Fleiri fréttir

Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig

Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR.

Martin stigahæstur gegn Barcelona

Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague.

Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir

Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann.

Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa

Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð.

Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur

Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig.

Bikarmeistararnir upp í 3. sætið

Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna.

Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13

Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir