Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2020 19:28 Keira Robinson átti frábæran leik gegn Haukum. vísir/daníel Skallagrímur komst upp í 3. sæti Domino's deildar kvenna með sigri á Haukum, 69-76, í Ólafssal í dag. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir að Ólöfu Helgu Pálsdóttur var sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Bjarni Magnússon stýrði Haukum í dag. Keira Robinson skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Skallagrím sem var fjórum stigum yfir í hálfleik, 29-33. Emile Sofie Hassedal skoraði 14 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Borgnesinga. Þrír leikmenn Skallagríms spiluðu allar 40 mínúturnar í leiknum og varamenn liðsins skoruðu aðeins eitt stig. Það kom ekki að sök. Randi Brown skoraði 31 stig og tók ellefu fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig en þær Brown skoruðu samtals 47 af 69 stigum Hauka í leiknum. Bikarmeistarar Skallagríms, sem hafa unnið tvo leiki í röð, eru í 3. sæti deildarinnar með 28 stig, jafn mörg og Keflavík sem er í 4. sætinu og á leik til góða. Haukar eru í 5. sætinu með 26 stig.Haukar-Skallagrímur 69-76 (18-22, 11-11, 15-18, 25-25)Haukar: Randi Keonsha Brown 31/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 16/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Bríet Lilja Sigurðardóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/6 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Karen Lilja Owolabi 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 26/10 fráköst/6 stoðsendingar, Mathilde Colding-Poulsen 19, Maja Michalska 15/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 14/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 1/6 fráköst, Arnina Lena Runarsdottir 1, Heiður Karlsdóttir 0, Lisbeth Inga Kristófersdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Skallagrímur komst upp í 3. sæti Domino's deildar kvenna með sigri á Haukum, 69-76, í Ólafssal í dag. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir að Ólöfu Helgu Pálsdóttur var sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Bjarni Magnússon stýrði Haukum í dag. Keira Robinson skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Skallagrím sem var fjórum stigum yfir í hálfleik, 29-33. Emile Sofie Hassedal skoraði 14 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Borgnesinga. Þrír leikmenn Skallagríms spiluðu allar 40 mínúturnar í leiknum og varamenn liðsins skoruðu aðeins eitt stig. Það kom ekki að sök. Randi Brown skoraði 31 stig og tók ellefu fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig en þær Brown skoruðu samtals 47 af 69 stigum Hauka í leiknum. Bikarmeistarar Skallagríms, sem hafa unnið tvo leiki í röð, eru í 3. sæti deildarinnar með 28 stig, jafn mörg og Keflavík sem er í 4. sætinu og á leik til góða. Haukar eru í 5. sætinu með 26 stig.Haukar-Skallagrímur 69-76 (18-22, 11-11, 15-18, 25-25)Haukar: Randi Keonsha Brown 31/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 16/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Bríet Lilja Sigurðardóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/6 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Karen Lilja Owolabi 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 26/10 fráköst/6 stoðsendingar, Mathilde Colding-Poulsen 19, Maja Michalska 15/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 14/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 1/6 fráköst, Arnina Lena Runarsdottir 1, Heiður Karlsdóttir 0, Lisbeth Inga Kristófersdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00