NBA í nótt: Lakers á flugi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2008 09:15 Kobe Bryant gat leyft sér að brosa í nótt. Nordic Photos / Getty Images Allt virðist ganga LA Lakers í haginn eftir að Pau Gasol gekk til liðs við félagið en félagið vann sinn þriðja útivallarsigur í röð í nótt. Lakers vann Charlotte Bobcats, 106-97. Kobe Bryant skoraði 31 stig í leiknum og Pau Gasol 26 stig. Þeir virðast ná afar vel saman á vellinum enda sjálfsagt fáir jafn ánægðir með komu Gasol og Bryant sjálfur. „Hin liðin þurfa nú að hafa mikið fyrir okkur eftir að Pau kom til okkar," sagði Bryant. Lakers setti þó ekki gallalausa sýningu á svið í gær og var nærri búið að gefa alla forystuna frá sér er Charlotte skoraði þrettán stig í röð í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 89-86. En þá tók Bryant til sinna mála og kláraði í raun leikinn fyrir Lakers. Þetta var líka þriðji leikurinn í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Raymond Felton skoraði 29 stig fyrir Charlotte og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Nazr Mohammad skoraði 22 stig og tók ellefu fráköst. Houston vann góðan sigur á Portland, 95-83. Yao Ming skoraði 25 stig í leiknum og stýrði sínum mönnum í Houston til síns sjöunda sigurs í röð. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig fyrir Portland en Brandon Roy lék á nýjan leik með liðinu eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna dauðsfalls í fjölskyldu hans. Cleveland vann Orlando á útivelli, 118-111. Larry Hughes minnti rækilega á sig og skoraði 40 stig og LeBron James var með 29 stig, tíu stoðsendingar og sjö fráköst. San Antonio vann fimm stiga sigur á Toronto á útivelli, 93-88. Manu Ginobili skoraði 34 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Hann tók einnig fimmtán fráköst sem er persónulegt met hjá honum. Philadelphia vann sinn fjórða leik í röð, í þetta sinn á Dallas, 84-76. Andre Miller skoraði 21 stig fyrir Philadelphia. Golden State vann Washington, 120-117, er Stephen Jackson skoraði 41 stig fyrir fyrrnefnda liðið - þar af sextán í fjórða leikhluta en Golden State var mest ellefu stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta var áttundi tapleikur Washington í röð. LA Clippers vann sjö stiga sigur á Milwaukee, 96-89. NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Allt virðist ganga LA Lakers í haginn eftir að Pau Gasol gekk til liðs við félagið en félagið vann sinn þriðja útivallarsigur í röð í nótt. Lakers vann Charlotte Bobcats, 106-97. Kobe Bryant skoraði 31 stig í leiknum og Pau Gasol 26 stig. Þeir virðast ná afar vel saman á vellinum enda sjálfsagt fáir jafn ánægðir með komu Gasol og Bryant sjálfur. „Hin liðin þurfa nú að hafa mikið fyrir okkur eftir að Pau kom til okkar," sagði Bryant. Lakers setti þó ekki gallalausa sýningu á svið í gær og var nærri búið að gefa alla forystuna frá sér er Charlotte skoraði þrettán stig í röð í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 89-86. En þá tók Bryant til sinna mála og kláraði í raun leikinn fyrir Lakers. Þetta var líka þriðji leikurinn í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Raymond Felton skoraði 29 stig fyrir Charlotte og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Nazr Mohammad skoraði 22 stig og tók ellefu fráköst. Houston vann góðan sigur á Portland, 95-83. Yao Ming skoraði 25 stig í leiknum og stýrði sínum mönnum í Houston til síns sjöunda sigurs í röð. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig fyrir Portland en Brandon Roy lék á nýjan leik með liðinu eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna dauðsfalls í fjölskyldu hans. Cleveland vann Orlando á útivelli, 118-111. Larry Hughes minnti rækilega á sig og skoraði 40 stig og LeBron James var með 29 stig, tíu stoðsendingar og sjö fráköst. San Antonio vann fimm stiga sigur á Toronto á útivelli, 93-88. Manu Ginobili skoraði 34 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Hann tók einnig fimmtán fráköst sem er persónulegt met hjá honum. Philadelphia vann sinn fjórða leik í röð, í þetta sinn á Dallas, 84-76. Andre Miller skoraði 21 stig fyrir Philadelphia. Golden State vann Washington, 120-117, er Stephen Jackson skoraði 41 stig fyrir fyrrnefnda liðið - þar af sextán í fjórða leikhluta en Golden State var mest ellefu stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta var áttundi tapleikur Washington í röð. LA Clippers vann sjö stiga sigur á Milwaukee, 96-89.
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira