Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. mars 2020 21:32 Daníel á hliðarlínunni í kvöld. vísir/daníel Grindavík vann í kvöld stórsigur á Val á Hlíðarenda í Dominos deild karla. Grindjánar voru yfir allan leikinn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Grindavík voru yfirburðarlið í kvöld báðu megin á vellinum en leikurinn skipti miklu máli í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við vorum í smá basli í byrjun leiks og líka í byrjun þriðja leikhluta en strákarnir stigu bara upp og við gerðum það sem við þurftum að gera mest megnis. Við vorum ekkert að refsa þeim rosalega mikið í einu á ákveðnum tíma heldur kom þetta jafnt og þétt yfir leikinn, “ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sáttur eftir leik kvöldsins. Valsmenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og settu tvo þrista í röð. Grindavík svöruðu aftur á móti vel og enduðu á að vinna leikhlutann. „Valsmenn byrjuðu leikhlutann náttúrulega mjög sterkt og eru bara rosalega flottir. Ég tók samt ekkert leikhlé þeir héldu bara áfram að gera það sem við þurftum að gera. Við fórum síðan bara að hitta líka og þá gekk vel. Ég er ánægður með orkuna í mannskapnum þrátt fyrir dauft yfirbragð á þessum leik.“ Valsmenn tóku fleiri 3ja stiga skot en 2ja stiga skot í leiknum. Grindavík lokuðu einfaldlega teignum og gáfu þeim oft opin skot í staðinn. „Þeir hittu náttúrulega mjög vel í byrjun en við vissum að það myndi ekki endast allan leikinn. Austin, Aaron og margir af þessum strákum eru góðar skyttur en maður þarf að gefa eitthvað eftir en ég vildi ekki gefa auðveldu tvö stigin í kvöld.“ Bekkurinn hjá Grindavík var flottur í kvöld en það komu margir sterkir inn. „Allir sem komu inn stigu upp. Sérstaklega steig Miljan Rakic upp og gerði þá hluti sem ég hef verið að biðja hann um að gera. Það var mjög gaman að sjá það.“ Grindavík voru að láta boltann ganga vel í kvöld og fundu oftar en ekki rétta skotið. Miljan Rakic kom sérstaklega vel inn með rólegt yfirbragð. „Það er það sem við þurfum að gera. Miljan er líka með reynslu í þessu að setja upp sóknarleikinn og stjórna tempóinu. Hann er með rólegt yfirbragð. Við erum líka með menn í liðinu sem eru mjög góðir í hröðum leik svo það er mjög gott að geta breytt tempóinu upp og niður. Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva í að stjórna leiknum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Grindavík vann í kvöld stórsigur á Val á Hlíðarenda í Dominos deild karla. Grindjánar voru yfir allan leikinn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Grindavík voru yfirburðarlið í kvöld báðu megin á vellinum en leikurinn skipti miklu máli í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við vorum í smá basli í byrjun leiks og líka í byrjun þriðja leikhluta en strákarnir stigu bara upp og við gerðum það sem við þurftum að gera mest megnis. Við vorum ekkert að refsa þeim rosalega mikið í einu á ákveðnum tíma heldur kom þetta jafnt og þétt yfir leikinn, “ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sáttur eftir leik kvöldsins. Valsmenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og settu tvo þrista í röð. Grindavík svöruðu aftur á móti vel og enduðu á að vinna leikhlutann. „Valsmenn byrjuðu leikhlutann náttúrulega mjög sterkt og eru bara rosalega flottir. Ég tók samt ekkert leikhlé þeir héldu bara áfram að gera það sem við þurftum að gera. Við fórum síðan bara að hitta líka og þá gekk vel. Ég er ánægður með orkuna í mannskapnum þrátt fyrir dauft yfirbragð á þessum leik.“ Valsmenn tóku fleiri 3ja stiga skot en 2ja stiga skot í leiknum. Grindavík lokuðu einfaldlega teignum og gáfu þeim oft opin skot í staðinn. „Þeir hittu náttúrulega mjög vel í byrjun en við vissum að það myndi ekki endast allan leikinn. Austin, Aaron og margir af þessum strákum eru góðar skyttur en maður þarf að gefa eitthvað eftir en ég vildi ekki gefa auðveldu tvö stigin í kvöld.“ Bekkurinn hjá Grindavík var flottur í kvöld en það komu margir sterkir inn. „Allir sem komu inn stigu upp. Sérstaklega steig Miljan Rakic upp og gerði þá hluti sem ég hef verið að biðja hann um að gera. Það var mjög gaman að sjá það.“ Grindavík voru að láta boltann ganga vel í kvöld og fundu oftar en ekki rétta skotið. Miljan Rakic kom sérstaklega vel inn með rólegt yfirbragð. „Það er það sem við þurfum að gera. Miljan er líka með reynslu í þessu að setja upp sóknarleikinn og stjórna tempóinu. Hann er með rólegt yfirbragð. Við erum líka með menn í liðinu sem eru mjög góðir í hröðum leik svo það er mjög gott að geta breytt tempóinu upp og niður. Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva í að stjórna leiknum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00