Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 07:00 Phil Mickelson mun ekki verja titilinn á PGA meistaramótinu. Luke Walker/WME IMG/WME IMG via Getty Images Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. Þessi 51 árs gmli kylfingur varð sá elsti í sögunni til að vinna risamót þegar hann vann PGA meistaramótið á Kiawah-eyju í fyrra, en það var hans sjötti sigur á risamóti. Mickelson hefur hins vegar ekki keppt í golfi síðan í febrúar, eða síðan hann fékk á sig mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um nýja sádí-arabíska ofurgolfdeild. Hann var því ekki með á Masters-mótinu í síðasta mánuði, en það var í fyrsta skipti í 28 ár sem Mickelson missir af því móti. Ummæli hans urðu líka til þess að margir stuðningsaðilar hans sögðu upp smningum sínum við kylfinginn. Mickelson var meðal þeirra 156 kylfinga sem skráðir voru til leiks á PGA meistaramótið sem fram fer dagana 19.-22. maí. PGA sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu á Twitter í gær þar sem kom fram að kylfingurinn hefði dregið nafn sitt til baka. pic.twitter.com/KhZ01xWMSB— PGA Championship (@PGAChampionship) May 13, 2022 „Okkur voru að berast þær fréttir að Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á PGA meistarmótinu,“ segir í yfirlýsingunni. „Phil er ríkjandi meistari og hefur því unnið sér inn réttinn til að vera „PGA Life Member“ og honum hefði verið velkomið að taka þátt.“ Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. 10. maí 2022 12:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Þessi 51 árs gmli kylfingur varð sá elsti í sögunni til að vinna risamót þegar hann vann PGA meistaramótið á Kiawah-eyju í fyrra, en það var hans sjötti sigur á risamóti. Mickelson hefur hins vegar ekki keppt í golfi síðan í febrúar, eða síðan hann fékk á sig mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um nýja sádí-arabíska ofurgolfdeild. Hann var því ekki með á Masters-mótinu í síðasta mánuði, en það var í fyrsta skipti í 28 ár sem Mickelson missir af því móti. Ummæli hans urðu líka til þess að margir stuðningsaðilar hans sögðu upp smningum sínum við kylfinginn. Mickelson var meðal þeirra 156 kylfinga sem skráðir voru til leiks á PGA meistaramótið sem fram fer dagana 19.-22. maí. PGA sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu á Twitter í gær þar sem kom fram að kylfingurinn hefði dregið nafn sitt til baka. pic.twitter.com/KhZ01xWMSB— PGA Championship (@PGAChampionship) May 13, 2022 „Okkur voru að berast þær fréttir að Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á PGA meistarmótinu,“ segir í yfirlýsingunni. „Phil er ríkjandi meistari og hefur því unnið sér inn réttinn til að vera „PGA Life Member“ og honum hefði verið velkomið að taka þátt.“
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. 10. maí 2022 12:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. 10. maí 2022 12:01