Fleiri fréttir NBA í nótt: Enn tapar LeBron á afmælisdegi sínum Síðan að LeBron James gerðist atvinnumaður í körfubolta hefur hann þrívegis spilað á afmælisdegi sínum og alltaf tapað, nú síðast er Cleveland tapaði fyrir Miami, 104-95. 31.12.2008 09:48 NBA í nótt: Shaq öflugur Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal. 30.12.2008 09:15 NBA í nótt: Cleveland óstöðvandi heima Cleveland batt í nótt enda á sigurgöngu Miami og er enn ósigrað á heimavelli í NBA-deildinni í vetur. Sex leikir fóru fram í deildinni í nótt. 29.12.2008 09:42 Anthony skoraði 32 stig í sigri Denver Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Denver gerði góða ferð til New York og lagði heimalið Knicks 117-110. 28.12.2008 21:50 New York - Denver í beinni klukkan 18 Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18 í kvöld. 28.12.2008 15:22 Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni. 28.12.2008 13:14 Tvíframlengt hjá Texasliðunum Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. 28.12.2008 11:44 Mesta áhorf í fjögur ár Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár. 27.12.2008 15:30 Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48 LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02 NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15 Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13 NBA: Boston áfram á beinu brautinni Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. 24.12.2008 10:55 Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04 NBA: Pau Gasol hafði betur gegn litla bróður Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. 23.12.2008 09:15 Margrét Kara til liðs við KR Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hún hefur dvalið vestur í Bandaríkjunum við nám en snéri heim á dögunum. 22.12.2008 21:36 Bræðurnir berjast í fyrsta sinn í nótt Spænsku bræðurnir Pau og Marc Gasol verða andstæðingar í fyrsta skipti á ferlinum í nótt þegar lið þeirra leiða saman hesta sína í NBA deildinni. 22.12.2008 16:00 Með öfugt ennisband og varasalva í sokknum Leikstjórnandinn Rajon Rondo hjá Boston Celtics er á sínu þriðja ári í NBA deildinni og hefur aldrei leikið betur. 22.12.2008 13:52 Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. 22.12.2008 10:50 Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24 Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36 NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03 Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30 Grindavík lagði ÍR Nú er komið jólafrí í Iceland Express deildinni og mótið hálfnað eftir að 11. umferðinni lauk með þremur leikjum í kvöld. 19.12.2008 21:16 Miami - LA Lakers í beinni í nótt Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant. 19.12.2008 18:59 NBA í nótt: Brandon Roy með 52 stig Tvö af sterkustu liðum Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum, San Antonio og Phoenix, töpuðu bæði sínum leikjum fyrir liðum sem hafa verið á hraðri uppleið að undanförnu. 19.12.2008 08:47 KR fer taplaust í jólafrí Þrír fyrstu leikirnir í 11. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta fóru fram í kvöld. 18.12.2008 20:54 Elton Brand úr leik í mánuð Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt. 18.12.2008 18:43 Teitur: Liðið á að geta betur „Það stóð alls ekki til að fara strax aftur í þjálfun. Þetta kom fljótt upp og ég skellti mér á þetta," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við útvarpsþáttinn Skjálfanda á X-inu. Teitur hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. 18.12.2008 13:25 Teitur Örlygsson þjálfar Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Teit Örlygsson um að taka við þjálfun félagsins. Frá þessu er greint á heimasíðu Garðabæjarliðsins. 18.12.2008 10:20 NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. 18.12.2008 09:06 Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik. 17.12.2008 21:24 Chris Paul getur komist í sögubækur í nótt Leikstjórnandinn Chris Paul getur í nótt jafnað yfir tuttugu ára gamalt met í NBA deildinni þegar lið hans New Orleans tekur á móti San Antonio Spurs. 17.12.2008 18:12 Helena og Jón Arnór best á árinu Körfuknattleikssamband Ísland hefur útnefnt þau Helenu Sverrisdóttur og Jón Arnór Stefánsson sem körfuknattleiksmenn ársins. 17.12.2008 12:15 NBA í nótt: Houston vann Denver Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. 17.12.2008 09:44 ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. 16.12.2008 18:47 KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39 NBA í nótt: Fimmtándi sigur Boston í röð Boston vann í nótt sigur á Utah, 100-91, og þar með sinn fimmtánda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Níu leikir fóru fram í deildinni í nótt. 16.12.2008 09:12 NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2008 09:23 Bestu tilþrifin úr Stjörnuleiknum Mikið var um frábær tilþrif í Stjörnuleik KKÍ sem fór fram á Ásvöllum í gær. Á vef Körfuknattleikssambandsins má sjá myndbönd úr skotkeppninni og troðkeppninni svo eitthvað sé nefnt. 14.12.2008 15:17 Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet. 14.12.2008 13:17 Enn einn þjálfarinn rekinn í NBA Mo Cheeks hjá Philadelphia 76ers varð í kvöld fimmti þjálfarinn sem rekinn er í NBA deildinni á leiktíðinni. 13.12.2008 21:39 Dourisseau fór á kostum í sigri úrvalsliðsins Troðkóngurinn Jason Dourisseau var kjörinn maður Stjörnuleiksins í dag þegar úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nauman sigur á íslenska landsliðinu 113-111. 13.12.2008 17:42 Guðjón Skúlason hefur engu gleymt Gamla kempan Guðjón Skúlason sýndi og sannaði í dag að hann hefur engu gleymt þegar kemur að langskotunum. Guðjón sigraði með yfirburðum í þriggja stiga skotkeppninni í Stjörnuleiknum. 13.12.2008 17:33 Dourisseau sigraði í troðkeppninni KR-ingurinn Jason Dourisseau hjá KR varð í dag troðkóngur á Stjörnuleik KKÍ. 13.12.2008 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
