Fleiri fréttir

Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu
Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Kertasníkir kom til byggða í nótt
Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau.

Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin
23. desember er runninn upp, Þorláksmessa mætt með tilheyrandi skötuþef og jólin á morgun.

Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína
Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn.

Ketkrókur kom til byggða í nótt
Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu.

Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust
Upp er runninn 22. desember og fjórði í aðventu genginn í garð. Aðeins tveir dagar eru til jóla og lokaskrefin víða tekin í undirbúningi.

Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín
22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla.

Gáttaþefur kom í nótt
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð.

Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans
Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir.

Jóladagatal Vísis: Frank Hvams blowjob maskine og fjögur börn með fimm konum
Upp er runninn 21. desember og aðeins þrír dagar til jóla. Vonandi eru sem flestir að komast í jólaskap.

Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Gluggagægir kom til byggða í nótt
Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað.

Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin
Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði
Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2.

Bjúgnakrækir kom til byggða í nótt
Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var fimur við að klifra uppi í rjáfri og stal þar reyktum hrossabjúgum.

Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða
Fimmta árið í röð reyndist Kertasníkir hlutskarpastur jólasveinanna þegar kemur að vinsældum en 29% landsmanna átján ára og eldri tilnefndu Kertasníki sem sinn uppáhalds jólavein.

Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu
Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Nú fer hver að verða síðastur að komast í jólaskap.

Skyrgámur kom til byggða í nótt
Skyrgámur er áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var ægilegur rumur sem þefaði upp skyrtunnur og át þar til hann stóð á blístri.

Jólalag dagsins: Jón Jónsson glæðir jólagleði í hjartað þitt
Átjándi desember er runninn upp og því aðeins sex dagar til jóla.

Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir
Upp er runninn 18. desember og innan við vika til jóla. Aðeins sex dagar. Er nema furða að börnin séu á iði.

Hurðaskellir kom til byggða í nótt
Hurðaskellir er sjöundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst ekkert skemmtilegra en að skella hurðum og notaði til þess hvert tækifæri sem gafst.

Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni
Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum
Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Askasleikir kom til byggða í nótt
Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir.

Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma
Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla.

Pottaskefill kom til byggða í nótt
Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá.

Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar
Fimmtándi desember er runninn upp og aðeins níu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða.

Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól
Fimmtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Þvörusleikir kom til byggða í nótt
Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum.

Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri
Fjórtándi desember er runninn upp og aðeins tíu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða.

Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars
Fjórtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Stúfur kom til byggða í nótt
Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar.

Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum
Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu
Þrettándi desember er runninn upp og því ellefu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Giljagaur kom til byggða í nótt
Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu.

Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti
Tólfti desember er runninn upp, óveðrið er að mestu gengið yfir og aðeins tólf dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla
Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Stekkjastaur kom til byggða í nótt
Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega.

Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann
Ellefti desember er runninn upp, óveður gengur yfir landið og þrettán dagar eru til jóla.

Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti
Tólfti desember er runninn upp, óveðrið er að mestu gengið yfir og aðeins tólf dagar til jóla.

Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín
Ellefti desember er runninn upp og því þrettán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir
Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs.

Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán
Tíundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fjórtán dagar til jóla.