Fleiri fréttir

Saga lagði Kórdrengi

Það var mikið í húfi þegar Kórdrengir og Saga mættust í 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar, en Saga hafði betur 16-12.

Saga stal 5. sætinu af Ármanni

Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO.

Úrvalsdeildin í rafíþróttum fær nýtt nafn

Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin. Deildin mun heita Ljósleiðaradeildin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót. 

Þórsarar lögðu Ármann

Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8.

Vallea rústaði Sögu

Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5.

Vallea kreysti fram sigur á Ármanni

Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til.

Vallea vann Þór örugglega

Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með öruggum sigri Vallea á Þórsurum 16-10 í Dust 2.

XY sigraði Sögu á ný

Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Saga í fyrri leik kvöldsins og hafði XY betur 16-10.

Dusty lagði Ármann léttilega

Síðari leikur gærkvöldsins í áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO var á milli Dusty og Ármanns. Dusty vann 16-6.

Sjá næstu 50 fréttir