NBA í nótt: Enn tapar LeBron á afmælisdegi sínum Síðan að LeBron James gerðist atvinnumaður í körfubolta hefur hann þrívegis spilað á afmælisdegi sínum og alltaf tapað, nú síðast er Cleveland tapaði fyrir Miami, 104-95. 31.12.2008 09:48
NBA í nótt: Shaq öflugur Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal. 30.12.2008 09:15
NBA í nótt: Cleveland óstöðvandi heima Cleveland batt í nótt enda á sigurgöngu Miami og er enn ósigrað á heimavelli í NBA-deildinni í vetur. Sex leikir fóru fram í deildinni í nótt. 29.12.2008 09:42
Anthony skoraði 32 stig í sigri Denver Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Denver gerði góða ferð til New York og lagði heimalið Knicks 117-110. 28.12.2008 21:50
New York - Denver í beinni klukkan 18 Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18 í kvöld. 28.12.2008 15:22
Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni. 28.12.2008 13:14
Tvíframlengt hjá Texasliðunum Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. 28.12.2008 11:44
Mesta áhorf í fjögur ár Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár. 27.12.2008 15:30
Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48
LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02
NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15
Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13
NBA: Boston áfram á beinu brautinni Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. 24.12.2008 10:55
Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04
NBA: Pau Gasol hafði betur gegn litla bróður Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. 23.12.2008 09:15
Margrét Kara til liðs við KR Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hún hefur dvalið vestur í Bandaríkjunum við nám en snéri heim á dögunum. 22.12.2008 21:36
Bræðurnir berjast í fyrsta sinn í nótt Spænsku bræðurnir Pau og Marc Gasol verða andstæðingar í fyrsta skipti á ferlinum í nótt þegar lið þeirra leiða saman hesta sína í NBA deildinni. 22.12.2008 16:00
Með öfugt ennisband og varasalva í sokknum Leikstjórnandinn Rajon Rondo hjá Boston Celtics er á sínu þriðja ári í NBA deildinni og hefur aldrei leikið betur. 22.12.2008 13:52
Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. 22.12.2008 10:50
Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24
Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36
NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03
Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30
Grindavík lagði ÍR Nú er komið jólafrí í Iceland Express deildinni og mótið hálfnað eftir að 11. umferðinni lauk með þremur leikjum í kvöld. 19.12.2008 21:16
Miami - LA Lakers í beinni í nótt Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant. 19.12.2008 18:59
NBA í nótt: Brandon Roy með 52 stig Tvö af sterkustu liðum Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum, San Antonio og Phoenix, töpuðu bæði sínum leikjum fyrir liðum sem hafa verið á hraðri uppleið að undanförnu. 19.12.2008 08:47
KR fer taplaust í jólafrí Þrír fyrstu leikirnir í 11. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta fóru fram í kvöld. 18.12.2008 20:54
Elton Brand úr leik í mánuð Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt. 18.12.2008 18:43
Teitur: Liðið á að geta betur „Það stóð alls ekki til að fara strax aftur í þjálfun. Þetta kom fljótt upp og ég skellti mér á þetta," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við útvarpsþáttinn Skjálfanda á X-inu. Teitur hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. 18.12.2008 13:25
Teitur Örlygsson þjálfar Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Teit Örlygsson um að taka við þjálfun félagsins. Frá þessu er greint á heimasíðu Garðabæjarliðsins. 18.12.2008 10:20
NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. 18.12.2008 09:06
Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik. 17.12.2008 21:24
Chris Paul getur komist í sögubækur í nótt Leikstjórnandinn Chris Paul getur í nótt jafnað yfir tuttugu ára gamalt met í NBA deildinni þegar lið hans New Orleans tekur á móti San Antonio Spurs. 17.12.2008 18:12
Helena og Jón Arnór best á árinu Körfuknattleikssamband Ísland hefur útnefnt þau Helenu Sverrisdóttur og Jón Arnór Stefánsson sem körfuknattleiksmenn ársins. 17.12.2008 12:15
NBA í nótt: Houston vann Denver Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. 17.12.2008 09:44
ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. 16.12.2008 18:47
KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39
NBA í nótt: Fimmtándi sigur Boston í röð Boston vann í nótt sigur á Utah, 100-91, og þar með sinn fimmtánda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Níu leikir fóru fram í deildinni í nótt. 16.12.2008 09:12
NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2008 09:23
Bestu tilþrifin úr Stjörnuleiknum Mikið var um frábær tilþrif í Stjörnuleik KKÍ sem fór fram á Ásvöllum í gær. Á vef Körfuknattleikssambandsins má sjá myndbönd úr skotkeppninni og troðkeppninni svo eitthvað sé nefnt. 14.12.2008 15:17
Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet. 14.12.2008 13:17
Enn einn þjálfarinn rekinn í NBA Mo Cheeks hjá Philadelphia 76ers varð í kvöld fimmti þjálfarinn sem rekinn er í NBA deildinni á leiktíðinni. 13.12.2008 21:39
Dourisseau fór á kostum í sigri úrvalsliðsins Troðkóngurinn Jason Dourisseau var kjörinn maður Stjörnuleiksins í dag þegar úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nauman sigur á íslenska landsliðinu 113-111. 13.12.2008 17:42
Guðjón Skúlason hefur engu gleymt Gamla kempan Guðjón Skúlason sýndi og sannaði í dag að hann hefur engu gleymt þegar kemur að langskotunum. Guðjón sigraði með yfirburðum í þriggja stiga skotkeppninni í Stjörnuleiknum. 13.12.2008 17:33
Dourisseau sigraði í troðkeppninni KR-ingurinn Jason Dourisseau hjá KR varð í dag troðkóngur á Stjörnuleik KKÍ. 13.12.2008 17:26