Fleiri fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12.10.2013 15:24 Leik ÍBV og FH frestað til morguns Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag. 12.10.2013 13:22 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12.10.2013 12:30 Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs. 12.10.2013 10:12 Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn. 11.10.2013 06:30 Nóg að gera hjá íslenskum dómurum erlendis Um helgina mun Ingvar Guðjónsson dæma leik Levanger HK frá Noregi og DHK Banik Most frá Tékklandi í EHF keppni kvenna ásamt Færeyingnum Eydun Samuelsen en leikurinn fer fram á Levanger á laugardaginn. 10.10.2013 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. 10.10.2013 11:28 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. 10.10.2013 11:23 Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. 10.10.2013 10:45 Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. 10.10.2013 00:01 Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. 9.10.2013 21:21 Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2013 20:25 Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. 9.10.2013 19:51 Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. 9.10.2013 19:32 Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. 9.10.2013 19:08 Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. 9.10.2013 18:36 Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. 9.10.2013 18:15 Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.10.2013 17:23 Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. 9.10.2013 16:47 Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. 9.10.2013 16:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. 9.10.2013 11:13 Ólafur: Guðmundur ekki svo ólíkur Wilbek Líkt og Vísir hefur greint frá í vikunni mun Guðmundur Guðmundsson að öllum líkindum taka við af Ulrik Wilbek sem næsti landsliðsþjálfari Dana. 9.10.2013 07:25 Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. 8.10.2013 21:47 Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. 8.10.2013 21:08 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Grótta 20-20 | Grótta skoraði þrjú síðustu mörkin Gróttukonur urðu fyrstar til að taka stig af Val í vetur þegar þær náðu 20-20 jafntefli við Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Gróttuliðið skoraði þrjú síðustu mörkin í leiknum og fékk að auki tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni. 8.10.2013 16:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-35 | Florentina í stuði Stjörnustúlkur sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í kvöld en Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn sterku liði gestanna. 8.10.2013 16:39 Guðmundur er rétti maðurinn fyrir danska landsliðið Danir eru farnir að velta fyrir sér hvernig þjálfari það sé sem muni taka við af Ulrik Wilbek með danska landsliðið í lok janúar. 8.10.2013 15:36 Segja að Guðmundur taki við danska landsliðinu Danskir fjölmiðlar fullyrða það í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta. 8.10.2013 15:08 Bjarki Már markahæstur Íslendinganna Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er markahæsti íslenski leikmaðurinn í efstu deild þýska handboltans að loknum átta umferðum. 8.10.2013 12:15 Dujshebaev að taka við HC Vardar Zoran Kastratovic var rekinn sem þjálfari HC Vardar fyrr í dag en hann hafði aðeins verið með liðið í þrjá mánuði. 7.10.2013 22:00 Hildur og félagar með 30 marka sigur Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir og félagar hennar í Koblenz/Weibern fóru auðveldlega áfram í þýska bikarnum en liðið valtaði hressilega yfir SG Bruchköbel, 44-14, á útivelli. 7.10.2013 14:30 Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. 7.10.2013 12:15 Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. 7.10.2013 08:00 „Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. 7.10.2013 06:00 Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. 6.10.2013 18:10 Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:02 Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 16:05 Íslendingaliðin skildu jöfn Rhein-Neckar Löwen stal stigi í Berlín þegar liðið náði 21-21 jafntefli gegn Füchse Berlin. Patrick Groetzki jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins með umdeildu marki. 6.10.2013 14:46 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax lyfti sér upp í annað sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Utrecht á heimavelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax. 6.10.2013 12:23 Sjáið Aron í nýrri Adidas auglýsingu Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Kiel er stjarna nýrrar auglýsingar Adidas á Adizero Feather Pro handboltaskónum sínum. 6.10.2013 09:00 Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. 5.10.2013 22:00 Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. 5.10.2013 20:05 Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.10.2013 19:00 Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. 5.10.2013 15:33 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. 5.10.2013 12:43 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12.10.2013 15:24
Leik ÍBV og FH frestað til morguns Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag. 12.10.2013 13:22
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12.10.2013 12:30
Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs. 12.10.2013 10:12
Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn. 11.10.2013 06:30
Nóg að gera hjá íslenskum dómurum erlendis Um helgina mun Ingvar Guðjónsson dæma leik Levanger HK frá Noregi og DHK Banik Most frá Tékklandi í EHF keppni kvenna ásamt Færeyingnum Eydun Samuelsen en leikurinn fer fram á Levanger á laugardaginn. 10.10.2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. 10.10.2013 11:28
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. 10.10.2013 11:23
Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. 10.10.2013 10:45
Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. 10.10.2013 00:01
Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. 9.10.2013 21:21
Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2013 20:25
Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. 9.10.2013 19:51
Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. 9.10.2013 19:32
Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. 9.10.2013 19:08
Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. 9.10.2013 18:36
Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. 9.10.2013 18:15
Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.10.2013 17:23
Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. 9.10.2013 16:47
Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. 9.10.2013 16:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. 9.10.2013 11:13
Ólafur: Guðmundur ekki svo ólíkur Wilbek Líkt og Vísir hefur greint frá í vikunni mun Guðmundur Guðmundsson að öllum líkindum taka við af Ulrik Wilbek sem næsti landsliðsþjálfari Dana. 9.10.2013 07:25
Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. 8.10.2013 21:47
Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. 8.10.2013 21:08
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Grótta 20-20 | Grótta skoraði þrjú síðustu mörkin Gróttukonur urðu fyrstar til að taka stig af Val í vetur þegar þær náðu 20-20 jafntefli við Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Gróttuliðið skoraði þrjú síðustu mörkin í leiknum og fékk að auki tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni. 8.10.2013 16:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-35 | Florentina í stuði Stjörnustúlkur sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í kvöld en Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn sterku liði gestanna. 8.10.2013 16:39
Guðmundur er rétti maðurinn fyrir danska landsliðið Danir eru farnir að velta fyrir sér hvernig þjálfari það sé sem muni taka við af Ulrik Wilbek með danska landsliðið í lok janúar. 8.10.2013 15:36
Segja að Guðmundur taki við danska landsliðinu Danskir fjölmiðlar fullyrða það í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta. 8.10.2013 15:08
Bjarki Már markahæstur Íslendinganna Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er markahæsti íslenski leikmaðurinn í efstu deild þýska handboltans að loknum átta umferðum. 8.10.2013 12:15
Dujshebaev að taka við HC Vardar Zoran Kastratovic var rekinn sem þjálfari HC Vardar fyrr í dag en hann hafði aðeins verið með liðið í þrjá mánuði. 7.10.2013 22:00
Hildur og félagar með 30 marka sigur Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir og félagar hennar í Koblenz/Weibern fóru auðveldlega áfram í þýska bikarnum en liðið valtaði hressilega yfir SG Bruchköbel, 44-14, á útivelli. 7.10.2013 14:30
Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. 7.10.2013 12:15
Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. 7.10.2013 08:00
„Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. 7.10.2013 06:00
Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. 6.10.2013 18:10
Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:02
Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 16:05
Íslendingaliðin skildu jöfn Rhein-Neckar Löwen stal stigi í Berlín þegar liðið náði 21-21 jafntefli gegn Füchse Berlin. Patrick Groetzki jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins með umdeildu marki. 6.10.2013 14:46
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax lyfti sér upp í annað sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Utrecht á heimavelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax. 6.10.2013 12:23
Sjáið Aron í nýrri Adidas auglýsingu Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Kiel er stjarna nýrrar auglýsingar Adidas á Adizero Feather Pro handboltaskónum sínum. 6.10.2013 09:00
Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. 5.10.2013 22:00
Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. 5.10.2013 20:05
Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.10.2013 19:00
Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. 5.10.2013 15:33
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. 5.10.2013 12:43