Fleiri fréttir Knudsen tryggði Dönum sigur á Spánverjum Michael Knudsen var hetja Dana þegar liðið vann eins marks sigur, 24-23, á Spánverjum í b-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. 31.7.2012 20:11 Svíar fóru létt með Breta Sænska karlalandsliðið í handknattleik lagði það breska með 22 marka mun í A-riðli handboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. 31.7.2012 17:00 Króatar lögðu Serba | Ungverjar höfðu Suður-Kóreu Króatar eru með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London eftir 31-23 sigur á Serbum í dag. 31.7.2012 16:52 Afríkumeisturunum pakkað saman | Myndir Íslendingar eru komnir á mikið og gott skrið á Ólympíuleikunum í London eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum íslenska handboltalandsliðsins. Strákarnir okkar sýndu heimsklassaframmistöðu gegn Túnisum nú í morgunsárið. 31.7.2012 14:30 Guðmundur: Ég fékk gæsahúð "Það kom fyrir að ég fékk gæsahúð yfir frammistöðu liðsins,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson eftir frábæran sigur Íslands á liði Túnis á Ólympíuleikunum í morgun, 32-22. 31.7.2012 12:15 Snorri Steinn: Þeir áttu ekkert svar "Þetta var það sem við lögðum upp með. Við byrjuðum leikinn á fullum krafti og vissum að það yrði lykillinn að því að vinna leikinn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Túnis í morgun. 31.7.2012 11:51 Ingimundur: Vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel Ingimundur Ingimundarson sýndi ótrúlega frammistöðu í fyrri hálfleik Íslands og Túnis í morgun eins og aðrir varnarmenn íslenska landsliðsins. 31.7.2012 11:28 Aron: Fá lið eiga séns í okkur í þessum ham Aron Pálmarsson átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu frábæran dag þegar að strákarnir okkar fóru illa með Túnis á Ólympíuleiunum í morgun, 32-22. 31.7.2012 11:19 Björgvin Páll: Þeir voru eins og brjálæðingar Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sagði varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Túnis hafa verið með ólíkindum. Strákarnir höfðu betur, 32-22, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleiknum. 31.7.2012 11:13 Guðjón Valur um gjaldþrot AGK: Ég er í sjokki Guðjón Valur Sigurðsson segir það vitaskuld afar slæmar fréttirnar sem bárust af gjaldþroti danska handboltafélagsins AGK nú í morgunsárið. 31.7.2012 10:41 Umfjöllun: Túnis - Ísland 22-32 | Túnisar kláraðir á mettíma Íslenska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í vandræðum með að leggja Túnis að velli á Ólympíuleikunum í London í morgun. Ísland var með mikla yfirburði og staðan var 19-8 í hálfleik. Lokatölur 32-22. 31.7.2012 00:01 Sören Colding hættur hjá AG Sören Colding, framkvæmdastjóri danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, hefur sagt upp störfum. Ekstraxbladed greinir frá þessu. 30.7.2012 21:00 Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org. 30.7.2012 17:20 Snorri Steinn sá eini sem hvíldi í dag Snorri Steinn Guðjónsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem þurfti að hvíla á æfingu liðsins í Lundúnum í morgun. 30.7.2012 13:32 Nú þurfum við að taka upp boxhanskana Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum í gær þegar þeir mættu Argentínumönnum í þriðja sinn á rúmri viku, 31-25. Ísland hafði spilað tvo æfingaleiki við Argentínu fyrir leikana og það borgaði sig, því strákunum tókst að gera nóg til að hafa betur gegn hættulegum andstæðingi. 30.7.2012 06:00 Strákarnir okkar brostu eftir fyrsta leikinn í London - myndir Íslenska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Argentínu, 31-25, í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikum í London í morgun. Íslenska liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum og hann var ekki í höfn fyrr en undir lok leiksins. 29.7.2012 15:30 Guðmundur: Andinn í höllinni stórkostlegur Landsliðsþjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni var greinilega létt eftir sex marka sigur Íslands á Argentínu á Ólympíuleikunum í Lundúnum nú í morgun. 29.7.2012 11:26 Hreiðar Levý: Þurftum að hafa mikið fyrir sigrinum "Ég verð eiginlega að fá að leiðrétta þig. Ég varði víti OG frákast þegar ég kom inn á,“ sagði glaðbeittur Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigurinn á Argentínu í dag. 29.7.2012 11:17 Ólafur: Þurfum að spila betur gegn Túnis Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson segir að það hafi verið erfitt fyrir liðið að koma sér almennilega í gang í leiknum gegn Argentínumönnum í dag. 29.7.2012 11:09 Aron: Er enn góður í hnénu Aron Pálmarsson spilaði mikið með Íslandi í dag þrátt fyrir hnémeiðsli sín og er greinilega allur að koma til. Ísland vann í dag góðan sigur á Argentínu. 29.7.2012 11:02 Snorri Steinn: Ég er enn mjög slæmur Snorri Steinn Guðjónsson lék mjög vel með Íslandi í dag þrátt fyrir að vera að glíma við meiðsli. Hann átti sinn þátt í góðum sigri á Argentínu í dag. 29.7.2012 10:50 Umfjöllun: Ísland - Argentína 31-25 | Fyrstu stigin í húsi Íslenska handboltalandsliðið fór yfir fyrstu hindrun í handboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sex marka sigur á Argentínumönnum, 31-25, í Koparkassanum í London í morgun. Íslenska liðið var með frumkvæðið í leiknum fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins og þrátt fyrir að sigurinn hafi aldrei verið í hættu þá var hann aldrei í höfn fyrr en í lokin. 29.7.2012 08:00 Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra. 28.7.2012 17:00 Óskar Bjarni með á æfingum: Ólympíuleikarnir mitt mót Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, tók þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun af fullum krafti og virtist engu hafa gleymt frá árum sínum sem leikmaður. 28.7.2012 15:30 Ásgeir Örn: Ræst mjög snemma Íslenska landsliðið reif sig snemma á fætur í gærmorgun til að fara á æfingu í æfingahöllinni sem handboltalandsliðin hafa aðgang að hér í Lundúnum. 28.7.2012 13:15 Aron: Mjög mikill léttir Aron Pálmarsson er kominn aftur á fullt skrið með íslenska landsliðinu - ekki seinna vænna enda aðeins tveir daga í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 27.7.2012 19:15 Snorri: Ég verð með Snorri Steinn Guðjónsson er enn að glíma við sinaskeiðabólgu sem hefur haldið honum á hliðarlínunni undanfarna daga. Hann segist þó ætla að vera með í fyrsta leik Íslands á Ólympíuleikunum. 27.7.2012 17:15 Strákarnir tóku æfingu í morgunsárið | Myndir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu voru mættir út í æfingahöll sína í Lundúnum í morgunsárið og tóku hraustlega á því. Ekki furða því fyrstu tveir leikir Íslands eru klukkan 9.30 að staðartíma. 27.7.2012 16:15 Aron hvíldi í tveggja marka tapi gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tapaði 25-23 gegn Króötum í æfingaleik sem fram fór fyrir luktum dyrum í London í dag. Aron Pálmarsson hvíldi en aðrir leikmenn íslenska liðsins spiluðu. 26.7.2012 12:25 Alfreð vill fá sænskan landsliðsmarkvörð til Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, hefur augastað á sænska landsliðsmarkverðinum Johan Sjöstrand en Kiel leitar nú að eftirmanni franska markvarðarins Thierry Omeyer sem hætttir hjá Kiel eftir næsta tímabili. Sjöstrand spilar með spænska liðinu Barcelona en samningur hans rennur út næsta vor. 25.7.2012 19:45 Valskonur til Spánar en Framkonur til Noregs Íslands- og bikarmeistarar Vals drógust á móti spænska liðinu Valencia Aicequip í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta kvenna en dregið var í dag. Framkonur eru líka með í EHF-bikarnum og mæta norska liðinu Tertnes Bergen. 25.7.2012 16:29 Haukar til Svartfjallalands - ferð til Úkraínu í boði Haukar verða með í EHF-keppni karla í handbolta og í dag kom í ljós að liðið mætir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð keppninnar. Takist Haukum að slá út Svartfellingana þá bíður liðsins leikir á móti Zaporoshye frá Úkraníu í annari umferð. 25.7.2012 16:27 Strákarnir okkar komnir til London Íslenska handboltalandsliðið er komið til London þar sem liðið tekur þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Fyrsti leikur liðsins er á móti Argentínu á sunnudagsmorguninn. 25.7.2012 15:15 Snorri: Verð orðinn góður fyrir leikana Snorri Steinn Guðjónsson hefur ekki áhyggjur af því að hann muni ekki geta spilað með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í vikunni. 24.7.2012 13:59 Ísland leikur æfingaleik við Króatíu á fimmtudag Ísland mætir Króatíu í lokuðum æfingaleik á fimmtudaginn en liðið mun halda utan til Lundúna í fyrramálið. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, við Vísi. 24.7.2012 12:48 Kveðjuleikur Guðmundar í Kaplakrika | Myndir Ísland vann í kvöld sjö marka sigur á Argentínu en það var síðasti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hér á landi. 23.7.2012 23:49 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 29-22 Ísland vann í kvöld 29-22 sigur á Argentínu í seinasta leik liðsins fyrir Ólympíuleikanna sem hefjast í vikunni. Ísland höfðu undirtökin strax frá byrjun og var sigurinn aldrei í hættu. 23.7.2012 19:46 Aron stóðst læknisskoðun og er á leið til London Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Aron Pálmarsson hafi staðist læknisskoðun hjá félagi sínu og að hann sé því á leið til Lundúna að öllu óbreyttu. 23.7.2012 17:55 Knútur Hauksson: Ákvörðun Arons að fara til Þýskalands Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir Aron Pálmarsson sjálfan hafa ákveðið að gangast undir læknisskoðun hjá Kiel í Þýskalandi. Það sé í fullri sátt við HSÍ. 22.7.2012 13:46 Aron Pálmarsson farinn til Þýskalands í læknisskoðun Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson hélt í morgun til Þýskalands í læknisskoðun. Þetta kom fram í hádegisfréttum á Bylgjunni í dag. 22.7.2012 13:01 Fer Aron ekki til London? Nú þegar sex dagar eru í að Ólympíuleikarnir í London verða settir lítur út fyrir að einn efnilegasti handknattleiksmaður heims og einn sterkasti leikmaður íslenska landsliðsins verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 21.7.2012 21:13 Bjarki Már kallaður inn í hópinn vegna meiðslavandræða Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik en Ísland mætir Argentínu í fyrri æfingaleik þjóðanna í Kaplakrika í dag. Handbolti.org greinir frá þessu. 21.7.2012 14:37 Simona snýr aftur til ÍBV Meistaraflokkur kvenna í handbolta hjá ÍBV hefur fengið góðan liðstyrk en Rúmeninn Simona Vitila leikur á ný með liðinu á næstu leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. 21.7.2012 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 27-23 Íslendingar unnu í kvöld nauman fjögurra marka sigur, 27-23 á Argentínu í handbolta í vináttuleik liðanna í Kaplakrika. Þrátt fyrir að hafa náð að sigra var sigurinn ekki vís fyrr en rétt undir lok leiks þrátt fyrir fjölda tækifæra til að gera út um leikinn 21.7.2012 00:01 Mikkel Hansen í skemmtilegri auglýsingu Danska stórskyttan Mikkel Hansen fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir sjampófyrirtækið Head & Shoulders. 20.7.2012 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Knudsen tryggði Dönum sigur á Spánverjum Michael Knudsen var hetja Dana þegar liðið vann eins marks sigur, 24-23, á Spánverjum í b-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. 31.7.2012 20:11
Svíar fóru létt með Breta Sænska karlalandsliðið í handknattleik lagði það breska með 22 marka mun í A-riðli handboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. 31.7.2012 17:00
Króatar lögðu Serba | Ungverjar höfðu Suður-Kóreu Króatar eru með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London eftir 31-23 sigur á Serbum í dag. 31.7.2012 16:52
Afríkumeisturunum pakkað saman | Myndir Íslendingar eru komnir á mikið og gott skrið á Ólympíuleikunum í London eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum íslenska handboltalandsliðsins. Strákarnir okkar sýndu heimsklassaframmistöðu gegn Túnisum nú í morgunsárið. 31.7.2012 14:30
Guðmundur: Ég fékk gæsahúð "Það kom fyrir að ég fékk gæsahúð yfir frammistöðu liðsins,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson eftir frábæran sigur Íslands á liði Túnis á Ólympíuleikunum í morgun, 32-22. 31.7.2012 12:15
Snorri Steinn: Þeir áttu ekkert svar "Þetta var það sem við lögðum upp með. Við byrjuðum leikinn á fullum krafti og vissum að það yrði lykillinn að því að vinna leikinn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Túnis í morgun. 31.7.2012 11:51
Ingimundur: Vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel Ingimundur Ingimundarson sýndi ótrúlega frammistöðu í fyrri hálfleik Íslands og Túnis í morgun eins og aðrir varnarmenn íslenska landsliðsins. 31.7.2012 11:28
Aron: Fá lið eiga séns í okkur í þessum ham Aron Pálmarsson átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu frábæran dag þegar að strákarnir okkar fóru illa með Túnis á Ólympíuleiunum í morgun, 32-22. 31.7.2012 11:19
Björgvin Páll: Þeir voru eins og brjálæðingar Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sagði varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Túnis hafa verið með ólíkindum. Strákarnir höfðu betur, 32-22, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleiknum. 31.7.2012 11:13
Guðjón Valur um gjaldþrot AGK: Ég er í sjokki Guðjón Valur Sigurðsson segir það vitaskuld afar slæmar fréttirnar sem bárust af gjaldþroti danska handboltafélagsins AGK nú í morgunsárið. 31.7.2012 10:41
Umfjöllun: Túnis - Ísland 22-32 | Túnisar kláraðir á mettíma Íslenska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í vandræðum með að leggja Túnis að velli á Ólympíuleikunum í London í morgun. Ísland var með mikla yfirburði og staðan var 19-8 í hálfleik. Lokatölur 32-22. 31.7.2012 00:01
Sören Colding hættur hjá AG Sören Colding, framkvæmdastjóri danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, hefur sagt upp störfum. Ekstraxbladed greinir frá þessu. 30.7.2012 21:00
Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org. 30.7.2012 17:20
Snorri Steinn sá eini sem hvíldi í dag Snorri Steinn Guðjónsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem þurfti að hvíla á æfingu liðsins í Lundúnum í morgun. 30.7.2012 13:32
Nú þurfum við að taka upp boxhanskana Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum í gær þegar þeir mættu Argentínumönnum í þriðja sinn á rúmri viku, 31-25. Ísland hafði spilað tvo æfingaleiki við Argentínu fyrir leikana og það borgaði sig, því strákunum tókst að gera nóg til að hafa betur gegn hættulegum andstæðingi. 30.7.2012 06:00
Strákarnir okkar brostu eftir fyrsta leikinn í London - myndir Íslenska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Argentínu, 31-25, í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikum í London í morgun. Íslenska liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum og hann var ekki í höfn fyrr en undir lok leiksins. 29.7.2012 15:30
Guðmundur: Andinn í höllinni stórkostlegur Landsliðsþjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni var greinilega létt eftir sex marka sigur Íslands á Argentínu á Ólympíuleikunum í Lundúnum nú í morgun. 29.7.2012 11:26
Hreiðar Levý: Þurftum að hafa mikið fyrir sigrinum "Ég verð eiginlega að fá að leiðrétta þig. Ég varði víti OG frákast þegar ég kom inn á,“ sagði glaðbeittur Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigurinn á Argentínu í dag. 29.7.2012 11:17
Ólafur: Þurfum að spila betur gegn Túnis Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson segir að það hafi verið erfitt fyrir liðið að koma sér almennilega í gang í leiknum gegn Argentínumönnum í dag. 29.7.2012 11:09
Aron: Er enn góður í hnénu Aron Pálmarsson spilaði mikið með Íslandi í dag þrátt fyrir hnémeiðsli sín og er greinilega allur að koma til. Ísland vann í dag góðan sigur á Argentínu. 29.7.2012 11:02
Snorri Steinn: Ég er enn mjög slæmur Snorri Steinn Guðjónsson lék mjög vel með Íslandi í dag þrátt fyrir að vera að glíma við meiðsli. Hann átti sinn þátt í góðum sigri á Argentínu í dag. 29.7.2012 10:50
Umfjöllun: Ísland - Argentína 31-25 | Fyrstu stigin í húsi Íslenska handboltalandsliðið fór yfir fyrstu hindrun í handboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sex marka sigur á Argentínumönnum, 31-25, í Koparkassanum í London í morgun. Íslenska liðið var með frumkvæðið í leiknum fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins og þrátt fyrir að sigurinn hafi aldrei verið í hættu þá var hann aldrei í höfn fyrr en í lokin. 29.7.2012 08:00
Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra. 28.7.2012 17:00
Óskar Bjarni með á æfingum: Ólympíuleikarnir mitt mót Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, tók þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun af fullum krafti og virtist engu hafa gleymt frá árum sínum sem leikmaður. 28.7.2012 15:30
Ásgeir Örn: Ræst mjög snemma Íslenska landsliðið reif sig snemma á fætur í gærmorgun til að fara á æfingu í æfingahöllinni sem handboltalandsliðin hafa aðgang að hér í Lundúnum. 28.7.2012 13:15
Aron: Mjög mikill léttir Aron Pálmarsson er kominn aftur á fullt skrið með íslenska landsliðinu - ekki seinna vænna enda aðeins tveir daga í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 27.7.2012 19:15
Snorri: Ég verð með Snorri Steinn Guðjónsson er enn að glíma við sinaskeiðabólgu sem hefur haldið honum á hliðarlínunni undanfarna daga. Hann segist þó ætla að vera með í fyrsta leik Íslands á Ólympíuleikunum. 27.7.2012 17:15
Strákarnir tóku æfingu í morgunsárið | Myndir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu voru mættir út í æfingahöll sína í Lundúnum í morgunsárið og tóku hraustlega á því. Ekki furða því fyrstu tveir leikir Íslands eru klukkan 9.30 að staðartíma. 27.7.2012 16:15
Aron hvíldi í tveggja marka tapi gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tapaði 25-23 gegn Króötum í æfingaleik sem fram fór fyrir luktum dyrum í London í dag. Aron Pálmarsson hvíldi en aðrir leikmenn íslenska liðsins spiluðu. 26.7.2012 12:25
Alfreð vill fá sænskan landsliðsmarkvörð til Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, hefur augastað á sænska landsliðsmarkverðinum Johan Sjöstrand en Kiel leitar nú að eftirmanni franska markvarðarins Thierry Omeyer sem hætttir hjá Kiel eftir næsta tímabili. Sjöstrand spilar með spænska liðinu Barcelona en samningur hans rennur út næsta vor. 25.7.2012 19:45
Valskonur til Spánar en Framkonur til Noregs Íslands- og bikarmeistarar Vals drógust á móti spænska liðinu Valencia Aicequip í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta kvenna en dregið var í dag. Framkonur eru líka með í EHF-bikarnum og mæta norska liðinu Tertnes Bergen. 25.7.2012 16:29
Haukar til Svartfjallalands - ferð til Úkraínu í boði Haukar verða með í EHF-keppni karla í handbolta og í dag kom í ljós að liðið mætir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð keppninnar. Takist Haukum að slá út Svartfellingana þá bíður liðsins leikir á móti Zaporoshye frá Úkraníu í annari umferð. 25.7.2012 16:27
Strákarnir okkar komnir til London Íslenska handboltalandsliðið er komið til London þar sem liðið tekur þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Fyrsti leikur liðsins er á móti Argentínu á sunnudagsmorguninn. 25.7.2012 15:15
Snorri: Verð orðinn góður fyrir leikana Snorri Steinn Guðjónsson hefur ekki áhyggjur af því að hann muni ekki geta spilað með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í vikunni. 24.7.2012 13:59
Ísland leikur æfingaleik við Króatíu á fimmtudag Ísland mætir Króatíu í lokuðum æfingaleik á fimmtudaginn en liðið mun halda utan til Lundúna í fyrramálið. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, við Vísi. 24.7.2012 12:48
Kveðjuleikur Guðmundar í Kaplakrika | Myndir Ísland vann í kvöld sjö marka sigur á Argentínu en það var síðasti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hér á landi. 23.7.2012 23:49
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 29-22 Ísland vann í kvöld 29-22 sigur á Argentínu í seinasta leik liðsins fyrir Ólympíuleikanna sem hefjast í vikunni. Ísland höfðu undirtökin strax frá byrjun og var sigurinn aldrei í hættu. 23.7.2012 19:46
Aron stóðst læknisskoðun og er á leið til London Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Aron Pálmarsson hafi staðist læknisskoðun hjá félagi sínu og að hann sé því á leið til Lundúna að öllu óbreyttu. 23.7.2012 17:55
Knútur Hauksson: Ákvörðun Arons að fara til Þýskalands Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir Aron Pálmarsson sjálfan hafa ákveðið að gangast undir læknisskoðun hjá Kiel í Þýskalandi. Það sé í fullri sátt við HSÍ. 22.7.2012 13:46
Aron Pálmarsson farinn til Þýskalands í læknisskoðun Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson hélt í morgun til Þýskalands í læknisskoðun. Þetta kom fram í hádegisfréttum á Bylgjunni í dag. 22.7.2012 13:01
Fer Aron ekki til London? Nú þegar sex dagar eru í að Ólympíuleikarnir í London verða settir lítur út fyrir að einn efnilegasti handknattleiksmaður heims og einn sterkasti leikmaður íslenska landsliðsins verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 21.7.2012 21:13
Bjarki Már kallaður inn í hópinn vegna meiðslavandræða Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik en Ísland mætir Argentínu í fyrri æfingaleik þjóðanna í Kaplakrika í dag. Handbolti.org greinir frá þessu. 21.7.2012 14:37
Simona snýr aftur til ÍBV Meistaraflokkur kvenna í handbolta hjá ÍBV hefur fengið góðan liðstyrk en Rúmeninn Simona Vitila leikur á ný með liðinu á næstu leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. 21.7.2012 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 27-23 Íslendingar unnu í kvöld nauman fjögurra marka sigur, 27-23 á Argentínu í handbolta í vináttuleik liðanna í Kaplakrika. Þrátt fyrir að hafa náð að sigra var sigurinn ekki vís fyrr en rétt undir lok leiks þrátt fyrir fjölda tækifæra til að gera út um leikinn 21.7.2012 00:01
Mikkel Hansen í skemmtilegri auglýsingu Danska stórskyttan Mikkel Hansen fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir sjampófyrirtækið Head & Shoulders. 20.7.2012 23:30