Fleiri fréttir Tveir sigrar í röð hjá bæði Haukum og FH Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. 13.10.2012 16:00 Umfjöllun: HK - Akureyri 21-22 Akureyri sigraði Íslandsmeistara HK í Digranesi 22-21 þar sem Oddur Gretarsson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Þjálfari og leikmenn HK var brjálaðir út afleita dómara leiksins í leikslok þar sem þeim fannst þeir yfirsjást línu og tvígrip á leikmenn Akureyrar. 13.10.2012 15:15 Engir leikir hjá Eyjamönnum í dag Handknattleikssambandið hefur þurft að fresta tveimur leikjum í meistaraflokki karla og kvenna í dag þar sem ófært er frá Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ en vonir stóðu til að nóg væri að seinka leikjunum fram á kvöld. 13.10.2012 13:47 Víkingar byrja vel í 1. deild karla Víkingar hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í handbolta og eru eina liðið með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Víkingar unnu 25-24 útisigur á Gróttu í gærkvöldi. 13.10.2012 12:37 Ófært frá Eyjum - tveir leikir í dag í hættu Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að tveimur leikjum í meistaraflokki í dag hefur verið seinkað til kl.18 vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. 13.10.2012 12:24 HSÍ færir bikarúrslitaleikina eftir að mótið er byrjað Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að færa bikarúrslitaleiki HSÍ frá 23. febrúar til 9.mars 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Bikarúrslitaleikurinn hefur farið fram í febrúar undanfarin ár en nú verður breyting á því. 12.10.2012 18:15 Rúmenska kvennaliðið endurheimtir stórstjörnu Rúmenska landsliðskonan Christina Neagu spilaði langþráðan leik á miðvikudaginn þegar hún snéri aftur eftir eins árs og sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Neagu spilaði sinn fyrsta leik í 605 daga þegar lið hennar Oltchim Valcea vann Brasov. 12.10.2012 17:15 Snorri með stórleik í sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk þegar að lið hans, GOG, vann Midtjylland í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 11.10.2012 20:16 Kiel vann rúmensku meistarana með 21 marki THW Kiel fór heldur létt með andstæðing sinn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Kiel vann HCM Constanta frá Rúmeníu með samtals 21 marki, 35-14. 11.10.2012 20:13 Stórsigur Fram á Fylki Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann þá öruggan sigur á Fylkiskonum í Safamýrinni. 11.10.2012 19:43 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-23 Valur og Fram skildu jöfn 23-23 í einvígi Reykjavíkurliðanna að Hlíðarenda í kvöld í spennandi og jöfnun leik. Valsmenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik 13-10 en þriggja mínútna leik kafli í seinni hálfleik þar sem Fram mest þremur leikmönnum fleiri á vellinum kom Fram aftur inn í leikinn. 11.10.2012 19:30 Nikola Karabatic: Þetta er algjör martröð Franski landsliðsmaðurinn Nikola Karabatic segist ekki skilja af hverju hann er sakborningur í stóra hneykslismálinu í frönskum handbolta. Leikmenn Montpellier-liðsins eru sakaðir um að hafa hagrætt úrslitum svo þeir eða fjölskyldur þeirra græddu pening á því að veðja á liðið. 11.10.2012 16:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 28-25 ÍR vann glæsilegan sigur á FH-ingum í bráðskemmtilegum spennuleik í Austurbergi í kvöld. Það var hart tekist á og mikil spenna nánast allt til loka leiksins. 11.10.2012 13:46 Logi: Þetta er mín lokatilraun "Ég mun aldrei snerta handbolta aftur um ævina ef þetta gengur ekki upp,“ segir handknattleikskappinn Logi Geirsson, sem hefur ákveðið að rífa skóna niður úr hillunni. Hann spilar sinn fyrsta leik með FH á ný í lok mánaðarins. 11.10.2012 07:00 Berlínarrefirnir aftur á toppinn Füchse Berlin vann öruggan sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og endurheimti þar með toppsæti deilarinnar. 10.10.2012 19:55 Viborg tapaði fyrir toppliðinu Óskar Bjarni Óskarsson og lærisveinar hans í danska úrvalsdeildarfélaginu Viborg töpuðu í kvöld fyrir Kolding, toppliði deildarinnar. 10.10.2012 19:20 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Haukar 22-27 | Myndir Haukar eru enn í efsta sæti N1-deildar karla og Afturelding er enn stigalaust eftir eina leik kvöldsins í deildinni. Sigur Hauka í kvöld var aldrei í neinni hættu. 10.10.2012 11:58 Löwen með fullt hús stiga á toppnum Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu frábæran sigur á Flensburg, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2012 19:56 Harpa Sif hætt í handbolta Harpa Sif Eyjólfsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 8.10.2012 20:25 Sigrar hjá liðum Arnórs og Guðmundar Árna Arnór Atlason skoraði eitt mark fyrir Flensburg í Meistaradeildinni í dag þegar liðið lagði Partizan Belgrad, 37-31. 7.10.2012 19:47 Aron skoraði fjögur mörk í öruggum sigri Kiel Kiel vann öruggan sigur, 43-34, á sænska liðinu Savehof í skrautlegum leik í Meistaradeildinni í dag. Kiel er búið að vinna báða leiki sína í deildinni til þessa en liðið á titil að verja. 7.10.2012 16:19 Sverre sá rautt | Hvað gerðu Íslendingarnar í Þýskalandi? Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson fékk að líta rauða spjaldið í kvöld er lið hans, Grosswallstadt, tapaði, 31-27, gegn Hannover-Burgdorf. 6.10.2012 20:30 Stella fór á kostum í sigri á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann nauman sigur, 23-22, á B-liði Noregs í vináttulandsleikí Osló í dag. Ísland leiddi í hálfleik, 14-10. 6.10.2012 17:26 Barcelona pakkaði refunum frá Berlín saman Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, fór enga sigurför til Barcelona í dag enda var liðið kjöldregið af spænska liðinu í leik liðanna í Meistaradeildinni. 6.10.2012 16:17 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 20-26 Valur vann sanngjarnan sex marka sigur á Aftureldingu 26-20 í uppgjöri botnliða N1 deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn voru baráttuglaðir á sama tíma og Mosfellingar virkuðu ragir og hræddir og því aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. 6.10.2012 15:30 Lærisveinar Guðmundar óstöðvandi Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst í dag á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er það vann öruggan sigur, 31-26, á Lemgo. 6.10.2012 14:26 Magavöðvadrottningin Hammerseng á leið í hnapphelduna Norska handboltakonan Gro Hammerseng varð fræg á Íslandi þegar Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður á Rúv, þrábað hana um að sýna sér magavöðvana á EM kvenna 2010. 5.10.2012 22:00 Vignir með tvö mörk í þriðja heimasigri Minden í röð Vignir Svavarsson og félagar í GWD Minden unnu sinn þriðja heimasigur í röð í kvöld þegar þeir unnu dramatískan eins marks sigur á TuS N-Lübbecke, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 5.10.2012 19:35 Strákarnir hans Óskars Bjarna töpuðu á heimavelli Það gengur ekki nógu vel hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg HK en liðið tapað með fjórum mörkum á heimavelli á móti Skjern í kvöld, 22-26, þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Viborg hefur aðeins náð að vinna einn leik í fyrstu fimm umferðunum. 5.10.2012 19:16 Ásgeir skoraði tvö mörk í sigri Paris Íslendingaliðið Paris Handball er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni eftir öruggan sigur, 35-29, á St. Raphael. 5.10.2012 09:00 Forseti Mojkovac baðst afsökunar á því að leikmaður liðsins skallaði Haukamann Haukum barst í gær formleg afsökunarbeiðni frá Vlatko Rakocevic, forseta HC Mojkovac vegna framferði eins leikmanna liðsins, Boris Savic í Evrópuleik Hauka og Mojkovac um miðjan september síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 4.10.2012 16:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29 Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna. 4.10.2012 12:38 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-22 Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar HK skildu jöfn í hörkuleik í Hafnarfirði í kvöld. HK-ingar eru þó örugglega talsvert ánægðari með sitt stig en Haukarnir að þessu sinni. 4.10.2012 12:36 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23 Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu. 4.10.2012 12:33 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1 deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fara þrír af fjórum leikjum 3. umferðarinnar fram. 4.10.2012 19:15 Montpellier tapaði | PSG setur sína leikmenn í bann Montpellier tapaði í kvöld fyrir Fenix Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-29, enda án fimm sterkra leikmanna sem hafa allir verið kærðir fyrir veðmálasvindl. 3.10.2012 20:34 Ísland gerði jafntefli í Svíþjóð Kvennalandsliðið Íslands gerði í kvöld jafntefli við Svíþjóð, 24-24, í æfingaleik ytra. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði níu mörk fyrir íslenska liðið. 3.10.2012 19:13 Guif á toppinn í Svíþjóð Guif frá Eskilstuna kom sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar að liðið vann átta marka sigur á Skövde, 35-27. 3.10.2012 20:24 Naumur sigur Füchse | Jafntefli hjá Flensburg Weztlar náði góðu stigi þegar að liðið gerði jafntefli við Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-31. 3.10.2012 19:31 Karabatic grét fyrir rétti | Settur í leikbann Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. 3.10.2012 17:53 Karabatic tjáir sig um veðmálasvindlið Besti handknattleiksmaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, tjáði sig í fyrsta skipti í gær um veðmálasvindlið sem hann er bendlaður við í heimalandinu. Það gerði franski landsliðsmaðurinn á Facebook-síðu sinni. 3.10.2012 08:48 Kiel upp í annað sætið eftir 19 marka stórsigur á útivelli - sex íslensk mörk Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með lið TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann leikinn með 19 marka mun, 39-20, og komst með því upp í annað sæti deildarinnar. 2.10.2012 19:37 Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 16-23, í fyrri æfingaleik sínum á móti sænska landsliðinu en þjóðirnar mættust í Sparbankshallen í Varberg í kvöld. Sænska liðið er sterkt og var með á Ólympíuleikunum í London fyrr í haust. 2.10.2012 18:29 Karabatic verður ekki valinn í næsta landsliðshóp hjá Frökkum Franski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Claude Onesta, hefur tjáð sig um hneykslið í Frakklandi þar sem Nikola Karabatic og fleiri eru sakaðir um að hafa tapað leik viljandi svo þeir og ættingjar þeirra gætu grætt á veðbönkum. 2.10.2012 17:30 Snorri Steinn búinn að skrifa undir samning við GOG til ársins 2015 Danska félagið GOG Håndbold sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kom fram að íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið eða til sumarsins 2015. 1.10.2012 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir sigrar í röð hjá bæði Haukum og FH Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. 13.10.2012 16:00
Umfjöllun: HK - Akureyri 21-22 Akureyri sigraði Íslandsmeistara HK í Digranesi 22-21 þar sem Oddur Gretarsson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Þjálfari og leikmenn HK var brjálaðir út afleita dómara leiksins í leikslok þar sem þeim fannst þeir yfirsjást línu og tvígrip á leikmenn Akureyrar. 13.10.2012 15:15
Engir leikir hjá Eyjamönnum í dag Handknattleikssambandið hefur þurft að fresta tveimur leikjum í meistaraflokki karla og kvenna í dag þar sem ófært er frá Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ en vonir stóðu til að nóg væri að seinka leikjunum fram á kvöld. 13.10.2012 13:47
Víkingar byrja vel í 1. deild karla Víkingar hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í handbolta og eru eina liðið með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Víkingar unnu 25-24 útisigur á Gróttu í gærkvöldi. 13.10.2012 12:37
Ófært frá Eyjum - tveir leikir í dag í hættu Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að tveimur leikjum í meistaraflokki í dag hefur verið seinkað til kl.18 vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. 13.10.2012 12:24
HSÍ færir bikarúrslitaleikina eftir að mótið er byrjað Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að færa bikarúrslitaleiki HSÍ frá 23. febrúar til 9.mars 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Bikarúrslitaleikurinn hefur farið fram í febrúar undanfarin ár en nú verður breyting á því. 12.10.2012 18:15
Rúmenska kvennaliðið endurheimtir stórstjörnu Rúmenska landsliðskonan Christina Neagu spilaði langþráðan leik á miðvikudaginn þegar hún snéri aftur eftir eins árs og sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Neagu spilaði sinn fyrsta leik í 605 daga þegar lið hennar Oltchim Valcea vann Brasov. 12.10.2012 17:15
Snorri með stórleik í sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk þegar að lið hans, GOG, vann Midtjylland í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 11.10.2012 20:16
Kiel vann rúmensku meistarana með 21 marki THW Kiel fór heldur létt með andstæðing sinn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Kiel vann HCM Constanta frá Rúmeníu með samtals 21 marki, 35-14. 11.10.2012 20:13
Stórsigur Fram á Fylki Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann þá öruggan sigur á Fylkiskonum í Safamýrinni. 11.10.2012 19:43
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-23 Valur og Fram skildu jöfn 23-23 í einvígi Reykjavíkurliðanna að Hlíðarenda í kvöld í spennandi og jöfnun leik. Valsmenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik 13-10 en þriggja mínútna leik kafli í seinni hálfleik þar sem Fram mest þremur leikmönnum fleiri á vellinum kom Fram aftur inn í leikinn. 11.10.2012 19:30
Nikola Karabatic: Þetta er algjör martröð Franski landsliðsmaðurinn Nikola Karabatic segist ekki skilja af hverju hann er sakborningur í stóra hneykslismálinu í frönskum handbolta. Leikmenn Montpellier-liðsins eru sakaðir um að hafa hagrætt úrslitum svo þeir eða fjölskyldur þeirra græddu pening á því að veðja á liðið. 11.10.2012 16:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 28-25 ÍR vann glæsilegan sigur á FH-ingum í bráðskemmtilegum spennuleik í Austurbergi í kvöld. Það var hart tekist á og mikil spenna nánast allt til loka leiksins. 11.10.2012 13:46
Logi: Þetta er mín lokatilraun "Ég mun aldrei snerta handbolta aftur um ævina ef þetta gengur ekki upp,“ segir handknattleikskappinn Logi Geirsson, sem hefur ákveðið að rífa skóna niður úr hillunni. Hann spilar sinn fyrsta leik með FH á ný í lok mánaðarins. 11.10.2012 07:00
Berlínarrefirnir aftur á toppinn Füchse Berlin vann öruggan sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og endurheimti þar með toppsæti deilarinnar. 10.10.2012 19:55
Viborg tapaði fyrir toppliðinu Óskar Bjarni Óskarsson og lærisveinar hans í danska úrvalsdeildarfélaginu Viborg töpuðu í kvöld fyrir Kolding, toppliði deildarinnar. 10.10.2012 19:20
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Haukar 22-27 | Myndir Haukar eru enn í efsta sæti N1-deildar karla og Afturelding er enn stigalaust eftir eina leik kvöldsins í deildinni. Sigur Hauka í kvöld var aldrei í neinni hættu. 10.10.2012 11:58
Löwen með fullt hús stiga á toppnum Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu frábæran sigur á Flensburg, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2012 19:56
Harpa Sif hætt í handbolta Harpa Sif Eyjólfsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 8.10.2012 20:25
Sigrar hjá liðum Arnórs og Guðmundar Árna Arnór Atlason skoraði eitt mark fyrir Flensburg í Meistaradeildinni í dag þegar liðið lagði Partizan Belgrad, 37-31. 7.10.2012 19:47
Aron skoraði fjögur mörk í öruggum sigri Kiel Kiel vann öruggan sigur, 43-34, á sænska liðinu Savehof í skrautlegum leik í Meistaradeildinni í dag. Kiel er búið að vinna báða leiki sína í deildinni til þessa en liðið á titil að verja. 7.10.2012 16:19
Sverre sá rautt | Hvað gerðu Íslendingarnar í Þýskalandi? Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson fékk að líta rauða spjaldið í kvöld er lið hans, Grosswallstadt, tapaði, 31-27, gegn Hannover-Burgdorf. 6.10.2012 20:30
Stella fór á kostum í sigri á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann nauman sigur, 23-22, á B-liði Noregs í vináttulandsleikí Osló í dag. Ísland leiddi í hálfleik, 14-10. 6.10.2012 17:26
Barcelona pakkaði refunum frá Berlín saman Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, fór enga sigurför til Barcelona í dag enda var liðið kjöldregið af spænska liðinu í leik liðanna í Meistaradeildinni. 6.10.2012 16:17
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 20-26 Valur vann sanngjarnan sex marka sigur á Aftureldingu 26-20 í uppgjöri botnliða N1 deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn voru baráttuglaðir á sama tíma og Mosfellingar virkuðu ragir og hræddir og því aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. 6.10.2012 15:30
Lærisveinar Guðmundar óstöðvandi Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst í dag á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er það vann öruggan sigur, 31-26, á Lemgo. 6.10.2012 14:26
Magavöðvadrottningin Hammerseng á leið í hnapphelduna Norska handboltakonan Gro Hammerseng varð fræg á Íslandi þegar Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður á Rúv, þrábað hana um að sýna sér magavöðvana á EM kvenna 2010. 5.10.2012 22:00
Vignir með tvö mörk í þriðja heimasigri Minden í röð Vignir Svavarsson og félagar í GWD Minden unnu sinn þriðja heimasigur í röð í kvöld þegar þeir unnu dramatískan eins marks sigur á TuS N-Lübbecke, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 5.10.2012 19:35
Strákarnir hans Óskars Bjarna töpuðu á heimavelli Það gengur ekki nógu vel hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg HK en liðið tapað með fjórum mörkum á heimavelli á móti Skjern í kvöld, 22-26, þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Viborg hefur aðeins náð að vinna einn leik í fyrstu fimm umferðunum. 5.10.2012 19:16
Ásgeir skoraði tvö mörk í sigri Paris Íslendingaliðið Paris Handball er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni eftir öruggan sigur, 35-29, á St. Raphael. 5.10.2012 09:00
Forseti Mojkovac baðst afsökunar á því að leikmaður liðsins skallaði Haukamann Haukum barst í gær formleg afsökunarbeiðni frá Vlatko Rakocevic, forseta HC Mojkovac vegna framferði eins leikmanna liðsins, Boris Savic í Evrópuleik Hauka og Mojkovac um miðjan september síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 4.10.2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29 Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna. 4.10.2012 12:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-22 Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar HK skildu jöfn í hörkuleik í Hafnarfirði í kvöld. HK-ingar eru þó örugglega talsvert ánægðari með sitt stig en Haukarnir að þessu sinni. 4.10.2012 12:36
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23 Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu. 4.10.2012 12:33
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1 deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fara þrír af fjórum leikjum 3. umferðarinnar fram. 4.10.2012 19:15
Montpellier tapaði | PSG setur sína leikmenn í bann Montpellier tapaði í kvöld fyrir Fenix Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-29, enda án fimm sterkra leikmanna sem hafa allir verið kærðir fyrir veðmálasvindl. 3.10.2012 20:34
Ísland gerði jafntefli í Svíþjóð Kvennalandsliðið Íslands gerði í kvöld jafntefli við Svíþjóð, 24-24, í æfingaleik ytra. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði níu mörk fyrir íslenska liðið. 3.10.2012 19:13
Guif á toppinn í Svíþjóð Guif frá Eskilstuna kom sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar að liðið vann átta marka sigur á Skövde, 35-27. 3.10.2012 20:24
Naumur sigur Füchse | Jafntefli hjá Flensburg Weztlar náði góðu stigi þegar að liðið gerði jafntefli við Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-31. 3.10.2012 19:31
Karabatic grét fyrir rétti | Settur í leikbann Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. 3.10.2012 17:53
Karabatic tjáir sig um veðmálasvindlið Besti handknattleiksmaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, tjáði sig í fyrsta skipti í gær um veðmálasvindlið sem hann er bendlaður við í heimalandinu. Það gerði franski landsliðsmaðurinn á Facebook-síðu sinni. 3.10.2012 08:48
Kiel upp í annað sætið eftir 19 marka stórsigur á útivelli - sex íslensk mörk Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með lið TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann leikinn með 19 marka mun, 39-20, og komst með því upp í annað sæti deildarinnar. 2.10.2012 19:37
Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 16-23, í fyrri æfingaleik sínum á móti sænska landsliðinu en þjóðirnar mættust í Sparbankshallen í Varberg í kvöld. Sænska liðið er sterkt og var með á Ólympíuleikunum í London fyrr í haust. 2.10.2012 18:29
Karabatic verður ekki valinn í næsta landsliðshóp hjá Frökkum Franski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Claude Onesta, hefur tjáð sig um hneykslið í Frakklandi þar sem Nikola Karabatic og fleiri eru sakaðir um að hafa tapað leik viljandi svo þeir og ættingjar þeirra gætu grætt á veðbönkum. 2.10.2012 17:30
Snorri Steinn búinn að skrifa undir samning við GOG til ársins 2015 Danska félagið GOG Håndbold sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kom fram að íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið eða til sumarsins 2015. 1.10.2012 16:31