Aron: Ekki auðvelt að vinna svona stóra sigra Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2014 22:03 Aron Kristjánsson á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vihelm "Við sættum okkur við svona frammistöðu og sautján marka sigur," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Íslands, eftir 36-19 sigur á Ísrael í fyrsta leik handboltalandsliðsins gegn Ísrael í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. "Það er erfitt að vinna sautján marka sigra í og því getum við verið ánægðir með þetta. Við vorum sjálfum okkur verstir í fyrri hálfleik en það var mikill kraftur í liðinu í þeim síðari," sagði Aron. Ísland komst snögglega í forystu í leiknum en missti hana niður og jafnaði Ísrael, 7-7, eftir 15 mínútna leik. "Við lendum í því að kasta boltanum of auðveldlega frá okkur," sagði Aron og hélt áfram: "Það gerði það að verkum að við vorum ekki með mikið forskot eftir fyrri hálfleikinn. Við náðum fínu starti en tókum aðeins of stórar áhættur eins og til dæmis í hraðaupphlaupunum. Við duttum aðeins niður á þeirra plan en náðum að rífa okkur upp." Landsliðsþjálfarinn var mun sáttir með seinni hálfleikinn sem Ísland vann með tólf marka mun. "Það var mikill kraftur í seinni hálfleik eins og sést á lokatölunum. Það er ekkert hlaupið að því að vinna svona stóra sigra," sagði Aron sem gat spilað á flestum leikmönnum liðsins í gærkvöldi. "Það var gott að fá fleiri inn í liðið og fá ferska fætur. Vörnin fannst mér líka góð á löngum köflum í leiknum. Ég hafði mestar áhyggjur af varnarleiknum fyrir leikinn, en strákarnir svöruðu vel fyrir sig," sagði Aron Kristjánsson. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
"Við sættum okkur við svona frammistöðu og sautján marka sigur," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Íslands, eftir 36-19 sigur á Ísrael í fyrsta leik handboltalandsliðsins gegn Ísrael í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. "Það er erfitt að vinna sautján marka sigra í og því getum við verið ánægðir með þetta. Við vorum sjálfum okkur verstir í fyrri hálfleik en það var mikill kraftur í liðinu í þeim síðari," sagði Aron. Ísland komst snögglega í forystu í leiknum en missti hana niður og jafnaði Ísrael, 7-7, eftir 15 mínútna leik. "Við lendum í því að kasta boltanum of auðveldlega frá okkur," sagði Aron og hélt áfram: "Það gerði það að verkum að við vorum ekki með mikið forskot eftir fyrri hálfleikinn. Við náðum fínu starti en tókum aðeins of stórar áhættur eins og til dæmis í hraðaupphlaupunum. Við duttum aðeins niður á þeirra plan en náðum að rífa okkur upp." Landsliðsþjálfarinn var mun sáttir með seinni hálfleikinn sem Ísland vann með tólf marka mun. "Það var mikill kraftur í seinni hálfleik eins og sést á lokatölunum. Það er ekkert hlaupið að því að vinna svona stóra sigra," sagði Aron sem gat spilað á flestum leikmönnum liðsins í gærkvöldi. "Það var gott að fá fleiri inn í liðið og fá ferska fætur. Vörnin fannst mér líka góð á löngum köflum í leiknum. Ég hafði mestar áhyggjur af varnarleiknum fyrir leikinn, en strákarnir svöruðu vel fyrir sig," sagði Aron Kristjánsson.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40
Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34
Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45