Justin Thomas bar sigur úr býtum eftir mikla dramatík Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2022 00:14 Sáttur. vísir/Getty Það þurfti að grípa til umspils til að skera úr um sigurvegara á PGA meistaramótinu í golfi sem fram fór í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum um helgina. Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira