Kaffihorninu á Höfn í Hornafirði á Norðurljósablúshátíðinni. 1.3.2007 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00
Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00
Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45
Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30
Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00
Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00
Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45
Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30
Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30
Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30
Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00
Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00
Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00
Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00
Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30
Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15
Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01
Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01
Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01
Jolie-Pitt að ættleiða aftur Angelina Jolie og Brad Pitt ætla sér að ættleiða barn frá Víetnam á næstu dögum. Ættleiðingarfulltrúi í Víetnam sagði að Angelina hefði skilað inn eyðublaði þar sem hún biður um leyfi til þess að ættleiða barn frá landinu. 2.3.2007 19:29
Elton John planar tónleikaferð Íslandsvinurinn Elton John fagnar bráðum sextugs afmæli sínu. Hann hefur verið með sýningu í Las Vegas en nú ætlar hann að fara með þá sýningu til fimm borga í Evrópu. Er þetta í tilefni þess að hann er búinn að skemmta í 40 ár og er að fylla 60 árin. 2.3.2007 16:00
Vonar að fóturinn detti ekki af Heather Mills, sem hvað frægust er fyrir að giftast Bítilnum Paul McCartney, er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eða Dancing With the Stars sem sýndur Vestanhafs um þessar mundir. Heather lenti í mótorhjólaslysi árið 1993 og missti í kjölfarið annan fótlegg sinn. 2.3.2007 14:00
Spessi - Location-farms Á morgun, laugardaginn 3. mars, opnar ljósmyndarinn Spessi ljósmyndasýningu í DaLí gallery á Akureyri. Nefnist sýningin Location-Farms. Sýningin inniheldur meðal annars nokkrar myndir af bæjum úr Öxnadalnum. 2.3.2007 13:15
Gore braut öryggisreglur Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, braut óafvitandi öryggisreglur á flugvellinum í Nashville í Tennessee, á dögunum. Gore var ásamt tveim félögum sínum að ná í flug með American Airlines. Þegar hann kom í innritunarsalinn tók ung starfsstúlka, á móti þeim og leiddi þá framhjá öryggishliðinu og að brottfararhliðinu. Það er hreint brot á öryggisreglum. 2.3.2007 11:08
Fimmtán skólar fyrir einn kjól Það er misskipt heimsins gæðum. Svarti silkikjóllinn sem Audrey Hepburn íklæddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffanys, fyrir margt löngu, var seldur á uppboði um daginn. Kjóllinn seldist á sem svarar 53 milljónum íslenskra króna. Peningarnir voru gefnir til hjálparsamtaka og þeir duga til þess að byggja fimmtán skóla fyrir fátæk börn í Bengal héraði í Indlandi. 2.3.2007 10:44
Barði flytur út tónlist Á sunnudaginni verður Barði Jóhannsson gestur í Sjálfstæðu fólki. Hann er þekktur sem Barði í Bang Gang, og hefur tónlist hans notið mikillar hylli, einkum utan landssteinanna. 2.3.2007 10:41
Alltaf verið vinsælir Rokksveitin Dr. Spock hefur gefið út smáskífuna The Incredible Tooth of Dr. Zoega. Hefur hún að geyma fjögur lög, þar á meðal hið vinsæla Skítapakk. 2.3.2007 10:00
BBC fjallar um ísfirska fegurðarkeppni Fyrirhuguð fegurðarsamkeppni á Ísafirði, þar sem aukakíló, hrukkur og húðslit munu teljast keppendum til tekna, hefur vakið athygli utan landsteinanna og fréttir af henni hafa birst á erlendum vefmiðlum. 2.3.2007 09:45
Berrassa á Óskarnum Helen Mirren þótti stórglæsileg til fara á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð, þar sem hún hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Englandsdrottning í The Queen. Mirren ljóstraði því nýlega upp að hún hefði verið nærfatalaus undir gylltum kjólnum, sem Christian Lacroix hannaði sérstaklega á hana. 2.3.2007 09:30
Frábærar viðtökur á Pétri Gaut „Eftir uppklappið var ekki laust við að spennufall ríkti baksviðs, dasaðir leikarar og tæknimenn gengu um eins og í leiðslu og hér og hvar glitti í tár á hvarmi, enda hjarta og sál bæði meyr og opin eftir átök kvöldsins.“ Svona lýsir leikarinn Ólafur Egill Egilsson stemningunni baksviðs eftir að Þjóðleikhúsið hafði frumsýnt uppfærslu sína á Pétri Gaut í Barbican Center á miðvikudagskvöldinu. 2.3.2007 09:15
Baráttan harðnar Sjö keppendur eru eftir í X-Factor og enn kólnar sambandið á milli dómaranna. 2.3.2007 09:00
Í aðra tónleikaferð Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. 2.3.2007 08:45
Listaverk horfið af yfirborði Harpa Þórsdóttir, deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur, leitar nú logandi ljósi að tveimur listaverkum eftir listamálarann Jón Engilberts. 2.3.2007 08:30
Magnús hafði betur í Gettu betur einvíginu Magnús Lúðvík Þorláksson lagði Baldvin Má Baldvinsson í æsispennandi viðureign í Meistaranum í gærkvöld. Magnús Lúðvík er þar með kominn í átta liða úrslitin en þangað eru komnir þeir Páll Ásgeir Ásgeirsson og Helgi Árnason. 2.3.2007 08:15
Menntskælingar rassskelltir Vakningadagar fjölbrautarskólans Flensborg hafa staðið yfir í þessari viku. Morfís-lið skólans skoraði á þrjá gamla nemendur í ræðukeppni en urðu að láta í lægra haldi fyrir gömlu kempunum. 2.3.2007 07:45
Náttúra og strengir Elísabet Waage hörpuleikari og Hannes Guðrúnarson gítarleikari halda tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun. 2.3.2007 07:30
Reykvél og ljósprik Stórt „90s“ partí verður haldið á Nasa annað kvöld. Uppselt var í síðasta partí, sem var haldið á gamlárskvöld, og ætlaði þakið hreinlega að rifna af húsinu. 2.3.2007 07:15
Til heiðurs Tony Joe White Mugison, Baddi úr Jeff Who?, Jenni úr Brain Police og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma, eru á meðal þeirra sem munu syngja á nýrri plötu til heiðurs bandaríska blúsrokkaranum Tony Joe White. 2.3.2007 06:45
Völuspá í útvarpi Í dag skulu menn leggja við hlustir - skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir. Vindöld, vargöld, áður veröld steypist. Hér mun enginn maður öðrum þyrma. 2.3.2007 06:30
Vasahljómkviða frá Japan Smekkmennirnir og tilvonandi Íslandsvinirnir í frönsku hljómsveitinni Air senda frá sér nýja plötu eftir helgina. Pocket Symphony er þeirra fimmta plata. Trausti Júlíusson forvitnaðist um gerð hennar. 2.3.2007 06:00
Magnús áfram í Meistaranum Magnús Lúðvík Þorláksson tryggði sér fyrr í kvöld sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum, spurningakeppninni sem sýnd er á Stöð 2. Magnús Lúðvík lagði þá Baldvin Má Baldvinsson í spennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. 1.3.2007 22:51
Milonga tangóball Næstkomandi sunnudagskvöld stendur Tangóævintýrafélagið fyrir milonga tangóballi í Gyllta salnum á Hótel Borg. Verður boðið upp á kennslu í tangódansi fyrr um daginn. Allir velkomnir, bæði einstaklingar og pör, sem og áhorfendur og þátttakendur. 1.3.2007 19:30
VAX á austurlandi Hljómsveitin VAX leggur land undir fót næstu helgi og ætlar að spila á Egilsstöðum föstudaginn 2. mars á Svarthvítu hetjunni og 3. mars á Kaffihorninu á Höfn í Hornafirði á Norðurljósablúshátíðinni. 1.3.2007 16:45