Fleiri fréttir

Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu.

Aron Rafn til Hamburg

Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis.

Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka

Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar.

Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM

Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag.

Guðmundur Þórður á leið á sitt 22. stórmót

Sigur Íslands á Litháen, 34-31, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2019 þýðir að landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er á leið á sitt 22. stórmót á ferlinum í janúar á næsta ári.

Króatía á HM þrátt fyrir tap

Króatía er komið á HM 2019 þrátt fyrir eins marks tap gegn Svartfjallalandi, 32-31. Sömu sögu má segja af Serbíu sem lagði Portúgal.

Theodór: Á ekki von á öðru en að fara með á HM

Theodór Sigurbjörnsson var kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrr í dag fyrir leikinn gegn Litháum í Laugardalshöllinni í kvöld. Örlögin urðu þau að Theodór fékk stórt hlutverk í liðinu í kvöld og varð næst markahæstur í liði Íslands.

Guðjón Valur: Brást liðinu í síðasta leik

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.