Ray Charles allur 11. júní 2004 00:01 Faðir soul-tónlistarinnar er allur. Ray Charles lést í gær, sjötíu og þriggja ára að aldri. Ray Charles var fyrsti tónlistarmaðurinn sem blandaði saman rhythm and blues við gospel-tónlist og skapaði þannig í raun soul-tónlistina. Hann er því réttnefndur faðir soul og er talinn með áhrifamestu tónlistarmönnum síðustu aldar. Tónlistar "spekúlantar" segja að það hafi verið sögulegur viðburður þegar Charles hélt með hljómsveit sinni inn í hljóðver háskólaútvarpsstöðvar í Atlanta árið 1954 og tók þar upp lagið I got a woman. En Ray Charles hélt sig ekki við soul-tónlistina, heldur lék það sem hann langaði að leika. Country-tónlist, popp, jazz, swing og jafnvel hip-hop má heyra á plötum hans, og þekktustu lögin hans, Georgia on my mind og Hit the road, Jack, eru sígildir. Ray Charles varð blindur sjö ára, og er talið að hann hafi þjáðst af barnagláku. Hann missti báða foreldra sína fimmtán ára og skömmu síðar hóf hann tónlistarferil sinn og ferðaðist með hljómsveit sinni um Bandaríkin. Áratugum saman var hann meðal áhrifamestu tónlistarmanna heims og ruddi öðrum svörtum tónlistarmönnum leið. Ray Charles lést á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær, en hann hafði barist við lifrarsjúkdóm. Áður en hann lést tókst honum nánast að leggja lokahönd á síðustu plötuna sína, en það er tvísöngsplata þar sem Elton John, Nora Jones, Willie Nelson og fleiri syngja með honum. Ray Charles kom síðast fram opinberlega þrítugasta apríl síðstliðinn þegar hljóðver hans var lýst eitt af sögulegum kennileitum Los Angeles borgar. Erlent Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Faðir soul-tónlistarinnar er allur. Ray Charles lést í gær, sjötíu og þriggja ára að aldri. Ray Charles var fyrsti tónlistarmaðurinn sem blandaði saman rhythm and blues við gospel-tónlist og skapaði þannig í raun soul-tónlistina. Hann er því réttnefndur faðir soul og er talinn með áhrifamestu tónlistarmönnum síðustu aldar. Tónlistar "spekúlantar" segja að það hafi verið sögulegur viðburður þegar Charles hélt með hljómsveit sinni inn í hljóðver háskólaútvarpsstöðvar í Atlanta árið 1954 og tók þar upp lagið I got a woman. En Ray Charles hélt sig ekki við soul-tónlistina, heldur lék það sem hann langaði að leika. Country-tónlist, popp, jazz, swing og jafnvel hip-hop má heyra á plötum hans, og þekktustu lögin hans, Georgia on my mind og Hit the road, Jack, eru sígildir. Ray Charles varð blindur sjö ára, og er talið að hann hafi þjáðst af barnagláku. Hann missti báða foreldra sína fimmtán ára og skömmu síðar hóf hann tónlistarferil sinn og ferðaðist með hljómsveit sinni um Bandaríkin. Áratugum saman var hann meðal áhrifamestu tónlistarmanna heims og ruddi öðrum svörtum tónlistarmönnum leið. Ray Charles lést á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær, en hann hafði barist við lifrarsjúkdóm. Áður en hann lést tókst honum nánast að leggja lokahönd á síðustu plötuna sína, en það er tvísöngsplata þar sem Elton John, Nora Jones, Willie Nelson og fleiri syngja með honum. Ray Charles kom síðast fram opinberlega þrítugasta apríl síðstliðinn þegar hljóðver hans var lýst eitt af sögulegum kennileitum Los Angeles borgar.
Erlent Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning