Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 08:00 Pétur Jóhann girðir niður um sig í eitt af fjölmörgum skiptum. Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá uppátæki Péturs Jóhanns Sigfússonar í útvarpsþættinum Ding Dong á X-inu 977. Þannig var að þeir Doddi litlu komu saman í tilefni 20 ára afmælis X-ins. Pétur Jóhann fór út á Miklubraut undir liðnum Honk if you want legs! Kapparnir hentu líka í skemmtilegt símaat þar sem spiluð var dagsgömul upptaka af Pétri og hringt á veitingahús. Útkoman var eiginlega ótrúleg, reyndar í annarri tilraun og má kannski þakka þjónustulund konunnar sem svaraði. Þáttinn í heild sinni má heyra hér að neðan. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Nágrannar skála á torginu Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól
Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá uppátæki Péturs Jóhanns Sigfússonar í útvarpsþættinum Ding Dong á X-inu 977. Þannig var að þeir Doddi litlu komu saman í tilefni 20 ára afmælis X-ins. Pétur Jóhann fór út á Miklubraut undir liðnum Honk if you want legs! Kapparnir hentu líka í skemmtilegt símaat þar sem spiluð var dagsgömul upptaka af Pétri og hringt á veitingahús. Útkoman var eiginlega ótrúleg, reyndar í annarri tilraun og má kannski þakka þjónustulund konunnar sem svaraði. Þáttinn í heild sinni má heyra hér að neðan.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Nágrannar skála á torginu Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól