Fleiri fréttir Stjörnuliðin opinberuð Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin. 11.12.2008 09:50 Friðrik skoraði 18 stig gegn lærisveinunum Friðrik Ragnarsson, þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur, tók upp á því að spila gegn liði sínu í Subway-bikarnum í gær. Friðrik lék með Grindavík B og skoraði 18 stig á lærisveina sína. 11.12.2008 09:41 Athyglisverð skipti milli Phoenix og Charlotte Phoenix Suns skipti í gær frá sér þeim Boris Diaw, Raja Bell og Sean Singletary til Charlotte Bobcats fyrir Jason Richardson og Jared Dudley. 11.12.2008 09:27 NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. 11.12.2008 09:15 Valur vann Grindavík aftur Valur vann í kvöld sigur á Grindavík, 55-53, á útivelli í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni kvenna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessi lið mætast. 10.12.2008 21:58 KR átti ekki í vandræðum með Fjölni KR komst í kvöld í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla með því að leggja Fjölni að velli, 99-74, á heimavelli. 10.12.2008 21:53 Þjálfarinn leikur gegn liði sínu Það verður athyglisverð bikarviðureign í kvöld þegar Grindavík leikur á móti Grindavík B í innanbæjarslag. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, mun leika gegn lærisveinum sínum í leiknum. 10.12.2008 14:14 Innanfélagsslagur hjá Grindavík Sextán liða úrslit Subway-bikarsins í karla- og kvennaflokki hefjast í kvöld. Í Grindavík er boðið upp á tvo leiki, kvennalið félagsins tekur á móti Val klukkan 19 og svo klukkan 21 verður innanfélagsslagur Grindavíkur og Grindavíkur B í karlaflokki. 10.12.2008 09:15 NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. 10.12.2008 09:00 Vona að drengirnir finni neistann "Að sjálfssögðu er þetta leiðinlegt, því auðvitað vill maður reyna að snúa þessu við, en þeir vildu ekki gefa tækifæri til þess," sagði Bragi Magnússon sem var í gærkvöld leystur undan samningi við Stjörnuna. 9.12.2008 11:56 Bragi rekinn frá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að segja upp samningi við þjálfarann Braga Magnússon þar sem gengi liðsins í vetur hafi ekki verið í samræmi við væntingar. 9.12.2008 11:36 Wade skoraði 41 stig í fjórða sigri Miami í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA deildakeppninni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða leik í röð þegar það skellti Charlotte á heimavelli 100-96. 9.12.2008 09:26 Fjórði þjálfarinn rekinn á sex vikum Þjálfarinn Randy Wittman var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Minnesota Timberwolves í NBA deildinni. 8.12.2008 17:41 Ég verð ekki í stuttbuxum á laugardaginn Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ. 8.12.2008 16:06 Goðsagnirnar taka þátt í skotkeppninni Það verður mikið um dýrðir á Stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. 8.12.2008 12:36 Skallagrímur fær bandarískan leikstjórnanda Skallagrímsmenn hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda, en Miroslav Andonov hefur alls ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til liðisins. 8.12.2008 10:56 Lakers jafnaði félagsmet - Tólf í röð hjá Boston LA Lakers jafnaði í nótt félagsmet þegar liðið vann sigur á Milwaukee í NBA deildinni. Liðið hefur unnið 17 af fyrstu 19 leikjum sínum í deildinni til þessa. 8.12.2008 09:22 Góður sigur New York New York vann sigur á Detroit í fyrsta leik kvöldsins í NBA-deildinni, 104-92. 7.12.2008 19:35 Valur vann Grindavík Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag er Valur vann sigur á Grindavík, 69-61. 7.12.2008 18:39 Detroit - New York í beinni á Stöð 2 Sporti Fyrir nokkrum mínútum hófst bein útsending á Stöð 2 Sporti frá leik Detroit Pistons og New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. 7.12.2008 17:19 NBA í nótt: Loksins vann Phoenix Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 7.12.2008 11:00 Keflavík vann KR Keflavík vann öruggan sigur á KR, 90-62, í Iceland Express deild kvenna í dag en alls fóru þrír leiki fram í deildinni í dag. 6.12.2008 17:47 Ellefti heimasigur Cleveland Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73. 6.12.2008 14:59 ÍR vann fimmta leikinn í röð Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77. 5.12.2008 21:35 Njósnari Lakers situr fyrir nakinn Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku. 5.12.2008 19:17 Fyrrum NBA-stjarna lamaðist í fjórhjólaslysi Körfuknattleiksmaðurinn Rodney Rogers slasaðist illa í fjórhjólaslysi nálægt heimabæ sínum í Norður-Karólínu fylki með þeim afleiðingum að hann lamaðist frá öxlum og niður úr. 5.12.2008 15:10 NBA í nótt: San Antonio lagði Denver Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann Denver og Dallas lagði Phoenix. 5.12.2008 09:39 Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. 4.12.2008 20:44 Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. 4.12.2008 17:11 Nýr kani á leið til Snæfells Snæfell mun fá liðsstyrk eftir áramótin en þá mun bandaríski leikmaðurinn Kristen Green leika með félaginu. 4.12.2008 12:32 NBA í nótt: Miami á góðri siglingu Miami Heat vann í nótt sinn tíunda leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið lagði Utah, 93-89. Allt annað er að sjá til liðsins nú en á síðasta tímabili. 4.12.2008 09:15 Sam Mitchell rekinn frá Toronto Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors í NBA deildinni, var í kvöld rekinn úr starfi í kjölfar 39 stiga taps liðsins gegn Denver í gærkvöld. 3.12.2008 22:43 Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. 3.12.2008 17:36 NBA í nótt: Lakers tapaði á flautukörfu LA Lakers tapaði í nótt sínum fyrsta leik á útivelli á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Indiana Pacers, 118-117, en sigurkarfan kom á síðustu sekúndu leiksins. 3.12.2008 09:11 NBA í nótt: Miami vann í framlengdum leik Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. 2.12.2008 09:19 James og Paul bestir í nóvember LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets voru útnefndir leikmenn mánaðarins í NBA deildinni. 2.12.2008 04:16 Tíu bestu tilþrif nóvembermánaðar í NBA Heimasíða NBA deildarinnar hefur tekið saman 10 bestu tilþrif nóvembermánaðar. 2.12.2008 03:37 Grindavík heldur áfram að elta Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar halda áfram að fylgja toppliði KR en Grindavík vann Snæfell 93-81 á heimavelli sínum í kvöld. 1.12.2008 20:53 NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 1.12.2008 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnuliðin opinberuð Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin. 11.12.2008 09:50
Friðrik skoraði 18 stig gegn lærisveinunum Friðrik Ragnarsson, þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur, tók upp á því að spila gegn liði sínu í Subway-bikarnum í gær. Friðrik lék með Grindavík B og skoraði 18 stig á lærisveina sína. 11.12.2008 09:41
Athyglisverð skipti milli Phoenix og Charlotte Phoenix Suns skipti í gær frá sér þeim Boris Diaw, Raja Bell og Sean Singletary til Charlotte Bobcats fyrir Jason Richardson og Jared Dudley. 11.12.2008 09:27
NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. 11.12.2008 09:15
Valur vann Grindavík aftur Valur vann í kvöld sigur á Grindavík, 55-53, á útivelli í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni kvenna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessi lið mætast. 10.12.2008 21:58
KR átti ekki í vandræðum með Fjölni KR komst í kvöld í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla með því að leggja Fjölni að velli, 99-74, á heimavelli. 10.12.2008 21:53
Þjálfarinn leikur gegn liði sínu Það verður athyglisverð bikarviðureign í kvöld þegar Grindavík leikur á móti Grindavík B í innanbæjarslag. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, mun leika gegn lærisveinum sínum í leiknum. 10.12.2008 14:14
Innanfélagsslagur hjá Grindavík Sextán liða úrslit Subway-bikarsins í karla- og kvennaflokki hefjast í kvöld. Í Grindavík er boðið upp á tvo leiki, kvennalið félagsins tekur á móti Val klukkan 19 og svo klukkan 21 verður innanfélagsslagur Grindavíkur og Grindavíkur B í karlaflokki. 10.12.2008 09:15
NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. 10.12.2008 09:00
Vona að drengirnir finni neistann "Að sjálfssögðu er þetta leiðinlegt, því auðvitað vill maður reyna að snúa þessu við, en þeir vildu ekki gefa tækifæri til þess," sagði Bragi Magnússon sem var í gærkvöld leystur undan samningi við Stjörnuna. 9.12.2008 11:56
Bragi rekinn frá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að segja upp samningi við þjálfarann Braga Magnússon þar sem gengi liðsins í vetur hafi ekki verið í samræmi við væntingar. 9.12.2008 11:36
Wade skoraði 41 stig í fjórða sigri Miami í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA deildakeppninni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða leik í röð þegar það skellti Charlotte á heimavelli 100-96. 9.12.2008 09:26
Fjórði þjálfarinn rekinn á sex vikum Þjálfarinn Randy Wittman var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Minnesota Timberwolves í NBA deildinni. 8.12.2008 17:41
Ég verð ekki í stuttbuxum á laugardaginn Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ. 8.12.2008 16:06
Goðsagnirnar taka þátt í skotkeppninni Það verður mikið um dýrðir á Stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. 8.12.2008 12:36
Skallagrímur fær bandarískan leikstjórnanda Skallagrímsmenn hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda, en Miroslav Andonov hefur alls ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til liðisins. 8.12.2008 10:56
Lakers jafnaði félagsmet - Tólf í röð hjá Boston LA Lakers jafnaði í nótt félagsmet þegar liðið vann sigur á Milwaukee í NBA deildinni. Liðið hefur unnið 17 af fyrstu 19 leikjum sínum í deildinni til þessa. 8.12.2008 09:22
Góður sigur New York New York vann sigur á Detroit í fyrsta leik kvöldsins í NBA-deildinni, 104-92. 7.12.2008 19:35
Valur vann Grindavík Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag er Valur vann sigur á Grindavík, 69-61. 7.12.2008 18:39
Detroit - New York í beinni á Stöð 2 Sporti Fyrir nokkrum mínútum hófst bein útsending á Stöð 2 Sporti frá leik Detroit Pistons og New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. 7.12.2008 17:19
NBA í nótt: Loksins vann Phoenix Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 7.12.2008 11:00
Keflavík vann KR Keflavík vann öruggan sigur á KR, 90-62, í Iceland Express deild kvenna í dag en alls fóru þrír leiki fram í deildinni í dag. 6.12.2008 17:47
Ellefti heimasigur Cleveland Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73. 6.12.2008 14:59
ÍR vann fimmta leikinn í röð Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77. 5.12.2008 21:35
Njósnari Lakers situr fyrir nakinn Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku. 5.12.2008 19:17
Fyrrum NBA-stjarna lamaðist í fjórhjólaslysi Körfuknattleiksmaðurinn Rodney Rogers slasaðist illa í fjórhjólaslysi nálægt heimabæ sínum í Norður-Karólínu fylki með þeim afleiðingum að hann lamaðist frá öxlum og niður úr. 5.12.2008 15:10
NBA í nótt: San Antonio lagði Denver Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann Denver og Dallas lagði Phoenix. 5.12.2008 09:39
Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. 4.12.2008 20:44
Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. 4.12.2008 17:11
Nýr kani á leið til Snæfells Snæfell mun fá liðsstyrk eftir áramótin en þá mun bandaríski leikmaðurinn Kristen Green leika með félaginu. 4.12.2008 12:32
NBA í nótt: Miami á góðri siglingu Miami Heat vann í nótt sinn tíunda leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið lagði Utah, 93-89. Allt annað er að sjá til liðsins nú en á síðasta tímabili. 4.12.2008 09:15
Sam Mitchell rekinn frá Toronto Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors í NBA deildinni, var í kvöld rekinn úr starfi í kjölfar 39 stiga taps liðsins gegn Denver í gærkvöld. 3.12.2008 22:43
Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. 3.12.2008 17:36
NBA í nótt: Lakers tapaði á flautukörfu LA Lakers tapaði í nótt sínum fyrsta leik á útivelli á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Indiana Pacers, 118-117, en sigurkarfan kom á síðustu sekúndu leiksins. 3.12.2008 09:11
NBA í nótt: Miami vann í framlengdum leik Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. 2.12.2008 09:19
James og Paul bestir í nóvember LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets voru útnefndir leikmenn mánaðarins í NBA deildinni. 2.12.2008 04:16
Tíu bestu tilþrif nóvembermánaðar í NBA Heimasíða NBA deildarinnar hefur tekið saman 10 bestu tilþrif nóvembermánaðar. 2.12.2008 03:37
Grindavík heldur áfram að elta Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar halda áfram að fylgja toppliði KR en Grindavík vann Snæfell 93-81 á heimavelli sínum í kvöld. 1.12.2008 20:53
NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 1.12.2008 09:29