Fleiri fréttir Kaflaskipt frammistaða hjá Haraldi Franklín Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lauk í dag keppni á Scottish Challenge-mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 29.5.2022 16:36 Ólafía ofarlega eftir flottan fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á pari vallarins á fyrsta hring á opna belgíska mótinu í golfi í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.5.2022 16:02 Slegið í gegn: Nýliðarnir á réttri leið Vísir frumsýnir áttunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Húkkið skal lagað í þætti dagsins. 25.5.2022 07:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum eftir mikla dramatík Það þurfti að grípa til umspils til að skera úr um sigurvegara á PGA meistaramótinu í golfi sem fram fór í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum um helgina. 23.5.2022 00:14 Tiger dregur sig úr keppni á PGA Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári. 22.5.2022 10:01 Pereira og Zalatoris leiða á PGA | Woods í 62. sæti Tveir nokkuð óþekktir kylfingar leiða PGA-meistaramótið í þegar öðrum hring mótsins er nærri lokið. 20.5.2022 23:15 McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. 19.5.2022 23:45 Tiger segist hafa „klifið Everest“ en sé nú tilbúinn að keppa um titla Tiger Woods fullyrðir að hann geti keppt um sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið fer fram um helgina, fimm vikum eftir að hafa „klifið Everest“ í endurkomu sinni á Masters-mótið eins og hann orðaði það. 18.5.2022 10:01 Slegið í gegn: Að velja pútter er eins og að velja sér maka Vísir frumsýnir sjöunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Púttin eru í forgrunni í dag. 18.5.2022 06:17 Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. 16.5.2022 19:30 Guðrún Brá sótti milljón til Taílands Guðrún Brá Björgvinsdóttir uppskar tæplega eina milljón króna á stóru golfmóti í Taílandi um helgina. 16.5.2022 15:01 Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. 14.5.2022 07:00 Slegið í gegn: Keppt með húfu fyrir augunum Vísir frumsýnir sjötta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Fleyghögg eru í forgrunni í dag. 11.5.2022 10:20 Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. 10.5.2022 12:01 Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9.5.2022 23:30 Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. 4.5.2022 06:16 Sjá næstu 50 fréttir
Kaflaskipt frammistaða hjá Haraldi Franklín Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lauk í dag keppni á Scottish Challenge-mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 29.5.2022 16:36
Ólafía ofarlega eftir flottan fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á pari vallarins á fyrsta hring á opna belgíska mótinu í golfi í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.5.2022 16:02
Slegið í gegn: Nýliðarnir á réttri leið Vísir frumsýnir áttunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Húkkið skal lagað í þætti dagsins. 25.5.2022 07:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum eftir mikla dramatík Það þurfti að grípa til umspils til að skera úr um sigurvegara á PGA meistaramótinu í golfi sem fram fór í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum um helgina. 23.5.2022 00:14
Tiger dregur sig úr keppni á PGA Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári. 22.5.2022 10:01
Pereira og Zalatoris leiða á PGA | Woods í 62. sæti Tveir nokkuð óþekktir kylfingar leiða PGA-meistaramótið í þegar öðrum hring mótsins er nærri lokið. 20.5.2022 23:15
McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. 19.5.2022 23:45
Tiger segist hafa „klifið Everest“ en sé nú tilbúinn að keppa um titla Tiger Woods fullyrðir að hann geti keppt um sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið fer fram um helgina, fimm vikum eftir að hafa „klifið Everest“ í endurkomu sinni á Masters-mótið eins og hann orðaði það. 18.5.2022 10:01
Slegið í gegn: Að velja pútter er eins og að velja sér maka Vísir frumsýnir sjöunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Púttin eru í forgrunni í dag. 18.5.2022 06:17
Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. 16.5.2022 19:30
Guðrún Brá sótti milljón til Taílands Guðrún Brá Björgvinsdóttir uppskar tæplega eina milljón króna á stóru golfmóti í Taílandi um helgina. 16.5.2022 15:01
Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. 14.5.2022 07:00
Slegið í gegn: Keppt með húfu fyrir augunum Vísir frumsýnir sjötta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Fleyghögg eru í forgrunni í dag. 11.5.2022 10:20
Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. 10.5.2022 12:01
Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9.5.2022 23:30
Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. 4.5.2022 06:16
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn