Fleiri fréttir

Veiðimaðurinn opnar á ný

Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48.

Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu

Eftir margra ára fjarveru snýr hinn heimskunni flugukastari, Henrik Mortensen aftur til Íslands þar sem hann mun halda flugukastnámskeið og kynna nýja Stangveiðimerkið sitt, Salmonlogic.

Öflug fluga í köld vötn að vori

Núna eru vötnin ennþá köld og silungurinn getur legið ansi djúpt niðri og til þess að ná honum þarf að hafa réttu fluguna.

Ástundun skilar árangri á Þingvöllum

Þeir sem hafa séð stóru urriðana á Þingvöllum og kannski sett í einn hætta seint að reyna að setja í annan enda er erfiðari barátta vandfundin.

Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út

Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang.

Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis

Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum.

Tilraun með merkingar í Víðidalsá

Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja.

Mokveiðist í Tungulæk

Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur.

Opið Hús hjá SVFR í kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins.

Flott opnun í Varmá

Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana.

Veiðin byrjaði í morgun

Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið.

Sjá næstu 50 fréttir