Fleiri fréttir Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem er kennt við Nes er löngu þekkt fyrir að gefa stóra laxa og nýliðið sumar gaf þá marga stóra. 28.11.2014 10:26 Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Brynjudalsá í Hvalfirði hefur lengi verið vinsæl enda veiðin góð og stutt að fara frá Reykjavík. 26.11.2014 18:54 Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir. 26.11.2014 09:51 Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. 20.11.2014 19:47 Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. 19.11.2014 14:19 Rjúpnaveiði lokið þetta árið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk í gær með afskaplega fallegu veðri til veiða og það voru margir á fjöllum. 17.11.2014 08:56 Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. 14.11.2014 19:52 Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. 13.11.2014 17:14 Bíldsfell áfram innan SVFR Veiðisvæðið kennt við Bíldsfell í Soginu hefur verið eitt af vinsælustu ársvæðum SVFR um árabil. 12.11.2014 12:14 SVFR áfram með Leirvogsá Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð. 11.11.2014 12:13 Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Í morgun hófst þriðja helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpu en eins og landsmenn hafa tekið eftir er ekkert veður til útivistar. 7.11.2014 11:23 Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiðimenn liggja þessa dagana yfir veiðitölum liðins sumars og spá í spilin fyrir næsta sumar. 7.11.2014 10:26 Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Síðasta helgi var rjúpnaveiðimönnum ekki hagstæð og því miður eru litlar breytingar á því um komandi helgi. 5.11.2014 15:57 Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. 1.11.2014 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem er kennt við Nes er löngu þekkt fyrir að gefa stóra laxa og nýliðið sumar gaf þá marga stóra. 28.11.2014 10:26
Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Brynjudalsá í Hvalfirði hefur lengi verið vinsæl enda veiðin góð og stutt að fara frá Reykjavík. 26.11.2014 18:54
Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir. 26.11.2014 09:51
Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. 20.11.2014 19:47
Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. 19.11.2014 14:19
Rjúpnaveiði lokið þetta árið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk í gær með afskaplega fallegu veðri til veiða og það voru margir á fjöllum. 17.11.2014 08:56
Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. 14.11.2014 19:52
Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. 13.11.2014 17:14
Bíldsfell áfram innan SVFR Veiðisvæðið kennt við Bíldsfell í Soginu hefur verið eitt af vinsælustu ársvæðum SVFR um árabil. 12.11.2014 12:14
SVFR áfram með Leirvogsá Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð. 11.11.2014 12:13
Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Í morgun hófst þriðja helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpu en eins og landsmenn hafa tekið eftir er ekkert veður til útivistar. 7.11.2014 11:23
Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiðimenn liggja þessa dagana yfir veiðitölum liðins sumars og spá í spilin fyrir næsta sumar. 7.11.2014 10:26
Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Síðasta helgi var rjúpnaveiðimönnum ekki hagstæð og því miður eru litlar breytingar á því um komandi helgi. 5.11.2014 15:57
Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. 1.11.2014 17:45