Fleiri fréttir Könnunarleiðangur í Ytri Rangá sýndi mikið líf Vorveiði hefur ekki verið stunduð í Ytri Rangá en frá og með morgundeginum verður möguleiki fyrir veiðimenn að komast í sjóbirting í ánni. 30.4.2016 16:52 Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð. 29.4.2016 10:57 Veiðimaðurinn opnar á ný Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48. 29.4.2016 09:21 Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Það hefur ekki mikið farið fyrir vori á Norður- og Austurlandi og það er ekki að sjá að það sé nokkur breyting þar á í veðurspánni. 28.4.2016 10:17 Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Eftir margra ára fjarveru snýr hinn heimskunni flugukastari, Henrik Mortensen aftur til Íslands þar sem hann mun halda flugukastnámskeið og kynna nýja Stangveiðimerkið sitt, Salmonlogic. 27.4.2016 10:00 Öflug fluga í köld vötn að vori Núna eru vötnin ennþá köld og silungurinn getur legið ansi djúpt niðri og til þess að ná honum þarf að hafa réttu fluguna. 26.4.2016 11:18 Síðasta Opna Hús SVFR fer fram föstudaginn 29. apríl Fyrsta Opna Hús SVFR í vetur var afskaplega vel sótt og skemmtilegt enda var Happahylurinn stútfullur af flottum vinningum. 26.4.2016 10:34 Ástundun skilar árangri á Þingvöllum Þeir sem hafa séð stóru urriðana á Þingvöllum og kannski sett í einn hætta seint að reyna að setja í annan enda er erfiðari barátta vandfundin. 25.4.2016 09:04 Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Ytri Rangá er ein aflahæsta laxveiðiá landsins og hefur verið um árabil en í henni er líka nokkuð af sjóbirting. 24.4.2016 09:23 Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Núna eru vötnin að opna öll fyrsta maí en nokkur hafa þegar verið opnuð og veiðin virðist fara ágætlega af stað. 23.4.2016 12:00 Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur í Háskólabíói vakti athygli. 23.4.2016 10:00 Ágæt veiði í góðum skilyrðum á Þingvöllum Veiði hófst í Þingvallavatni 20. apríl og það er óhætt að segja að ansi þétt hefur verið á sumum veiðistöðum síðan. 22.4.2016 08:45 Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í dag og að venju var fjölmennt við vatnið enda skilyrðin til veiða fín. 21.4.2016 16:40 Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. 18.4.2016 14:42 Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiðin í Varmá hefur verið ágæt á þessu voru þrátt fyrir misgóða daga hvað veður varðar en málið er að það veiðist oft vel í versta veðrinu. 18.4.2016 14:00 Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Það eru nokkrar flugur sem virðast gefa betur en aðrar í vorveiðinni en vinsældir veiðiflugna eru líka háðar tísku og vinsældum. 18.4.2016 09:14 Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiðisvæðið sem er gjarnan kennt við ION hótelið opnaði í gær en um er að ræða eitt gjöfulasta stórurriðasvæði í heiminum. 17.4.2016 10:41 Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. 16.4.2016 07:41 Fjör að færast í veiðina við Minnivallalæk Minnnivallalækur ber hróður sinn víða enda eru fáar ár á heimsvísu sem geyma jafnmarga stórvaxna urriða eins og þessi netta perla. 14.4.2016 11:03 Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Skýrsla Veiðimálastofnunar yfir veiðina 2015 í Laxá í Dölum er komin út og það er athyglisvert að rýna aðeins í þær upplýsingar sem koma fram. 14.4.2016 08:30 Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum. 13.4.2016 09:19 Tilraun með merkingar í Víðidalsá Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja. 12.4.2016 13:38 Vorveiðin fer ágætlega af stað í Grímsá Sjóbirtingsveiðin í Grímsá í Borgarfirði fer ágætlega af stað að þessu sinni en veiði hófst þann 2. apríl. 11.4.2016 15:04 RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Fimmtudaginn næstkomandi þann 14. apríl fer fram í 6. sinn RISE veiðisýningin sem er orðinn tærsti fluguveiðiviðburður ársins. 11.4.2016 13:41 Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Það berast margar góðar fréttir að austan frá sjóbirtingssvæðunum og miðað við veðurspá næstu daga stefnir í frábæra aprílveiði. 10.4.2016 13:00 Mokveiðist í Tungulæk Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. 10.4.2016 10:07 Opið Hús hjá SVFR í kvöld Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins. 7.4.2016 15:36 Veiðistaðavefurinn með mjög ítarlegar lýsingar á vötnum og veiðisvæðum Því er alltaf fagnað meðal veiðimanna að fá frekari upplýsingar um uppáhaldsveiðistaðina sína. 6.4.2016 16:10 Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. 6.4.2016 08:22 Mikil tilhlökkun eftir opnun Þingvallavatns Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl og er mikil tilhlökkun meðal veiðimanna fyrir því að renna færi í vatnið. 5.4.2016 10:41 Brunná opnaði með góðri veiði um helgina Sjóbirtingsveiðin var heilt yfir mjög góð um helgina og það virðist sem mikið af fiski sé í ánum sem gefur vonir til að tímabilið standi langt inní maí. 4.4.2016 08:57 Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Meðalfellsvatn er kannski ekki þekkt fyrir neina mokveiði en samt er þetta eitt skemmtilegasta vorvatnið í nágrenni höfuðborgarinnar. 3.4.2016 10:00 Vorveiðin fer vel af stað þrátt fyrir óhagstætt veður Veiðitímabilið hófst í gær og það er nokkuð sama hvar drepið er niður fæti fréttir frá veiðisvæðunum er yfirleitt góðar. 2.4.2016 15:30 Flott opnun í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana. 2.4.2016 14:33 Veiðin byrjaði í morgun Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið. 1.4.2016 09:41 Sjá næstu 50 fréttir
Könnunarleiðangur í Ytri Rangá sýndi mikið líf Vorveiði hefur ekki verið stunduð í Ytri Rangá en frá og með morgundeginum verður möguleiki fyrir veiðimenn að komast í sjóbirting í ánni. 30.4.2016 16:52
Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð. 29.4.2016 10:57
Veiðimaðurinn opnar á ný Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48. 29.4.2016 09:21
Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Það hefur ekki mikið farið fyrir vori á Norður- og Austurlandi og það er ekki að sjá að það sé nokkur breyting þar á í veðurspánni. 28.4.2016 10:17
Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Eftir margra ára fjarveru snýr hinn heimskunni flugukastari, Henrik Mortensen aftur til Íslands þar sem hann mun halda flugukastnámskeið og kynna nýja Stangveiðimerkið sitt, Salmonlogic. 27.4.2016 10:00
Öflug fluga í köld vötn að vori Núna eru vötnin ennþá köld og silungurinn getur legið ansi djúpt niðri og til þess að ná honum þarf að hafa réttu fluguna. 26.4.2016 11:18
Síðasta Opna Hús SVFR fer fram föstudaginn 29. apríl Fyrsta Opna Hús SVFR í vetur var afskaplega vel sótt og skemmtilegt enda var Happahylurinn stútfullur af flottum vinningum. 26.4.2016 10:34
Ástundun skilar árangri á Þingvöllum Þeir sem hafa séð stóru urriðana á Þingvöllum og kannski sett í einn hætta seint að reyna að setja í annan enda er erfiðari barátta vandfundin. 25.4.2016 09:04
Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Ytri Rangá er ein aflahæsta laxveiðiá landsins og hefur verið um árabil en í henni er líka nokkuð af sjóbirting. 24.4.2016 09:23
Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Núna eru vötnin að opna öll fyrsta maí en nokkur hafa þegar verið opnuð og veiðin virðist fara ágætlega af stað. 23.4.2016 12:00
Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur í Háskólabíói vakti athygli. 23.4.2016 10:00
Ágæt veiði í góðum skilyrðum á Þingvöllum Veiði hófst í Þingvallavatni 20. apríl og það er óhætt að segja að ansi þétt hefur verið á sumum veiðistöðum síðan. 22.4.2016 08:45
Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í dag og að venju var fjölmennt við vatnið enda skilyrðin til veiða fín. 21.4.2016 16:40
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. 18.4.2016 14:42
Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiðin í Varmá hefur verið ágæt á þessu voru þrátt fyrir misgóða daga hvað veður varðar en málið er að það veiðist oft vel í versta veðrinu. 18.4.2016 14:00
Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Það eru nokkrar flugur sem virðast gefa betur en aðrar í vorveiðinni en vinsældir veiðiflugna eru líka háðar tísku og vinsældum. 18.4.2016 09:14
Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiðisvæðið sem er gjarnan kennt við ION hótelið opnaði í gær en um er að ræða eitt gjöfulasta stórurriðasvæði í heiminum. 17.4.2016 10:41
Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. 16.4.2016 07:41
Fjör að færast í veiðina við Minnivallalæk Minnnivallalækur ber hróður sinn víða enda eru fáar ár á heimsvísu sem geyma jafnmarga stórvaxna urriða eins og þessi netta perla. 14.4.2016 11:03
Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Skýrsla Veiðimálastofnunar yfir veiðina 2015 í Laxá í Dölum er komin út og það er athyglisvert að rýna aðeins í þær upplýsingar sem koma fram. 14.4.2016 08:30
Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum. 13.4.2016 09:19
Tilraun með merkingar í Víðidalsá Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja. 12.4.2016 13:38
Vorveiðin fer ágætlega af stað í Grímsá Sjóbirtingsveiðin í Grímsá í Borgarfirði fer ágætlega af stað að þessu sinni en veiði hófst þann 2. apríl. 11.4.2016 15:04
RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Fimmtudaginn næstkomandi þann 14. apríl fer fram í 6. sinn RISE veiðisýningin sem er orðinn tærsti fluguveiðiviðburður ársins. 11.4.2016 13:41
Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Það berast margar góðar fréttir að austan frá sjóbirtingssvæðunum og miðað við veðurspá næstu daga stefnir í frábæra aprílveiði. 10.4.2016 13:00
Mokveiðist í Tungulæk Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. 10.4.2016 10:07
Opið Hús hjá SVFR í kvöld Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins. 7.4.2016 15:36
Veiðistaðavefurinn með mjög ítarlegar lýsingar á vötnum og veiðisvæðum Því er alltaf fagnað meðal veiðimanna að fá frekari upplýsingar um uppáhaldsveiðistaðina sína. 6.4.2016 16:10
Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. 6.4.2016 08:22
Mikil tilhlökkun eftir opnun Þingvallavatns Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl og er mikil tilhlökkun meðal veiðimanna fyrir því að renna færi í vatnið. 5.4.2016 10:41
Brunná opnaði með góðri veiði um helgina Sjóbirtingsveiðin var heilt yfir mjög góð um helgina og það virðist sem mikið af fiski sé í ánum sem gefur vonir til að tímabilið standi langt inní maí. 4.4.2016 08:57
Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Meðalfellsvatn er kannski ekki þekkt fyrir neina mokveiði en samt er þetta eitt skemmtilegasta vorvatnið í nágrenni höfuðborgarinnar. 3.4.2016 10:00
Vorveiðin fer vel af stað þrátt fyrir óhagstætt veður Veiðitímabilið hófst í gær og það er nokkuð sama hvar drepið er niður fæti fréttir frá veiðisvæðunum er yfirleitt góðar. 2.4.2016 15:30
Flott opnun í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana. 2.4.2016 14:33
Veiðin byrjaði í morgun Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið. 1.4.2016 09:41