Fleiri fréttir

Sigurður Bragason: Þess ber nú að geta að þetta var leikur númer 40
Í kvöld lauk tímabili ÍBV í Olís-deildinni. En liðið tapaði þriðja leiknum í röð í einvígi sínu gegn Fram í undanúrslitum, 27-24.

Haukur og félagar fara með forystu í heimaleikinn
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Vive Kielce er liðið vann góðan þriggja marka útisigur gegn Montpellier í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-31.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum
Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit.

Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur
„Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

Rúnar Sigtryggsson tekur við Haukum
Rúnar Sigtryggsson er nýr þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Spilandi aðstoðarþjálfari með honum verður Tjörvi Þorgeirsson sem hefur verið leikstjórnandi liðsins um árabil.

Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag
Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen.

Aron og félagar með bakið upp við vegg
Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru í erfiðri stöðu eftir sjö marka tap gegn Telekom Veszprém í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 36-29.

Lærisveinar Aðalsteins byrjuðu undanúrslitin á sigri
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti Zurich í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í dag, 34-29.

Þungur róður framundan fyrir Flensburg í Barcelona
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensborg eru í slæmum málum eftir fjögurra marka tap á heimavelli gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, 29-33.

Kári um Haukaeinvígið: „Eins og að vera með erfiðar hægðir“
Kári Kristján Kristjánsson var yfirlýsingaglaður þegar hann mætti settið hjá Seinni bylgjunni eftir að ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á Haukum í gær, 34-27.

Góður gærdagur hjá Viðarssonum
Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni.

Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA
Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð.

Arnór að skora miklu meira í úrslitakeppninni en í deildinni
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti enn einn stórleikinn í gærkvöldi þegar ÍBV liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Olís deildar karla í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 34-27 | Eyjamenn í úrslit eftir öruggan sigur
ÍBV mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Haukum úti í Eyjum í kvöld, 34-27.

Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum
Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu.

Haukarnir hafa tapað fimm síðustu leikjum sínum í Eyjum í úrslitakeppni
Haukar þurfa í kvöld að gera eitt sem þeim hefur ekki tekist undanfarin sex ár sem er að vinna leik í úrslitakeppni á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum. Tap hjá Haukum í Eyjum í kvöld þýðir sumarfrí.

Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni
Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna.

Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 18-20 | Eyjakonur löguðu margt en það dugði ekki til
Fram vann tveggja marka sigur í Vestmannaeyjum og er komið 2-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild kvenna í handbolta. ÍBV spilaði mun betur en í fyrsta leik liðanna en það dugði ekki til.

Aldís Ásta: Ég vil taka ábyrgð
Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu
KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til.

Bjarni Ófeigur með fimm mörk er Skövde tryggði sig í úrslit
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í Skövde eru komnir í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Fóru ummæli þjálfarans illa í Hönnu?: Úr fimmtán mörkum í núll mörk
Það vakti athygli þegar Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, grínaðist með það eftir stórleik Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta að hún skuldaði ÍBV enn sjötíu mörk.

Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar
Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017.

Svíar syrgja Bengt Johansson
Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, sem stýrði sænska karlalandsliðinu á sannkölluðu gullaldarskeiði þess í lok síðustu aldar, er látinn.

Ísak söðlar um og fer til Eyja
Handboltamaðurinn Ísak Rafnsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt, FH, og semja við ÍBV.

Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit
Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun.

Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val
Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld.

Haukar slíta samstarfi sínu við Gunnar
Gunnar Gunnarsson mun ekki halda áfram starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta.

ÍR endurheimti sæti sitt í efstu deild
ÍR tryggði sér í dag sæti í efstu deild karla í handbolta með 27-25-sigri í fjórða leik sínum við Fjölni í umspili um að komast upp.

Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu
Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag.

„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka.

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum
Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld.

Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild
Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV
Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni.

Mér finnst í fyrsta lagi mjög gaman að fara í Herjólf
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur í leikslok í Safamýrinni í kvöld. Lið hans vann þar fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna, á móti ÍBV. Lokatölur 28-18.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-18 | Deildarmeistararnir með stórsigur
Deildarmeistarar Fram tóku á móti Eyjakonum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Fór það svo að Fram vann öruggan tíu marka sigur, lokatölur 28-18.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna
Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld.

Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík.

Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt
Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi.

Lögreglan rannskar úrslit tveggja leikja í Serbíu
Serbneska handboltasambandið hefur óskað eftir lögreglurannsókn á tveimur leikjum þar í landi þar sem sterkur grunur er á að úrslitum leikjanna hafi verið hagrætt.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli
Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik.

„Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“
Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg.

Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði
Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover.