Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2019 06:30 Óhætt er að segja að um sé að ræða jólalagið hans Ladda. Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Ladda á laginu Snjókorn falla. Hjörtur Howser spilar á píanó. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011. Þetta var í fyrsta skipti sem Laddi tók lagið upp síðan árið 1986 þegar hann söng það á plötunni Jól alla daga. Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól
Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Ladda á laginu Snjókorn falla. Hjörtur Howser spilar á píanó. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011. Þetta var í fyrsta skipti sem Laddi tók lagið upp síðan árið 1986 þegar hann söng það á plötunni Jól alla daga.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól