Fleiri fréttir Jón Arnór með 10 stig í sigri Roma Lottomatica Roma vann í kvöld góðan 75-67 sigur á spænska liðinu Unicaja í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Jón Arnór skoraði 10 stig í leiknum og ítalska liðið vann nokkuð öruggan sigur þó þjálfarinn sæti heima með flensu. 21.2.2008 21:45 Cleveland fær fjóra nýja leikmenn Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. 21.2.2008 21:22 New Orleans og Houston skipta á leikmönnum Nú er aðeins um klukkutími þangað til leikmannamarkaðurinn í NBA lokar en aðeins ein skipti hafa farið fram til þessa í dag. Houston lét þá Bonzi Wells og Mike James fara til New Orleans í skiptum fyrir Bobby Jackson. 21.2.2008 19:20 Enn einn sigurinn hjá TCU TCU vann sinn sjöunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt er liðið vann Colorado State, 76-41. 21.2.2008 10:12 NBA í nótt: Shaq og Kidd töpuðu fyrsta leiknum Shaquille O'Neal og Jason Kidd léku sína fyrstu leiki með nýju liðunum sínum en urðu báðir að sætta sig við tap. 21.2.2008 09:23 Keflavík lagði granna sína í framlengingu Mikið fjör var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík situr á toppnum eftir 106-101 sigri á Grindavík á útivelli eftir framlengdan leik. Valsstúlkur unnu góðan útisigur á Haukum 66-61 en þó varð ljóst að liðið nær ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 20.2.2008 21:59 Hvað er að gerast á leikmannamarkaðnum í NBA? Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni rennur út annað kvöld og því er mikið slúðrað um hugsanleg leikmannaskipti á síðustu stundu. Leikmannamarkaðurinn hefur iðað síðustu daga eftir hver stórskiptin á fætur öðrum. 20.2.2008 17:38 Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig er lið hans, Univer KSE, tapaði fyrir Marso-Vagép í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. 20.2.2008 13:00 NBA í nótt: Denver lagði Boston Denver var fyrsta Vesturstrandarliðið til að vinna Boston í síðustu sautján slíkum leikjum síðarnefnda liðsins. Denver vann með 124 stigum gegn 118. 20.2.2008 09:37 Garnett vill ólmur fá að spila í kvöld Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics vonast til að fá að spila á ný með liðinu í nótt þegar það sækir Denver heim í NBA deildinni, en hann hefur misst af síðustu níu leikjum liðsins vegna meiðsla. 19.2.2008 20:23 Jason Kidd kominn til Dallas Eftir langt þref er nú stjörnuleikstjórnandinn Jason Kidd loksins genginn formlega í raðir Dallas Mavericks þar sem hann hóf feril sinn í NBA deildinni á sínum tíma. Eigandi Dallas staðfesti þetta í samtali við ESPN nú undir kvöldið. 19.2.2008 18:05 Félagaskipti Kidd sögð á næsta leyti Rod Thorn, forseti New Jersey Nets, sagði að allt útlit væri fyrir að félagaskipti Jason Kidd til Dallas Mavericks yrðu senn að veruleika. 19.2.2008 14:05 Helena aftur í liði vikunnar Helena Sverrisdóttir var valin í lið vikunnar í MWC-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, aðra vikuna í röð. 19.2.2008 10:18 ÍR skellti meisturunum Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83. 18.2.2008 21:11 Jón Arnór lék með Roma á ný Jón Arnór Stefánsson lék með Lottomatica Roma á nýjan leik í gær eftir meiðsli og skoraði sautján stig í tapleik. 18.2.2008 12:37 Helena með 24 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átt enn einn stórleikinn í liði TCU sem lagði New Mexico í framlengdum leik í gær, 59-51. 18.2.2008 12:32 NBA stjörnuleikurinn: Austrið lagði vestrið Þó svo að vesturhluti NBA-deildarinnar sé talinn mun sterkari en austrið sáu Ray Allen og LeBron James til þess að austrið hefndi ófaranna frá því í fyrra. 18.2.2008 09:10 Stjörnuleikurinn í beinni á Sýn í nótt Stjörnuleikurinn í NBA deildinni verður í beinni útsendingu á Sýn í nótt klukkan eitt eftir miðnætti. Þar mætast skærustu stjörnur deildarinnar í árlegri viðureign úrvalsliða Austur- og Vesturdeildar, þar sem sóknarleikur og tilþrif eru í hávegum höfð. 17.2.2008 21:20 Howard og Kapono unnu keppnir næturinnar Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, bar sigur úr býtum í troðslukeppni NBA deildarinnar í nótt. Howard var klæddur í Superman búning og sýndi skemmtileg tilþrif. 17.2.2008 11:41 Mike Bibby á leið til Atlanta Leikstjórnandinn Mike Bibby hjá Sacramento Kings er á leið til Atlanta Hawks í NBA deildinni í skiptum fyrir fjóra leikmenn. Bibby hefur verið lykilmaður í liði Sacramento síðustu ár, en fær nú tækifæri með ungu og efnilegu liði Atlanta. 17.2.2008 01:17 Valsstúlkur unnu Grindavík Valur heldur áfram að gera góða hluti í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Liðið vann Grindavík 68-58 í dag og heldur enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina. 16.2.2008 18:37 Gibson setti 11 þrista Daniel Gibson frá Cleveland Cavaliers stal senunni í nótt í árlegum leik nýliða gegn annars árs mönnum um stjörnuhelgina í NBA deildinni. Gibson skoraði öll 33 stig sín úr þristum og var valinn maður leiksins í auðveldum 136-109 sigri annars árs manna. 16.2.2008 17:50 Ísland í riðli með Danmörku Í dag var dregið í riðla í b-deild Evrópukeppninnar en drátturinn fór fram í Feneyjum á Ítalíu. Karlalandsliðið var nokkuð heppið með sinn drátt en kvennalandsliðið lenti í mjög sterkum riðli. 16.2.2008 14:38 KR með öruggan sigur á Keflavík KR vann dýrmætan sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deildar karla í körfubolta í kvöld, 80-69. 15.2.2008 19:55 Fannar verður með KR í kvöld - Hlakkar til að mæta Keflvíkingum Fyrirliðinn Fannar Ólafsson verður í leikmannahópi KR í fyrsta skipti á árinu í kvöld þegar Íslandsmeistararnir taka á móti fyrrum félögum hans í Keflavík í Iceland Express deildinni. Hér er um sannkallaðan toppslag að ræða. 15.2.2008 14:32 Nowitzki tekur sæti Bryant í skotkeppninni Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hefur samþykkt að taka sæti Kobe Bryant í þriggja stiga skotkeppninni um stjörnuhelgina. Bryant tekur ekki þátt í keppninni vegna meiðsla á fingri, en Nowizki hefur þrisvar tekið þátt í keppninni og vann hana árið 2006. 15.2.2008 10:56 Kobe Bryant þarf í uppskurð Stjörnuleikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers hefur átt við meiðsli að stríða á fingri undanfarna daga og nú er komið í ljós að hann þarf í uppskurð vegna þessa. 15.2.2008 10:22 Phoenix lagði Dallas Tveir síðustu leikirnir í NBA deildinni fyrir stjörnuleikshlé fóru fram í nótt. Phoenix lagði Dallas á heimavelli og Miami tapaði níunda leik sínum í röð þegar það tapaði fyrir Chicago. 15.2.2008 09:09 Óvæntur sigur Stjörnunnar á Njarðvík Stjarnan vann í kvöld átta stiga sigur á Njarðvík, 87-79, í Iceland Express deild karla í körfubolta en fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld. 14.2.2008 21:32 Fimmti sigur TCU í röð Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig og tók tólf fráköst í sigri TCU á No. 22/22 Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 73-59. 14.2.2008 15:55 Roland farinn frá Stjörnunni Stjörnumenn hafa leyst Bandaríkjamanninn Calvin Roland undan samningi og fengið landa hans Jarrett R. Stephens í hans stað. 14.2.2008 12:33 Ray Allen fer í stjörnuleikinn - Kobe tæpur Skotbakvörðurinn Ray Allen frá Boston Celtics fær að taka þátt í stjörnuleiknum í NBA um næstu helgi eftir að ljóst varð að Caron Butler frá Washington gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. 14.2.2008 10:31 Mikið fjör í NBA í nótt Fjórtán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og margir þeirra mjög áhugaverðir. Detroit vann 10. leik sinn í röð í annað sinn á leiktíðinni og Houston vann 8. leik sinn í röð. Þá lauk LA Lakers 9 leikja útivallarispu sinni og vann 7 af þeim. 14.2.2008 09:27 Helena leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir, leikmaður TCU-háskólans í Bandaríkjunum, var í fyrradag valin leikmaður vikunnar í deild sinni, Mountain West Conference. 13.2.2008 23:24 Naumt tap Lottomatica Roma Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Lottomatica Roma í kvöld sem tapaði naumlega fyrir CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 72-71. 13.2.2008 22:19 Keflavík hélt toppsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þar sem Keflavík vann góðan sigur á Val. 13.2.2008 22:03 Jason Kidd á leið til Dallas á ný? Heimildamenn ESPN sjónvarpsstöðvarinnar fullyrða að nú styttist í að leikstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets gangi í raðir liðsins sem tók hann í nýliðavalinu árið 1994, Dallas Mavericks. 13.2.2008 19:21 Níu sigrar í röð hjá Detroit Detroit Pistons vann í nótt níunda leik sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Atlanta á útivelli 94-90 í hörkuleik. Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Josh Smith skoraði 30 stig fyrir Atlanta. 13.2.2008 09:31 Körfurnar í Phoenix þurfa að vera Shaq-heldar Leikmenn Phoenix Suns hafa farið þess á leit að körfurnar í æfingahúsnæði liðsins verði gerðar Shaq-heldar eftir að Shaquille O´Neal gekk í raðir liðsins og byrjaði að æfa. 12.2.2008 19:07 Signý best í umferðum 10-17 Nú í hádeginu var úrvalslið umferða 10-17 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta tilkynnt. Viðurkenningar voru veittar á veitingastaðnum Carpe Diem. 12.2.2008 12:37 NBA í nótt: Lakers á flugi Allt virðist ganga LA Lakers í haginn eftir að Pau Gasol gekk til liðs við félagið en félagið vann sinn þriðja útivallarsigur í röð í nótt. 12.2.2008 09:15 NBA í nótt: Boston vann San Antonio Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. 11.2.2008 09:30 Mikilvægur sigur Þórs á Stjörnunni Þór vann í dag góðan sigur á Stjörnunni á Akureyri, 89-85, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 42-42. 10.2.2008 19:26 Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04 Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór með 10 stig í sigri Roma Lottomatica Roma vann í kvöld góðan 75-67 sigur á spænska liðinu Unicaja í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Jón Arnór skoraði 10 stig í leiknum og ítalska liðið vann nokkuð öruggan sigur þó þjálfarinn sæti heima með flensu. 21.2.2008 21:45
Cleveland fær fjóra nýja leikmenn Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. 21.2.2008 21:22
New Orleans og Houston skipta á leikmönnum Nú er aðeins um klukkutími þangað til leikmannamarkaðurinn í NBA lokar en aðeins ein skipti hafa farið fram til þessa í dag. Houston lét þá Bonzi Wells og Mike James fara til New Orleans í skiptum fyrir Bobby Jackson. 21.2.2008 19:20
Enn einn sigurinn hjá TCU TCU vann sinn sjöunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt er liðið vann Colorado State, 76-41. 21.2.2008 10:12
NBA í nótt: Shaq og Kidd töpuðu fyrsta leiknum Shaquille O'Neal og Jason Kidd léku sína fyrstu leiki með nýju liðunum sínum en urðu báðir að sætta sig við tap. 21.2.2008 09:23
Keflavík lagði granna sína í framlengingu Mikið fjör var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík situr á toppnum eftir 106-101 sigri á Grindavík á útivelli eftir framlengdan leik. Valsstúlkur unnu góðan útisigur á Haukum 66-61 en þó varð ljóst að liðið nær ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 20.2.2008 21:59
Hvað er að gerast á leikmannamarkaðnum í NBA? Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni rennur út annað kvöld og því er mikið slúðrað um hugsanleg leikmannaskipti á síðustu stundu. Leikmannamarkaðurinn hefur iðað síðustu daga eftir hver stórskiptin á fætur öðrum. 20.2.2008 17:38
Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig er lið hans, Univer KSE, tapaði fyrir Marso-Vagép í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. 20.2.2008 13:00
NBA í nótt: Denver lagði Boston Denver var fyrsta Vesturstrandarliðið til að vinna Boston í síðustu sautján slíkum leikjum síðarnefnda liðsins. Denver vann með 124 stigum gegn 118. 20.2.2008 09:37
Garnett vill ólmur fá að spila í kvöld Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics vonast til að fá að spila á ný með liðinu í nótt þegar það sækir Denver heim í NBA deildinni, en hann hefur misst af síðustu níu leikjum liðsins vegna meiðsla. 19.2.2008 20:23
Jason Kidd kominn til Dallas Eftir langt þref er nú stjörnuleikstjórnandinn Jason Kidd loksins genginn formlega í raðir Dallas Mavericks þar sem hann hóf feril sinn í NBA deildinni á sínum tíma. Eigandi Dallas staðfesti þetta í samtali við ESPN nú undir kvöldið. 19.2.2008 18:05
Félagaskipti Kidd sögð á næsta leyti Rod Thorn, forseti New Jersey Nets, sagði að allt útlit væri fyrir að félagaskipti Jason Kidd til Dallas Mavericks yrðu senn að veruleika. 19.2.2008 14:05
Helena aftur í liði vikunnar Helena Sverrisdóttir var valin í lið vikunnar í MWC-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, aðra vikuna í röð. 19.2.2008 10:18
ÍR skellti meisturunum Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83. 18.2.2008 21:11
Jón Arnór lék með Roma á ný Jón Arnór Stefánsson lék með Lottomatica Roma á nýjan leik í gær eftir meiðsli og skoraði sautján stig í tapleik. 18.2.2008 12:37
Helena með 24 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átt enn einn stórleikinn í liði TCU sem lagði New Mexico í framlengdum leik í gær, 59-51. 18.2.2008 12:32
NBA stjörnuleikurinn: Austrið lagði vestrið Þó svo að vesturhluti NBA-deildarinnar sé talinn mun sterkari en austrið sáu Ray Allen og LeBron James til þess að austrið hefndi ófaranna frá því í fyrra. 18.2.2008 09:10
Stjörnuleikurinn í beinni á Sýn í nótt Stjörnuleikurinn í NBA deildinni verður í beinni útsendingu á Sýn í nótt klukkan eitt eftir miðnætti. Þar mætast skærustu stjörnur deildarinnar í árlegri viðureign úrvalsliða Austur- og Vesturdeildar, þar sem sóknarleikur og tilþrif eru í hávegum höfð. 17.2.2008 21:20
Howard og Kapono unnu keppnir næturinnar Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, bar sigur úr býtum í troðslukeppni NBA deildarinnar í nótt. Howard var klæddur í Superman búning og sýndi skemmtileg tilþrif. 17.2.2008 11:41
Mike Bibby á leið til Atlanta Leikstjórnandinn Mike Bibby hjá Sacramento Kings er á leið til Atlanta Hawks í NBA deildinni í skiptum fyrir fjóra leikmenn. Bibby hefur verið lykilmaður í liði Sacramento síðustu ár, en fær nú tækifæri með ungu og efnilegu liði Atlanta. 17.2.2008 01:17
Valsstúlkur unnu Grindavík Valur heldur áfram að gera góða hluti í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Liðið vann Grindavík 68-58 í dag og heldur enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina. 16.2.2008 18:37
Gibson setti 11 þrista Daniel Gibson frá Cleveland Cavaliers stal senunni í nótt í árlegum leik nýliða gegn annars árs mönnum um stjörnuhelgina í NBA deildinni. Gibson skoraði öll 33 stig sín úr þristum og var valinn maður leiksins í auðveldum 136-109 sigri annars árs manna. 16.2.2008 17:50
Ísland í riðli með Danmörku Í dag var dregið í riðla í b-deild Evrópukeppninnar en drátturinn fór fram í Feneyjum á Ítalíu. Karlalandsliðið var nokkuð heppið með sinn drátt en kvennalandsliðið lenti í mjög sterkum riðli. 16.2.2008 14:38
KR með öruggan sigur á Keflavík KR vann dýrmætan sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deildar karla í körfubolta í kvöld, 80-69. 15.2.2008 19:55
Fannar verður með KR í kvöld - Hlakkar til að mæta Keflvíkingum Fyrirliðinn Fannar Ólafsson verður í leikmannahópi KR í fyrsta skipti á árinu í kvöld þegar Íslandsmeistararnir taka á móti fyrrum félögum hans í Keflavík í Iceland Express deildinni. Hér er um sannkallaðan toppslag að ræða. 15.2.2008 14:32
Nowitzki tekur sæti Bryant í skotkeppninni Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hefur samþykkt að taka sæti Kobe Bryant í þriggja stiga skotkeppninni um stjörnuhelgina. Bryant tekur ekki þátt í keppninni vegna meiðsla á fingri, en Nowizki hefur þrisvar tekið þátt í keppninni og vann hana árið 2006. 15.2.2008 10:56
Kobe Bryant þarf í uppskurð Stjörnuleikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers hefur átt við meiðsli að stríða á fingri undanfarna daga og nú er komið í ljós að hann þarf í uppskurð vegna þessa. 15.2.2008 10:22
Phoenix lagði Dallas Tveir síðustu leikirnir í NBA deildinni fyrir stjörnuleikshlé fóru fram í nótt. Phoenix lagði Dallas á heimavelli og Miami tapaði níunda leik sínum í röð þegar það tapaði fyrir Chicago. 15.2.2008 09:09
Óvæntur sigur Stjörnunnar á Njarðvík Stjarnan vann í kvöld átta stiga sigur á Njarðvík, 87-79, í Iceland Express deild karla í körfubolta en fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld. 14.2.2008 21:32
Fimmti sigur TCU í röð Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig og tók tólf fráköst í sigri TCU á No. 22/22 Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 73-59. 14.2.2008 15:55
Roland farinn frá Stjörnunni Stjörnumenn hafa leyst Bandaríkjamanninn Calvin Roland undan samningi og fengið landa hans Jarrett R. Stephens í hans stað. 14.2.2008 12:33
Ray Allen fer í stjörnuleikinn - Kobe tæpur Skotbakvörðurinn Ray Allen frá Boston Celtics fær að taka þátt í stjörnuleiknum í NBA um næstu helgi eftir að ljóst varð að Caron Butler frá Washington gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. 14.2.2008 10:31
Mikið fjör í NBA í nótt Fjórtán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og margir þeirra mjög áhugaverðir. Detroit vann 10. leik sinn í röð í annað sinn á leiktíðinni og Houston vann 8. leik sinn í röð. Þá lauk LA Lakers 9 leikja útivallarispu sinni og vann 7 af þeim. 14.2.2008 09:27
Helena leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir, leikmaður TCU-háskólans í Bandaríkjunum, var í fyrradag valin leikmaður vikunnar í deild sinni, Mountain West Conference. 13.2.2008 23:24
Naumt tap Lottomatica Roma Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Lottomatica Roma í kvöld sem tapaði naumlega fyrir CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 72-71. 13.2.2008 22:19
Keflavík hélt toppsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þar sem Keflavík vann góðan sigur á Val. 13.2.2008 22:03
Jason Kidd á leið til Dallas á ný? Heimildamenn ESPN sjónvarpsstöðvarinnar fullyrða að nú styttist í að leikstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets gangi í raðir liðsins sem tók hann í nýliðavalinu árið 1994, Dallas Mavericks. 13.2.2008 19:21
Níu sigrar í röð hjá Detroit Detroit Pistons vann í nótt níunda leik sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Atlanta á útivelli 94-90 í hörkuleik. Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Josh Smith skoraði 30 stig fyrir Atlanta. 13.2.2008 09:31
Körfurnar í Phoenix þurfa að vera Shaq-heldar Leikmenn Phoenix Suns hafa farið þess á leit að körfurnar í æfingahúsnæði liðsins verði gerðar Shaq-heldar eftir að Shaquille O´Neal gekk í raðir liðsins og byrjaði að æfa. 12.2.2008 19:07
Signý best í umferðum 10-17 Nú í hádeginu var úrvalslið umferða 10-17 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta tilkynnt. Viðurkenningar voru veittar á veitingastaðnum Carpe Diem. 12.2.2008 12:37
NBA í nótt: Lakers á flugi Allt virðist ganga LA Lakers í haginn eftir að Pau Gasol gekk til liðs við félagið en félagið vann sinn þriðja útivallarsigur í röð í nótt. 12.2.2008 09:15
NBA í nótt: Boston vann San Antonio Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. 11.2.2008 09:30
Mikilvægur sigur Þórs á Stjörnunni Þór vann í dag góðan sigur á Stjörnunni á Akureyri, 89-85, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 42-42. 10.2.2008 19:26
Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04
Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56