Fleiri fréttir Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17.11.2008 21:31 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17.11.2008 21:14 KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17.11.2008 20:54 NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28 Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44 Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36 Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11 Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. 16.11.2008 13:50 Nýliði Golden State toppaði stórstjörnurnar Sannkallað öskubuskuævintýri átt sér stað í NBA deildinni í gærkvöldi þegar Golden State Warriors lagði LA Clippers á útivelli. 16.11.2008 12:06 Boston marði Milwaukee í framlengingu Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston lagði Milwaukee naumlega 102-97 í framlengdum leik á útivell. 16.11.2008 11:44 Detroit færði Lakers fyrsta tapið LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95. 15.11.2008 11:16 Tindastóll í þriðja sætið Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67. 14.11.2008 21:21 Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband) Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags. 14.11.2008 20:24 Marbury keyptur út hjá Knicks? Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið. 14.11.2008 15:10 NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný. 14.11.2008 13:11 Þröstur Leó úr leik fram yfir áramót Þröstur Leó Jóhannsson hjá Keflavík hefur gengist undir aðgerð vegna kviðslits og spilar ekki meira með liði sínu á árinu. 14.11.2008 12:31 Cleveland vann sjötta leikinn í röð Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. 14.11.2008 10:05 Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25 Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. 13.11.2008 16:40 Toppslagur í Grindavík í kvöld Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. 13.11.2008 16:26 Fannar í banni gegn KR í kvöld Fannar Helgason þarf að taka út leikbann í kvöld þegar Stjarnan fær KR í heimsókn í Iceland Express deild karla í körfubolta. 13.11.2008 11:27 Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. 13.11.2008 09:11 Fyrsta tap Hamars Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76. 12.11.2008 21:27 Taplaust lið Atlanta sækir meistarana heim Í nótt klukkan hálfeitt verður bein útsending á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá leik meistara Boston Celtics og Atlanta Hawks í NBA deildinni. 12.11.2008 16:37 Hinrich frá í þrjá mánuði Bakvörðurinn Kirk Hinrich hjá Chicago Bulls mun ekki geta leikið með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Hinrich var með rifin liðbönd í þumalfingri og hefur gengist undir uppskurð vegna þessa. 12.11.2008 16:35 Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. 12.11.2008 12:48 Bakvörður skrifar undir hjá Skallagrími Skallagrímsmenn hafa fengið liðsstyrk í úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið hefur náð samningi við bakvörðinn Miroslav Andonov. Sá er 25 ára gamall bakvörður með króatískt vegabréf og er væntanlegur hingað til lands á föstudag eða laugardag. 12.11.2008 09:55 Lakers og Atlanta enn taplaus Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra. 12.11.2008 09:15 Stjörnuleikir KKÍ verða á Ásvöllum Körfuknattleikssambandið hefur ákveðið að hinir árlegu stjörnuleikir fari fram fyrir jól að þessu sinni og verður hann haldinn á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 13. desember. 11.11.2008 15:48 Skallagrímur skoðar króatískan bakvörð Úrvalsdeildarfélagið Skallagrímur keppist nú við að styrkja körfuboltalið sitt í átökunum í Iceland Express deildinni, enda situr það á botni deildarinnar án sigurs. 11.11.2008 15:08 McDyess látinn fara frá Denver Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum. 11.11.2008 10:11 NBA: Pierce skoraði 22 stig í fjórða leikhluta Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Boston unnu Toronto 94-87 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Boston í átta leikjum á leiktíðinni. 11.11.2008 09:10 Erfitt að vera 8-0 eftir sex leiki KR-liðið hefur verið á mikilli siglingu í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur og hefur unnið fyrstu sex leiki sína í deildinni. 10.11.2008 15:35 Dregið í riðla fyrir EM í körfubolta Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót landsliða í körfubolta sem fram fer í Póllandi á næsta ári. 10.11.2008 13:42 Anthony tapaði hárinu í veðmáli Það vakti athygli í byrjun tímabils í NBA deildinni að framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets hafði látið klippa sig. 10.11.2008 13:32 LA Lakers vann stórsigur á Houston Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. 10.11.2008 09:21 Beljanski aftur til landsins Igor Beljanski hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms en hann mun einnig spila með liðinu. Það er Karfan.is sem greinir frá þessu. 9.11.2008 16:23 María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. 9.11.2008 14:30 Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. 9.11.2008 13:39 NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. 9.11.2008 12:04 Óvænt úrslit í NBA í nótt Nokkur óvænt úrslitu urðu í NBA deildinni í nótt þegar þrettán leikir voru á dagskrá. 8.11.2008 13:40 Tony Parker frá í 2-4 vikur San Antonio hefur ekki byrjað eins illa í NBA deildinni í meira en tíu ár og ekki vænkaðist hagur liðsins í gær þegar það tapaði fyrir Miami í fyrsta skipti í tólf ár. 8.11.2008 08:30 Þúsundasti sigur Sloan með Jazz Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz stýrði liði sínu til sigurs í þúsundasta skipti á ferlinum þegar það lagði Oklahoma Thunder í nótt. 8.11.2008 07:45 Náðum aldrei að koma tuðrunni inn í teig "Við vorum alveg arfaslakir á löngum köflum í seinni hálfleik og við verðum að fara að koma einhverju flæði í þennan sóknarleik okkar," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells í samtali við Vísi eftir nauman sigur hans manna á Breiðablik í kvöld. 7.11.2008 22:03 Snæfell lagði Blika í framlengdum leik Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. 7.11.2008 21:22 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17.11.2008 21:31
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17.11.2008 21:14
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17.11.2008 20:54
NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28
Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44
Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36
Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11
Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. 16.11.2008 13:50
Nýliði Golden State toppaði stórstjörnurnar Sannkallað öskubuskuævintýri átt sér stað í NBA deildinni í gærkvöldi þegar Golden State Warriors lagði LA Clippers á útivelli. 16.11.2008 12:06
Boston marði Milwaukee í framlengingu Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston lagði Milwaukee naumlega 102-97 í framlengdum leik á útivell. 16.11.2008 11:44
Detroit færði Lakers fyrsta tapið LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95. 15.11.2008 11:16
Tindastóll í þriðja sætið Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67. 14.11.2008 21:21
Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband) Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags. 14.11.2008 20:24
Marbury keyptur út hjá Knicks? Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið. 14.11.2008 15:10
NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný. 14.11.2008 13:11
Þröstur Leó úr leik fram yfir áramót Þröstur Leó Jóhannsson hjá Keflavík hefur gengist undir aðgerð vegna kviðslits og spilar ekki meira með liði sínu á árinu. 14.11.2008 12:31
Cleveland vann sjötta leikinn í röð Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. 14.11.2008 10:05
Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25
Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. 13.11.2008 16:40
Toppslagur í Grindavík í kvöld Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. 13.11.2008 16:26
Fannar í banni gegn KR í kvöld Fannar Helgason þarf að taka út leikbann í kvöld þegar Stjarnan fær KR í heimsókn í Iceland Express deild karla í körfubolta. 13.11.2008 11:27
Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. 13.11.2008 09:11
Fyrsta tap Hamars Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76. 12.11.2008 21:27
Taplaust lið Atlanta sækir meistarana heim Í nótt klukkan hálfeitt verður bein útsending á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá leik meistara Boston Celtics og Atlanta Hawks í NBA deildinni. 12.11.2008 16:37
Hinrich frá í þrjá mánuði Bakvörðurinn Kirk Hinrich hjá Chicago Bulls mun ekki geta leikið með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Hinrich var með rifin liðbönd í þumalfingri og hefur gengist undir uppskurð vegna þessa. 12.11.2008 16:35
Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. 12.11.2008 12:48
Bakvörður skrifar undir hjá Skallagrími Skallagrímsmenn hafa fengið liðsstyrk í úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið hefur náð samningi við bakvörðinn Miroslav Andonov. Sá er 25 ára gamall bakvörður með króatískt vegabréf og er væntanlegur hingað til lands á föstudag eða laugardag. 12.11.2008 09:55
Lakers og Atlanta enn taplaus Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra. 12.11.2008 09:15
Stjörnuleikir KKÍ verða á Ásvöllum Körfuknattleikssambandið hefur ákveðið að hinir árlegu stjörnuleikir fari fram fyrir jól að þessu sinni og verður hann haldinn á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 13. desember. 11.11.2008 15:48
Skallagrímur skoðar króatískan bakvörð Úrvalsdeildarfélagið Skallagrímur keppist nú við að styrkja körfuboltalið sitt í átökunum í Iceland Express deildinni, enda situr það á botni deildarinnar án sigurs. 11.11.2008 15:08
McDyess látinn fara frá Denver Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum. 11.11.2008 10:11
NBA: Pierce skoraði 22 stig í fjórða leikhluta Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Boston unnu Toronto 94-87 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Boston í átta leikjum á leiktíðinni. 11.11.2008 09:10
Erfitt að vera 8-0 eftir sex leiki KR-liðið hefur verið á mikilli siglingu í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur og hefur unnið fyrstu sex leiki sína í deildinni. 10.11.2008 15:35
Dregið í riðla fyrir EM í körfubolta Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót landsliða í körfubolta sem fram fer í Póllandi á næsta ári. 10.11.2008 13:42
Anthony tapaði hárinu í veðmáli Það vakti athygli í byrjun tímabils í NBA deildinni að framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets hafði látið klippa sig. 10.11.2008 13:32
LA Lakers vann stórsigur á Houston Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. 10.11.2008 09:21
Beljanski aftur til landsins Igor Beljanski hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms en hann mun einnig spila með liðinu. Það er Karfan.is sem greinir frá þessu. 9.11.2008 16:23
María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. 9.11.2008 14:30
Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. 9.11.2008 13:39
NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. 9.11.2008 12:04
Óvænt úrslit í NBA í nótt Nokkur óvænt úrslitu urðu í NBA deildinni í nótt þegar þrettán leikir voru á dagskrá. 8.11.2008 13:40
Tony Parker frá í 2-4 vikur San Antonio hefur ekki byrjað eins illa í NBA deildinni í meira en tíu ár og ekki vænkaðist hagur liðsins í gær þegar það tapaði fyrir Miami í fyrsta skipti í tólf ár. 8.11.2008 08:30
Þúsundasti sigur Sloan með Jazz Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz stýrði liði sínu til sigurs í þúsundasta skipti á ferlinum þegar það lagði Oklahoma Thunder í nótt. 8.11.2008 07:45
Náðum aldrei að koma tuðrunni inn í teig "Við vorum alveg arfaslakir á löngum köflum í seinni hálfleik og við verðum að fara að koma einhverju flæði í þennan sóknarleik okkar," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells í samtali við Vísi eftir nauman sigur hans manna á Breiðablik í kvöld. 7.11.2008 22:03
Snæfell lagði Blika í framlengdum leik Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. 7.11.2008 21:22