Fleiri fréttir Verður að gæda við Rio Grande til vors Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu. 29.12.2014 11:45 Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. 27.12.2014 15:22 Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu. 20.12.2014 19:44 Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. 16.12.2014 13:42 Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. 16.12.2014 09:02 Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. 8.12.2014 09:42 Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. 7.12.2014 12:39 Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. 3.12.2014 10:49 Sjá næstu 50 fréttir
Verður að gæda við Rio Grande til vors Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu. 29.12.2014 11:45
Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. 27.12.2014 15:22
Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu. 20.12.2014 19:44
Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. 16.12.2014 13:42
Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. 16.12.2014 09:02
Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. 8.12.2014 09:42
Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. 7.12.2014 12:39
Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. 3.12.2014 10:49