Jól

Pottaskefill kom til byggða í nótt

Grýla skrifar
Pottaskefill flýtti sér að pottinum.
Pottaskefill flýtti sér að pottinum. Halldór

Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá.

Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir:

  • Sá fimmti, Pottaskefill,
  • var skrítið kuldastrá.
  • - Þegar börnin fengu skófir
  • hann barði dyrnar á.


  • Þau ruku' upp, til að gá að
  • hvort gestur væri á ferð.
  • Þá flýtti' ann sér að pottinum
  • og fékk sér góðan verð.

Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is.

Hér fyrir neðan syngur Pottaskefill lagið Jólasveinar einn og átta í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.