Fleiri fréttir

Arna Sif og félagar unnu góðan útisigur

Arna Sif Pálsdóttir og félagar hennar í SK Aarhus unnu góðan níu marka útisigur á Ringköbing, 34-25, í kvöld í uppgjöri liðanna í sjöunda og áttunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Tandri skaut Ystad-menn í kaf í upphafi leiks

Tandri Már Konráðsson heldur áfram að spila vel með sænska liðinu Ricoh en hann skoraði sjö mörk í 13 marka útisigri á Ystad, 30-17, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Dagur valdi sautján manna hóp

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Munum leysa þetta innan liðsins

Það hefur ekki gengið sem skildi hjá liði Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í vetur en Dagur er ekki að fara á taugum.

Róbert með mark í naumum sigri PSG

PSG vann eins marks sigur á Meshkov Brest í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Leikurinn var spennandi, en frönsku meistararnir reyndust sterkari.

Alfreð og félagar með stórsigur

Kiel var í stuði gegn Metalurg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi, en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fögnuðu stórsigri, 42-27.

Selfoss og Fylkir með sigra

Selfoss og Fylkir unnu leiki sína í Olís-deild kvenna í dag, en báðir leikirnir voru spennuleikir.

Eyjakonur úr leik

Eyjakonur töpuðu báðum leikjunum gegn ítalska liðinu Salerno.

Grótta og Fram með sigra

Grótta og Fram unnu leiki sína í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en tveimur af fjórum leikjum dagsins er lokið.

Víkingur og Grótta með sigra

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gær, en þá unnu Víkingur og Grótta bæði mjög stóra sigra á andstæðingum sínum.

HK vann í Kaplakrika

HK vann FH í fimmtu umferð Olísar-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í gær.

Gæti orðið nýr Rússa­jeppi en er núna bara lítill Land-Rover

Nýliðar Aftureldingar úr Mosfellsbæ hafa unnið sex fyrstu leiki sína í Olís-deildinni og eru með fjögurra stiga forskot í toppsæti ­deildarinnar. Fréttablaðið fékk Guðjón Guðmundsson til að segja okkur frá þessum strákum sem eru flestallir uppaldir í félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir