Fleiri fréttir Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Á morgun líkur langri bið hjá veiðimönnum en þá opna fyrstu vötnin fyrir veiði og það er óhætt að segja að tilhlökkun og bjartsýni ríki hjá veiðimönnum. 31.3.2016 11:12 Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Eystri Rangá hefur um árabil verið ein af bestu laxveiðiám landsins en eins og með systuránna Ytri Rangá er veiðum haldið uppi með seiðasleppingum. 30.3.2016 15:12 Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR. 30.3.2016 10:00 Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Það er alltaf gaman fyrir veiðimenn að prófa ný svæði og kynnast nýjum veiðistöðum með von um flotta fiska. 24.3.2016 16:24 Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er einn af frumkvöðlum í ræktunarstarfi laxveiðiáa og hefur náð góðum árangri t.d. í Breiðdalsá og Ytri Rangá á sínum tíma. 23.3.2016 14:04 41 punda lax í net undan austurlandi Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra. 21.3.2016 14:52 Veiðin hefst að venju 1. apríl Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili. 16.3.2016 09:44 Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Nú eru einungis tvær vikur í að veiðin hefjist á nýjan leik en opnunardagurinn í fyrstu svæðunum er sem fyrr 1. apríl. 14.3.2016 10:33 10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiðistaðavefurinn hefur undanfarið staðið fyrir ljósmyndakeppni þar sem veiðimenn voru hvattir til að senda inn myndir frá liðnu sumri. 2.3.2016 15:08 Veiðiflugur skipta um eigendur Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku. 1.3.2016 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Á morgun líkur langri bið hjá veiðimönnum en þá opna fyrstu vötnin fyrir veiði og það er óhætt að segja að tilhlökkun og bjartsýni ríki hjá veiðimönnum. 31.3.2016 11:12
Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Eystri Rangá hefur um árabil verið ein af bestu laxveiðiám landsins en eins og með systuránna Ytri Rangá er veiðum haldið uppi með seiðasleppingum. 30.3.2016 15:12
Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR. 30.3.2016 10:00
Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Það er alltaf gaman fyrir veiðimenn að prófa ný svæði og kynnast nýjum veiðistöðum með von um flotta fiska. 24.3.2016 16:24
Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er einn af frumkvöðlum í ræktunarstarfi laxveiðiáa og hefur náð góðum árangri t.d. í Breiðdalsá og Ytri Rangá á sínum tíma. 23.3.2016 14:04
41 punda lax í net undan austurlandi Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra. 21.3.2016 14:52
Veiðin hefst að venju 1. apríl Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili. 16.3.2016 09:44
Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Nú eru einungis tvær vikur í að veiðin hefjist á nýjan leik en opnunardagurinn í fyrstu svæðunum er sem fyrr 1. apríl. 14.3.2016 10:33
10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiðistaðavefurinn hefur undanfarið staðið fyrir ljósmyndakeppni þar sem veiðimenn voru hvattir til að senda inn myndir frá liðnu sumri. 2.3.2016 15:08
Veiðiflugur skipta um eigendur Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku. 1.3.2016 10:55