Fleiri fréttir

Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016

Á morgun líkur langri bið hjá veiðimönnum en þá opna fyrstu vötnin fyrir veiði og það er óhætt að segja að tilhlökkun og bjartsýni ríki hjá veiðimönnum.

Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR.

41 punda lax í net undan austurlandi

Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra.

Veiðin hefst að venju 1. apríl

Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili.

Veiðiflugur skipta um eigendur

Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir