Fleiri fréttir Vinsældir Garnett og Boston margfaldast Sögufrægt lið Boston Celtics í NBA deildinni hefur heldur betur vaknað úr dvalanum í vetur og situr á toppi deildarinnar. Þessi bætti árangur hefur nú skilað sér í kassann hjá félaginu. 16.1.2008 11:44 Óvænt úrslit í NBA í nótt Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og nokkuð var um óvænt úrslit. LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland þegar liðið sigraði Memphis 132-124 í framlengdum leik. 16.1.2008 09:19 Bynum missir úr átta vikur Lakers liðið í NBA deildinni varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að miðherjinn ungi Andrew Bynum yrði frá keppni næstu átta vikurnar eða svo vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik í fyrrakvöld. 15.1.2008 09:54 87 sinnum yfir 40 stig Kobe Bryant hjá LA Lakers skoraði 48 stig fyrir liðið í sigrinum á Seattle í nótt. Þetta var í 87. skiptið á ferlinum sem Bryant skorar 40 stig eða meira í NBA deildinni og nú vantar hann aðeins einn 40 stiga leik til að komast í þriðja sætið yfir flesta 40+ stiga leiki á ferlinum. 15.1.2008 09:44 Aftur lá Boston fyrir Washington Boston tapaði í nótt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni þegar liðið lá óvænt á heimavelli gegn Washington 88-83 . Þetta var í annað sinn á þremur dögum sem Boston tapar fyrir Washington. 15.1.2008 09:22 Brown framlengir við Cleveland Mike Brown, þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, skrifaði í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið og er því bundinn til ársins 2011. 14.1.2008 19:10 James nappaður á 160 Stjörnuleikmaðurinn LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var tekinn fyrir hraðakstur sunnan við Cleveland í síðasta mánuði. James ók á 160 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var í kring um 90 kílómetra. 14.1.2008 09:47 Bynum meiddist á hné Miðherjinn Andrew Bynum verður ekki með liði sínu LA Lakers næstu daga eftir að hann meiddist á hné í sigri liðsins á Memphis í nótt. Bynum verður rannsakaður frekar í kvöld en þegar er ljóst að hann missir af næsta leik liðsins gegn Seattle. 14.1.2008 09:37 Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47 KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25 Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02 Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58 NBA í nótt: Annað tap Boston í þremur leikjum Veikleikamerki eru farin að sjást á meistaraefnum Boston Celtics eftir að liðið tapaði fyrir Washington í nótt, 85-78, og sínum öðrum leik af síðustu þremur. 13.1.2008 11:27 Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55 NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41 Handtekinn fyrir að lúskra á vini fyrrverandi Fyrrum stórskyttan Glen Rice í NBA deildinni var handtekinn í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni sem hann fann inni í skáp á heimili fyrrum eiginkonu sinnar Christinu Rice. 12.1.2008 05:10 Keflvíkingar aftur á toppinn Keflvíkingar eru komnir aftur í toppsætið í Iceland Express deild karla eftir góðan sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld 98-95 í hnífjöfnum leik. 11.1.2008 22:01 Miami og Atlanta endurtaka lokamínútuna Sá sjaldgæfi atburður mun eiga sér stað í NBA deildinni í mars að tæp mínúta úr leik Miami og Atlanta frá því þann 19. desember verður leikin upp á nýtt vegna mistaka á ritaraborði í fyrri leiknum. 11.1.2008 22:32 NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. 11.1.2008 08:52 Grindvíkingar lögðu KR Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu. 10.1.2008 20:56 Bynum finnur peningalykt Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur. 10.1.2008 19:00 Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. 10.1.2008 18:30 Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík. 10.1.2008 18:07 Lottomatica Roma nálgast 16-liða úrslitin Ítalska liðið Lottomatica Roma tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Brose Baskets á útivelli, 73-59. 10.1.2008 09:48 NBA í nótt: Boston tapaði óvænt fyrir Charlotte Ein óvæntustu úrslitin á tímabilinu litu dagsins ljós í NBA-deildinni í nótt þegar að Boston tapaði fyrir Charlotte á heimavelli, 95-83. 10.1.2008 09:19 Grant Hill fékk botnlangakast Framherjinn Grant Hill getur ekki leikið með liði Phoenix næstu tvær til þrjár vikurnar eftir að hafa gengist undir botnlangauppskurð. Hill hefur verið í byrjunarliði Phoenix í fyrstu 34 leikjum tímabilsins og leikið mjög vel. 10.1.2008 02:09 Grindavík á toppinn Grindavíkurstúlkur komust í kvöld upp á hlið granna sinna í Keflavík á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið vann sigur á Fjölni 79-68 í Grafarvogi. Þá unnu Haukar nauman sigur á Hamri í Hveragerði 73-69. 9.1.2008 21:43 Riley íhugar að hætta þjálfun Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA deildinni, útilokar ekki að hætta þjálfun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Riley er líka forseti Heat en er reyndar með samning sem þjálfari út leiktíðina 2010. 9.1.2008 19:51 NBA í nótt: Frábært afrek Jason Kidd dugði ekki til Jason Kidd náði sinni 97. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt en það dugði engu að síður ekki til gegn Charlotte Bobcats. 9.1.2008 09:05 Valur vann topplið Keflavíkur Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann Keflavík 97-94 í æsispennandi leik sem var tvíframlengdur. 8.1.2008 22:29 NBA í nótt: Golden State vann San Antonio í framlengingu Baron Davis og Stephen Jackson áttu stjörnuleik er lið þeirra, Golden State, vann San Antonio Spurs í framlengdum leik í nótt, 130-121. 8.1.2008 09:02 NBA í nótt: 24 stig LeBron í fjórða leikhluta LeBron James bætti félagsmet þegar hann skoraði 24 stig í fjórða leikhluta leiks Cleveland og Toronto sem fyrrnefnda liðið vann, 93-90. 7.1.2008 08:59 Hamarsmenn úr botnsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64. 6.1.2008 21:07 Þrír leikir í körfunni í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Fjölnir og KR eigast við í Grafarvogi, Skallagrímur tekur á móti Stjörnunni og þá fara Hamarsmenn norður á Sauðárkrók og mæta þar Tindastól. 6.1.2008 18:44 Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02 Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13 KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41 Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00 Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58 NBA í nótt: Tæpt hjá toppliðunum Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Toppliðin í deildinni unnu nauma sigra á lægra skrifuðum andstæðingum sínum. 5.1.2008 13:23 Aðeins 33 prósent sigurhlutfall í fyrsta leik ársins frá árinu 2003 Keflvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir steinlágu með 22 stigum, 76-98, í Grindavík á fimmtudagskvöldið. 4.1.2008 16:18 NBA í nótt: Portland þurfti tvær framlengingar Portland Trail Blazers vann sinn fimmtánda sigur í síðustu sextán leikjum sínum þegar liðið vann Chicago í nótt í tvíframlengdum leik, 115-109. 4.1.2008 10:08 Stórt tap Lottomatica Roma Lottomatica Roma tapaði í gær fyrir Fenerbahce á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, 84-63. Jón Arnór Stefánsson lék ekki með liðinu. 4.1.2008 09:17 Vorum hreint út sagt ömurlegir „Við vorum bara hræðilega lélegir. Ég ætla ekki að taka neitt af Grindavík, þeir spiluðu vel og allt það en við vorum hreint út sagt ömurlegir," sagði Sigurður Ingimundarson. 3.1.2008 21:41 Keflavík tapaði sínum fyrsta leik Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. 3.1.2008 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vinsældir Garnett og Boston margfaldast Sögufrægt lið Boston Celtics í NBA deildinni hefur heldur betur vaknað úr dvalanum í vetur og situr á toppi deildarinnar. Þessi bætti árangur hefur nú skilað sér í kassann hjá félaginu. 16.1.2008 11:44
Óvænt úrslit í NBA í nótt Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og nokkuð var um óvænt úrslit. LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland þegar liðið sigraði Memphis 132-124 í framlengdum leik. 16.1.2008 09:19
Bynum missir úr átta vikur Lakers liðið í NBA deildinni varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að miðherjinn ungi Andrew Bynum yrði frá keppni næstu átta vikurnar eða svo vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik í fyrrakvöld. 15.1.2008 09:54
87 sinnum yfir 40 stig Kobe Bryant hjá LA Lakers skoraði 48 stig fyrir liðið í sigrinum á Seattle í nótt. Þetta var í 87. skiptið á ferlinum sem Bryant skorar 40 stig eða meira í NBA deildinni og nú vantar hann aðeins einn 40 stiga leik til að komast í þriðja sætið yfir flesta 40+ stiga leiki á ferlinum. 15.1.2008 09:44
Aftur lá Boston fyrir Washington Boston tapaði í nótt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni þegar liðið lá óvænt á heimavelli gegn Washington 88-83 . Þetta var í annað sinn á þremur dögum sem Boston tapar fyrir Washington. 15.1.2008 09:22
Brown framlengir við Cleveland Mike Brown, þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, skrifaði í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið og er því bundinn til ársins 2011. 14.1.2008 19:10
James nappaður á 160 Stjörnuleikmaðurinn LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var tekinn fyrir hraðakstur sunnan við Cleveland í síðasta mánuði. James ók á 160 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var í kring um 90 kílómetra. 14.1.2008 09:47
Bynum meiddist á hné Miðherjinn Andrew Bynum verður ekki með liði sínu LA Lakers næstu daga eftir að hann meiddist á hné í sigri liðsins á Memphis í nótt. Bynum verður rannsakaður frekar í kvöld en þegar er ljóst að hann missir af næsta leik liðsins gegn Seattle. 14.1.2008 09:37
Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47
KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25
Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02
Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58
NBA í nótt: Annað tap Boston í þremur leikjum Veikleikamerki eru farin að sjást á meistaraefnum Boston Celtics eftir að liðið tapaði fyrir Washington í nótt, 85-78, og sínum öðrum leik af síðustu þremur. 13.1.2008 11:27
Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55
NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41
Handtekinn fyrir að lúskra á vini fyrrverandi Fyrrum stórskyttan Glen Rice í NBA deildinni var handtekinn í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni sem hann fann inni í skáp á heimili fyrrum eiginkonu sinnar Christinu Rice. 12.1.2008 05:10
Keflvíkingar aftur á toppinn Keflvíkingar eru komnir aftur í toppsætið í Iceland Express deild karla eftir góðan sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld 98-95 í hnífjöfnum leik. 11.1.2008 22:01
Miami og Atlanta endurtaka lokamínútuna Sá sjaldgæfi atburður mun eiga sér stað í NBA deildinni í mars að tæp mínúta úr leik Miami og Atlanta frá því þann 19. desember verður leikin upp á nýtt vegna mistaka á ritaraborði í fyrri leiknum. 11.1.2008 22:32
NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. 11.1.2008 08:52
Grindvíkingar lögðu KR Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu. 10.1.2008 20:56
Bynum finnur peningalykt Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur. 10.1.2008 19:00
Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. 10.1.2008 18:30
Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík. 10.1.2008 18:07
Lottomatica Roma nálgast 16-liða úrslitin Ítalska liðið Lottomatica Roma tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Brose Baskets á útivelli, 73-59. 10.1.2008 09:48
NBA í nótt: Boston tapaði óvænt fyrir Charlotte Ein óvæntustu úrslitin á tímabilinu litu dagsins ljós í NBA-deildinni í nótt þegar að Boston tapaði fyrir Charlotte á heimavelli, 95-83. 10.1.2008 09:19
Grant Hill fékk botnlangakast Framherjinn Grant Hill getur ekki leikið með liði Phoenix næstu tvær til þrjár vikurnar eftir að hafa gengist undir botnlangauppskurð. Hill hefur verið í byrjunarliði Phoenix í fyrstu 34 leikjum tímabilsins og leikið mjög vel. 10.1.2008 02:09
Grindavík á toppinn Grindavíkurstúlkur komust í kvöld upp á hlið granna sinna í Keflavík á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið vann sigur á Fjölni 79-68 í Grafarvogi. Þá unnu Haukar nauman sigur á Hamri í Hveragerði 73-69. 9.1.2008 21:43
Riley íhugar að hætta þjálfun Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA deildinni, útilokar ekki að hætta þjálfun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Riley er líka forseti Heat en er reyndar með samning sem þjálfari út leiktíðina 2010. 9.1.2008 19:51
NBA í nótt: Frábært afrek Jason Kidd dugði ekki til Jason Kidd náði sinni 97. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt en það dugði engu að síður ekki til gegn Charlotte Bobcats. 9.1.2008 09:05
Valur vann topplið Keflavíkur Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann Keflavík 97-94 í æsispennandi leik sem var tvíframlengdur. 8.1.2008 22:29
NBA í nótt: Golden State vann San Antonio í framlengingu Baron Davis og Stephen Jackson áttu stjörnuleik er lið þeirra, Golden State, vann San Antonio Spurs í framlengdum leik í nótt, 130-121. 8.1.2008 09:02
NBA í nótt: 24 stig LeBron í fjórða leikhluta LeBron James bætti félagsmet þegar hann skoraði 24 stig í fjórða leikhluta leiks Cleveland og Toronto sem fyrrnefnda liðið vann, 93-90. 7.1.2008 08:59
Hamarsmenn úr botnsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64. 6.1.2008 21:07
Þrír leikir í körfunni í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Fjölnir og KR eigast við í Grafarvogi, Skallagrímur tekur á móti Stjörnunni og þá fara Hamarsmenn norður á Sauðárkrók og mæta þar Tindastól. 6.1.2008 18:44
Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02
Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13
KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41
Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00
Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58
NBA í nótt: Tæpt hjá toppliðunum Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Toppliðin í deildinni unnu nauma sigra á lægra skrifuðum andstæðingum sínum. 5.1.2008 13:23
Aðeins 33 prósent sigurhlutfall í fyrsta leik ársins frá árinu 2003 Keflvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir steinlágu með 22 stigum, 76-98, í Grindavík á fimmtudagskvöldið. 4.1.2008 16:18
NBA í nótt: Portland þurfti tvær framlengingar Portland Trail Blazers vann sinn fimmtánda sigur í síðustu sextán leikjum sínum þegar liðið vann Chicago í nótt í tvíframlengdum leik, 115-109. 4.1.2008 10:08
Stórt tap Lottomatica Roma Lottomatica Roma tapaði í gær fyrir Fenerbahce á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, 84-63. Jón Arnór Stefánsson lék ekki með liðinu. 4.1.2008 09:17
Vorum hreint út sagt ömurlegir „Við vorum bara hræðilega lélegir. Ég ætla ekki að taka neitt af Grindavík, þeir spiluðu vel og allt það en við vorum hreint út sagt ömurlegir," sagði Sigurður Ingimundarson. 3.1.2008 21:41
Keflavík tapaði sínum fyrsta leik Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. 3.1.2008 21:30