Fleiri fréttir Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. 30.11.2008 23:14 Njarðvík hafði betur í grannaslagnum Níunda umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta hófst með þremur leikjum í kvöld. 30.11.2008 21:17 Metin féllu í Madison Square Garden Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Duhon sló félagsmetið hjá New York þegar hann gaf 22 stoðsendingar í ótrúlegum 138-125 sigri liðsins á Golden State. 30.11.2008 12:48 Toppliðin héldu sínu striki Topplið Hauka og Hamars unnu leiki sína í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá. 29.11.2008 18:01 Charles Barkley er vitleysingur LeBron James hjá Cleveland Cavaliers brást illa við ummælum Charles Barkley í sinn garð í sjónvarpsþætti á dögunum. 29.11.2008 15:25 Dwyane Wade skaut Phoenix í kaf Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. 29.11.2008 13:43 Enn bætist á meiðslavandræði Skallagríms Pálmi Þór Sævarsson, fyrirliði Skallagríms, verður frá út janúar að minnsta kosti þar sem hann er með slitna sin undir ilinni. 28.11.2008 17:31 Phoenix-Miami beint á Stöð 2 Sport í nótt Stöð 2 Sport hefur í nótt beinar útsendingar frá NBA deildinni í körfubolta. Fyrsti leikurinn verður viðureign Phoenix Suns og Miami Heat klukkan eitt í nótt. 28.11.2008 15:57 Treysti honum ekki fyrir hundinum mínum Brottför bakvarðarins Stephon Marbury frá New York Knicks virðist nú óumflýjanleg ef marka má viðtal sem tekið var við kappann í New York Post. 28.11.2008 13:54 New Orleans vann fjórða leikinn í röð Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans vann fimmta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á útivelli 105-101. 28.11.2008 09:43 Iverson fær háa sekt fyrir að skrópa á æfingu Ferill Allen Iverson hjá Detroit Pistons í NBA deildinni hefur ekki byrjað sérlega vel. Kappinn skrópaði á æfingu í dag og verður fyrir vikið gert að greiða háa sekt að sögn þjálfarans Michael Curry. 27.11.2008 19:31 LeBron James eitursvalur í nýrri auglýsingu Kynningarherferð Nike íþróttavöruframleiðandans í kring um körfuboltamanninn LeBron James hefur verið ansi tilkomumikil. 27.11.2008 16:35 Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. 27.11.2008 12:17 Cleveland setti félagsmet Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. 27.11.2008 09:21 Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 26.11.2008 21:16 James olli ekki vonbrigðum í New York LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. 26.11.2008 09:45 Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. 25.11.2008 16:08 KR tryggði sér sigur í síðasta leikhluta Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR vann Grindavík í spennandi leik í DHL-höllinni 68-56. KR-stúlkur tryggðu sér sigurinn í fjórða leikhluta. 24.11.2008 21:12 Jordan rekinn frá Washington Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni. 24.11.2008 17:07 McDyess ætlar að semja aftur við Detroit Framherjinn Antonio McDyess hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Detroit Pistons þó honum hafi verið skipt frá félaginu til Denver fyrir þremur vikum. 24.11.2008 10:49 Minnesota burstaði Detroit Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80. 24.11.2008 10:04 KR tekur á móti Grindavík Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík. 24.11.2008 14:57 NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. 23.11.2008 12:44 Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu. 22.11.2008 18:41 KR vann stórsigur á Fjölni Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli. 22.11.2008 18:02 NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. 22.11.2008 11:46 Zach Randolph skipt frá New York til LA Clippers Það hefur verið mikið að gera á skrifstofunni hjá New York Knicks í kvöld og ef marka má heimildir ESPN er félagið nú að leggja lokahönd á önnur stór leikmannaskipti. 21.11.2008 23:35 Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. 21.11.2008 22:56 Golden State og New York skipta á leikmönnum ESPN sjónvarpsstöðin greindi frá því í kvöld að Golden State Warriors og New York Knicks í NBA deildinni hefðu samþykkt að gera með sér leikmannaskipti. 21.11.2008 20:13 NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns. 21.11.2008 09:00 KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. 20.11.2008 20:56 Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. 20.11.2008 17:46 NBA: Denver á sigurbraut Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. 20.11.2008 08:56 Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. 19.11.2008 23:19 Svona eiga toppslagir að vera "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna. 19.11.2008 22:52 Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 19.11.2008 22:28 Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. 19.11.2008 21:51 Haukar höfðu betur í toppslagnum Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum. 19.11.2008 21:02 James útilokar ekki að fara frá Cleveland Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers í NBA deildinni segist ekki geta lofað því að hann muni semja við lið sitt á ný árið 2010 þegar samningur hans rennur út. 19.11.2008 18:19 Hamar hefur aldrei unnið Hauka Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. 19.11.2008 16:30 Kaninn hjá Snæfelli bað um að fá að fara heim Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. 19.11.2008 14:43 Boston vann án Garnett Kevin Garnett tók út leikbann er Boston vann sigur á New York á útivelli í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru tíu leikir fram. 19.11.2008 10:01 KKÍ mun skoða þetta mál Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir í samtali við Vísi að sambandið muni bregðast við fullyrðingum Damon Bailey. 18.11.2008 18:02 Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18.11.2008 17:20 Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. 18.11.2008 16:14 Sjá næstu 50 fréttir
Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. 30.11.2008 23:14
Njarðvík hafði betur í grannaslagnum Níunda umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta hófst með þremur leikjum í kvöld. 30.11.2008 21:17
Metin féllu í Madison Square Garden Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Duhon sló félagsmetið hjá New York þegar hann gaf 22 stoðsendingar í ótrúlegum 138-125 sigri liðsins á Golden State. 30.11.2008 12:48
Toppliðin héldu sínu striki Topplið Hauka og Hamars unnu leiki sína í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá. 29.11.2008 18:01
Charles Barkley er vitleysingur LeBron James hjá Cleveland Cavaliers brást illa við ummælum Charles Barkley í sinn garð í sjónvarpsþætti á dögunum. 29.11.2008 15:25
Dwyane Wade skaut Phoenix í kaf Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. 29.11.2008 13:43
Enn bætist á meiðslavandræði Skallagríms Pálmi Þór Sævarsson, fyrirliði Skallagríms, verður frá út janúar að minnsta kosti þar sem hann er með slitna sin undir ilinni. 28.11.2008 17:31
Phoenix-Miami beint á Stöð 2 Sport í nótt Stöð 2 Sport hefur í nótt beinar útsendingar frá NBA deildinni í körfubolta. Fyrsti leikurinn verður viðureign Phoenix Suns og Miami Heat klukkan eitt í nótt. 28.11.2008 15:57
Treysti honum ekki fyrir hundinum mínum Brottför bakvarðarins Stephon Marbury frá New York Knicks virðist nú óumflýjanleg ef marka má viðtal sem tekið var við kappann í New York Post. 28.11.2008 13:54
New Orleans vann fjórða leikinn í röð Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans vann fimmta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á útivelli 105-101. 28.11.2008 09:43
Iverson fær háa sekt fyrir að skrópa á æfingu Ferill Allen Iverson hjá Detroit Pistons í NBA deildinni hefur ekki byrjað sérlega vel. Kappinn skrópaði á æfingu í dag og verður fyrir vikið gert að greiða háa sekt að sögn þjálfarans Michael Curry. 27.11.2008 19:31
LeBron James eitursvalur í nýrri auglýsingu Kynningarherferð Nike íþróttavöruframleiðandans í kring um körfuboltamanninn LeBron James hefur verið ansi tilkomumikil. 27.11.2008 16:35
Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. 27.11.2008 12:17
Cleveland setti félagsmet Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. 27.11.2008 09:21
Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 26.11.2008 21:16
James olli ekki vonbrigðum í New York LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. 26.11.2008 09:45
Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. 25.11.2008 16:08
KR tryggði sér sigur í síðasta leikhluta Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR vann Grindavík í spennandi leik í DHL-höllinni 68-56. KR-stúlkur tryggðu sér sigurinn í fjórða leikhluta. 24.11.2008 21:12
Jordan rekinn frá Washington Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni. 24.11.2008 17:07
McDyess ætlar að semja aftur við Detroit Framherjinn Antonio McDyess hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Detroit Pistons þó honum hafi verið skipt frá félaginu til Denver fyrir þremur vikum. 24.11.2008 10:49
Minnesota burstaði Detroit Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80. 24.11.2008 10:04
KR tekur á móti Grindavík Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík. 24.11.2008 14:57
NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. 23.11.2008 12:44
Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu. 22.11.2008 18:41
KR vann stórsigur á Fjölni Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli. 22.11.2008 18:02
NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. 22.11.2008 11:46
Zach Randolph skipt frá New York til LA Clippers Það hefur verið mikið að gera á skrifstofunni hjá New York Knicks í kvöld og ef marka má heimildir ESPN er félagið nú að leggja lokahönd á önnur stór leikmannaskipti. 21.11.2008 23:35
Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. 21.11.2008 22:56
Golden State og New York skipta á leikmönnum ESPN sjónvarpsstöðin greindi frá því í kvöld að Golden State Warriors og New York Knicks í NBA deildinni hefðu samþykkt að gera með sér leikmannaskipti. 21.11.2008 20:13
NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns. 21.11.2008 09:00
KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. 20.11.2008 20:56
Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. 20.11.2008 17:46
NBA: Denver á sigurbraut Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. 20.11.2008 08:56
Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. 19.11.2008 23:19
Svona eiga toppslagir að vera "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna. 19.11.2008 22:52
Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 19.11.2008 22:28
Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. 19.11.2008 21:51
Haukar höfðu betur í toppslagnum Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum. 19.11.2008 21:02
James útilokar ekki að fara frá Cleveland Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers í NBA deildinni segist ekki geta lofað því að hann muni semja við lið sitt á ný árið 2010 þegar samningur hans rennur út. 19.11.2008 18:19
Hamar hefur aldrei unnið Hauka Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. 19.11.2008 16:30
Kaninn hjá Snæfelli bað um að fá að fara heim Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. 19.11.2008 14:43
Boston vann án Garnett Kevin Garnett tók út leikbann er Boston vann sigur á New York á útivelli í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru tíu leikir fram. 19.11.2008 10:01
KKÍ mun skoða þetta mál Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir í samtali við Vísi að sambandið muni bregðast við fullyrðingum Damon Bailey. 18.11.2008 18:02
Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18.11.2008 17:20
Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. 18.11.2008 16:14