Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 07:00 Baggalútur er mikið jólabarn en sveitin heldur árlega jólatónleika. Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Annar í jólum með Baggalúti. Hljómsveitin flutti lagið hjá Loga í beinni í desember 2010. Jólalög Tónlist Mest lesið Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Hannyrðir fyrir jólin Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Sveinarnir kátu Jól Ilmkerti Jólin Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Jól
Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Annar í jólum með Baggalúti. Hljómsveitin flutti lagið hjá Loga í beinni í desember 2010.
Jólalög Tónlist Mest lesið Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Hannyrðir fyrir jólin Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Sveinarnir kátu Jól Ilmkerti Jólin Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Jól